Þjóðviljinn - 21.03.1963, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.03.1963, Qupperneq 1
■ m 4 mmmm . . ■ 111 .. ■ : : ísm 'v>"- • li Fimmtudagur 21. marz 1963 — 28. árgangur — 67. tölublað. ^Sjálfstæðisflokk-ti I urinn stöðvar ! j I I strandferðaskip \ ' ★ Nú er loft Iævi blandið ■ | á Vestfjörðum og svipting- J k ar hjá Sjálfstæðismönnum B R í hverjum firði út af fram- J k boði flokksins á Vestfjörð- B I um. Eru þar fleiri kallaðir J k en útvaldir og Sjálfstæðis- I R flokkurinn orðinn ein k L taugahrúga fyrir vestan. R R Er það eiginlega hreinn k fej misskilningur hjá Vestfirð- ® ’) ingiun að láta mennina I þola þetta allt saman og losa ekki flokkinn alveg h við þessi læti. ~Je I gær var haldinn kjör- H dæmafundur Sjálfstæðis- ’ flokksins á Vestfjörðum og B var hann haldinn í Bol- J ungavík. ie Strandferðaskipið HeklaJ kom til Isafjarðar kl. 4 í 8 gær og skömmu á eftir l fékk skipstjórinn skeyti, B þar sem honum var skipað . að stöðva skipið í strangri H áætlun og bíða eftir fund- J arlokum og var þó búizt B við löngum og hörðum k fundi, en fulltrúum Sjálf- R stæðisflokksins á Bíldudal og Patreksfirði er gert svona hátt undir höfði og ofbauð mönnum þessi frekja Sjálfstæðisflokksins bi Vestfjörðum í gær. Vest- • Nýtt samkomulag hef- ur náðst hjá Sveinafélagi járniðnaðarmanna á Akur- eyri við vélaverkstœðin á staðnum og er samkomulagið fólgið í 10% hækkun á hæsta taxta og er hér um mikla kauphækkun að ræða. • Vikukaupið var áður kr. 1545,00 og fá menn nú í ! firðingar spurðu vitanlcga í undrun: Telur Sjálfstæðis- flokkurinn sig eiga strand- ferðaskipin og eiga þau að | dingla cftir fundarsam- B þykktum flokksins og rjúfa J stranga áætlun og er þetta H bó aðeins flokkskríli fyrir jj þó aðeins flokkskríli fyrir vestan. ■je Enginn af þeim fimm þingmannsefnum, sem ríf- ast um fimm efstu sættin á Vestfjörðum fá að fara vestur og ætlaði Þorvaldur Garðar aö fljúga vestur í sérstakri flugvél og hafa á- hrif á fólk, en honum var skipað að hreyfa sig hvergi. £ Matthías Bjarnason situr hinsvegar á Isafirði og fór K hann ekki út úr húsi í gær R og sennilega vegna skipun- k ar héðan að sunnan. Svona R metorðastreita getur komið mönnum fram ENN LEITAÐ í GÆRDAG Leitinni að flukvélinni var haldið áfram í allan gærdag. Leitinni var þannig hagað að 2 flugvélar flugu 20 mílpr útfrá miðlínu til hvorrar handar, en veðurskipið Bravo sigldi með 3.8 mílna ferð eftir miðlínunni. 1. flugvél var svo til leitar á ytra svæði. Klukkan 6 í gærmorgun var talið að 85% leitarsvæðisins væri fullleitað og neikvætt (þ.e. ekk- ert hafði fundizt). Sólfaxi Flugfélagsins er enn í Narssassuaq og reiðubúinn að hefja leit, en ekki hefur verið leitað til hennar enn Ekki var hægt að fá upplýsing- ar um það í gær, hvað leitinni yrði haldið lengi áfram enn. umslögum sínum fyrir norð- an kr. 1700,00 eftir vikuna Dg gildir þétta frá 1. marz. . © Nú má búast við að Vinnuveitendasambandið rjúki upp á nef sér og beri þessa frétt til baka í stjóm- arblöðunum eins og um dag- ínn, þegar bifvélavirkjar náðu kauphækkun sinni. Kaupið er jafn óskert í um- slögum norðanmanna fyrir því. Frá kröfugöngu verkfallsmanna í Parísarborg í siðustu viku. Kennaraskólinn fær rétt- indi til ai útskrifa stúdenta í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um Kennaraskóla íslands og er þar um að ræða endurskoðun á eldri lögum. Helzta breytingin, frá eldri lögum, sem gert er ráð fyrir samkvæmt frumvarpinu, er sú, að stofnúð verður sérstök deild við skólann, og hefur hún réttindi til þess að út- skrifa stúdenta. Frumvarpið er samið af nefnd, sem menntamálaráðherra skip- aði 1960 til endurskoðunar lag- ur í gröfina fyrir ald- ^ og þætti góðverk h undir svona kringumstæð- ^ um að senda engan Sjálf stæðismann á þing í kom andi alþingiskosningum Mennirnir ætla sér ekki Ur höfn og í höfn Þessi mynd var tekin við höfnina í fyrradag. Vélskipið Pétur Sigurðsson er að sigla út úr höfninni og á eftir honum fer lóðsbáturinn sem er á leið tiil móts við Fjallfoss sem liggur lengra úti á höfninni og er að koma inn. Fjalfoss var að koma frá Kaupmannahöfn og meðal þess farms er hann flutti pappír til Þjóðviljans. — (Ljósm. Þjóðv A. K.). anna um Kennaraskóla, og áttu í henni sæti: Freysteinn Gunn- arsson, skólastjóri (form.), Á- gúst Sigurðsson, kennari, dr. Broddi Jóhannesson, Gunnar Guðmundsson, yfirkennari, Guð- jón Jónsson, kennari, Helgi Elí- asson, fræðslumálastjóri og próf. Símon Jóh. Ágústsson, og síðar einnig Sveinbjöm Sigurjónsson, skólastjóri. Gert er ráð fyrir, að skólinn skiptist í 6 deiidir: 1. Almenna kennaradeild, sem lýkur með al- mennu kennaraprófi, 2. Kenn- aradeild stúdenta, sem einnig lýkur með almennu kennara- prófi, 3. Menntadeild, sem lýkur með stúdentsprófi og veitir því réttindi til inngöngu í háskóla, var 4. Framhaldsdeild, sem veiti nemendum kost á framhalds- menntun með nokkru kjörfrelsi. Námsgreinar skulu ekki færri en þrjár. 5. Undirbúningsdeild sér- náms, býr nemendur undir kennaranám í sérgreinum svo sem handavinnu, íþróttum, tón- list o.fl. og 6. Handavinnudeild, sem útskrifar sérmenntaða kenn- ara í handavinnu karla og kvenna. HINN 15. marz birti stjórn AI- þjóðasambnds verkalýðsfélag- anna (WFTU), eftirfarandi á- varp: „UM LEIÐ og þriðja verk- fallsvifea frönsku námu- mannanna hefst, ítrekar stjóm Alþjóðasambandsins bróðurifeveðjur þeirra 120 milljóna verkamanna sem sambandið mynda, SEM FYRSTA framlag til verkfallssjóðs sendir Al- þjóðasambandið með milli- göngu Alþjóðasambands námumanna 1500 sterlmgs- pund. SAMHJÁLP Alþjóðasam- bandsins og landssambanda þess, ásamt verkalýðssam- tökum sem em í „Alþjóða- sambandi frjálsra verka- lýðsfélaga“ og „Alþjóða- sambandi kristilegra verka- lýðsfélaga“, sýnir hve víð- tæk alþjóðleg eining og samhjálp er í þessu máli. BEZTU DÆMIN um sam- hjálp hafa komið frá Scxv- étríkjunum og Póllandi, en þar hafa verkamenn og félög þeirra, sem eru inn- an Alþjóðasambandsins, neitað að lesta skip sem fara eiga til Frakklands. Fer vel á því, að samfara baráttu hinna hugprúðu frönsku námumanna séu verðugar áhrifamiklar að- gerðir til bróðurlegraT al- þjóðlegrar samhjálpar við hina' frönsku verkfalls- menn“. MESTI ÞORSK- n AFLI I ARATUGI Mokafli hefur verið í net undanfarna daga á Breiðafirði og hrannast netaþorskur upp í frysti- húsum í öllum verstöðv- um við Breiðafjörð og þegar er komið slangur af vestfjarðabáfum á net á þessum slóðum. Neta- miðin eru aðallega fyrir norðan Kolluálinn og í Sandbrúninni og er þetta yfirleitt tveggja ná’tta fiskur. Allsstaðar var sama sagan; á Hellissandi, Ól- afsvík, Stykkishólmi, og fréttaritari okkar í Graf- arnesi var horfinn á kaf í fisk og náðum við ekki iambandi við hann. Sjómenn segja, að svona mikill fiskur hafi ekki sézt í áratugi við Breiðafjörð. — Sjá afla- fréttir frá yerstöðvunum við Breiðafjörð á 12. síðu. Eldur í Hreða- vatnsskála Borgarnesi í gær. I dag varð eldur Iaus í hinum fræga gisti- skála að Hreðavatni og kom eld- urinn upp í svefnherbergi á ann- arri hæð og brann herbergið allt að innan og stóð gólfáð bert eftir. Slökkviliðið í Borgarnesi var kvatt uppeftir og reyndist þó ó- þarfi, þar sem nemendur og kennarar í Bifröst höfðu þáráðið niðurlögum eldsins. Hér er um tilfinnanlegt tjón að ræða, þar sem skálinn skemmdist mikið niðri vegna vatns og reyks og höfðu smiðir að undanförnu unn- ið að nýjum innréttingum fyrir starfsemi skálans næsta sumar. Eigandinn Leopold Jóhannesson var staddur í Reykjavík, en í skálanum dvaldist nokkuð af starfsliði auk smiðá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.