Þjóðviljinn - 21.03.1963, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.03.1963, Síða 9
J Fimmtudagur 21. marz ' 1963' HÖDVIUINN SfÐA 9 ! l \ l í \ \ \ \ \ \ \ l \ \ \ \ \ \ \ 'ÆWa \ \ \ \ \ \ \ \ hádegishitinn ~k Klukkan 5 í gær var nor3- austan átt með snjókomu urr, norðanvert landið, bokuloft og rigning á Austurlandi og skýj að á Vesturlandi. Hæð fyrir norðan land, en lægð suð.ir undan. til mmms ★ I dag er fimmtudagurinn 21. marz. Benediktsmessa. Ár- degisháflœði lílukkan 2.02 Jafndægri á vor. ★ Nseturvörzlu vikúna 16 marz til 23. marz annasi Laugavegsapótek. Sími 24048 og Amsterdam klukkan 9.30* Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, K-höfn og Osló klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópaskers, Eyja og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferdir, Isafjarðar. Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. skipin -tojénafe'aPKÍ-— ★ Næturvörzlu í Hafnarfirð' vikuna 16.—23. marz ann- ast Eiríkur Björnsson. læknir Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstoðinm er opín aiian sólarhringinn. næturlæknír 8 sama stað kiukkan 18-8 Simi 15030 * Slökkvillðið og reiðin sími 11100 sjúkrabif- ★ Lögreglan sími 11166 'A’Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opiðalln virka daga klukkan 9 15-20 laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl 13-16 ★ Neyðariæknir vakt alla dagí nema laugardaga kl. 13—11 Sími 11510. ★ Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónabanö af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ástrós Þorsteinsdóttir og Ól- afur Kristjánsson, verzlunarm. frá Stykkishólmi. — Hejm- ili ungu hjónanna er að Heið- agerði 25, — Ljósmynd: Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti .8. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Þórdís Ric- hardsdóttir og Sigmar Stefar Pétursson, forstjóri í Breið- firðingabúð. Heimili ungu hjónanna er að Óðinsgötu 10 fiugið ★ Loftléiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y klukkan 8. Fer til Glasgow m ar, Bolungárvíkur, og þaðan. til Leith fór frá Hull í gær til Reykj.i- . vikur. Selfóss íer frá Rvlk um!"’ hádegi í dag til ,N.Y. Trölla-| foss fór frá Hafnarfirði ,i fyrradag fil, l^afjarðar, Akur- eyrar og S.iglufjarðar og það- an ’til Hull, Rotterdam og Flambórgar. Tungufoss fór frá Húsavík í gær til Siglufjarðar, Akureyrar, Sauðárkr., Skaga- strandar, Flateyrar og Rvík- ur. ★ Hafskíp. Laxá er í Gáuta- borg. Rangá er á Akranesi. ★ Skipaútgerð ríkisins. Heklá er væntanleg tff ReykjaVíkur í dag áð Vestan úr hringferð. Esja er á NbrðúrlandshÖfnum á áústuriéíð. Herjólfur fer' frá Eyj'úm í dág til Homafjarðar. Þyrffl vérður á Faxaflóahöfn- urh í dag. Skjaldbreið er á Nórðurlandshöfnum. Herða- breið er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. ★ Jöklar. Drangajökull er í ii Keflavík; fer þaðan í kvöld til Eyja. Langjökull er í Eyj- ~ ' um; fer þaðan í kvöld til Faxaflóahafna. Vatnajökull fór —?.-• frá London 19. marz til Rvík- ur. útvarpið áb»Skipadeild SlS. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fer væntanlega 27. marz frá Huli áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Gloucester. Dísarfell er í Gufunesi. Litiafell fór 19. marz frá Fredrikstad áleiðis til Rvíkur. Heigafell losar é Austfjörðum. Hamrafell er í Batumi. Stapafell fór 20 marz frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamn. ★ Eimskipafélag lslands. Brú- arfoss fór frá Rotterdam í gæt' til Hamborgar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss korn til Reykjavíkur í fyrradag fr-á Gautaborg. Goðafoss fór frá N.Y. í fyrradag til Reykjavík- ur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kefla- vík í gær til Akraness og R- víkur. Mánafoss fór frá R- vík á hádegi í gær til Akri- ness, Patreksfjarðar. Þingeyr- Fastir liðir eins Og venjulega 13.00 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heirtia sitjum. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnars- dóttir óg Valborg Böð- varsdóttir). 1.30 Þingfréttir. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 20.20 Tónleikar: Fantasía í C- dúr op. 131 eftir Schu- mann-Kreisler (L. Kogan leikur á fiðlu og Alex- ander Mitnik á píanó). 20.35 Erindi: Skólakerfi á at- ómöld (Magni Guð- - mundsson). 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi Strickland. 21.45 Erindi: Islenzka sauð- kindin, íslenzka uilin, eftir Halldóru Bjarna- dóttur (Óskar Ingimars- son flytur). 22.10 Passíusálmar (34). 22.20 Kvöldsagan: Svarta ský- ið eftir Fred Hoyle. 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árnason), 23.10 Dagskrárlok. 1 -f”’ ■ ' K s: 5% - “ *" : Vorið heidur senn innreið sína hér á landi og lifnar allt og grær í náttúrunnii. Við birtum hér mynd af þýzkri snemm- bæru og bar hún nýlega kálfaþríbura I heiminn. Margir hafa blessað þessa skepnu hér á iandi og hefur ísienzka kýrin bjargað mörgum Iandanum frá aldurtíla á liðnum öldum og eiginlega erfitt að skilja, hversvegna kýrin er ekki heilög hér á landi. Eftirtektarvert er á myndinni, hvað konan blessar þennan atburð meira en bóndinn, þó að hann sé drjúgur yfir óvæntu búsílagi. vísan ★ Æ, —. því er nú ekki minnst neitt á hann Ragnar. Upp á himinn stjarna steig, stolt var hennar ganga, vestur í Hafravatnið hneig vantaði halann ianga. Kári. ★ Ung húsmóðir æsir sig upp. ★ Skammast yfir íþróttum. ★ Meira um siðfcrði. ★ Hvar er kvikmynda- gagnrýnin? Ung húsmóðir hringdi til okkar í gær og sagðist vilja skamma biaðið. Við sögðumst taka allri gagnrýni vel svo og sjálfs- gagnrýni. Konan sagði að blaðið hugs- aði miklu meira um kropp manna en sál þeirra og kvað þetta efnishyggju á viliigötum Hún gat ómögulega skilið hvernig svo róttækt blað gæti leyft sér að eyða heilli siðu á dag í íþróttir, og efaðist hún mjög um gildi þeirru hugsjóna sem að baki slíku lægju. Hinsvegar, sagði.hún, skrif- ið þið ekkert um margvíslegg’i bölvaðan ósóma eins og til dæmis það, að það er ekki unnt að ganga fram hjá sjoppu svo þar séu ekki ræki- lega útstillt mánaðarrit með furðul, ósmekklegum kápum og bert kvenfólk og hváðeina Og ofbuðu konunni smekk- leysurnar og yfirleitt allur sá æsingur og kynórar sem um- kringir unglinga landsins og rugluðu öllu þeirra tauga- kerfi. Já, hún var andstæð íþróttd- skrifum og vildi heyra meira um siðferðileg viðfangsefm hversdagslífsins. Og einkan- lega fannst henni það ijóður á ráði blaðsins, að það birti ekki kvikmyndagagnrýni sem fólk gæti lesið sér til upp- byggingar og leiðbeiningar Það væri alveg ófyrirgefan- legt af blaði sem vill láta ti; sín taka að sinna ekki slík- um viðfangsefnum. glettan Litli bróðir þinn hringdi og sagði, að þú hefðir leka i setustofunni. Krossgáta Þjóðviljans leiðrétting Þegar Þórður kemur um borð réttir hann Tómasi þylckt umslag — þar hefur ráðherra sent honum afsökunaþeiðni og skjalfesta yfirlýsingu um sakleysi hans ,og þar að auki álitlega upphæð í dölum. Þegar þeir koma út úr höfninni sigla þeir fram hjá háúm kletti o-g er þar ríkisfangeisið. Þeir sig'.a framhjá með nokkrum spennir.gi — en þetta ieiðinlega æfintýri hefur farið vel og allir mega una glaðir við sitt. ENDIR. Tvær villur urðu í gær í frá- sögn blaðsins af félagsheimiii Fáks. Sagt var að yfirsmiðu/ við bygginguna hafi verið Sig- urður Þorsteinsson. en átti að vera Sigurður Þorgeirsson. Þá var sagt að Rafgeislahitun hafi séð um raflagnir, bað gerði hinsvegar Sigurður Bjarnason. Rafgeislahitun h.£ sá hinsvegar um lagningu upphitunarkerfisins. \ \ \ \ I í \ \ * Lárétt: 1 tröllkonu 3 elska 6 sögn 8 tala 9 óþjóðalýð 10 tónn 12 skut 13 slæmur 14 samstæðir 15 forsetn. 16 loft 17 forfaðir Lóðrétt: 1 kind 2 bogi 4 skepna 5 mjólkurþjófur 7 póll 11 kven- nafn 15 líffæri. I I \ \ \ ! \ I ! ! i á V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.