Þjóðviljinn - 26.03.1963, Page 4

Þjóðviljinn - 26.03.1963, Page 4
4 SlÐA MfmVIIHHN- J«S05tKÍagwr 26. maarz 196* Útgeíandi: Ritstjórar: .nÞvóu — Sósíalistafln SameminKa' íiokJtui urinn — ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjó— ' ' ' •"•"'■vsingar orGntsmiðia: Skóiavörðust. 19 Sáni 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. Homskipfi Forustumenn stjórnarflokkanna eru æfðir stjórnmálamenn og stunda áætlunarbúskap í pólitískum athöfnum sínum, þótt þvílíkur bú- skapur sé að öðru leyti bannorð. Þetta sést Ijóslega ef bomar eru saman athafnir valda- manna á þingi í upphafi kjörtímabils og 1 lok þess. Fullkomnari andstæður mun naumast hægt að hugsa sér, og þær stafa auðvitað af því að valdhafarnir hafa lagt á ráðin um orð sín og æði og fylgja þeirri ráðagerð út í æsar. Fyrri hluta kjörtímabilsins framkvæmdi rík- isstjórnin hina raunverulegu stefnu sína. Hún lækkaði gengið ekki einu sinni heldur tvisvar og hratt af stað óðaverðbólgu sem ekki á sinn líka í nokkru öðru nálægu landi. Með gengis- lækkuninni margfaldaði hún jafnfrarnt alla tolla, og bætti þar að auki við söluskatti sem lagðist í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar á hversdagslegustu nauðsynjar almennings. Hún afnam okurlögin, tók upp hærri vexti en nokk- urt annað Evrópuríki og skar þannig íbúða- byggingar alrnennings niður í lágmark. Fjáiv muni þá sem ríkisstjórnin fékk með tollum og nefsköttum notaði hún m.a. tjl.Þgss að stór- lækka beina skatta á auðmönnum og auðfélög- um, á sama tíma og beinir skaítar vísitölufjöl- skyldunnar hafa hækkað til viðbótar við óbeinu álögurnar. Með stefnu sinni í efnahagsmálum afnam ríkisstjórnin í verki samningsrétt verk- lýðsfélaganna; í hvert skipti sem verldýðsfélag samdi við atvinnurekendur tóku stjómarvöldin ákvæði samninganna aftur. Með þessurn verk- um og fjölmörgum öðrum hliðstæðum fram- kvæmdu stjórnarflokkarnir þá raunveralegu stefnu sína að gerbreyta skiptingu þjóðartekn- anna launþegum í óhag. I^n lítum á þessa herramenn nú á lokaþinginu nokkrum mánuðum fyrir kosningar. Nú eru þeir sannarlega ekki að hampa þeirri stefnu sinni sem einkenndi allan fyrri hluta kjörtíma- bilsins. Nú eru þeir kurteisir og mildir og lands- föðurlegir. Þeir forðast að flytja nokkurt mál sem valdið gæti verulegum ágreiningi; frum- vörp af því tagi sem búið er að sernja eru lok- uð niðri í hirzium. Þess í stað eru lagðir frarn miklir lagabálkar um vísindarannsóknir, trygg- ingamál og lof'tferðir, og stjórnarvöldin þykj- ast meira áð segia hs.fa öðlazt áhuga á menning- armálum. Sum bessara frumvarpa kosta jafnvel nokki'a peninga, tryggingastofnunin á að fá 50 til 60 milliónir króna, og tii stendur að slaka eitthvað crnávgg«iioda á tollheimtunni. Að lok- um á svo að b’rta íramkvæmdaáætlun. skrá yfir loforð sem að vísu veröur ekkert ráðrúm til að efna fyrir kosningar. .annig birtast Valdhafamir á kosningaþingi. Kjósendur þurfa bins vegar að minnast þess að um leið og atkvæði hafa verið greidd tekur j við fyrri hluti kjörtímabils á nýjan leik. — m. t árönaum ÞINCSJA ÞJOÐVILIANS í gær var til annarrar umræðu í efri deild frum- varp ríídsstjómarinnar um staðfestingu bráða- birgðalaga um hámarksþóknun fyrir verkfræði- störf, en þau lög voru gefin út af Ingólfi Jónssyni iðnaðarmálaráðherra 2. maí 1962. Alfreð Gíslason, læknir, fulltrúi Alþýðubandalagsins í allsherjar- nefnd lagði til að framvarpið yrði fellt, þar sem rangt væri farið með staðreyndir í forsendum þess auk annars. sem eðlilegt Magnús Jónsson (í) hafði framsögu fyrir meirihluta nefndarinnar. sem leggur til að írumvarpið verði samþykkt. Kvaðst hann viðurkenna það meginsjónarmjð, , „ að gæta bæri fyllstu var- færni f iaga- setningu um þessa hluti“. • En ríkisstjórn- in hefði verið tilneydd að gripa í taum- ana í þessu tilfelli. Að vísu værf ekki tekið nægilegt tillit til Xangs og erfiðs náms í launa- lögunum. en það tjóaði ekki að vísa til kjara, sem menn gætu fengið erlendis fyrir sambæri- ieg störf. Hækkunin á taxta verkfræðinga hefði verið ó- hæíileg og þvi væri eðlilegt að Alþingi staðfesti þessi b ráðabi rgð alög. Ólafur Jóhannesson (F) taldi að setning laganna gæti eki-; talizt réttmæt eins og á stóð, auk þess væri farið með þessu inn á mjög varhugaverða braut. sem gæti skapað hættulegt for- dæmi. Taldi Ólafur að verkfræð- ingar hefðu haft futlan rétt tji þess að setja slíka 'gjaldskrá á sama hátt og t.d. lögmenn og end- urskoðendur, og auk þess hefði þetta ejnungis náð til starfa sem unnin eru sjálfstætt. >á væri það mjög óeðlilegt, að lögin ættu að gilda þar til samkomulag hefði náðst — án nokkurra tímatakmarkana, — Ólafur lagð; til að málinuyrði vísað frá með rökst. dagskrá, og yrði ríkisstjórninni falið að koma ráðningarmálum verk fræðinga í sómasamlegl horf. Alfreð Gíslason (Alþýðu- bandalag) framsögumaður 2. minnihluta. minnti á. -að ríkis- stjómir með ábyrgðartilfinn- ingu gripu seint til þess úr- ræðis að beita valdi til þess að leysa deilur sem þessa. Til- tektir ríkisstjórnarinnar væru oft dálítið barnalegar, það væri eins og ' hún hefði gam- .■■■• -t an af því að sýna vald sitt og þessi | bráðabirgða- ' lög væru eitt dæmið um það. Útgáfa bráðabirgða- laganna hefði verið út í hött og alveg óþörf, en ríkisstjómin hefði þó orðið að reyna að færa 5ram ein- hverjar ástæður. Þær væm Greiðari aðgang æsku- fólks að tæknimenntun í fyrri viku var lagt fram á Alþingi frumvarp um Tækni- skóla ísands. Frumvarpið ger- ir ráð fyrir stofnun skóla, er útskrifi tæknifræðinga eftir fjögurra ára nám, en til að byrja með skulu starfa við skólann eftirtaldar deildir: raf- magnsdeild, véladeild. bygg. ingadeild, fiskideild og Vél- stjóraskóli. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, fyigdi frumvarp- inu úr hlaði við fyrstu um ræðu í neðri deid í gær Taldi I hann að mesti | annmarki á s fræðslukerfi þjóðarinnar væri vöntun á tænkiskóla, til | þess að útskrifa tæknifræðinga í þágu atýinnu- veganna. Frumvarpið er sam- ið eftir fyrirmynd tækni- fræðslukerfis á hinum Norður- löndunum. einkum í Noregi. Á það «r bent í greinargerð frumvarpsins, sem samið er af Ásgeiri Péturssyni, deildar- stjóra, Gunnari Bjamasynj. skólastjóra Vélskólans og próf. Fjnnboga R. Þorvaldssyni. að aðrar þjóðir leggi á það hina mestu áherzlu að fjölga tækni- fræðingum og bæta tækni- menntun þeirra. Nú eru einung- is um 100 starfandi iðnfræð- ingar á öllu landinu, eða 0,5 af þúsundi íbúa og er það langt fyrir neðan það lágmark, sem talið er viðunandi hjá öðrum þjóðum. Gísli Guðmundsson, Eysteinn Jónsson og Ingvar Gíslason lýstu yfir stuðningi sínum við málið. Ingvar spurðist sér- |staklega fyrir * um það. hvort % taíið væri að fiskiðnskóla yrði bezt kom- ið fyrir í .sam- | bandi við slík- . an skóla. Þá taldi hann mjög koma til grejna að staðsetja skólann ut- an Reykj.avíkur gagnstætt því sem gert er ráð fyrir í frum- varpinu og benti sérstaklega á Akureyri í því sambandi. — Einnig kom fram hjá ræðu- mönnum sú skoðun að nauð- syn væri að endurskoða íðn-. fræðsluna í heiW í sambandi við þetta, Gylfi Þ. Gíslason kvaðst sammála því að endurskoða þyrfti iðnfræðslulögin og væri stjórnskipuð nefnd að vinna að því verki. Hann taldi að ekki væri unnt af praktísknm ástæð um að staðsetja skólann utan Reykjavíkur, en til mája gæti komið að undirbúningsdeildir fyrir han.n störfuðu víðar, t.d. á Akureyri. Leiðrétting Þegar skýrt var frá afgreiðslu frumvarps um lögreglumenn hér á síðunni fyrir nokkru, láð- ist að geta þess, að allsherjar- nefnd tók upp tillögu frá Gunn- ari Jóhannssyni um heimild sveitar- og sýslufélaga til að hafa lögreglu og greiðslu kostn- aðar í sambandi við það. Til- lagan er á þessa leið (eins og hún var endanlega samþykkt): „Nú óskar hreppsnefnd eða sýslunefnd í sveitar- og sýslu- félagí, sem befur færri en 500 íbúa, að hifa lögreglu og ir ríkisstjóminni þá heimilt að á- kveða, að greiða skuli helming kostnaðar samkvæmt L yr.** Einar Olgeirsson kvaðst fagna því að frumvarp þetta væri komið fram. En í sam- •'r-TO».mv. bandi við " ' framkvæmd þess að tæknj- mennta þjóð- |ina væri óhjá- irfcvæmilegt að j kom-a iðnnám- i inu í heiW í betra horf Sem stæði væri ungu fólki ætlað að vera fjögur ár Í iðnskóla og síðan fjögur ,ár til viðbótar í tækniskóla, en hætt væri við að mjög erfitt reyndist að fá nægilega margt, ungt fólk í svo langt nám. Þar væri einkum tvennt til hindrunar; Námið yrði . að fara fram hjá meist- ara og aðgangur því takmark- aður að iðninni og tæki fjög- ur ár skilyrðislaust. Þetta þarf að breytast, ef við ætlum að veita ungu fólki greiðan að- gang að tæknilegri menntun, sagði Einar. — Þá minnti Einar á tillögu þeirra Hanni- bals Valdimarssonar og Eð- varðs Sigurðssonar urn verk- námsskóla í járniðnaði. Fara bæri inn á þá braut. og gætí það orðið til þess að unnt væri að stytta iðnnámið yíirleítt um eitt ár a.m.k. og meira í sum- um greinum. Nauðsyniegt værj að athuga þessi atriði gaum- gæfilega um leið og frumvarp- þetta vorður afgreitt. Gylfi Þ. Gíslaso** kvaðst taka undir ummæli Einars um end- urskoðun jðnfræðsiulagánna. f þessu frumvarpi væri fyrst Qg fremst miðað vifj þær kröfur, sem nú væru gerðar til und;r- búhingsmenntunar tæknjfræð- inga á Norðuriöndum. En ým- is atriði væru einnig þar i endurskoður og v-’nri nauðsyn- legt að fylgjast vel með fram- viadu þeasaga mája. hins vegar harla léttvægar, þegar betur væri að gáð. Hækk un gjaldskrár verkfræðinga væri ekki einungis af launa- ástæðum, heldur væri þar trm breytt fyrirkomulag að ræða. Og meðalhækkun launa væri langt fyi’ir neðan það sem ríkisstjórnin heldur fram í greinargerð sinni. Meðalhækk- un eftir gjaldskránni hefði orðið um 25 prósent í ýmsum algengum verkefnum. — Þá vék Alfreð að því, að þetta væri ekki í fyrsta skiptið, sem ríkisstjómin kæmi þannig fram gagnvart opinberum starfsmönnum. Ríkisstjómin hefði ejnnig sett bráðabirgða- lög gegn starfandi læknum í Reykjavík. í forsendum hefði verið talið að læknamir færu fram á allt að 100 prósent launahækkun. Þar hefði einn- ig verið um blekkingar að ræða. Læknar hefðu farið fram á ýmsar skipulagsbreyt- ingar, scm haft hefðu íförmeð sér aukna og bætta þjónustu. En í forsendum bráðabirgða- laganna væru staðreyndir beinlínis falsaðar til þess að telja launahækkunjna meiri en læknar fórn fram á. Ríkisstjómin hefði sýnt ger- ræði með setningu þessara bráðabirgðalaga. Það væri víð- urkennt af öllum, að verkefm íslenzkra verkfræðinga væru mikil og vaxandi, og einnig virtust allir sammála um að gcra þyrfti kjör þeirra sem bezt tii þess að í stéttina veld- ust hæfir menn. Ráðherrarnif. héldu að vísu hjartnæmar ræð- ur um þýöingu og mikilvægi verkfræðinga, — en svo væri _sú raunin á, að óskum þeirra um betri lcjör væri svarað með þvingunarlögum. Afleiðíngamar væru þær, að hæfustu menn- imir flæmdust úr Iandi og nemcndum í verkfræði fækkaði. 1 greinargerð frá Verkfræð- ingafélagi Islands væri sýnt fram á, að, forsendur bráða- birgðalaganna væru rangar og villandi. Af þeirri ástæðu einni bæri Alþingi að feila lögin. En það væti einnig fleiri ástæður til þess að Alþingi bæri að af- greiða þessi bráðabirgðalög þannig. Hagur þjóðarinnar get- ur beinlínis verið í veði. Ef haldið yrði áfram á þeirri braut ríkisstj ómarinnar að flæma verkfræðinga frá okkur þá yrði efnahag þjóðarinnar fyrr en varir stefnt í voða. Ef nahag þjóðarinnar hefði vissulega ekki verið stefnt í voða, þótt gjaldskrá Verkfræð- ingafélagsíns hefði tekið gildi. En efnahag þjóðarinnar er hætta búin af tiltækjum ríkis- stjómarínnar í málum eins og þessu, sagði Alfreð. RíkisstjÓra- in hefur að vísu nokkurt vald, en það er lítið á móti valdi launastéttanna, ef á það reyn- ir fyrir alvöru eins og bézt má sjá i Frakklandi þessa dagana og er þar þó sterkari stjóm við völd, en su sem hér situr. Ingóifur Jónsson, iðnaðar- máiaráðherra, sagði, að bráða- birgðalögin hefðu verið nauð- syæleg til þess þess að koma í veg fyrir að aðrar stéttir „lékju þetta eftir“. Taldi réðherrann -ið Alfreð Gísla- son vildi að „launamismunur stéttanna yrði sem mestur“. Fara yrði eftir því, hvað þjóðfélagið hefði efni á að greiða og lögin, hefðu ver- ið til þess að trygája það, að við hefðum citthvað við verk- fræðingana að gera en ekki til þess að reka þá úr landi! — Vamarræða ráðherrans fyrir bráðabirgðalögunum stóð til loka fundar í efri deild og var mnræðu frestað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.