Þjóðviljinn - 26.03.1963, Side 5

Þjóðviljinn - 26.03.1963, Side 5
I»t>iðj*Hla©ar 26. marz 1963 SÍÖA Undrabarnið Bob Hayes Hleypur 100 m. fyrstur manna undir 10 sekúndum „örlögM bandariskra sprett- hlaupara eru oftast á einn veg. Þeir skjótast á loft líkt eins og halastjama og kulna skömmu síðar. Bobby Morrow átti skamman en sigursælan feril að baki þegar hann hætti keppni. Risinn Dave Sime keppti aðeins í 4 ár og var óvenjumikið hrjáður af meiðslum. Frægðar- ljóminn var aðeins í tvö ár kringum Ray Norton. Síðan kom Frank Budd fram á sjón- arsviðið, og hljóp 100 jardana á 9.2 sek. fyrstur manna. Einn- ig jafnaði hann heimsmet Dave Sime á 200 jarda beinni braut — 20.0 sek. Það varð þó snöggur endir a sigurferli Frank Budd. I júní- byrjun í fyrra keppti hann í Los Angeles og beið þar lægri hlut fyrir 19 ára gömlum ung- lingi. Þetta var þeldökkur, kraftalegur og hávaxinn piltur — Bob Hayes. Hann hljóp 100 m. á 10.2 sek. en Budd á 10.3 sek. Undrabarn frá Florida Flestir bandarísku sprett- hlauparamir hafa vaxið upp í Kaliforníu. En Hayes er frá Florida, í órafjarlægð frá hin- um gamalkunnu bandarísku há- skólum, sem leggja aðaláherzl- una á íþróttaiðkanir. Bob Hayes er einmana í- þróttamaður, einskonar klettur í hafinu, ef nota má slíka sam- líkingu um hann og hina sól- ríku Florida. Árið 1961, þegar hann var aðeins 18 ára gamall, jafnaði hann heimsmetið í 190 jarda hlaupi — 10.3 sek. Einn- ig hljóp hann 220 jarda á 20.1 Sek. Þessi 1.90 m. hái ungling- ur hefur litla sem enga hug- mynd um skynsamlega og kerf- isbu.ndna þjálfun. Hann beitir einfaldlega óhemjumiklum Bob Hayes. krafti, og gott skaplyndi prýðir hann líka. Þetta er sem sagt óslípaður demant. Iþróttafræð- ingar, sem séð hafa piltinn í keppni, segja að hann muni hlaupa af séi* hvern éinasta keppinaut á olympíuleikunum 1964, ef hann æfi. Sigrar og féleysi Það var stórfrétt í íþrótta- heiminum þegar það fréttist 17. febrúar í fyrra að Hayes hefði hlaupið 100 jarda á 9.2 sek. (tvær skeiðklukkur af 5 sýndu 10.1 sek. Mótvindur var tveir metrar á sek.) Síðan var lengi hljótt um Hayes. Hann átti ekk- ert fé til að ferðast til stórmóta í Kalifomiu eða New York. Háskóli hans í Florida neitaði að styrkja hann. En Hayes hélt áfram að æfa af þrautseigju og kappi. Kunn- ingjar hans hvöttu hann fil dáða, og sumir þeirra gengu mann frá manni til að safna farareyri fyrir hann til Los Angeles í júnímánuði. Hann brást ekki þessum vmirm sftttim — hartn sigraði Frank Budd1 eins og fyrr segir. Fjárhagurinn leyfði honum hinsvegar ekki að fara á stúd- entameistaramót USA í Eugene. Hann sat dapur við sjónvarp- og horfði á hvemig hann varð af mörgum glæstum sigri. Aft- ur hófu vinir hans söfnun fyr- ir þetta stolt byggðarlagsins til þess að hann kæmist á banda- ríska meistaramótið í Walnut. Hann sigraði 100 jarda á 9,3 sek. Annar varð Jerome (9.4 sek) Budd varð fyrir meiðslum í úrslitunum. 100 m. undir 10 sek. Bob Hayes var tvímælalaust spretthlaupari ársins 1962. Hartn var eini maðurinn í heiminum sem hljóp 100 m. á 10.1 sek. Enginn virðist ógna veldi hans á komandi ári. Ýmsir forkólfar í rugby-áflogaknattleik hafa reynt að lokka Hayes til að ger- ast atvinnumaður í þeirri grein, en hann hefur hafnað öllum gylliboðum þrátt fyrir fjárhags- örðugleika sína. Spádómurinn, sem stöðugt verður háværari er þessi: Bob Hayes hleypur 100 metrana fyrstur manna undir 100 sek! Handknattleiksmötið /k k ; Armann sigraði í m.fl. kvenna Rússar urðu heims meistarar í íshokkí Heimsmeistaramótinu í íshokkí lauk í Stokk- hólmi um síðustu helgi. Lið Sovétríkjanna vann heimsmeistaratitilinn, en næstir komu heims- meistararnir 1962, - Svíar. Líð Sovétríkjanna keppti við lið Kanada í síðasta lejknum, Og vann 4:2. Áður höfðu þeir tapað einum leik, fyrir Svíum. Svíar töpuðu hins vegar fyrir Tékkum í síðasta lejk sínum, og urðu þar með af heims- meistaratigninni. Sovétmenn hafa tvisvar áður orðið heimsmeistarar í íshokkí — 1954 og 1956. Svíar fengu jafnmörg siág og Rússar á mótinu nú, en Rúss- ar höfðu betra markahlutfall. Tékkar hrepptu þriðja sætið en Kanadamenn urðu að láta sér nægja fjórða sætið, og er það í fyrsta sinn í sögu HM í íshokkí ,að þeir fá ekki verð- laun. Lókastaðan á heimsmeistara- mótinu var þannig: Sovétríkin Svíþjóð Tékkóslóv. Kanada Finnland A-Þýzkaland V.-Þýzkaland Bandaríkin L CJT M St. 7601 50-6 12 7 6 0 1 44:10 12 7 5^1 41:16 11 7 4 1 2 46:23 9 7 1 1 5 20:35 3 7 115 3 7 115 3 7 111 3 ★ Harold Jonson, heimsmeist- ari í léttþungavigt hnefaleika, sigraði Tommy Murell á tekn- isku rothöggi í níundu lotu f 10-lotu keppni í Scranto s.l. miðvikudag. ★ Betty Cuthbert frá Ástr- alíu, sem sigraði I sprett- hlaupum kvenna á olympíu- Ieikjunum í Melborum 1956, setti fyrir skömmu heimsmet f 400 m og 440 jarda hlaupi kvenna. Tímamír era 53,1 sek. og 53,5 sek. Þótt ekki sé lokið keppni í M.fl. kvenna er nú þegar útséð með það hver hljóti meist- aratitilinn. Ármanns- stúlkumar era sigur- vegarar og urðu það með sigri sínum yfir FH, 7 6 nú rétt fyrir helgina. 1 2. fl. kvenna hafa FH og Ármann unnið sinn hvom riðilinn og mætast því í úr- slitaleik. Mestar líkur eru á sigri Fram í 1. deild karla en þeir eiga eftir tvo leiki, gegn KR og FH. Reikna verður Fram sigur í báðum þessum leikjum sigur í við frammistöðu þeirra það sem af er mótinu. Baráttan mun standa á miffi Vals og Ármanns í 2. deild nema þvi aðeins að Ármann sigri Val og Haukar sigri Ár- mann. Verða þá þessi þijú fé- lög jöfn og verða að hefja keppni að nýju um setuna í 1. deild. Þróttur og FH mætast tíl úr- slita í 1. fl . karla. Fjórir leikir eru enn eftrr í 2. fL karla og ekki gott að sjá hverjir mætast í úrslita- leiknum að svo stöddu. 1 3. fl. karla mætast líkleg- ast til úrslita FH og Fram eða IR. Enginn ógnar sigri 1R í körfuknattleik í fyrradag fór ’fram einn af stórlerkjum Körfuknaftleiksmóts íslands. ÍR sigraði Ár- mann í meistaraflokki karla. Sama kvöld tryggði Ármann sér sig- ur í 1. fl„ en á laug- ardag vann KR lið ÍR í 2. flokki e’ftir spenn- andi keppni Talsverð eftirvænting ríkti fyrir leik iR og Ármanns í m.fL Ármenningar töpuðu að- eins fyrir IR í fyrri umferð- inni, og ýmsir bjuggust við að þeir myndu hefna harma í þessum leik. Framan af leiknum virtust Ármenningar líka til alls vis- ir. Fyrri hálfleikur var mjög jafn 33:29 fyrir IR. Straks í upphafi síðari hálfleiks tóku ÍR-ingar leikinn alveg í sin- ar hendur. Ármenningar gerðu þá skyssu að láta Guðmund Ölafsson fara út af, en tóku m helgina lczt í m hann htant í _,raði I kcppninni sjúkrahúsi f Los Angeles bandaríski hnefaleikarinn Davey Mooreg eftlr áverka hnefaleikakeppni atvinnnmann a sl. föstudag. Ultimino „Sugar“ Ramos frá Kúbu á rothöggi, og sýitír mjmdin ástand Banaaríkjamannsms þegar viðuneigninni lauk. Sundmót IR íkvöld 1 kvöld kl. 8,30 hefst Sundmót ÍR í Sundhöll Reykjavikur, Flestir beztu sundmenn og sundkonur landsins keppa á mótinu, og eru þátttakendur frá 6 félögum, í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík. I 100 m. skriðsundi karla keppa itu Guðmundur Gíslason, Davíð Valgarðsson, Guðmundur Harðarson og Erling Georgsson, og þrír þeir fyrstnefndu keppa einnig í 100 m.flugsundi. Hrafnhildur Guömundssdóttir er meðal keppenda í 50 m. skriðsundi kvenna og 200 m. bringu- sundi kvenna. Búast má við góðri keppni í unglingasandunum, enda margir efnilegir sundmenn og sundkoaur meöal fepryonda í þeim lakari mann inn á. Leiknum lauk með yfirburðasign £R 71:48. Gamla kempan Helgi Jó- hannsson var sennilega beziá maður á véninura. annars var lið IR mjög jafný og logðs allir góðan skerf til signnsáns, ekki sízt Þorstednn Hallgríms- son. Vöm IR var mjög þétt og þeir völduðu Armerming- ana mjög ræknega, þannig. að hinir síðamefndu vora mjög heftir í öllum sóknarleák. Ármann sigraði í 1. fL Ármann sigraði Béraðssam- bandið Skarphéðinn í L ft með 73:41, og tryggði sér þar með meistaratitilinn í þeim flokki. Jón Þór Hannesson og Lárus Lárusson áttu mjög góð- an leik og í heild var leikur Ármenninganna hraður og skot- hæfni allgóð. Ámesingar hafa staðið sig með prýði á mótinu, og eiga góðan efnivið. Beztur. er Magn- ús Sigurðsson sem án efa er efni í afburða góðan köcfu- knattleiksmann. KR vann í 2. flokkí Á laugardag náðu KR-ing- ar meistaratigninni í 2. flokki með því að sigra lið ÍR 48:44. Leikurinn var geysispennandi, og hafði IR léngstum tals- verða forystu, en á síðustu xnín- úturrum tryggðu KR-ingar sér sigurinn. Sama kvöld sigraði Árrnami íþróttafélag stúdenta í meist- meistarflokki 67:44. Leikur sá var jafn og skemmtilegur eins og marktalan gefur til kyrma en Ármanns stúlkumar höfðu þó alltaf forustu og sigruðu verðskuldað. Um annað sætið stendur baráttan á milli Vals og FH. Attmgasemd Skólastjóri Gagnfrasðaskóla Vesturbæjar hefur beðið blað- ið að leiðrétta ranga frásögn á íþróttasíðu í gær um af- skipti hans af þátttöku skólans um að skólinn tæki ekki þétt í þessu móti . v

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.