Þjóðviljinn - 26.03.1963, Page 6
rr 26. marz 1963
USA ritstjórar móti Kennedy
Þeir véfengja að hann
^JSLJL Bi®P % B® ^
„rett til að luga
— Meðan Kúbu-deilan stóð
sem hæst leyndi Kennedy-
stjórnin bandarísku blöðin ýms-
um mikilvægum upplýsingum
en laug í staðinn, segir i
skýrslu bandarískra ritstjóta
og blaðaútgefenda sem lögð
hefur verið fyrir þingið.
1 skýrslunni er bandarísk
stjórnarvöld siHcuð um að hafa
beitt blöðunum sem „vopni i
áróðursstríði“ og .sérstaklega er
Arthur Sylvester, ráðuneytis-
stjóri í landvarnaráðuneytina
gagnrýndur fyrir afskipti sín
af þessum málum.
Svíar verða brátt
að hætta vínneizlu
Svo getur farið að íbúar
margra borga í Svíþjóð verði
á næstunni að neita sér uin
áfengi. Þetta er þó ekki tempi-
urum eða öðrum bindindis-
mönnum að þakka — eða kenna
— heldur starfsmönnum ríkis-
einkasölunnar sem gert hafa
verkfall.
Tíu af fimmtíu áfengissölum
í Stokkhólmi hefur verið lokað
og nú er komið að Gautaborg,
Málmey og fleiri borgum í Iand-<$-
Inu. Þær verzlanir sem enn
eru opnar hafa litlar birgðir og
þá eingöngu dýrar, innfluttar
tegundir. Samt er cftirspurnin
mjög mikil.
Starfsmenn við dreifingar-
miðstöð áfengissölunnar hafa
verið í verkfalli í þrjár vikur
og krefjast þeir lengra sumar-
leyfis. Nú hafa starfsmennim-
ir hótað að stöðva einnig dreif-
ingu ó tóbaki en um tveggja
mánaða birgöir af slíkum vör-
um munu vera í landinu.
Brennivínsverkfallið svonefnda
hefur valdið miklu hamstri
meðal fólks enda þótt veigam-
ar séul skammtaðar. Hver mað-
ur getur ekki keypt nema hálf-
flösku af brennivíni og eina
flösku af léttu víni í einu. Að
undanfömu hafa margir gengið
á milli vínbúðanna og komiö
sér þannig upp nokkrum birgð-
um heima fyrir.
Ef verkfallið heldur áfram
verður öllum áfengisverzlunum
í borgunum lokað innan viku
Sömuleiðis munu birgðir veit-
ingahúsanna vera á þrotum.
Víða hefur lögreglan hand-
tekið menn sem vom í þann
veginn að hefja heimabrugg.
Ennfremur hefur verkfallið
kostað mannslíf, tveir menn
hafa látizt af metanoleitrun.
Fréttir frá Gautaborg herma
að verkfgllið hafi fjölgað mjög
ferðum manna til eins dags
dvalar í Danmörku. Brátt verð-
ur Kaupmannahafnarferð eini
möguleikinn til að kaupa sér
sterka drykki.
Jarðfræðingar
í lífsháska
Rétturinn til að ljúga
Fulltrúar blaðanna ræddu við
sérstaka þingnefnd, sem á að
rannsaka áhrif ríkisins á frétta-
þjónustuna og var Kennedy
forseti gagnrýndur harölega á
þeim vettvangi.
Margir blaðamennimir skýrðu
frá því að Sylvester, sem var
málsvari landvamaráðuneytis-
ins meðan á Kúbu-deilunm
stóð, hafi síðar látið svo um-
\ mælt að „sérhver ríkjsstjórn
hafi rétt til að ljúga þegar
1 hætt er við að til kjamastríðs
komi“.
Stjóminni sæmra að þegja
Meirihluti bandarískra frétta-
manna vilja þó ekki fallast á
þetta sjónarmið. Þeir segja að
stjóminni hefði verið sæmra
að þegja úr því hún taldi sér
ekki fært að segja sannleikann
og að ráðamennimir hefðu að
minnsta kosti ekki átt aðbreiða
út uppspuna sem þar að auki
var vopn í hemaðinum.
Formaður þingnefndarinnar.
John D. Moss, lýsti því yfir að
hann teldi að ríkisstjóminni
væri skylt að láta blöðunum
réttar upplýsingar í té enda
þótt hætta væri á ferðum.
Hann fór fram á það við
ríkisstjómina að hún gerði
þetta upp við sig í eitt skipti
fyrir öll svo að unnt verði að
afstýra vandræðum af þessum
toga í íramtíðinni.
I vikunni sem leið komust 16
sovézkir vísindamcnn í hann
krappann á Suðurheimsskauts-
landinu. Þeir voru að ljúka
störfum sínum við Iitla jarð-
fræðirannsóknarstöð við rætur
Riiser-Larscnfjallsins á Vcrnad-
sky-skaga þegar hvirfilbýlur
skall á og reif með sér tjald-
búðir þeirra.
Vísindamennirnir höfðu tvær
flugvélar til umráða og eyði-
lágði bylurinn aðra þeirra.
Þegar óveðrinu slotnaði flugu
átta vísindamannanna á hinni
flugvélinni eftir hiálp til aðal-
bækistöðvanna Molodetsjnaya.
Varla voru þeir þangað komnir
þegar rok kom á í annað sinn.
Þeir sem eftir urðu leituöu sér
"skjóls í fjallinu og létu þar fyr-
ir berast í þrjá daga þar til
hjálp barst.
Hvað er að gerast
í S-Victnam?
Einn þeirra sem harðast
deildu á stjómina var Reston
hinn þekkti íréttaritari New
York Times í Washington.
Hann benti meðal annars á
afstöðu stjómarinnar varðandi
þátttöku Bandaríkjamanna í
stríði Diem einræðisherra gegn
írelsishreyfingunni í Suður-
Víetnam og sagði að blöðin
ættu heimtingu á að fá að vita
hvað raunverulega ætti sér
stað í því landi.
Reston sagði samt sem áður
að fréttamennska í Washington
væri engin frágangssök — ef
menn hefðu rétta hæíileika og
sambönd. Á margan hátt er
unnt að afla sér meiri upplýs-
inga nú en fyrir til dæmis
20 árum, hinsvegar er það al-
gjörlega tilviljunum háð hver
kemst yfir þær upplýsingar,
sagði Reston.
Kvikmy nd um líf Kúbumanna
Leikstjórinn ásamt Mayda Limonta.
ww® w
..J... . , j
Tveir af aðallcikendnmim, Mayda Umonta og Wctnber Bros,
i ............. 'ður en kjötkveðjuhátíðln hefst.
Tékkar og Kúbumcnn hafa að
undanförnu unnið að kvikmynd
scm nefnist „Fyrir hvern Hav-
ana dansar“ og á að lýsa þeirri
einstæðu þróun, scm átt hefur
sér stað á Kúbu síðustu árin.
Verkinu er nú lokið og þykir
myndin hafa hcppnazt prýðis-
vel.
Töku myndarinnar stjómaði
hinn þekkti tékkneski stjóm-
andi Vladimir Cech. f meira en
hálft ár dvaldist hann Kúbu
til að safna efni í myndina og
kynnast ástandinu í landinu ti
hlýtar. Kúbumenn sem ekki
stunda leiklist sem atvinnu
leika í myndinni en Tékkar
önnuðust leikstjóm og mynda-
töku.
Myndin fjallar um innri mót-
setningar og ástandið íyrir
byltinguna ásamt þeirri þjóðfí-
lagslegu umbyltingu sem átt
hefur sér stað á Kúbu. Þessu
er lýst með því að rekja örlög
fimm manna sem skiljast á
síðasta árinu sem Batista var
við völd og hittast svo í Hav-
ana þrem árum síðar.
Markmið Vladimirs Gech vat
að lýsa hinum óbreytta raami
sem býr á Kúbu í dag. Aðeins
einn eða tveir þeirra sem kom-,
fram í myndinni hafa áð.ir
staðið frammi fyrir kvikmynda-
vélunum en leikstjórinn hefur
aðstoðað viðvaningana það
dyggilega að frammistaða þeirra
bykir miöc cóð og leikur þeirra
I Uppgangsbakki, eins og sá sem Jón í Fjalli lýsir, en kominn
| Silfurbaukur og
i
I
uppgangsbakki
f dag ræðir Jón Guðmunds-
son í Fjalli á Skeiðum um
veðurspár fyrr og nú.
„í sveitum landsins hefur
það frá alda öðli verið eitt
af meiri háttar hagsmunamál-
um fólksins að vera góður
að spá og þá sérstaklega um
sláttinn. Það var eins og a.m.
k. á Suðurlandi legðu menn
sig ekki eins eftir því að spá
utan sláttar, enda tvímæla-
laust erfiðara.
Eins og það er erfitt að
spá þá eru samt ótrúlega
margir, sem leggja sig eftir
þvi, og margir hafa náð mikl-
um árangri, en aðrir miður
eins og gengur.
Mér hefur skilizt að menn
notuðu hinar ólíklegustu að-
ferðir við spádóma sína. Sum-
ir spá eftir hreinu hugboði.
aðrir eftir draumum, en aðr-
ir fara eftir því, hvemig
gigtin í skrokknum á þeim
hagar sér. Væri hún með
verra móti, þá vissi það á
hreinviðri. Sumir spá eftir
látbragði gripa, t.d. ef ær
stangast að vetri er það lát-
ið vita á illviðri, og enn aðr-
ir á það, hvemig kötturinn
hagar sér.
Kaupamaður var hjá föður
mínum, sem gerði mikið að
því að spá um sláttinn. Var
hann neftóbaksmaður oghafði
bauk silfurbúinn. Vær silfur-
röndin á honum venju frem-
ur glansandi, spáði hann
norðanátt/ Einhverjir gárung-
ar uppgötvuðu þessa spádóms-
náttúra bauksins og sættu
færi og náðu í baukinn við og
við og fægðu silfrið. Þá var
ekki að sökum að spyrja, þá
brást spádómurinn.
Ágúst Guðmundsson form,
Halakoti á Vatnsleysuströnd
(f. 1868, d. 1941) var mjög
snjall að sjá út veður. Ekki
vissi ég, hvaða aðferð hann
notaði. Sonur hans var 4
sumrin í Fjalli hjá föður mín-
um frá 1931-1940. Ágúst lét
han.n ávallt korna með bréf
með sér, og í því spáði hann
í höfuðdráttum fyrir sumrinu.
Fór hann ótrúlega nærri um
hvemig heyþurrkur yrði það
sumarið.
Strax er ég var unglingur,
hafði ég mikinn áhuga á því
að spá og tókst eins og geng-
ur misjafnlega. Heldur hefur
mér fundizt þar þokast í átt-
ina, síðan ég fór að taka eft-
ir veðurútlitinu. Þar finnst
mér vera aðalatriðið að geta
spáð eftir bliku og greina rétt
uppgangsbakka til hafsins.
Um leið og veðurskeyti hafa
sagt frá byrjandi lægð á
Grænlandshafi eða vestar, þá
sést hér uppgangur og fylgir
honum að sjálfsögðu þvi sem
næst alltaf rigning. Þessi
bakki er frá Fjalli að sjá
milli Hestfjalls og Ingólfs-
fjalls. Eftir að ég fór að veita
þessu eftirtekt, hefur mér
fundizt ég fara nær um veður
næsta dag.
Að öðru jöfnu hefur mér
sýnzt, að vetur yrðu mildari
á Suðurlandi eftir rigninga-
sumur. Þannig var veturinn
1955-1956 einn af beztu vetr-
um hér um slóðir, þurfti tæp-
ast að gefa hrossum. Annars
er sennilega veturinn 1911-T2
einn albezti vetur, sem kom-
ið hefur á öldinni á Suður-
landi. Það er t.d. eini vetur-
inn, sem af er öldinni, sem
hross hafa gengið alveg gjafa-
laus í Fjalli, og vora þó vest-
an undir Vörðufjalli. Er ekki
hægt að láta þau ganga þar
um miðjan veturinn, ef frost
era, því vatnsuppgangur er
mikill frá fjallinu, en undir-
lendið ekki nema 1-2 metra
yfir Hvítá. Annars hélt ég í
haust, að veturinn yrði nokk-
uð harður, og byggði ég það
á því, hve harkaleg köst komu
strax og vetumætur voru
komnar. Það var eins og á
veðráttunni í vetur yrðu alger
straumhvörf um sólstöðumar.
Síðan má heita, að hafi verið
blíða. Hér hefði rriátt ríða á
flatjámum síðan frostin duttu
niður snemma í janúar”.
Þetta vora kaflar úr bréfi
frá Jóni í Fjalli, dagsettu 14.
marz 1963.
Páll Bergþórsson,
Veöriö
Þannig litur Liastrup á atburöina undanfarið í írak, þar scm þúsundir manna eru sagðir hafl
verið tcknar af lífi. Hann er ekki í vafa um að olíuhringamir hafi þar haft hönd í baggft.