Þjóðviljinn - 26.03.1963, Side 8
9 GtB&' —-— ' I ~ ~
ái
í*fl®»a®Qr 26. mfc 1863
Fi 3 1 E Ái
r Jobar™ J, E, Kieici
og hafn-
Ennþá einu sinni hafa fiski-
miðin undan Jökli vakið á sér
athygli manna.
Að undanförnu hafa borizt
fregnir af óhemju fiskimagni á
miðunum við Snæfellsnes. Neta-
bátar hafa fengið 30—40 smá-
lestir í róðri í mörgum til-
fellum. Afkastagetan í landi
hefur víða brostið undan þess-
um mikla afla. Bátar frá Snæ-
fellsnesi hafa orðið að flýja
með aflann til Suðurlands, svo
að hægt væri að nýta hann.
Fregnir undanfarinna daga
hafa sannað það sem lengi
hefði átt að vera vitað, að mið-
in við Snæfelssnes eru ein þau
allra gjöfulstu sem völ er á.
Mörg undangengin ár hefur
það verið staðreynd, að bátar
frá Snæfellsneshöfnum hafa
skarað framúr með aflamagn
á vetrarvertíð. En fiskigengd-
in við Snæfellsnes er engin
ný saga síðustu ára, heldur
má segja, að þannig hafi það
oftast gengið til gegnum ald-
imar, eftir því sem sú saga
verður rakin af annálum. Við
getum lesið uim haJlæri og
fiskileysi við Suðurlarad, löngu
áður en farið var að vélvæða
fiskiflotann og stunda veiðar
af landsmönnum á haffærum
skipum. En jafnvel í slíkum
árum, brugðust miðin undan
Snæfellsnesi sjaldan.
Hellisandur og Dritvík voru
verstöðvar breiðafirzkra útvegs-
bænda og sjósóknara um langt
árabil. Þaðan var sótt um
langan aldur á opnum ferjum
á úfið haf, og oft mikilll afli
dreginn á land við erfiðar að-
stæður. Að fara til út-
róðra á Hellisand eða í Drit-
vík var háskólaganga efnileg-
ustu ungra manna við Breiða-
fjörð á nítjándu öldinni. Þetta
var mörgum harður skóli, þar
sem kjörorðið var að duga eða
drepast. Það voru menn úr
þessum háskólum sem studdu
Jón Sigurðsson hvað fastast í
sjálfstæðisbaráttunni.
íslenzk æska er glæsileg að
vallarsýn í dag og hefur að
líkindum aldrei verið glæsi-
legri. En það hefur stundum
hvarflað að mér, hvort hana
skcirti ekki eitthvað af þeim
meitnaði og því harðfengi, sem
háskólanemendumir frá Drit-
vík og Hellissandi höfðu, þeg-
ar þeir lyftu Fullsterk á stall
18 ára gamlir, því að það gerðu
þeir s-margir hverjir.
Rifdhöfn að fornu
og nýju
Stutltan spöl frá Hellissandi er
Rifshötfn, sem dregur nafn af
samnefndum bæ, eða þó lík-
lega í töndverðu að bæði höfn-
in og beerinn hafi hlotið nafn
af rifi því sem þar skagar
langt í sjó fram. Þetta var ein
af betri höfnum landsins, allt
frá landnómstíð og langt fram
í gegnom aldir. Á dögum
Bjöms hirðstjóra á Skarði var
höfnin ennþá opin eins og
móðir náttúra hafði gengið frá
henni í onidverðu. Þá var þessi
höfn mikið notuð af seglskip-
um Englendinga, sem stunduðu
fiskveiðar og kaupskap við
Snæfellsnes. Á þessum stað
var Bjöm. hirðstjóri drepinn af
Athugasemd vegna skrifa
um sporhundinn „Nenna"
Þjóðviljinn hefur verið beð-
iftn að birta eftirfarandi frá
gæzlumönnum sporhundsins
„Nonna“.
Vegna skrifa í dagblöðum
Reykjavíkur um sporhundinn
„Nonna“ viljum við undirritað-
ir taka fram eftirfarandi:
„Nonni“ kom til landsins um
síðustu áramót frá Bandaríkj-
unum. Síðan hann kom hingað
hefur hann verið undir eftirliti
Fáls A. Pálssonaryf ir dýralæknis.
ölvaðsr kýr
valda eldsvoða
Fyrir skömmu ollu ölvaðir
nautgripir eldsvoða á búgarðin-
um Lofthus í Harðangursfirði
í Noregi.
Vinnufólkið sat á fundi með
stjómendum búgarðsins inni í
stofu. Af slysni komust kýrnar
í gerjað síróp og hámuðu það
'f sig af mikilli græðgi. Áhrif
áfengisins létu ekki á sér
standa. f ölæðinu flæktu kým-
ar sig í rafmagnsleiðslum og
slítu þær. Af þessum sökum
varð eldur laus í fjósinu og
brann bærinn til kaldra kola.
Kýmar urðu óðar af hræðslu.
Margar þeirra hlupu út á ísi-
lagt vatn í nágrenninu og fóru
sumar niður og drukknuðu.
Fyrir rúmum mánuði fengum
við frá fyrri eiganda „Nonna“
leiðbeiningar um meðferð og
þjálfun blóðhunda, en þær
upplýsingar voru því miður
ekki fyrir hendi fyrr. Var þá
þegar hafizt handa með þjálfun.
sérstaklega með tilliti til þess
að gæzlumenn verða með æf-
ingum að læra að þekkja til-
burði hundsins þegar hann er
á slóð, hvemig hann hagar sér
þegar hann týnir slóðinni og
hvernig hægt er að koma hon-
um á slóðina aftur.
Tvívegis hefur verið beðið
um aðstoð „Nonna“ þegar hann
var nýkominn úr leit eða æf- ^
ingu. Var farið með hann cil
að útiloka ekki þann möguleika
að hundurinn gæti veitt aðstoð.
þrátt fyrir viðvaranir fyrri eig-
enda um að láta hann ekki leita
að tveimur mönnum sama dag-
inn, þar eð lykt af þeim fyrri
sitji þá enn í vitum hundsins
og geri honum nær ókleift að
leita að öðrum manni. Sögu-
sagnir eins og sú sem birtist
í einu blaðinu um að við hefð-
um sett Nonna upp í rúm
mannsins, sem leita átti að, eru
náttúrlega ekki nema broslegar.
Þeir sem telja sig vita betur.
hvemig eigi að fara með spor-
, hunda eru vinsamlegast beðnir
að láta okkur þær upplýsingar
í té.
Hjálparsiaeit skáta í Hafnar-
firði hefur á að skipa u.þ.b. 50
manns vönum leitum og skipu-
lagningu þeirra. Sveitin hefur
aldrei og mun ekki neita beiðni
um aðstoð hvaðan af landinu
sem hún berst. Sveitin og
Nonni eru ávallt viðbúin til mö
koma til hjálpar, en við getum
því miður ekki ábyrgzt árang-
urinn. Fólki, sem þarfnast að-
stoðar sveitarinnar skal að
gefnu tilefni bent á að hafa
samband við lögregluna í Hafn-
arfirði eða Reykjavík.
Hafnarfirði 23. marz 1963
Snorri Miagnússon
Birgir Dagbjartsson
Gæzlumerm „Nonna"
Brasilía tapaði
fyrir Paraguay
Heimsmeistararnir i knatt-
spymu Brasilía, töpuðu í gær
landsleik við Paraguay í La
Paz. Úrslitjn voru 2:0. Leikur-
inn var þáttur í meistaramóti
Suður-Ameríku.
Bolivía sigraði Kolumbíu 2:1
og Perú vann Ekvador 2:1. Áð-
ur hafði Brasilía unnið Kol-
umbíu 5:1 og Perú með 1:0.
Paraguay hafði áður sigrað
Ekvador 3:1.
Kort af Hellissandi, Rifi og umhvcrfi. Ólafsvík Iengst til hægri á kortinu.
Englendingum, þegar hann
krafði þá um hafnargjöld. Enn
í dag má sjá merki um hina
fomu höfn, þar sem festar-
hringar voru í bergi til að festa
í landfestar hafskipa Síðar
skeði það, að á sem rann í
sjó fram innanvert við höfn-
ina breytti um farveg og rann
út í Rifshðfn. Þessi mikla og
góða landshöfn fylltist svo
smám saman af aur og sandi,
þar til að hún hvarf sjónum
manna með öllu Aðeins sagan
ein lifði um höfn þar sem áður
var athafnalíf, þegar flotar er-
lendra hafskipa afhöfnuðu sig
þar.
Lög um landshöfn
í Rifi
Stuttu eftir siðustu heims-
styrjöld fengu menn áhuga fyr-
ir hinni fomu Rifshöfn. Hellis-
sandur, hafnlaus frá náttúr-
unnar hendi, liggjandi við
beztu fiskimið landsins beinlin-
is kallaði á athafnir í þessum
málum.
Ungur sjómaður barðist ár-
um saman fyrir því að hin
gamla og góða Rifshöfn yrði
byggð upp að nýju samkvæmt
kröfum tímans. Þetta varð
upphaf þess að samþykkt voru
lög á Alþingi um Landshöfn
í Rifi. Teikning var gerð af
hinni nýju höfn, og nú hefði
mátt búast við tímum mdkilla
athafna á þessu sviði. En tím-
inn leið og lítið var unnið
að hafnarframkvæmdum í Rifi.
Þó var fljótlega tekið til við
dýpkun á innsiglingunni að
höfninni. Einn góðan veðurdag er
svo rokið í það að breyta
hinni upphaflegu hafnarteikn-
ingu þannig, að í stað þess
að grafa upp hina gömlu, góðu
höfn þá er byggð trébryggja
sem skagar fram í rennuna
sem upp var grafin og þar
við situr.
Höfnin er semsagt óuppbyggð
ennþá. Það hefur ekki verið
staðið við þau fyrirheit sem
gefin voru með lögunum um
Landshöfn í Rifi, því að þetta
getur ennþá sem komið er eng-
anveginn kallazt Landshöfn,
heldur aðeins hafnarbætur sem
Hellissandsbúar geta notazt við.
Það hefur verið frá því sagt
í fréttum að fjórir bátar stund-
uðu veiðar frá Rifi á þessari
vetrarvertíð. Þrátt fyrir þennan
ómyndarbrag á allri uppbygg-
ingu Rifshafnar, þá hefur það
verið, er og verður óhrekj-
andi staðreynd, að enginn ann-
ar staðar á Snæfellsnesi liggur
jafnvel við sjósókn á vetrar-
vertíð sem Rifshöfn. Það er
þessvegna ófrávíkjanleg krafa
að haldið verði áfram með
hafnarframkvæmdir í Rifi, og
að þar, við hin gjöfulu fiski-
mið, rísi höfn sem fullkomlega
stendur undir svo stóru nafni
sem Landshöfn er, enda er
knýjandi þörf á því, að sú
verði þróun þessara mála vest-
ur þar.
Ólafsvíks.irhöfn
Á norðanverðu Snæfellsnesi,
nokkru innar en Hellisandur,
stendur fiskiþorpið Ólafsvík.
Þetta hefur verið mikið at-
hafna- og uppgangspláss á ár-
unum sem liðin eru frá
stríðslokum. Frá þessum stað
gengur stór og vel búinn vél-
bátafloti, þrátt fyrir mjög erf-
iða aðstöðu, hvað höfn áhrær-
ir, og þó skyldi maður halda
að höfn væri eitt af frum-
skilyrðum til útgerðar og fisk-
vinnslu á slíkum stað. I^öfn-
in i Ólafsvík er byggð af þeim
verkfræðilega visdómi, að hún
stendur á þurru landi um fjöru,
og þá komast bátar rétt upp
að hafnarhausnum og tæplega
það. Það verður því að sæta
sjávarföllum inn í höfnina og
út úr henni. Þessi bátakví í
Ólafsvík, sem kallast höfn og
stendur á þurru landi um f jömj
hún er búin að standa þanmg
síðan hún var byggð, og vitnar
um lélega verkkunnáttu þeirra
sem að hafa unnið.
Fyrst þegar ég sá þetta
mannvirki, þá varð mér að
orði: „Hversvegna í ósköpun-
um hefur höfnin ekki verið
grafin upp, þar til hún varð
skipgeng, hvað sem sjávarföll-
um leið“? Ég fékk það svar,
að erfitt mundi vera að grafa
upp hafnarbotninn vegna mó-
hellu eða svo hefðu þeir meist-
arar talið sem mestu hefðu ráð-
ið um þessar hafnarframkvæmd-
ir. Mér varð hugsað til þess-
ara hafnarframkvæmda í Ölafs-
vík eicki alls fyrir löngu, þeg-
ar ég frétti um hafnarbyggingu
á Borgundarhólmi í DanaveMi
sem staðið hefur yfir að und-
anförnu og stjómað er af ung-
um íslenzkum verkfræðingij
Skúla Guðmundssyni. Það varð
að lækka hafnarbotninn geysi-
lega mikið, og það er sagt að
þar hafi ekki bara þurft að
sprengja móhellu heldur líka
hart berg. Það sem hægt er
að gera auðveldlega á Borg-
undanhólmi í stórum stfl og
þykir ekki tiltökumál þó gert
sé, það ætti nú að vera fram-
kvæmanlegt einnig í Ólafsvík
á Islandi, þó það verkefiti sé
smærra í smíðum.
Sjómenn í Ólafsvík skuhi þvi
ganga óhikað og rösklega til
verks, og krefjast þess nú þeg-
ar, að Ólafsvíkurhöfn verði
gerð skipgeng, jafnt um fjöra
sem flóð fyrir næstu vetrar-
vertíð, þetta er smávægilegt
verkefni, en verður þó sjálf-
sagt látið bíða áfram, nema
sjómenn reki duglega á eftir.
Bátar við bryggju í Rifi. Myndin var tekin fyrir rúmum þremur árum.
M
ANDLITSBÖÐ
HANDSNYRTING
- ÞJÓNUSTA -
Frönsk þjónusta
LAUST PÚÐUR
LITIR BLANDA3MR
EFCTR HÚELIT YÐAR
HÁRGREIÐSLA
Ath'.: Hárgreíðsla er
trndir verðlags-
ákyaeðsam.
ViðsiííprÉaxdmiWTm er Teiftfrp’ríf ■mp?! vaJ ntr noTlniTr ■R’nvpHvörn án ewðurtria'fíÉ?-
I350OTÍEGI 25 E.
— Símf 22T38.
I
-1