Þjóðviljinn - 27.03.1963, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1963, Síða 3
MiðvikudBgor 27. marz 1963 Þ7ÖÐVIUINN SlÐA 3 Margir særðust í átökum við lögregluna Þúsundir atvinnuleysingja á fundi við þinghúsið í London LONDON 26/3 — Margir menn meiddust illa í átökum við lögreglu fyrir framan þinghúsið i London í dag, þegar þúsundir atvinnuleysingja söfnuðust þar saman til að mótmæla aðgerðar- leysi ríkisstjómar Macmillans í málum þeirra og krefjast þess að hún hefjist þegar handa um að bæta atvinnuástandið í þeim landshlutum þar sem það er verst. Fundarmenn höfðu Loodon með bílum og jám- brautalestum. Þeir fóru fyrst fyUctu liði um götur borgarinn- ar og báru kröfuspjöld með á- letrunum eins og t.d.: Veitið okk- trr vinnu, Niður með Macmillan. ÍBður með íhaldið. Siðan söfnuðust þeir saman fyrir framan þinghúsið og reyndu að ryðjast inn í fundarsal neðri málstofunnar, þar sem umræðxr stóðu yfir. Færri komust á ftmd- komið til inn en vildu, því lögreglan réðst með kylfur á lofti gegn kröfu- göngunni og tókst að tvístra henni. ðeirðir í Tyrk- landi af því að Bayar var sleppt ETANBtjL 26/3 — Um sjö þús- tmd stúdentar fóru í mótmæla- göngu um götur Istanbúls í dag og sló í hart milli þeirra og lögreglumanna. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem óspektir verða 1 Istanbúl, en þær hófust þeg- tHkynnt var að Bayar fyrrver- andi forseti landsins hefði verið látinn laus, en hann var dæmd- ur í sevilangt fangelsi um leið Og Menderes fyrrverandi for- ssetisráðherra, var dæmdur til dauða. Krafizt 6 mílna f i skvei ði I ögsög u við Bretland MANCHESTER 26/3 — Manchest- erblaðið The Guardian lagði í dag til að fiskveiðilögsagan við Bretland yrði þegar í stað færð út i sex mílur. Blaðið bendir á að þótt Bretar stækkuðu nú landhelgi sína upp í 6 eða 12 milur myndu þeir verða ein síð- asta þjóðin sem gerði ráðstaf- anir til að vernda fiskimið við strendur lands síns. Því ætti að vinda ráðan bug að því að staekka landhelgina a.m.k. upp í sex mílur, segir blaðið. gerðum gegn atvinnuleysinu sem ' gærkvöld og lögreglan óttast að 500 lögreglumenn Um 500 lögreglumenn, sumir á hestum, áttu fullt i fangi með að halda aftur af mannfjöldanum og það var ekki fyrr en þeir höfðu fengið liðsauka að það tókst að ryðja götumar sem liggja að þinghúsinu. Mestur var atgang- urinn við St. Stepens-innganginn. Þar hrópuðu hinir atvinnulausu verkamenn: Út með íhaldið, við heimtum vinnu og brauð. Margir handteknir Nokkrir þingmenn reyndu að ávarpa lýðinn, en enginn hlýddi á mál þeirra. Umræður héldu á- fram eins og ekkert hefði í skor- izt. A.m.k. tveir lögreglumenn slös- uðust svo illa að flytja varð þá í sjúkrahús. Fjöldi manna var handtekinn. Lengi fram eftir kvöldi voru ó- spektir vfða í borginni og mörg- um kiukkustundum eftir að fund- inum fyrir framan þinghúsið hafði verið hleypt upp voru mörg hundruð lögreglumenn á verði við bygginguna. Munaði mlnnstu Fréttaritari Rauters segir að minnstu hafi munað að mann- fjöldanum tækist að ryðjast inn í þinghúsið. Sex sinnum komst hann gegnum keffhi lögreglu- mannanna, en þeim heppnaðist alltaf að loka henni aftur. Lögreglumennimir beittu ó- spart kylfum sínum, en mann- fjöldinn hrópaði „fasistasvín" og „þetta eru gestapóaðferðir“. V erkamannafloksþingmenn í broddi fylkingar Þrír þingmenn Verkamanna- flokksins, þau Anthony Green- wood. Barbara Castle og Dougl- as Jay, voru fremstir i kröfu- göngunni. Margir göngumanna voru rosknir menn, sem á árun- um milli stríðanna höfðu tekið þá var landlægt í Bretlandi. Ekki kom til neinna árekstra meðan á göngunni stóð og það var ekki fyrr en fólkið tók að safnast saman fyrir framan þing- húsið að óeirðir hófust. Fundar- höld fyrir framan þinghúsið eru bönnuð meðan þing situr. Sívaxandi atvinnuleysi Flestir þeirra sem tóku þátt I kröfugöngunni og fundinum á eftir voru komnir frá Norður-lr- landi, Skotlandi og norðurhéruð- um Englands, en í þessum lands- hlutum er atvinnuleysið orðið geigvænlegt og hefur farið sívax- andi undanfama mánuði. Um 800.000 menn munu nú vera at- vinnulausir eða vinnulitlir og er hlutfallstala atvinnuleysingja í sumum hémðum milli 15 og 20 prósent. . Ríkisstjóm Ihaldsflokksins hef- ur lítið sem ekkert aðhafzt til að bæta ástandið, en Maudling fjár- málaráðherra hefur nú gefið i skyn að hann sé fús til að ræða við fulltrúa atvinnuleysingja um ráðstafanir til að bæta ástandið Meiri ódirðir? Eins og áður segir, héldu ó- spektir áfram víða í London í atvinnuleysingjar muni reyna aftur á morgun að ryðjast inn í þinghúsið og hefut því mikinn viðbúnað þar. HAFNARFJÖRÐUR — NAGRENNI Ný sending Módelkjólar — Kápur — Dragtir. Einnig peysur og pils í miklu úrvali. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST. Verzlunin SI G R 0 N Strandgötu 31. — Sími 50038. Hafnfíríingar Snyrtivörurnar íáið þér hjá okkur. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ Sími 24204 tbtfeÍM'UgjQgNSSON * P.o. BOX 15*6 - REYKMVlK Frakkland og Finnland Enn eru engar horfur á því að verkföllin leysist brátt PARÍS og HEL.SINKI 26/3 —- Enn situr allt við það sama í vinnudeilimum í Frakklandi og Finnlandi og eru ekki neinar horfur á að þær leysist bráðlega. Franska stjórn- in hefur ekki í hyggju að gera verkfallsmönnum ný til- boð, en ríkisstarfsmenn í Finnlandi höfnuðu í gær nýju tilboði ríkisstjómarinnar. Franska stjórnin ræddi verk- föllin á fundi í dag og að hon- um loknum sagði Gilbert verka- málaráðherra að hún hefði ekki breytt afstöðu sinni til krafna verkfallsmanna og nú væri það þeirra að ganga til móts við hana. 26 flaga verkfall Kolanámumenn í Lorraine hafa nú verið í verkfalli í 26 daga og þát.t í sams konar mótmælaað- ekkert bendir til að þeir muni Stjórnarkosningin í Frama Framsókn hækja íhaldsins Stjómankosning í Bifreiða- stjórafélaginu „Frama“ fer fram í dag og á morgun. Kosið er i skrifstofu félagsins, Freyjugötu 26, og stendur atkvæðagreiðslan yfir frá kl. 1 til 9 síðdegis báða dagana. Það hefur enn einu sinni gerzt, að svokallaðir „Framsóknar“- menn í félaginu hafa hindrað það nauðsynlega samstarf vinstri manna, sem er eina hugsanlega leiðin til þess að vinna félagið úr höndum íhaldsins, svo að hægt sé að hefja þar lífT'ænt starf fyrir stéttina — í stað þess að félagið er nú einkafyrirtæki Bergsteins Guðjónssonar. Með lýðskrumi og róttækum á- róðri hefur Framsóknarmönnum tekizt um sinn að tæla til sín at- kvæði ýmissa vinstri mann. En verk þeirra tala hinsvegar öðru máli— þvi að þeir sleppa engu tækifæri til þess að kljúfa raðir vintsri manna og tryggja þannig íhaldinu þau völd í verkalýðs- hreyfingunni, sem það annars mundi ekki hafa. Er þar skemmst að minnast stjómarkosningarinn- ar í fyrra vetur, þegar Fram- sóknarmenn höfðu fengið loforð sósíalista í félaginu fyrir stuðn- ingi við lista Framsóknarmanna, að þeir á síðustu stundu hættu við framboðið svo að listi íhalds- ins varð sjálfkjörinn. Þá virðast þeir ekki heldur hafa lært neitt af því þegar só- síalistar í „Frama“ neyddu á sl. hausti þrjá Framsóknarmenn inn á þing Alþýðusambandsins, eftir að Framsóknarmennimir höfðu neitað samstarfi, sem sannan- lega hefði leitt til þess að vinstri menn hefðu fengið alla fulltrú- ana kosna. Enn berja þeir sem sagt höfð- inu við steininn og fást ekki til að ræða um samstöðu vintsri manna, þó að þeir viti að með því væri auðvelt að fella ihalds- stjómina í „Frama“ og efna til ötullar hagsmunabaráttu í fé- laginu í stað þess algera starfs- leysis sem í því er. Með þessari framkomu hafa Framsóknarmenn í „Frama“ enn einu sinni tryggt íhaldinu for- ystu í félaginu. Við því verður ekki gert að sinni. En eina leiðin til að kenna þeim mannasiði i framtfðinni er að allir sannir vintsri menn í félaginu forðist lista þeirra, en fylki sér um C- listann í þessum stjómarkosn- mgum. hverfa aftur til vinnu fyrr en ríkisstjórnin hefur gengið að öllum kröfum þeirra, en helztar þeirra eru ellefu prósent kaup- hækkun, stytting vinnuvikunn- ar úr 48 í 40 stundir og lenging orlofs um eina viku. Síðustu daga hafa orðið nokkrir árekstr- ar milli verkfallsmanna og lög- reglusveitanna sem ríkisstjómin sendi til námuhéraðanna í upp- hafi verkfallsins og segja leið- togar námumanna að lögreglu- liðið hafi fengið fyrirmæli um að beita meiri hörku en hingað til. Járnbrautarsamgöngur lamast Búizt er við að á morgun muni járnbrautarsamgöngur um allt Frakkland lamast vegna skyndiverkfalla. sem boðuð hafa verið. Leiðtogar starfsmanna gas- og rafstöðva sögðu félög- um sínum að vera reiðubúnir að leggja niður vinnu fyrirvara- laust. Samvinna kommúnista og kaþólskra Mjög náin samvinna hefur tekizt með verklýðsfélögum kommúnista og kaþólskra otg haf a þau í hyggju sameiginlegar að- gerðir til verndar verkfallsrétt- inum. Þau skoruðu í dag á alla vinnandi menn í Frakklandi að gefa ein daglaun í sjóði verk- fallsmanna. Eldsneytisskortur Horfur bötnuðu nokkuð á því í dag að samningar tækjust milli verkamanna við jarðgasnámum- ar í Lacq í Suður-Frakklandi og vinnuveitenda. en vinnustöðv- un þeirra hefur valdið miklum eldsneytisskorti viða í landinu og mörgum efnaverksmiðjum sem nota jarðgasið sem hrá- efni hefur verið lokað. Iðnaður- inn j Norður-Frakklandi á í J miklum erfiðleikum vegna skorts j á gasi og kolum. Samband finnskra ríkisstarf'- ; mnna hafnaði - iag nýju til- j boði sem ríkisstjórnin hafði gert því. Hún hafði boðizt til að leggja fram 13 milljónir nýrra marka til greiðslu fyrir yfir- vinnu, ef vinna hæfist aftur á miðvikudag. Var þetfa til við- bót.ar 84 milljónum marka sem stjómin hafði áður boðizt til að hækka kaup starsmanna sinna um árlega. Fangelsin tæmsst í Ungverjalandi BtJDAPEST 26/3 — Þegar byrjað að láta lausa fanga sem veitt hefur verið sak- aruppgjöf. Talið er að um 10.000 manns muni verða sleppt úr fangelsum lands- ins sem munu nærri því tæmast. Eftir munu aðeins sitja menn sem dæmdir hafa verið fyrir stríðsglæpi og njósnir. Um þriðjungur þeirra sem gefnar hafa ver- ið upp sakir afplánaði refs- ingar fyrir pólitísk afbrot. Einn þeirra sem látinn var laus í dag var prófessor Istvan Bibo, sem dæmdur var í ævilangt fangelsi 1958. Hann var ráðherra án stjórnardeildar í stjórn Nagy haustið 1956. V erkf ærakassar Topplyklar Stjörnulyklar stór og smá sett Þjalir mikið úrval Sagarbogar Sagarhöldur Handsagarblöo Vélsagarblöð Bandsanarblöð Jílalyftur IV2 til 15 tonna — HÉÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, slmi 2 42 60 t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.