Þjóðviljinn - 27.03.1963, Qupperneq 4
4 StBA
ÞIÖÐVILIINN
Miðvikudagur 27. marz 19*63
Útgefandl: Sameiningarflokkur altýðu — Sósíalistaflokk-
n-rÍTvn —
Ritstjórar: ívar H. Jónsson, Magnús Kjartansson, Sigurð-
ur Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófeson,
Ritstjóm. afpmjðsla auplýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19
Sáni 17-500 (5 línur). Áskriftarvprð kr. 65 á mánuðL
Brugöizt
trúnabi
Ý^sar 'fregnir utan úr heimi setja hroll að ís-
lendingum vegna þess hve ólíkt er tekið
þar á málum því sem við eigum að venjast.
Þannig virðist yíðast hvar gerðar meiri kröf-
ur til þess að opinberir trúnaðarmenn þjóðar-
innar og þjóðfélagsins misnoti ekki aðstöðu sína
í fjáröflunarskyni fyrir sjálfa sig. Til munu ríki
sem leggja dauðarefsingu við slíkum trúnaðar-
brotum, og skal ekki benf á það til fyrirmynd-
ar, við erum svo 'fámennir íslendingar og þar
að auki þannig hugsandi, að ekkert þykir okkur
fjarstæðukenndara og óeðlilegra en fara að
fækka löndunum viljandi. En minna má gagn
gera en líflátshegning. Hér þykir mönnum það
líka nærri því óskiljanlégt ef háftsettur embætt-
'ismaður í skikkanlegu grannlandi verður að láta.
af embætti vegna þess að hann varð uppvís að
því að hnupla vínflösku í opinberri veizlu, eða
að það geti verið brottrekstrarsök ráðherra að
kjafta frá vissum atriðum í fjárlagafrumvarpi
áður en það er lagt fyrir þingið. Hér þykir það
viðeigandi að skipaðar séu nefndir stjómarflokk-
anna einna til að undirbúa vandasama og víð-
’taeka lagasetningu, og það þykir 'f.d. viðeigandi
af núverandi ríkisstjóm að láta kaupmanna-
samtökin þvæla í hinum nýju breyttu tollskrár-
fillögum sem stjórnarfl. hyggjast samþykkja,
löngu áður en alþingismenn fá að líta þær, og
það þykir sjálfsagt ekki brottrekstrarsök ráð-
herra sem það ætti að þykja, að einkamálgagn
hans er látið vita um væntanlegar tillögur áður
en þær eru lagðar fyrir Alþingi.
JJæmin um grófa misnotkun trúnaðar í opinberu
lífi eru ekki vandfundin hér á landi. Lengi
mun frægt dæmið um einn af máttarstólpum
Sjálfstæðisflokksins og alþingismann og ráð-
herra um skeið, sem beðinn var á sfríðsárunum
að fara í sendiför fyrir ríkisstjórnina til Banda-
ríkjanna. Hlufaðeigandi setti það að skilyrði
að hann mætti nota ferðina til að afla sér um-
boða, og notaði tækifærið að skjóta keppinaut-
um sínum hér heima ref fyrir rass og hremma
bandarísk umboð, sem síðan hafa gerf hann að
margföldum milljónara. Þetta er beinlínis
gangstersiðferði, siðferði bófans sem hikar ekki
við að setja þjóðfélaginu þau „skilyrði“ að hann
fái að notfæra sér opinbera erindisferð 'til að
skapa sér sjálfum auðsöfnunaraðstöðu. Og þetta
er aðeins eitt dæmi. Makkið með nýju tollskrána
í höndum manna sem margvíslegra gróðahags-
muna hafa að gæta í sambandi við vitneskjuna
um fyrirhugaðar breytingar er reginhneyksli,
og eins hitt að fjármálaráðherra skuli rjúka
með frumvarpið til framsögu og útskýringa í
flokksfélagi íhaldsins áður en Alþingi vinnst
tóm til að taka málið til fyrstu umræðu og hlýða
á þær skýringar sem ráðherrann hefur fram
að flýtja. — s.
Frumvarp um stjórnarskrárbreytingu
Tryggir óskorub yfirráð Islem&nga
yfir fasteignum og náttúruaubæfum
mega taka á leigu atvinnu- sem kynnu að vera slíks sinn- ;
1 tæki eða íslenzk náttúruauð- is, hleypt erlendum aðilum inn .
æfi. Undanþegin þessu á- í landið, og þótt þeim lögum
■ríf kvæði eru þó flutningaskip væri breytt á einu þingi til
ff iá&ý og flugvélar. Að því er snertir batnaðar, mætti breyta þeim
Mpfll erlenda menn búsetta hérlend- aftur til hins verra, svo að fWmM' ***
is, skal mæla fyrir um þessi segja að þjóðinni forspurðri. SMW áprlSffi lii§§
r' atriði með lögum. Aðeins með stjórnarskrár- * " ff r
Enginn útlendingur getur breytingu er öruggt, að reist- • _
E? ý í fengið ríkisborgararétt nema ar verði rammar skorður gegn Há JL M
,,£•« \Jmff P með lögum. enda hafi hann því. að útlendingar eignuðust
ifl|| haft búsetu í landinu í 10 ár. fasteignir hér, og stjómar- %állÉÉi fe’*
■HSP1.--- ’ Þó geta Norðurlandabúar skránni er ekki hægt að
v' ^ImW fengið ríkisborgararétt eftir breyta að þjóðinni forspurðri.
pýi 'MMlÉf- * *** vSIHBk. a|; 5 ára búsetu í landinu. Menn Því er frumvarp þetta borið wLÍIi
+ ’v ** 'wfiP'" JiiIsH af íslenzku bergi brotnir geta fram, og felst einnig í því að
fengið rikisborgararétt fyrr tryggja algerlega rétt íslend-
samkvæmt sérstökum lög- inga einna til þess að eiga
Hannibal Valdimarsson hafa
lagt fram á Alþingi frum-
varp til stjómskipunarlaga
um breyting á stjómar-
skránni. Frumvarpið felur í
sér breytingu á 68. grein
stjómarskrárinnar. sem fjall-
ar um rétt manna til að eign-
ast fasteignir og náttúruauð-
æfi hér á landi, svo og á-
kvæði um ríkisborgararétt er-
lendra manna. Flutningsmenn
leggja til að 68. grein stjóm-
arskrárinnar orðist á eftir-
taldan hátt:
• Fasteignir og náttúruauð-
æfi hér á landi skulu fs-
lendingar einir eiga, eða
stofnanir, sem íslendingar
eiga einir. Sendiráð erlendra
ríkja mega þó eiga hér hús-
eignir samkvæmt ai’pjóða-
vfmjum, sem um það gilda.
Alþjóðlegar sterfnanir, sem fs-
land er aðili að. mega og
eignast fasteignir til menn-
ingar- og heilbrigðisstarfsemi,
þó þarf lög um það hverju
sjnni-
Engir nema íslendingar
fslandi. Jafnframt þykir nauð-
synlégt að tryggja rétt íslend-
inga einna til að taka á leigu
atvinnutæki og náttúruauð-
æfi. með þeim undantekning-
um. er þar greinir".
★
í frumvarpinu er einnig
gert ráð fyrir að reistar verði
ákveðnar skorður við því í
stjórnarskránni. að akki sé
unnt að veita erlendum
mönnum ríkisborgararétt án
ákveðinna takmarkana eða
jafnvel að taka inn í milli-
ríkjasamning ákvæði um slíkt.
I niðurlági greinargerðarinnar
segia flutningsmenn orðrétt:
„Flutningsmertn álíta. eigi
sízt með - tilliti til ýmissa
samkomulagsumleitana við
erlend ríki og samsteypur.
svo sefn Efnahagsbandalags
Evrópu 1 o.fl., er fram hafa
farið undanfarin ár. eða fram
kunna að fafa á komandi ár-
. v um. að óhjákvæmnest sé* 8ð*,v
gera þegar á þessu þingi þessa '
stjómarskrárbreytihgu, þar
sem alþingiskosnin.gar verða.
f greinargerð fyrir frum-
varpinu benda flutningsmenn
á að gildandi ákvæði 5 lög-
um um þetta efni séu úrelt
orðin, enda sett 1919 og þvi
sniðin eftir ákvæðum sam-
bandslagann.a. Og stjómar-
skrájn setur ekki þær skorð-
ur í þessum efnum, sem taka
af öll tvímæji um það, að
einungis íslenzkir menn eða
stófnanir skuli hafa ótvíræð-
an eigna- og umráðarétt yf-
ir náttúruauðlindum og fast- ■
eignum hér á landi.
★
Þá benda flutningsmenn á
það, að það hafi komið í ljós
,.við ýmsar þær athuganir um
samnjnga við erlend ríki, sem
fram hafa farið undanfarið,
að mikil hætta gæti fyigt
því fyrir yfirráð vór íslend-
inga yfi.r fasteignum og nát.t-
úruauðæfum í landi voru, ef
ekki væru reistar ramm,arr«
skorður við því, að 'utlending- ’
ar gætu eignazt fasteignir og
náttúruauðæfi á íslandi. Sam- _____ ________________ _______
kvæmt núgildahdi lögúm ’gætÚ'^^lí^rt sém 'érT'súrriar. og's’amt?’'
meðal annars stjórnarvöld. þykkja síðan frv. attur í
þar með. að hluta úr stjórnar-
skipunarlögum vorum“.
★
Hér er um mjÖg mikilvægt
mál að ræða. eins og flutn-
ingsmenn benda á. i greinar-
gerð sinni. Það er kunnugt,
að Danir t.d. hafa álitið
nauðsynlegt að eildurskoða
löggjöf sina um þetta efni,
vegna hættu.á, að érlendir.að-
ilar, reyndu að ná tangar-
haldi á dönsku landi. Hefur
þetta gerzt einkum 'í sam-
bandi við samningaumleitan'-
ir um inngöngu Dana í Efna-
hagsbandalagið.
★
Þess er einnig skemmst að
minnast, að sl., sumar kom:
upp hér á landi mál, sem
er sama eðlis. þ.e. Sandlióla-.
ferjumálið svokallaða. —
Þ.ióðviljinn benti þá . á að á-
kvæðum íslenzkra laga um
eigna- og afnotarétt erlendr.a
manna. af fasteignum og nátt-
úruauðæfum landsins væri
mjög áþótavant, og nauðsyn-
legt. að taka þau ti] endur- ‘
skoðunar þegar á þessu þingi.
Launþegum ber stærri
hlutur þjóðarteknanna
• Stjórnarsinnum ber ekki santan • Hækkun-
in 50—100% eða 120—350%? Lauþegar bera
oí lítið úr býtum • Bandarískir verkfræðingar
með kr. 1.075,00 á tímann hér á landi • Híkis-
stjómin þarf erlendan „stimpil" til þess að fá lán.
í gær var haldið áfram um-
ræ2um í efri deild um stað-
f'estingu bráðabirgðalaganna
um hámarksþóknun fyrir verk-
fræðistörf, og beindi Alfreð
Gís'ason læknir m.a. nokkrum
spurningum til Ingólfs Jóns-
sonar, iðnaðarmáiaráðherra,
um kjör erlendra verkfræðinga,
sem vinna hér á landi á vegum
rikistjórnarinnar. Fór ráðherr-
ann undan í flæmingi, er hann
átti að svara þessum spuming-
um.
Ólafur Björnsson (f) kvaðst
viðurkenna, að kjör sérmennt-
aðra manna hérlendls væru
ekki góð og
þyrfti að bæta
úr því. En þetta
mál væri að-
eins angi af því
þjóðfélagsvanda-
máli í heild og
taka yrðí tillit
til þess, hvað
„íslenzka þjóðfélagið hefði efni
á“. Mál þetta yrði að leysa um
leið og kjaramál opinberra
starfsmanna. enda væri erfitt
fyrir ríkisstjómina að semja
við verkfræðinga meðan samn-
ingar stæðu yfir við BSRB.
Ríkisstjórnin hefði ekki átt
aðra leið en að setja bráða-
birgðalögin. — Þá vék Ólafur
að gjaldskrá verkfræðinga og
taldi að hún hefði yfirleitt
þýtt 50—100% hækkun á kaupi
og væri það meira en „venja
væri til“ að Verkkaup hækkaði
í einu. Að lokum beindi Ólaf-
ur þejrri fyrirspurn til Alfreðs
Gíslasonar, hvort hann teldi
að aðrir hópar sérmenntaðra
manna ættu að fá svip-
aðar hækkanir og verkfræðing-
ar fóru fram á. — og þá einn-
ig aðrar launastéttir.
Alfreð Gíslason (Alþ.bandal.)
kvaðst fúslega geta svarað
þessum spurningum Ólafs. IHann
værj þeirrar skoðunar. að all-
ar þessar stéttir ættu rétt á
því að fá verulegar kjarabætur.
og hann kvaðst
vona að ríkis-
stjórnin værj
einnig á sömu
skoðun, enda
hefðí það verið
látið í ljós i
sambandi við
samningamál
opinberr- "+arf«-
manna. Hve
mikil sú hækkun ætti að vera,
gat hann ekki sagt um á þess-
ari stundu, en ef staðnæmst
væri víð þá tölu, 50%, sem ÓB
hefði m.a. nefnt þá teldi hann
það ekki fráleitt. En það vaeri
athyglisvert hve mikjð þeim
bæri á milli ÓB o.g Ingólfj
•Jónssyni. Ráðherrann hefði full-
yrt að kröfur verkfræðinga
þýddu a.m.k. 120—350% hækk-
un á launum en ÓB teldi
hækkunina aðeins nema 50 til
100%. Alfreð kvaðst vilja
’egg.ia rérstaka áherzlu á, að
hann teldi launbega landsin?
yfirleitt bera o.f lítið úr býtum
við skiptingu þióðarteknanna.
eða fleiri bandariskir verkfræð
tre.ysti sér tll þess að sanna
hið gagnstæða. Þjóðin hefui-
ekki efni á því að leika verk-
fræðingastéttjna svo hart sem
gert er með bráðabirgðalöeun-
um. Framfarir í atvinnumálum
og framleiðni eru að veruiegu
leytj komin undir st.arfi beirra.
og þar með leggia störf beirra
um leið grundvöll fyrir bætt-
um kjörum þióðarinnar í
heild. — Þá kvað-t Alfreð að
’okum vil.ia beina tveim fyr-
irspumum til Ingólfs Jónssona -
ráðherra. Kunnugt væri að und-
anfarið hefðu starfað hér einn
^a fleiri bandarfskir verkfræð-
íngar. Það hefði komið fram.
að þeir hefðu kr. 1.075.00 á
tímann og væri ástæða til að
fá það upplýst. Einnig væri
æskilegt. að vita hvort ætla
mætti að tala erlendra verk-
fræðinga hérlendis mundi fara
vaxandi á næstunni. I öðru
lagi væri æskilegt að fá álit
ráðherrans á því. hvað þessi
þráðabirgðalög ættu að gilda’
lengi. Yrði það i vikur, mán-
uði, eða jafnvel ár.
Ingólfur Jónsson kvaðst ekk-
ert geta sagt um þsð, hve lengi..
lög þessi yrðu i gildi. Það væri
ekki síður und-
ir samningsvilja
verkfræðinga r en
ríkisstiórnarinn-
ar komiðl' Varð-
and; bi't atrið-v'
sagði ráðhérr-
ann !>ð hér fiéf^i
verið star.fatidi
verkfræðingur frá barlóárfskú
firma ' sambandl við ’.mdi •*-'
búnins rafo’'kuframvvftámdsí.l'
En erfit* væri að seaiá f-i’ úm ’
Hmakaim hFÍrra. bar i'Pirt bfff J
vnnu að nnkki-u í ðkvæði'-. -
vínnu! Fn ekki væri unnf að
rá lán til framkvæmda nema
bekkt firma e’n- f»«- b-ð a«rn
rrorVfræðinsarni- r+n-f-ðn biá,
befðí =ambvkkt vind’rhón:ni;s-
áoptlnnir og lagt * tjl '„stimp-
il“ sinn.
Jón Þorstejnsson (Albf’ t
kvað=’ Tb'fn ’ð íkv-r>'r: bríðr.
bireðn'aggnna féllu úr gildi.
beaar kiaradðmur fellir úr=k»irð
sinn um kjör opinþerra starf.s-
manna — þó að því tilskyTdu
að hann t.eldi bað- mal b°yra
undir sig. enda kæmi bað at-
-iði fyrir dóminn '■amkvæmt
‘i'löaum ríkisstíórnarinnar.
Ó’.afur Jóhannesson fFv kvað
her um nýja túlkuii laganna að
ræða og væri ástæ'ða til að fá
fram yfir’.ýsinear ríkisstjórnar-
innar um þetta.
y