Þjóðviljinn - 27.03.1963, Side 5

Þjóðviljinn - 27.03.1963, Side 5
Miðvflsudagar 27. rrtaarz 1963 ÞJOÐVILJINN SlÐA g Frímann Helgason skrifar: Svíar unnu Norðurlandamót unglinga í handknattleik íslenzka liðið rak lestina með einn sigur og þrjá ósigra Finnar - ísland 17:12 23/3 — Eftir frammi- stöðunni hjá piltunum í gærkvöld að dæma, var yfirleitt ger’t ráð fyrir að íslendingarnir myndu ná jöfnum leik við Finna. Sú varð þó ekki raunin, og náðu okkar menn aldrei verulegum tökum á leiknum. FJnnar áttu leik við Dani f.yr>- um daginn og virtist sem ]iðið vaeri heldur slappt. enda tapaði það 24:14. Má vera að þeir hafi ekki lagt sig reglu- lega fram þar sem þeir hafa talið leikinn vonlausan. Hins- vegar var leikur okkar manna ekki fyrr en siðdesis og virt- ist sem þetta hefði verið hag- stætt fyrir okkar menn. Þegar 1 byriun leiks mátti þó sjá að beir voru ekki eins lifandi og líflegir og þeir voru í leiki- um -ínum við Noreg og Dar. mörk. Til að byria með var sem liðin væru að þreifa fyrir sér. og var ekki skorað mikið af mörkum i fyrri hálfleik. Bryniar varði miög vel i byr]- un leiksins og hefði það átt að setia kraft í þá en bað fór svo að Finnar hRfðu skorað 4 mörk áður en fslendjngamir höfðu komi't á skrá. og voru þá liðnar 13 mínútur. Á þeirri 14. skorar Viðar ■rímonarson fyrsta markið og á næstu minútu bætir Theodór Ouðmundsson öðru við. Undir 'ok hálfleiksins virðist þó he]d- Ur lifna yfir þeim og beim tekst að iafna á 5:5. Hafði Sigurður Hauk=son bá skorað 2 mörk en Sigurður Dagsson 1 en háifieiknum lýkur með fi-ð fyrir Finna. Daufur síðari hálfleikur Það er greinilegt að bessi sprettur í lok fyrri hálfleiks ætlar ekki að endast þeim úti þann gíðari. þvi Finnar skora 3 mörk í röð. Hélst þessi deyfð í piltun- um allan leikinn, og léku þeir langt undir bví sem þeir geta. Þeir náðu engum hraða. voru alltof þungir í hreýfingum. og eins og þá vantaði hina nauð- synlegu leikgleði og að koma fram með þann kraft sem maður vissi að bjó í þeim. Hvað sjálfa leiknina snertir voru þeir ekkert lakari en Finnarnir, en Finnamir börð- ust með krafti alian tímann og það dugði þeim. Þeir náðu hinum nauðsynlegu tökum . á leiknum og unnu réttlátan sig- j ur. Mörkin í síðari hálfleik. komu þannig: Á 29. min. Sig- urður Hauksson 6:9. Á 31. mín. Viðar Símonarson 7:10. Á 34. mín. Sigurður Hauksson 8:11. Á 43. mín Sigurður Dagsson 9:13. Á 47. mín. Viðar Simonar- son 10:15. Á 48. mín. Tómas Tómasson 11:16. Á 49. mín. Tómas Tómasson 12:16, en leik- urinn endaði sem fyrr segir með 17:12 fyrir Finna. fsland fékk tvö vítaköst og annað nvttist, en Viðar brenndi af öðru. Dómarinn var norksur, Ein- j ar Frydenlund Holm, og eng- an veginn góður að okkar á- liti og má vera að piltarnir j hafi ekki kunnað þeim skiln- ' ingi sem hann lagði í reglurn- I ar og túlkun hans á þeim. Við höfðum búizt við nokk- uð annarri frammistöðu liðsins í leik þessum og varð þetta því vonbrigði hinni fámennu .,nýlendu“ hér í Hamarhöllinni. Aðrir leikir í dag: Danmörk — Finnland 24:14 Þessi leikur varð mun ójafn- ari en gert var ráð fyrir, og höfðu Danir hann í hendi 1 sinni. Var öll frammistaða Finnanna lakari en kvöldið áð- ur við Svía. en þar voru þeir jafnir í hálfleik. í þessum leik var leikstaðan í hálfleik 10:5. Danir léku oft mjög vel og af leikni og hraða sem Finn- arnir fengu ekki við ráðið. Síð- ari hálfleikurinn var svipað- ur. Það örlaði varla á þeim krafti sem þeir sýndu fyrri dginn og svo kom siðar fram móti fslandi. Danir unnu þvj þarna auð- veldan sigur og verðskuldað- an. Dómari var Magnús Péturs- 'on og dæmdi mjög vel. Svíþjóð—Noregur 17:15 Þessi leikur var mun jafn- ari en búizt var við og áttu Svíarnir í mik]um erfiðleikum með Norðmennina. Vafalaust hafa þeir vanmetið þá eftir frammistöðu þeirra mótj fs- landi. Fyrri hálfleikurinn end- aði 10:7 fyrir Svía, en það ó- líklega skeði að Norðmenn unnu síðari hálfleikinn með ejnu marki en leikurinn end- aði 17:15 fyrir Svía. Ekki er að efa. að vonbrigð- in með tapið fyrir íslandi hafa stappað stálinu í Norðmenn, enda börðust þeir af krafti all- an timann og gá.fu aldrei eft- ir. og sýndu þá o.ft góð tilþrif, Svíar eru gterkir og stærstir vexti allra liðsmannanna sem taka þátt í móti þessu. Dómari var Daninn Ib Lund og var hvergi nærri góður. Noregur vann Danmörk 21:20 Þessi leikur var skemmtileg- asti leikurinn til þesja í mót- inu. Danir voru taldir hafa mun mejri sigurmöguleika. en hann varð jafnari en búizt var við. í fyrri hálfleik höfðu Danir þó heldur forustuna, og endaði sá leikur með 13:11 fyrir Dani. Þó náðu Norðmenn að jafna 8 sinnum í hálfleiknum. Bétt eftir leikhlé komast Danir uppi 14:11, en Norðmenn taka að saxa á innistæðuna og á 10 mín. hafa þeir jafnað á 15:15. Þeir komast yfir á 18:17, en Danir jafna á 19:19. Norðmenn komast yfir á 20:19 og Danir jafna enn 20:20 og komin er 24. mínúta þegar Norðmenn skora 21. markið. Síðasta mínútan er ekki liðin enn. al]t getur skeð og þó. — iú. það er dæmt vítakast á Noreg og aðeins nokkrar sek- úndur eftir! Það er alvarlegt augnablik sem hinn ungi Dani lifði. sem á að taka vitakast- ið. Mun hann skora og jafna? — En hvað skeður. þrátt fyrir bað að hinn ungi Dani geri sitt bezta fryir Ijð sitt gerist bað að markmaður Norð- j manna er heppinn og ver! Tím- inn er búinn! tækifærið liðið . hjá! Ungi Daninn brá höndun- um fyrir andlit. en huggand-' ’eiðtogi kom oe klappaði á herðar hans o,s hughreysti. Þetta líður hjá eins og ann- að! Sem sagt. það gat aflt gerzt í leiknum, en jafntefli hefði þó verið réttlátast. Dómari var Svíinn Tore Zetterberg, og var rétt sæmilegur. ekki meira. Svíar-ísland 26:14 24/3 — Síðasti leikur íslands á mótinu var við lið Svíþjóðar, og fóru leikar svo að Svíar unnu með yfirburðum — 26:15. Svíamir byrjuðu að skora en Jón Carlson jafnaði og á 6. min. skorar Tómas annað mark og standa þá leikar 3:2 fyrir Svia. Eftir það fara Svíar að taka leikinn meir og meir í sínar hendur. Þeir eru stærri og sterkari, og mun fljótari í öllum aðgerðum. Þótt Brynjar í markinu standi sig vel fær það litlu um þokað. Smá-kaflar eru þó í leik fs- lands, sem gefa fyrirheit. en það verður ekki nóg úr þeim. Þeir virðast eins og í gær móti Finnum, þungir og vantaði auk þess kunnáttu til að leika í svona stóru húsi. f fyrri hálfleik skoruðu þessir mörkin fyrir fsland, auk þeirra sem nefndir eru: á 10. mín. 3—5 Viðar Snorras. á 12. mín. 4—8 Sigurður Dagss. á 20. mín. 5—11 Auðunn Ósk- arsson. Á 23. mín. 6—12 Jón Carl'sson. Á 25. mín. 7—12 Sig- urður Hauksson. Síðarí hálfleikur er leikinn í sama „dúr“, þó var aldrei um neina uppgjöf að ræða. Is- lendingar börðust eftir þvi jem þolið leyfði þó ekki væri um sannan frískleika að ræða. Svíar halda yfirburðum sín- um og jókst markamunurinn allan leikinn. Þei sem skoruðu í síðari hálfleik voru: Á 27. mín. 8—13 Auðunn Óskarsson. Á 33. mín. 9—15 Theodór Guðmundsson. Á 36. mín. 10—15 Viðar Sim- onarson. Á 37. mín. 11—17 Sig- urður Dagsson. Á 39. mín 12 —19 Viðar Símonarson. Á 41. mín. 13—19 Tómas Tómasson. Á 46. mín. 14—24 Sig. Dags- son. Á 47. mín. 15—24 Við- ar Símonarson. og lokatalan varð 26:15 fyrir Svía. Dómari var Oirjo Pattin- emj og dæmdi ekki vel, — ]eyfði furðulegar hrindingar og misræmi var mikið í dómum hans. Tveir Svíar voru reknir úr leik fyrir hörku. Noregur vann Finnland 15:11 og tryggði sér 3. sætið Gert var ráð fyrir að leikur þessj yrði jafn. án það fór svo að Norðmenn höfðu forust- una allan tímann og stóðu leik- ar 9:5 í hálfleik. Finnar höfðu að visu ekki alla beztu menn sína með. Þeir höfðu sumir komið seint heim af „næturvakt" og voru settir út af „sakramentinu" og 'engu ekki að vera með, og uálfsagt, bíður þeirra ftrangari -fsing er hejm kemur. t síðari hálfleik voru þeir >ó heldur ákveðnari finnsku oiltarnir og varð hann jafn- tefli. Það er ekki fjarri lagi að gera ráð fyrir að Finnar Myndin er úr leiknum ísland—Danmörk. Viðar Símonarson skor- ar mark án þess Danir fái rönd við rcist. S.l. sunnudag Iéku lR og Armann í meistaraflokki á Körfuknatt- Ieiksmeistaramótinu. Leikurinn var mjög jafn framan af, en i síðari hálfleik tryggðu iR-ingar sér sigurinn. Allar horfur eru nú á því að IR haldi meistaratitlinum. iR-ingar eiga aðeins eftir að Ieika við KR og KFR í seinni umferð. Myndin er tekin í leiknum á sunnudagskvöldið. Það er Hólmsteinn Sigurðsson sem kastar í körfuna. utan úr heimi ★ Dauði bandaríska hnefa- Ieikarans Davey Moore fyrir skömmu hefur orðið Jóhann- esi páa 23. tilefni til þess að ráðast gegn atvinnumennsku í hnefleikum. Blað páfastóls- ins „Observatore Roraano" kveður atvinnu-hnefaleika siðlausa og villimannlega. (Ljósm. Bj. Bj.). ic Betty Cuthbert frá Astr- alíu hljóp 440 jarda á 53,3 sek. um helgina, og bætti eigið heimsmet um 2/10 sek. Sim Kenm Dan frá Norður- Kóreu hcfur þó náð mun betri tima í 400 m. hlaupi kvenna, en met hennar er ekki staðfest, sökum þess að land hennar er ekki meðlim- um Alþjóða-frjálsíþróttasam- bandsins. hefðu unnjð með beztu mönn- um sínum. Danir unnu Svía 15:13 í nokkuð skemmtilegum leik Fyrir leikinn voru Svíar taldir mun líklegri sigurvegar- ar og það virtist sem §pá þessi ætlaði að rætast eftirminni- lega. Tólf mínútur voru liðnar af jeiknum og stóðu leikar 5:0 fyrir Sviþjóð. Það er ekki fyrr en á 13. mín. að Danir skora fyrsta markið. en þeir taka nú að sækja á allt hvað af tekur og í hálfleik standa leik- ar 8:4 fyrir Svía. Danir gefa ekki eftir og að loknu leikhléi skora þeir 3 mörk í röð og standa leikar þá aðeins 8:7 fyr- ir Svía. Á 10. min í síðari hálfleik höfðu Danir jafnað á 10:10 og taka forustu á 11:10 en Svíar jfna 11:11. Danir herða róður- inn og leika oft mjög létt og lipurlega. og það svo að hinir risavöxnu Sviar fá ekki að gert og skora Danir nú 3 mörk í röð. 14:11. Á þessu augnabliki er Dana vísað út og Svíar draga á þá dönsku 14:13. En á síðustu minútu bæta Danir enu marki við 15:13 og þar við sat. Hefði markatala Sví verið i einu lakari, hefði það ekki nægt til sigurs. Hefðj Dönum tek- ist að hafa 3 mörkum betrj markatölu hefðu þeir unnið og hefðu áhorfendur kosið það. svo vinsælir voru Danirnir. Leikur þeirra í þessum leik var oft mjög skemmtjlegur er á leið, og ef til vill það bezta í mótinu. Dómari var Norð- maðurinn Einar Frydenlund Holm. - * — Endanleg úrslit urðu: L U J T Mörk St. Svíþjóð 4 3 0 1 76:57 6 Danm. 4 3 0 1 80:63 6 Noregur 4 2 0 2 65:64 4 Finnl. 4 1 0 2 54:71 2 fsland 4 1 0 3 58:78 2 Mótssljt Lailo Schou-Nilsen sleit mót- inu með nokkrum orðum og afhenti sigurvegurunum bikar- inn. Afhentir voru 3 bikarar: Til ,.bezta“ markmanns og fékk sænski markmaðurinn Bengt Heed hann „Bezti“ vam- arleikmaður var talinn Svíinn Leinard Person og ,,bezti“ framherji Arne Anderson frá Danmöku. Mótið fór fram { hinni nýju íbróttahöll á Hamar og fór öll framkvæmd vel úr hendi. Allir þátttakendur lögðu af stað heimleiðis IV2 tíma eftir að siðasta ]eik lauk. Síðar verður vikið nánar að mótl þessu. Frimann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.