Þjóðviljinn - 27.03.1963, Síða 6
StÐA
HÖÐVILÍINN
MSðvi'fcudagxir 27, marz 1S63
\ BF
Rúna-ianni heiðraður Erlendar fréttamyndir
-og eignast ný skíði
Rúnafræðingurinn, prófessor
Sven B. F. Jansson, oft nefndur
,Jlúna-Janni“ hefur hlotið öv-
ralidsverðlaunin, að upphæð
6.000.00 s. kr. Hann hefur fyrst
og fremst hugsað sér að noia
hluta af peningunum til þess
að kaupa sér ný skíði og verð-
mæt tímarit til notkunar við
rannsóknarstörf sín. Annars
hefur hann hugsað sér aðhalda
áfram viö starf sitt við að
skriía hið mikla rúnarit sitt.
Övralidsverðlaununum er út-
hlutað annaðhvort ár til rit-
höfundar og hitt áriö til vis-
indamanns í „húmaniskum“
fræðum. Verðlaununum verður
úthlutað í ár að övralid 6.
júlí, á fæðingardegi Vemer
von Heidenstams.
„Mjög gáfuleg ákvörðun".
sagði Sven B. F. Jansson, —
Rúna-Janni er honum var til-
kynnt, að hann hefði hlotið
övralidsverðlaunin í ár. Með
„j.edsly er nafn á nýrri eriendri kvikmynd, og gæii
nafnið bent til þess að hún væri ensk, en svo er ekki, myndin
er austur-þýzk Hún f jallar um óaldarf lokka ungmenna og er sögð
byggð á sönnum atburðum. Myndin er frá töku kvikmyntlarinnar
Búiktt frá israel
Ballettflokkur frá Israel, Karmon Israeli Danccrs, hafa verið á
sýningarferðaJagi í Evrópu að undanfömu, m.a. sýnt á Norður-
löndum. Stjómandi flokksins er Jonathan Karmon, 31 árs gamall,
en hann er sagður einn af snjöllustu balletthöfundum í Israel.
Á myndinni sést eitt dansparið úr ísraelska ballettflokknum, sem
vakið hefur mikla hrifningu áhorfenda hvarvetna þar sem hann
hefur sýnt.
þessum ummælum á hann við,
að peningamir geri honum
kleift að kaupa sjaldgæf tíma-
rit til notkunar við vísinda-
rannsóknir sínar. Auk þess
ætlar hann að kaupa sér ný
skíði.
Sven Jansson finnst það af-
burða skemmtilegt, að stofnun-
in hafði hann í huga við úi-
hlutun verðlaunanna í ár.
„Auk þess eru engar sérstakar
skyldur eða skilyrði sem sett
eru í sambandi við þessi
verðlaun“, segir hann ánægður.
„Nema það, að ég á að halda
smá tölu við móttöku verðlaun-
anna að övralid 6. júlí og það
getur ekki orðið svo erfitt fyr-
ir mig að setja Heidenstam
í samband við rúnir í ræðu
minni, því að hann lét oft
skreyta bækur sínar með
myndum af rúnasteinum. Ég
hefi hitt hann einu sinni sem
snöggvast og dáist mjög að
honum. Hann hefur svo næn ..
tilfinningu fyrir sögu“.
„Mér hefur ekki oft hlotnast
verðlaun, en ég hefi þó feng-
ið Hildebrandsverðlaunin“, —
sagði Sven B. F. Jansson, og
vissulega hefur hinn glaði,
bláeygði prófessor orðið að-
njótandi viðurkenningar, og
honum hefur tekizt að viðhalda
glaðlyndi sínu frá stúdentsár-
unum. Hann var sendur 1933
þá 27 ára gamall, sem lektor
í sænsku til Greifswald og
töldu stjómendur Stokkhólms-
háskóla hann sérlega heppileg-
an í þá stöðu. Það varð þeim
því töluvert áfall, er þeir upp-
götvuðu, að hinn nýi lektor
hafði ekki lokið kandidatsprófi.
Það var ekki um annað að
ræða. en að tilkynna lektom-
um með skeyti, að á sérstök-
um fundi hefði verið sam-
þykkt að veita honum réttindi
sem kandidat. 1 Greifswald
gerði hann „síðastaleik" mjög
vinsælan og barst leikurinn aft
um skólaganga og jafnvel göt-
ur bæjarins, en þetta er ágætt
dæmi um þá gleði og það fjör.
sem umlykur jafnan Sven B, F.
Jansson. Það var aðeins
Goebbels sem fannst leikurinn
miður heppilegur.
Eftir heimkomuna varð Sven
Jansson formaður stúdentaráðs
Stokkhólmsháskóla og varð það
tímabil í sögu skólans all glað-
vært. Honum þykir vsent um
að hafa enn náið samband við
stúdentana, en hann er „in-
spektor“ f „húmaniska" félág-
inu, meðlimur stúdéntaráðs og
..Upplands nation" í Uppsala.
Hann hefur einnig verið sendi-
kennari á tslandi.
Mikið rúnarft f vændum.
Jansson var útnefndur sem
Framhald á 10. síðu.
Myndin er frá Tíbet. Flokkar bænda og fjárhirða sitja að snæðingi og hvílast standarkorn á
akrinum um miðdegisleytíð.
»i'f , yf'\ > 'Sí'
' ■ ■■■
„Dreadnought“ nefna Bretarnir kafbátinn á myndinni, en hann er fyrsti kjarnorkuknúni kaí-
báturinn, sem Englendingar taka í notkun.
Ein stærsta farþegaflngvél, sem nú er í notkun í heiminum, er sovézka þotsm 1L 62, sem myndin er af. Þotan getur ftatt 182
farþega í einu og flughraðinn er 960 kSómetrar á klukkustund.
J
1
i