Þjóðviljinn - 27.03.1963, Síða 7
Miðvikudagur 27. marz 1963
H6ÐVILIINN
SlÐA 7
Skúli á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána
Sín ögnin
af
Konur eru öllu fyrirferðar-
meiri í dagskrá útvarpsins á
þessum vetri en í fyrra og er
ekki nema gott um slíkt að
seg.ia, og það því fremur sem
útvarpskonur þessar fjalla
yfirleitt ekki um hin svoköll-
uðú sérmál kv-enna. eins os
svo oft áður. Slíkt gat orðið
dálítið þreytandi á köflum. NU
er teflt fram vísindakonum
sem fræða hlustendur um sér-
grein sína. Hafa margar þeirra
gert viðfangsefni sínu miög
góð skil, sett það fram á lipur-
legan og dálítið lífrænan hátt
og ekki með nærri því eins
miklum hátíðleikablæ og karl-
arnir, sem töluðu um tækni og
verkmenningu fyrr í vetur. T.d.
var hfbýlafræðingurinn sem tal-
aði nú síðast um svefnherbergin
mjög hispurslaus og meir að
segja dáh'tið sniðugur á köflum
Þá flutti frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir nýlega mjög skil-
merkilegt erindi. eins og henn-
ar var von og vísa. um kvi'i-
rnyndaeftirlit. Var það jafn-
framt nokkurskonar varnar-
ræða eða svar við öðru erindi
um sama efni. er flutt hafði
verið fyrr í vetur en ég hafði
ekki heyrt.
Cóffitr ^arnamyndir
osr e'æmar
Ekkí væri úr vegi að staldra
við eitt atriði í erindi frú Að-
albmrgar. því að vel mætti
ba’' verða tilefni nokkurra hug-
leiðinga.
Meðal annars ræddi Aðal-
biörg um hve erfitt væri að ■’a
h’náað góðar bamamyndir
A>—r-rfskar myndir sem bömum
eru ætlaðar. eru yfirleitt með
hp'rr hætti að kvikmvndaefti
litið hér telur sig oftast tilneytt
að banna þær. En hinsvegar eru
rús-neskar myndir svo góðar að
bær uopfylla allvel bær kröfur
sem frú Aðalbiörg gerir um
gnðar haroamvndir. En bær eru
hinsvegar sjaldgæfar og ganga
ekki vel og útskýrði frúin betta
fyrirhæri ekkert frekar.
Nú hefur manni skilizt á
unneldisfróðum mönnum. að
kv;kmvndir séu eitthvert á-
hrifamesta uppeldistæki nútím-
ans og megi nota þær jafnt
tit a'Vis og ills. eftir því hvern-
ig á málum er haldið.
Þá vaknar sú spurning hvort
bsmdariskir og rúsmeskir upp-
alendur geri svo ólíkar kröfur
um gerð kvikmynda. börnum
sínum til handa, eða eru í öðrj
hvoru landinu öfl að verki, upp-
eldinu fjandsamleg.
Og ef við tökum orð frú Að-
albiargar trúanleg um að rúss-
neskar barnamyndir séu yfir-
leitt góðar og uppfylli bær kröf-
ur sem við gerum til slíkra
mynda. komumst við ekki hiá
því að álykta að hjá vinum
okkar vestan hafsins sé leyft að
spillingaröflin leiki lausum hala
og óbeizluð.
Við nánari íhugun komumst
við að þeirri niðurstöðu að þeir
vondu Rússar hafi bó vit á að
gefa bömum sínum góðar gjaf-
ir Qg beim tekst þetta, þrátt
fyrir það að framtak einstak-
lingsins fái ekki að leika laus-
um hala að þvi er sagt er.
En fyrir vestan, þar sem
einkaframtakið fær að njóta
sín stutt fiármagninu, þar er
nú ástancbö nín' og það er.
En er bað ekki einmitt hér
sem að sk’irr m.Llli feigs og
ófeigs. Fyrir pn“tan. ræður heil-
brigð skynsemi og menn gera
það ekki að gamni sínu, að
eyðileggja uppvaxandi kynslóð
með óheppilegum kvikrryndum.
En fyrir vestan, þar sem hið
fjármagnaða framtak einstak-
lingsins svífur yfir vötn-
unum, þar gildir lögmálið sem
Steinn Steinarr orðaði svo á
sinni tíð:
Það skiptir mestu máli
að maður græði á því.
Annað vitni leitt
Það mætti þessu til viðbótai
leiða annað vitni til sönnunai
því, að fjármagnað einstaklings-
framtak getur unnið óþurftar-
verk á saklausu fólki. Þeir
sögðu frá því í þættinum „Efst
á baugi“, nú fyrir skömmu að
lyfjaverksmiðjur framleiða
verkjf'öflur, sem fólk kaupir
í þeirri góðu trú, að þær séu
meinlausar, en eru þó þeirrar
náttúru, að þær auka á verki
neytandans og kalla þannig á
stöðugt meiri notkun. Fremur
má telja ósennilegt að þeir
fyrir austan temji sér slíka
’ framleiðsluhætti.
Og því er það að þegar ég
heyri forsjármenn hins svokall-
aða frjálsa heims vera að fjarg-
viðrast yfir aðvífandi komm-
únistahættu, finnst mér að
þeim stæði nær að huga
að því, hvernig hið fjár-
magnaða framtak einstaklings-
ins fær að grafa undan
þeirra eigin lífsmeið. líkt bví
sem Níðhöggur nagaði rætum-
ar á Aski yggdrasils.
..LegEtja sicr alla
fram“ sagði Benedikt
Benedikt Gröndal ræddi um
daginn og veginn í vikunni sem
leið. Meðal annars fræddi hann
hlustendur á því og sýnilega
með nokkru stolti að nú væn
sjónvarpið í Keflavík orðið svo
aflmikið að það sæist austur á
Selfossi. Síðan ræddi hann um
sjónvarþ og útvarp. Var mál-
gleði hans slík, að hann taldi
sig geta talað um þetta efni allr
til miðnættis, og vita hlustend-
ur hér eftir að mikið er það
sem innifyrir býr með mannin-
um þeim.
Annars eyddi Benedikt mestu
af orðræðum sínum um út-
varpið í það að sýna fram á
hve forráðamenn þess gerðu sér
mikið far um að gera hlustend-
um til hæfis og reyndu á allan
hátt að uppfylla þarfir þeirra
og óskir, meðal annars með því
að bjóða upp ó lengri og lengri
dagskrá. Og enn kvað vera von
á lengingu, svo að útlit er fyrir
að ég muni reynast sannspár.
þegar ég spáði því í veíur að
innan tíðar myndi verða út-
varpað allan sólarhringinn. Md
vera að slíkt gæti orðið ein-
hverjum til yndisauka. Það °r
kannske af því að ég hefi
aldrei komizt upp á lag með
að hlusta meðan ég vinn. að ég
get ekki skilið slíka þjónustu.
En eflaust eru margir sem telja
sig hlusta þegar þeir eru að
störfum og vilja hafa útvarp
opið, jafnvel þótt þeir hlusti
ekki. Ef slíkt útvarp kemur að
notum, er það vel.
Raunar held ég að útvarpið
sé allt að vilja gert um að
uppfylla óskir hlustenda, jafnt
skynsamlegar sem óskynsamleg-
ar, sanngjamar sem ósann-
gjamar, nauðsynlegar sem ó-
nauðsynlegar, svo framarlega
þær rfði ekki í bága við óskir.
skoðanir, vilja eða hagsmuni
rf kisst j ómarinnar.
Fastan setur svíp á
útvarpsdagskrána
Nú stendur fastan sem hæsl
og tekur dagskrá útvarpsins nú
æ meir á sig hennar svip og
færist sennilega enn í aukana
Sigurður Magnússon.
er nær dregur páskum. Auk
Passíusálmalesturs hefur að
vanda verið klipið af kvöld-
vökunum og er það í raun og
veru undarlegt róðslag að skera
þannig niður eitt af vinsælustu
kvöldum vikunnar. Hversvegna
ekki að setja messuna niður é
fimmtudagskvöldum og fella þá
niður erindi og eitthvað af tón-
leikum, eða er svo bráðnauð-
synlegt að hafa messuna endi-
Iega í miðri viku?
Þá hafa verið flutt erindi um
kalvínisma og hleypt hefur ver-
ið af stokkum erindaflokki um
íslenzka siðbótartímabilið, flutt-
um af séra Jónasi Gíslasyni, og
fer hann frekar laglega af stað.
Rökrætt um Messías-
ardóm Krists
Og síðastliðinn sunnudag var
í þættinum „Spurt og spjall-
að“, rætt um Messíasardóm
Krists. Þetta var mjög góður
umræðuþáttur og raunar til fyr-
irmyndar um háttvísi og alla
málsmeðferð, enda þátttakend-
ur ekki valdir af verri endan-
um, en þeir voru Gunnar Bene-
diktsson, Hendrik Ottósson og
Sigurður Einarsson.
Stjórnandi þessara umræðu-
þátta, Sigurður Magnússon, hef-
ur vaxið í þessu starfi og væri
eftirsjá að því að hann sleppti
höndinni af þessum rökræðu-
þáttum útvarpsins.
Við þurfum að fá meira af
rökræðum inn í útvarpið, en
minna af prédikunum, sem birt-
ast þar í tíma og ótíma og f
hinurn margvíslegustu gerfum,
því að prédikarar verða hverj-
um manni hvlmleiðastir og gild-
ir raunar einu um hvað prédik-
að er.
Að endingu skal svo aðeins
drepið ó sitt af hverju, sem út-
varpið hefur gert okkur til
fróðleiks og skemmtunar síð-
ustu vikumar. Skal þá fyrst
nefna sunnudagserindin um ís-
lenzka tungu, sem hiklaust má
telja í fremstu röð sunnudags-
erinda og munu eflaust verða
öllum þeim sem hafa ánægju
og áhuga af því að kynnast
slíkum fræðum til mikils á-
vinnings. Og raunar eru þessi
erindi svo vel samin og flutt
að þau ættu að vera þess um-
komin að glæða áhugann, jafn-
vel þar sem hann er ekki fyr-
ir hendi.
*Ettu að festa kross
á Hann Gísla
Af léttara efni mætti nefna
kvöldsöguna sem ömólfur
Thoriacius les, eftir Fred Hoel
og nefnist Svarta skýið. Hún
er hæfilega spennandi sem
kvöldsaga og dálítið gaman að
fylgjast með viðskiptum vís-
indamannanna og hinna, sem
við stjómmálin fást. Flutning-
ur ömólfs er að vísu ekki sem
beztur, en hefur þó mikið batn-
að frá því er hann hóf lestur-
inn.
Þá má nefna þáttinn „Raddir
skálda" sem enn hefur verið
endurvakinn og er það í raun-
inni góðra gjalda vert, að fó
ofurlitla nasasjón af því hvem-
ig ungu skáldin tala og hugsa
um þessar mundir, þó að mað-
ur verði að játa vanmátt sinn
í því að skilja þau og meta að
verðleikum. Þó hafði ég ósvikna
skemmtun af hinni bráðhnyttnu
og neyðarlegu sögu Gísla Ást-
bórssonar af karlinum 1 som-
inu sem orðunefnd krossfesti í
misgripum fyrir bóndann á
Grímsstöðum.
Ef orðunefnd hefði einhvera
snefil af kýmnigáfu myndi hún
hengja Fálkakross á Gísla fyrir
bessa sögu.
Skúli Guðjónsson.
j Annar alþjóða- \
\ leiklistardagurínn \
\
i
í dag er haldinn hátíðlegur
í annað sinn alþjóðaleikhús-
dagur. Alþjóðaleikhúsmá-
lastofnunin, sem hefur aðsetur
sitt í París, gekkst fyrir því
27. marz á sl. ári, að sá dagur
yrði helgaður leikMst þjóð-
anna.
Island er meðlimur Alþjóða-
leikhúsmálastofnunarinnar og
beitti Islandsdeildin sér fyrir
því í fyrra, að minnast dags-
ins með kynningu á starf-
semi leikhúsanna hér á landi.
Ennfremur var nokkuð ritað
um alþjóðastarfið í leikhús-
málum.
Kynning leikhússins á þess-
um degi fer fram með ýmsu
móti víða um lönd. Dagblöð
og útvarp gegna þar miklu
hlutverki. Dagsins er sérstak-
lega minnzt í leikhúsunum og
sjónvarpi og boðssýningar
haldnar fyrir þá, sem að öðru
jöfnu eiga þess ekki kost að
sækja leiksýningar. Á þennan
hátt er stigið stórt skref í þá
átt að kynna almenningi hið
mikla gildi leiklistar í menn-
ingarlífi hverrar þjóðar.
Leikritahöfundurinn heims-
þekkti, Arthur Miller, hefur
samið sérstakt ávarp í tilefni
dagsins.
Þjóðleikhúsið hefur valið
daginn til að frumsýna hinn
fræga sjónleik „Andorra“ eftir
Meix Frisch. Leikstjóri er próf-
essor Walter Fimer frá Vín-
arborg. Á morgun verður síð-
an boðssýning á leikriti Sig-
urðar Róbertssonar „Dimmu-
borgum“. Boðsgestir verða fé-
lagar úr Verkamannafélaginu
Dagsbrún. Verkakvennafélag-
inu Framsókn, Sjómannafélagi
Reykjavíkur og Iðju.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
í kvöld „Eðlisfræðingana" og
verða boðsgestir þar félagar
úr Sjálfsbjörg.
1 ávarpi sínu segir Arthar
Miller m.a.:
Undravert er, að í dag, þeg-
ar .mannheimurinn virðist
vera fullkomlega klofinn
vegna stjómmála, sýnir listin
og einkum leikhúsið, að innrijl
eiginleiki hans þekkir engin ■
landamæri. Leikrit, sem hrífaj
hugi manna í einu landi, ná ■
stöðugt sterkari tökum í öðr-J
um löndum. Hinar ýmsu þjóð-í
menningar hafa aUtaf átt ítök-
Arthur Miller.
hver í annarri, en nú samein-^
ast þær á augljósan hátt. SamtB
sem áður stöndum við and-1
spænis hvert öðru, í viðkvæm-1
um vandamálum lífs og dauða.k
eins og ‘verar frá ólíkum^
hnöttum. Leikhúsið hefur óaf-k
vitandi og vissulega án þess™
að stefna að því, sannað okk-k
ur, að mannkynið er innstl
inni ein heild, þrátt fyrir*
margvíslegar þjóðmenningar J
og hefðir. Ég lít svo á, aðB
aldrei hafi nútímaleikrit ver-J
ið eins fljótt skilin allsstaðarl
í heiminum sem nú. Mikilvæg?
frumsýning í New York er ál
skömmum tíma endurtekin í J
Berlín, Tokyo, London. Aþenu^
Og megi marka reynslu mína.W
era viðbrögðin ekki mjög ólík^
á hinum ýmsu stöðum. Einnigík
í þessari merkingu er samlík-1
ingin orðin að staðreynd: allurfe
heimurinn er nú leiksvið, á 1
einum og sama tima.
Borgarstjórn samþykkir að láta byggja leiguíbúðir
Stefna Alþýðubandalagsins
hefur loks hlotið samþykki
A fundi borgarstjómar sl. fimmtudag urðu
miklar umræður um þá samþykkt borgarráðs að
leggja til að borgin láti reisa leiguíbúðir til þess
að útrýma bröggunum, en með þeirri samþykkt
hefur íhaldsmeirihlutinn í borgarstjóm loks fall-
izt á þá lausn herskálavandamálsins sem fulltrú-
ar sósíalista og Alþýðubandalagsins hafa lengi
barizt fyrir.
Gísli Halldórsson fylgdi til-
lögum borgarráðs úr hlaði, en
þær vora birtar hér í blaðinu
í heild fyrra sunnudag. Sagði
hann að þessar tillögur borgar-
ráðs væru lokaþátturinn í bygg-
ingaáætluninni frá 1957, en þá
var ákveðið að bærinn léti reisa
600 íbúðir en síðar var þeim
fjölgað upp í 800. Á þessu tíma-
bili hefur herskálaíbúðunum
fækkað úr 542 í um 140 um
síðustu áramót eða um 400
sagði Gísli. Taldi hann, að er
þessi síðasta byggingaáætl jn
væri komin í framkvæmd ætti
herskálunum að vera útrýmt.
Guðmundur Vigfússon talaði
næstur og lýsti ánægju sinni
yfir því að borgarráð skyldi
loks hafa fallizt á byggingu
leiguíbúða. Þetta væri lengi
búið að vera mikið deilumál
og hefðu ríkt tvö öndverð sjór.-
armið i þessu máli, annarsveg-
ar það sjónarmid Alþýðubanda-
lagsins og sósíalista að herskál-
unum yrði ekki útrýmt öðru
vísi en með því móti, að borg-
in byggði leiguíbúðir, hins veg-
ar sú skoðun Sjálfstæðisflokks
ins að menn ættu að eiga íbúð-
ir sínar sjálfir. Bærinn hefði
engar leiguíbúðir byggt eftir
1950 eða frá því Skúlagötu-
íbúðimar voru reistar, enda
hefðu lriguíbúðir verið bannorð
hjá Sjálfstæðisflokknum.
Guðmundur kvaðst viður-
kenna, að söluíbúðimar sem
bærinn hefði reist hefðu hjálp-
að mikið til að útrýma brögg-
unum, en aðeins þeir bragga-
búar sem voru efnahagslega
bezt stæðir vora færir um að
hagnýta sér söluíbúðimar en
hinir urðu útundan, sem höfðu
þó ekki síður þörf fyrir að
komast í mannsæmandi hús-
næði; heilsulaust fólk, einstæð-
ar mæður með böm o.s.frv.
Þama réði efnahagur úrslitum
en ekki þörfin.
Þá ræddi Guðmúndur nokk-
uð ástand bessara mála eins og
það er nú og nefndi í því sam-
bandi nokkrar tölur úr skýrslu
sem skrifstofustjóri félags- og
framfærslumála hefur gert um
það efni. Lagði hann éherzlu
á, að þær íbúðir sem fyrst yrðu
tilbúnar samkvæmt hinni nýju
áætlun yrðu leiguíbúðir þannig
að unnt yrði ad losa sem fyrst
þær braggaíbúðir sem í fyrr-
nefndri skýrslu er talið áriðandi
eða mjög æskilegt að útrýmu
sem fyrst. Þyríti helzt að veri
hægt að gera það fyrir næsta
vetur.
Þá benti Guðmundur á, að
enn væru stór verkefni óleyst,
þótt það tækist að útrýma
braggaíbúðunum. Borgin á 367
aðrar leiguíbúðir en herskálana
og telst meirihluti þeirra nl
heilsuspiliandi húsnæðis. Sagði
Guðmundur að sú staðreynd
væri mikill blettur á bæjarfé-
laginu. Sú stefna sem mörkuð
hefði verið með samíwkki
borgarráðs nú væri rétt og það
yrði að halda áfram á þeirri
braut.
Guðmundur drap einnig á
nokkur atriði f ræðu Gisla og
benti á, að enn vantaði 115 f-
búðir upp á það, að áætlun-
inni um byggingu 800 fbúða
væri fullnægt og væri því ekld
rétt að tala um lokaþátt áætl-
unarinnar frá 1957. Einnig
benti hann á, að það hefðu ver-
ið fulltrúar Alþýðubandalagsins
er fyrst bára fram tillöguna um
stofnun Byggingarsjóðs Reykja-
víkurborgar, þótt íhaldið hefði
síðar tekið hana upp.
Einar Ágústsson kvaðsteinnig
fagna tillögum borgarráðs og
minnti á tillögur fulltrúa Fram-
sóknar í borgarstjóm í þessu
máli. Sagði hann, að ekki yrði
Framhald á 8. síðu.