Þjóðviljinn - 27.03.1963, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.03.1963, Qupperneq 9
Miðvikudagur 27. rrtarz 1963 ÞIÖÐVILIINN I ! \ \ \ \ í \ \ \ \ I I I I I í I I I I * I hádegishitinn flugið félagsiíf ★ Klukkan 11 árdegis í gær var suðvestan gola og él á Vesturlandi og með Suður- ströndinni, en sunnan gola og léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Á sunnanverðu Grænlandshafi er alldjúp lægð er þckast austur. til mmnis ★ I dag er miðvikudagur 27. marz. Castor. Árdegisháflæði kl. 6.35. Sólarupprás kl. 6.06 og sólsetur kl. 19.02. Fæddur ■Þórarinn Guðmundsson tón- skáld, 1896. ★ Næturvðrzlu vikuna 23. marz til 30. marz annast Vest- urbæjar-Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 23. marz til 30. mar? annast Páll Garðar Ólafsson læknir. Sími 50126. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ SIökkviIiAið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alls virka daga klukkan 9.15-20 laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl. 13-16. ★ Ncyöarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kL 13—17 Sími 11510. ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.10 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.15 á morgun. Innanlanðsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. ★ Frá Breiðfirðingafélagínu í Rvík. Breiðfirðingafélagið í R- vík heldur félagsvist og dans í Breiðíirðingabúð í kvöld kL 8.30. Nefndin. útvarpið Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 jurt 3 á kú 6 sk.st. 8 eins 9 steinn 10 frumefni 12 verkfæri 13 gróði 14 á Skrúfu 15 á kompás 16 forseti 17 vökvi. Lóðrétt: 1 drottinn 2 sögn 4 skortur 5 notar höfuðið 7 árstíð 11 fat 15 fomafn. QBD ur og Karlakór Dalvíkur syngur undir stjóm Gests Hjörleifssonar e) Lokaorð formanns Bún- aðarfélags íslands, Þor- steins Þorsteinssonar bónda á Vatnsleysu. 21.45 fslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Passíusálmur (39). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“. 22.40 Næturhljómleikar: Síð- ari hluti tónleika Sin- fóníuhljómsveitar fs- lands í Háskólabíói 21. þ.m. Stjómandi: Willi- am Strickland. a) „In a Paradise Garden“ eftir Frederick Delius. b) Sinfónía nr. 16 (íslands- siníónían) eftir Henry Cowell. 23.15 Dagskrárlok. messur ★ Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Jónsson. skipin 13.15 Þáttur bændavikunnar: Frá búnaðarþingi. Agnar Guðnason fær búnaðar- þingsfulltrúa til að segja frá störfum af afgreiðslu mála á þinginu. ^ 14.15 „Við Vinnuna“: 14.40 „Við sem heima sitjum" 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga bamanna „Börnin í Fögruhlíð“ 20.00 Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XX. (Ósk- ar Halldórsson cand mag.). 20.20 Kvöldvaka bændavik- unnar: a) Sumardvöl kaupstaðarbama í sveit: Séra Bragi Friðriksson flytur ávarp, og rætt verður við Reykjavíkur- böm og hjónin að Hlíð í Gnúpverjahreppi. b) Veiðimannaspjall: Erlendur Vilhjálmsson deildarstjóri ræöir við við Kristján Guðmunds- son veiðimann. c) Á milli kunningja: Páll Zóphaníasson fyrrver- andi búnaðarmálastjóri ræðast við. d) Þrjú skemmtiatriði frá Dal- vik: Jóhannes Haralds- son fer með lausavísur, Jóhann Daníelsson syng- ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er f Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld véstur um land í hringferð. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Vopnafirði. Amarfell fer í dag frá Hull áleiðis til R- víkur. Jökulfell fer í dag frá Dalvík til Austfjarða. Dísar- fell er væntanlegt til Reykja- víkur 27. þ.m, Litlafell fór í .gær frá Reykjavík til Vest- fjarða- og Breiðafjarðahafna. Helgafell fór í gær frá Akur- eyri. áleiðis tU: Zandvoorde, Rotterdam og Hull. Hamrafell fór 22. þ.m, frá Batumi óleið- is til Reykjavíkur Stapafell fór i gær frá Karlsliam áleið- is til Raufarhaínar. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Camden, U.S.A. Lang- jökull fór í gærkvöld frá Vestmannaeyjum til Bremer- haven, Cuxhaven, Hamborgar og London. Vatnajökull er í Reykjávík. ★ Einiskipafélag lslands. Brí- arfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá N.Y. 20. þ.m. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Rvík á hádegi í gær til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til Bergen, Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Goða- foss fór frá N.Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þ.m. til Gautaborgar og Vent- spils. Mánafoss fór frá Húsa- vík 23. þ.m til Leith. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 21. þ.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði 25. þ.m. til Hull, Rotterdam. Hamborgar og Antwerpen. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 25. þ.m. frá Hafnarfirði. ! Jean Dubois, hinn ungi verkfræðingur, heilsar Þórði mjög hjartanlega, Já, þeir vildu gjarna fara af stað sem fyrst, í Yucatan býður nýtt verkefni eftir firmanu Williams og Duois. Áður en lagt er af stað, skoðar Þórður dallinn og einnig véiarúmið og útskýrir Dubois fyrir honum hvernig hin risastóra fallbyssa virkar. „Vatnsbunan sem „Foca“ getur gefið frá sér er svo öflug að hún getur klofið traustustu kletta. Hér slípuðttm við yfir- borð klettanna slétt,“ segir hann. SÍÐA söfnin glettan Delta Rythm Boys Hinn 1. apríl n.k. koma til landsins hinir heimsfrægu sðngvarar, THE DELTA RYTHM BOYS og halda þeir söng- skemmtanir í Háskólabíó á vegum knattspyrnudeildar Víkings. Eins og kunnugt er komu þessir skemmtikraftar hingað fyr- ir átta árum og sungu þá við geysilegar vinsældir, enda var aðsókn að hljómleikum þeirra þá slík, að uppselt var á alla hljómleikana. Er ekki að efa að fólk fagni því tækifæri að fá að heyra aftur til Ðelta Rythm Boys, enda er söngskrá þeirra við allra hæfi ungra sem aldraðra. Hingað koma þeir félagar beint frá Kanada, en þar hafa Þeir verið í söngferð síðan um áramót og þar áður f Japan. Kynnir á hljómleikum Delta Rythm Boys verður hinn vin- sæli útvarpsþulur Jón Múli Árnason. Ákvcðið hefur verið að halda 4 hljómleika og þar sem búast má við mikilli aðsókn að hljómleikum þcssara heims- frægu söngfélaga, hefur verið ákveðin forsala á aðgöngumið- um og hefst hún fimmtudaginn 28. marz hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í Háskólabíó. Er fóíkl bent á að nota sér forsöluna til þess aö tryggja sér mlða í tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. flmmtudage og laugardaga kl. 13.30-16.J0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 e.n. laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ct- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema taugardaga kl. 14-19. sunnudaga kL 17-19. Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið súnnudaga, þriðjúdaga og fimmtudága frá kl. 1.30 til 4. ★ Otibúiö Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30-19.30 aUa virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S 1 er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Elnars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið aUa virka daga kl. 10-12 op 14-19. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Utlán þriðjudaga og fimmtudaga báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga klukkar 13-15. Ég fékk þetta frá ábyggilegum heimildum eins og venjulega. Það er litla dóttir hennar. gengið 1 Pund .............. 120.70 1 U.S. dollar ........ 43.06 1 KanadadoUar .... 40.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr............ 602.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki ........ 878.64 100 Belg. franki .... 86.50 100 Svissn. franki .. 995.20 1000 Gyllini ......... 1.196,53 100 Tékkn. kr........... 598.00 100 V-þýzkt mark 1.076.1B 1000 Lírur .............. 69.38 100 Austrr. sch.........166.88 100 Peseti .............. 71.80 AAinningarspjöld ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninnj Roða. Lauga. vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- íonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð OUvers Steins. Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. Sjúkrasamlagi Hafnar- fiarðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.