Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 2
*> SÍÐA HÓÐVIUINN Mlðvflaidagiir 27. rruarz 1963 LyfsöEuleyfi verði ekki við einstaklinga Á fon«i borgarstjórnar Reykjavíkur sL fimintudag var tíl um- raeðu eftirfarandi tillaga frá Alfreð Gíslasynl: „Borgarstjóm Réykjavikur beinir þeirn áskorun til Alþingis, að frumvarpi því til lyfsólulaga, er fyrir þinginu liggur, verði breytt í það horf, að sveitarfélög, sjúkrasamlög, samvinnufélög og aðrar opinberar stofnanir, er ætla má að gætj hagsmuna almennings, gcti átt þess kost að öölast lyfsöluleyfi“. 1 framsöguræðu fyrir tillög- unni sagði Alfreð Gíslason, að í 7. grein frumvarpsins væri kveð- :ð svo á, að leyíi til að reka lyfjabúðir skuli aðeins veitt ein- staklingum. f þessu voeri fólgin breyting frá núgildandi lyfsöla- lögum, enda vasru tvær lyfja- búðir hér á landi nú reknar af samvinnufélögum. Alfreð minnti á, að oft hefði verið um það rætt, að þörf væri á, að Sjúkrasamlag Reykjavíkur ræki eigin lyfjabúð. Lyf væru dýt og rekstur lyfjabúða arðvæn- legur, og væn undarlegt, að ekkert skyldi hafa verið gert í þéssu máli. Miklu hagkvæmara vseri fyrir sjúkrasamlög að reka eigin lyfjabúðir og gætu þau ann- að tveggja með þeim tiætti lækkað verð lyfjanna eða varið arðinum af lýfsölunni til þess að bæta hág hinna tryggðu á einhvem annan hátt. Einnig benti Alfreð á, að hugsanlegt væri að t.d. sveitarfélög vildu reka lvfjabúð- ir. Sagði Alfreð. að hér væri um að ræða mikið hagsmunamál fyr- ir Reykvíkinga og í tillögu sin.ni væri ekki íarið fram á meira en það, að þeim aðilum scm bar væru nefndir væri gefinn kostur á því að reka lyfjabúðir. tílfar Þórðarson hafði orð fyr- ir íhaldsmeirihlutanum í borgar- stjóra og lýsti yfir andstöðu við tillögu Alíreðs. Færði harm þau rök helzt fyrir beirri afstöðu. að lyfjafræðingar væru eiginiega hálígerðir embættismerm, bar sem þeim væri gert að vinna sérstakan eiðstaf. og væri bví eðiilegast. að þeir rækju lyfja- búðimar sjálfir, en ekki félög. 1 annan slað væri ábyrgðinni á rek«tn lyfjabúðarinnar tvfskio*. ef félag væ? eigandi 'hermar. og væri það óheppileg ráðslöfun. Alfreð Gíslason Einnig haldi hann hættu á, að sami aðili gæti eignazt fleiri ern eina lyfjabúð, ef íélög mættu reka þær, og svo væri líka erfitt að meta umsóknir frá félögum til jafns við umsóknir einstak- linga. Flutti hann loks frávísun- artiUögu við tiliögu Alfreðs. Elnar Águstsson talaði næst- ur og kvaðst ekki geta fallizt á röksemdir ÚlfarS. Benti hann á, að rekstur lyfjabúða samvinna- félaga hefði gefið góða raun. Kvaðst hapn hafg,. gþun um, a.ð það færi í taugár ihaldsfulltrú; anna, að samvinnufélög væru sérstaklega nefnd í tillögu Al- freðs og flutti þá breytingartij- iögu, að í stað . samvmnuíélöS' kæmi „félög", ef íhaldinu mætti verða einhver hugarhægð að þvf., Alfreð Gísiason <varaði ræða Úlfars og röksemdaíærslu hans. Sagði hann að uppgjör milli um- Eítir því sem kosningar ná'.gast vérSui ríkisstjórnin gjafmildari og þlíðari í við- móti. Nu hefur hún meira að fegja skipað sementsvCrk- smiðjunn: ið frandeiða sér- stakt kosningasement. og lækkar þá pokinn af þessari -láuðsynja vöru um hvorki me.íra né minna en þrjár krónur og firrmtíu aura. Við- reisnin hafði hjns vegar gert það að verkum að sements- pokinn hafði bækkað um kr. 30,75. Á sams tima og rík- is-tjórnin rsenir þannig kr 30.75 með annarri hendmni gefur hún hinum rærtda kr 3.50 með hinnj. Sama bótt hefur ríkis- stjórnín á með h;nni nýju tðllskrá. Með Vi&reisninni hafa iollatekiur ríkissjóð? verið hækkaðar um mórg hundruð milljóna. Með toll- skránni n**ju er saet að tol1- arni- eigi að Irekka um nckkra tugj milljóna. Þetta er samskonar gjaf- mi’di og að brjótast inn hi5 náeranna sínum og láta greipar sópa um eigur hans en færa honum einhvern tíma síðar að gjöf örlítið brot af þýfinu. Fóta- skortur Jón Skaftason skrifaði í fyrradag í Timann grein um Efnahagsbandaíag Evrópu. og Morgunblaðið segir í gær að þar hafi „stuðningur við stefnu viðreisnarstjóraarinn- ar í Efnahagsbandalagsmálinu glo:prazt upp úr Framsóknar- þingmannjmtm“. Ekki þarf þetta að koma neitt á óvart. Jón Skaftason cr sem kunn- ugt er einn af forustumönn- um Varðbergs, þess félags sem vinnur að því leynt og ljóst að innlima ísland í Efnahagsbandalagið. í vetur fór hann í langar, leiðang- ur til Vcsíur-Evrópu ásamt léjðtðgum Siálfstæðisflokks- ins og Alhýðuflokksins. en Efnahagslohdalag Evrópu greíddj hluta af kostnaðin- um fyr;r f’rðs’angana. Meðal ðrvnars .''vö’dust þeir í -aðal- stöðvum Efrahagsbandalags- ins um og þar voru þeir sem á þurftv að halda látnir undirgengast ahgerð bá sem nefnd er hellaþv”ttui. , Þ-ið er því ekki að undra bótt Jón Skaftason mismæli sjg nokkrum sin»*um þegar hann v='gri.a kosninganna tel- ur hagkvæmt að halda því fram að han” sé í öndvorðum meiði við rini sína og sam- horja í Varðtergi. — Aasiri. sækjenda væri ekkert vandamál, þótt annar eða einn aðilinn væri félag, því að auðvitað þyrfti það að fylgja umsókn félags um lyf- söluleyfi, hver ætti að verða for- stöðumaður lyfjabúðarinnar. Um skiptingu ábyrgðai á rekstri lyfjabúðar sem féiag á, sagði Alfreð, að hún færi eftir ákvæð- um í landslögum og væri ekkert vandamál. Þá benti Alfreð á, að margra ára reynsla væri komin á rekstur lyfjabúða samvinnufé- laga og hefðu aldrei heyrzt nein- ar kvartanir yfir rekstri beirra Taldi Alfreð, að félagsrekstur á heilbrigðisstofnunum hefði gefið miklu betri raun hér á landi heldur en einkarekstur. Að lok- um kvaðst Alfreð styðja breyt- ingartillögu Einars Ágústssonar, ef hún gæti stuðlaö að samþykkt tillögunnar. Borgarstjóri tók í sama streng og Ulfar og mælti gegn tillöe- unni, en Soffía Ingvardóttíir lýsti hins vegar fylgi sínu við hana og kvaðst ekki sjá neina ástæða til þess að lyfsöluleyfi ættu ein- göngu að vera í höndum ein- staklinga. Að loknum umræðum um mál- ið var frávísunartillaga Úlfars samþykkt með 9 atkvæðum gegn 6. AfmælishátíB Féiags Islendinga í London 1 apríl n.k., verða 20 ár liðin frá stofnun Félags íslendinga í London og mun félagið minnast þessara tímamóta með afmælis- fagnaði að Dorchester Hotel, Park Lane, London W.I. föstu- daginn 5. apríl. Félagið var stofnað 10. apríl 1943 og var taia stofnenda 14. 1 íyrstu stjom áttu sæti: Björn Bjömsson formaður, Karl Strand ritari, Magnús Vignir Magnús- son gjaldkeri, Brynhildur Sör- ensen og Bjami Gísiason með- stjórnendur. Vemdari félagsins er forseti Islands, Herra Ásgeir Ásgeirsson og heiðursfélagi er Pétur Benediktsson bankastjóri. Núverandi stjóm skipa: Jó- hann Sigurðsson formaður, Sig- urður Markússon ritari, Hjalti Einarsson gjaldkeri, Elinborg Ferrier, Ray Mountain og Ragn- ar Guðmundsson meðstjómendur. Tala félagsmanna er nú 120. Vel hefur verið vandað til af- mælisfagnaðarins, en um und- irbúning hans hefur annazt sér- stök nefnd skipuð beim Jóhanni Sigurðssyni, Ray Mountain og Gylfa Sigurjónssyni. HefurGunn- ar Eyjólfsson leikari orðið við beiðni félagsins um að koma á hátíðina og skemmta undir borð- um. Ennfremur mun skemmta söngkonan Miss Ruth Little. sem margir munu kannast við frá söngskemmtunum i Austurbæjar- bíó á liðnu ári. Undirieik ann- ast Jóhann Tryggvason. AHir Islendingar sem verða staddir í Lundúnum 5. apríl, eru velkonmir á afmælisfagnaðinn og munu formaður félagsins, Jó- hann Sigurðsson skrifstoíu Flug- félags íslands, 161 Piccadilly, London W.I., veita allar frekari upplýsingar, beim er bess óska. Olfar fer í Öræfi um páskana Næstu daga mun Úlfar Jacob- sen opna ferðaskrifstofu sína aft- ur. Fyrsta ferð ársins er fimm daga ferð í öræfasveit. Skír- dagsmorgun 11. apríl verður hald- ið af stað frá Reykjavík að Klaustri og gist i samkomahús- inu þar. Föstudagsmorgun verður svo ekið í Öræfasveitina og sveitin skoðuð. Gist verður á Hofi meðan dvalið er í öræfum. öræfasveitin er ein fallegasta og um leið afskektasta sveit laiids- ins. Viðreisnin hefur hækk- að aðflutningsgjöldin Þegar leið að stjórnarkosningu í bifréiðastjórafélaginu Frama fengu forráðamenn þess loksinS ofurlítið samvizkubit út af tolla- ráni ríkisstjómarinnar af inn- flutningi leigubifreiða. Var í ofboði leitað á náðir ráðherra og lýst miklum ótta við þá hættu sem þetta myndi hafa á fylgi bifreiðastjóra við íhaldið. Varð að ráði að fá Berg- steini þá skrautfjöður í hattinn að lækka dálítið cinn lið tolla- ránsins, þ.e. leyfisgjaldið svo- nefnda. Er þetta nú orðið að- aláróðursefni íhaldssmalanna við kosninguna í Frama. Af þessu tilefni er rétt að vekja athygli leigubifreiðarstjóra á þeirri staðreynd, að þrátt fyr- ir þessa skrautfjöður eru flutn- ingsgjöld af bifreiðum til leigu- reiðarstjóra nú til muna hærri en þau voru þegar „viðreisnar- stjómin" kom til valda — eins og sýna skal með eftirfarandi dæmi: Innkaupsverð Víirðtollur 54% Söluskattur 7% Söluskattur 16Æ%+3% Leyfisgjald 110% Leyfisgjald 40% Samtals Fyrir viðreisn Eftir viðreisn kr. 50.000.00 kr. 84.000,00 — 27.000.00 — 45.360.00 — 3.500.00 — — 16.800.00 — 55.000.00 — 33.600.00 kr. 85.500.00 kr. 95.760,00 Sem sagt: Aðflutningsgjöldin hafa hækkað veruiega en ekki lækkað þrátt fyrir skrautfjöðr- ina! Til samanburðar má einnig geta þess að af vörubifreiðum, jcppum og sendiferðabifreiðum er verðtollur aðeins 18%, á móti 54% af atvinnutæki leigu- bifreiðarstjórans, og að af vörubifreiðum og jeppum er alls ekkert leyfisgjald tekið þannig að misjafnt býr „við- reisnin" að bömum sínum, og ættu leigubifreiðastjórar að minnast þess þegar kosninga- smalar íhaldsins heimsækja þá. Bifreiðastjóri. Glæpum fjölgar ekki ¥iö afnám dauðadóma Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur farið þess á leit við ríkÍFstjórnir nokkurra landa að þær meti gildi dauðadóms. Samkvæmt skýrslu sem nefnd- in hefur látið frá sér fara munu flestir sérfræðingar sem leitað hefur verið til vera á þeirri skoðun að rétt se að leggja dauðarefsingu niöur. Formaður nefndarinnar er franski hæstaréttardómarinn Marc Ancel. Hann telur að glæpum myndi ekki fjölga enda þótt hætt verði að dæma menn til dauða. — AUar upplýsingar sem náðst hefur til ber.da til þess að afnám dauðarefsingar hefði það ekki í för með sér að meira yrði um þá glæpi sem hingað til hafa verið dauðasök, segir í Skýrslunni. Sú er niðurstaðan eftir að aflað hafði verið gagna frá 65 löndum. Dauðadómar eru kveðnir upp í 60 löndum. Dauðadómum af stjómmálaástæðum hefur fjölg- að að undanfömu en hins veg- ar er orðið minna um opinber- ar aftökur og blaðamenn hafa ekki jafn greiðan aðgang að aftökustaðnum og áður. Yfir- leitt hefur dregið úr dauðarefs- ingu fyrir annað en manndráo. Eiginmaður minn og faðir. JÖN SIGURÐUR EINARSSON andaðist 27. marz, að hedmiH sínu Urðarstíg 13, Reykjavík. Asta Guðjónsdóttlr og Jónína. PJlllSTAl LAUGAVEGI 18^ SfMI 19113 Höfum kaupendur að íbúðum, íbúðar- hæðum með allt sér og einbýlishúsum. — Miklar útborgan- ir. TIL SÖLU: 2 herb. góð kjaUaraíbúð i Selási. 2 herb. íbúð á efri hæð við Mánagötu, 1. veðr laus. 3 herb. íbúð við Öðinsgötu, Útborgun 200 þús. krón- ur. 3 herb portíbúð í Laugar- dal, 1. veðr. laus. 4 herb. nýleg mjög góð jarðhæð við Njörvasund, 1. veðr. laus. 4 herb. efri hæð við Garðs- enda, sér inngangur. 5 herb. glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð við MávahHð, 140 ferm. 1. veðr. laus. 5 herb. glæsileg fbúð við Kleppsveg, mjög fagurt útsýni. 6 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi, fagurt -út- sýni 1. veðr. laus. Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. Einbýlishús við Háagerði, 4 herb., stór frágengin lóð. Teiknað af Sigvalda Thordarson. 110 ferm. hæð, ásamt 3 herb. risíbúð við Sörla- skjól, stór lóð, bílskúr, 1. veðr laus. 4 herb. góð risfbúð f Hlíð- unum 1. veðr. laus. Timburhús við Hverfisgötu 105 ferm., hæð ris og kjallari 400 ferm. eigna- lóð. Má breyta í verzlun. skrifstofur eða félags- heimiH. Einbýlishús við Heiðargerði, vandað timburhús, jám- 1 klætt faUeg lóð frágeng- in. Lítið einbýlishús við Ing- ólfsstræti, steinsteypt stofa og eldhús og snyrti- herbergi. Allt nýstandsett og málað. Hitaveita. Verð: kr. 180 þús. Einbýiishús við Breið- holtsveg, gott timburhús jámklætt, á skipulags- svæði, 2 herb. og eldhús, góð geymsla og stór bfl- súkr á fallegri lóð. KÖPAV0GUR 3 herb. íbúð við Digranes- veg, útborgun kr. 150 þúsund. 4 herb. íbúð við Melgerði, 1. veðr. laus. Parhús á tveim hæðum 1 Hvömmunum, fokhelt — góð kjör. 135 ferm. efri hæð i tví- býlishúsi, fokheld með allt sér. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipta Jón Ó. Hjörleifsson. viöskiptafræðin gur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8. 3. hæð. Heimasimi 32869. NfTlZKU HÚSG0CD Fjölbreytt nrval Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholtl 7. Símf 10117. r é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.