Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 4
4 SIBA ÞlðÐVILIINN Fimmtudaaur 28. marz 1963 Sameiningarfloldair alþýOu — Sóslalistaflokk- ii-rÍTin — ívar H. Jónsson, Magnús Kjartansson, SigurS- ur Gtíðmundsson (áb) Jón Bjamason. S*e»srður V. Friðþjófsaon. HtMjóm, afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. SSmi 17-500 (5 linar). Ásfcrtftarverð kr. 63 á mánuði. Alþjóöa- regla ^oðrgesbcaðtö spyr að þvl iivDrt Þjóðviljiiin sfyðjí það að samþykkt verði alþjóftleg regla 3am 12 mílna' landhelgi, að því er virðist með þeím skilnmgí jað engu ríki sé þá heimilt að fcaía; stærríí íiskveiðlögsögu. Þessí spuming er afar einkennileg þvi Þjóðviljinn' hefur ævinlega lagi á það megináherzlu að Islendíngar mættu ekki faHast á neina reglu sem ekki gerðj þeim Sleift að ná rétti sínum fil landgrunnsins alls. Og sú yar eínnig hin opinbera afstaða íslenzkra stjómarvaldá, þar til stjómarflokkamir gerðu .uppgjafarsamning sinn yið Brefa; sendinefnd- ir íslerrdmgá á alþjóðaráðstefnum hafa alltaf lagl áherzlu á það að auk almeimrar reglu sem samkomulag Eynni að nást um yrði að tryggja rétf ríkja sem hefðu sérstöðu á sviði fiskveiða. i þvi sviði má sérstaða íslerídínga heita' ein- stæð. XJm 95% af úfflutningi okkar eru fisk- afurðír, og yið érum svo háðir utanríkisviðskipt- um að öll áfkoma okkar er undír fískveiðunum komin. Engin önnur þjóð getur fært þvflík efna- hagsleg rök fyrir réfti sinum, þama er um sjálfa TflkHffgsTmrnf þjóðarínnar að tefla. Auðvifað er ^arsfæða' að ímynda' sér að almenna' reglan gæft faTið í sér allan rétt ísleödínga; afstaða oKkar hlaut að yerða sú að auk aímeniru regl- títínar yrði gert ráð fjrrir sérréfríndum ríkja sem sérsíaklega’ stæíS á um. Með þessum sláln- prngj *— og þessum skilningí eínum — ha'fa Islendíngar stutt ffllögur um 12 mflna almenna regltL En nuverandí ríkisstjóm Hefur áfsalað öllum sérréftindum íslendinga. Hún getur ekki áf- sakað sig með því að samþykkí hafi verið nein alþjóðaregla sem bindi hendur okkar; alþjóða- regla er engin til. Engu að síður hefur ríkissf jóm- in lögfest 12 mílna landhelgi sem hámark um- hverfis ísland. Hún he'fur gert milliríkjasamning sem staðfestir að hafið utan 12 mílna sé úthaf þar sem aðrar þjóðir hafi sama rétt og íslend- ingar og þar sem erlendur dómstóll hafi fullt úrskurðarvald. Með þessum verknaði er ríkis- stjórnin auk alls annars að bjóða heim alþjóða- reglu sem gangi gegn framtíðarhagsmunum okkar. Næst þegar hafréttarráðstefna verður kölluð saman má ganga að því sem vísu að 12 mílna regla verði samþykkt. Komi þá fram hug- myndir um sérstöðu ríkja sem eigi afkomu sína að verulegu leyti undir fiskveiðum munu and- staeðingar þeirra réttinda geta vísað til þess að meira að seg.ja ríkisstjórn íslands hafi afsalað sérréttindum sínum utan 12 mílnanna. Þannig getur stefna ríkisstjómarinnar stuðlað að því að sett verði alþjóðaregla sem torveldi fram- tíðarbaráttu íslendinga í enn ríkara mæli en sjálfur nauðungarsamningurinn við Breta. — m. Ríkisfyrí Vinnuveitendas ÞINCSIÁ ÞJÓÐVILJANS „Um mörg wndaníarin ár hafa ýms atvmwmfýrirtaeki rík- isins verið meðlimir í Vinnu- veitendasambandi íslands. Þessi fyiirtæki eni m.a.: allar sQdarverksmiðjur ríkisins, Tunnuverksmiðjur rikisins á Síglufirði og Akureyri. Lands- smiðjan í Reykjavík, Skipaút- gerð ríkisins og Sementsverk- smiðjan, Akranesi. Fyrirtseki þessi hafa í sinni þjónustu hundruð manna, enda eru sum þeirra meðal staerstu atvimra- fyrirtækja landsins. „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjómina að gera ráðstafanir til þess að öll þ»u fyrirtæki ríkisins, sem ern meðlimir Vinnuveiten4s>i*m- bands íslands, gangi úr því sam- bandi“. — Þannig hljóðar þings- álykfunartillaga, sem Gunnar Jó- hannsson og Hannibal Valdimars- son flytja í sameinuðu þingi. Eftir- farandi greinargerð fylgir tillöe- nnni: arsamtökum atvinnurekenda, hafa þau skipað sér í þeina andstöðu við heildarsamtök verkalýðsfélaganna. í öllum kaupdeilum hafa þessi atvmnu- fyrirtæki ríkisins og atvinnu- fyrirtæki félaga og i einstak- iinga komið fram sem einn sameinaður aðili í heildarsam- tökum atvinnurekenda. Undan- skilin eru þó atvinnufyrirtæki samvinnumanns, sem myndað hafa sin eigin samtök á þessu sviði. * Með því að atvmnufyrirtæki rikisins eru meðlimir í heild- Með því að rikisstjórnin hef- ur látíð atvinnufyrirtæki ríkis- ins vera beina og skattskylda þátttakendur í heildarsamtök- um atvinnurekenda, hefur það lagt á ríkið að greiða veruieg- an hluta af herkostnaAi þeirra gegn lögmætum hagsmunasam- tökum vinnustéttanna og þsr með tekið beina og á».veðna afstöðu með samtökum st- vinnurekenda. Þetta er alveg furðuleg ráðstöfun af h*'*-di ráðamanna þjóðfélagsins. Það liggur Ijóst fyrir, að þ?ð er skylda ríkisvaldsins á <fijon’ tímum að stuðla að þ»!. að vinnufrjður haldist í landinu. og ef til v’innud*ilna dregur, ber ráðamönnum þ*óðfélagsins að beita áhrifum sínum til að leysa slíkar deilur, en ekki efla með fjárfr<*.mlogum af ai- mannafé annan aðilann í bar- áttunni gegn hinum. Með því fyrirkomulagi, sem nú er á þesum málum. eru mörg af stærstu atvinnufyrir-** tækjum ríkjsins bundin af samþykktum Vinnuveitenda- sambands íslands og verða þvi í einu og öllu að fylgja því, sem þar kann að vera sam- þykkt í hverju ejnstöku til- fe!]i. jafnvel að viðlögðum há- um sekturn. Dæmi eru til þess. að ríkisfyrirtæki hafi viljað semia við verkalýðssamtökin um kaup og kjðr en yfirstjórn Vinnuvejtendasambandsins hef. ur bannað viðkomandi fyrir- tæki að semja. með þeim .*>- leiA!ngum. að lausn dei’.unn- ar hefur dregizt á langinn um langan tíma, baðum aðilum til stórtjóns. Sú stefna ríkisvaldsins að láta a-vmnufyrirtæki rikisii.c skipa sér í samtök atvinnurek- enda er í alla staði óverjaodi. Með því -ti- ríkisvaldið að gera upp á milli hinna tv-g-r?a hags- munasamtaka, Vinnuveitend*- sambands fslands annars veg- .«r Alþýðusambands og annarra launþegasamtaka hins sr. Atvinnufynrtœki ríkisins eru eign alþjóðar, í þeim á engirin meira ‘ én annar. Fyrir því ber að dóiTil flm. að halda slíkum fyrirtsesjum utan við hags- munasamtök atvinnurekenda“. Þingfundir í gær N Opinber gjöldgreidd aflaunum —fræSsiumái utan kaupstaða Fundur var í gær í samein- nða þingi- Fjármálaráðherra svaraði fyrirspum mn athugrm á greiðsún opinherra gjalda af Iararam. Samningur Evrópu- ríkja um félagslegt öryggj o.fl., og alþjóðasamþykkt er varðar mlsrétti með tilliti til atvinnu vorn afgreidar sem ályktanir Alþrngis ti) ríkisstjómarinnar. Björn Pálsson mæltj fyrir tíl- Iögn nm endnrskoðun á regl- um um unglingafræðslu utan kaupstaða og rætt var mn nefndarálit um þingsályktun- artillögu þingmanna Fram- sóknar nm raforknmái. Greiðsla opinberra gjaida af launnm Eggert G. Þorsteinsson mælti fyrir fyrirspum slnni tll fjár- málaráðherra hvað liði fram- Ikvæmd þings- ályktunar um j athugun á I greiðslu opin- j berra gjalda af laimum og j hverjar líkur væru á að þessu fyrir- komulagi yrði komið á hér á landi. Eggert minoti á, að verkalýðshreyfiogin hefði gert ítrekaðar ályktanir um þetta mál. enda hefði þetta kerfi nú verið tekið upp í ýrnsmn ná- grannalöndum okkar. Gnnnar Thoroddsen. íjér- málaráðherra kvaðst vera þeirrar skoðunar að þetta ksrfi hefðl ýmsa kosti fram yfir þá skatfbeimtu sem nú tíðk- aðist, þar sem .......... '"eru grddd af fekjum Með því að greiða gjö óðum íja^ jfixstandandj a væri fuUt tiUít tekið tjl að- stæðna og tekna viðkomandi. Ýmsir kostir væru einnig samíara þessu fyrir hið opin- bera, en einn- ig annmarkar, t.d. mundi skatt- heimtan óhjá- | hjákvæmilega verða dýrari. þótt skýrsluvélar hefðu breytt öllum aðstæðum hin síðari ár. l>á væri eionig vandamál, hvernig skattgreiðsla skyldi framkvæmd árið, sem breyting færi fram. Undirbúnlngur fyrir slíkar breytingar væri mjög tímafrekur. Ríkisrfkattstjóri hefur unnið að athuguu á þessu og verður þeirrj athug- un haldið áfram. f bezta falli yrði unnt að leggja frumvarp um Þessar breytingar fyrir AI- þingi 1964 og gætl framkvæmd þá e,t.v. hafizt 1965. — Ráð- herann gat þess ejnnig að ekkj hefði enn tekizt að finoa heppi- legt orð yfir þetta grejðslufyr- irkomulag, en Halldór Sigfús- son, skattstjóri, hefði lagt til að upp yrði tekið orðið af- dráttnr, afdráttarskattnr, eða skattafrádráttur. Ólafur Bjömsson (f) kvaðst í nofckrum vafa um að þetta fyrirkomulag hentaði hér. í>ess bæri að gæta. að það væru einkum iðnaðarþjóðir sem hefðu tek- ið xmp þetta kerfi. Tekjur manna væru þar árvissar og • tj það aua fram- •••rri- i. U n glingaf ræðsla utan kaupstaða Björn Pálsson (F) mælti fyr. ir tillöfu um endurskoðun á reglum um unglingafræðslu ut- an kaupstaða, en tillagan ger- ir ráð fyrir að tekin séu til endurskoðun- ar eftirtalin atriði: „a. Að- stoð vegna ó- lögboðinnar unglinga- fræðslu utan kaupstaða verðj aukin þannig, að kennarar við hana njóti svipaðra launakjara og við hliðstæða skóla í kaup- stöðum, enda sé lágmarkstala nemenda ákve'ðin. — b. Ákveð- ið verði um skiptingu á kostn- aði við milliferðir, húsnæði o.fl. milli nemenda. sveitarfé- laga og ríkissjóðs. — r. Regl- ur verðj settar um námsgrein- ar og próf, sem tryggi það. að unglingafræðsjan í heiman- gönguskólum sé hþðstaeð og í tveimur fyrri bekkjum gagn- fræðaskóla og miðskóla." Flutningsmaður gat þess að tillagao væri flutt samkvæmt tilmælum heiman úr héraði og í samráði við fræðslumála- stjóra. Það væri alkunna að námsaðstaða unglinga í sveit- um og smærri kauptúnum væri verrj en i stærri bæjum og kauptúnum, en þjóðfélaginu bæri skylda til þess að gera þessa aðstöðu sem jafnasta. Tjl þess væru tvær leiðir: Að fjöiga heimavistarskólum og að efla heimangönguskóla fyr- ir ungliogafræðsluna. Bezt væri að fara þessar leiðir báðar en til þess þyrfti að samræma aðstoð við þessa skóla og einn. ig laun keonara. sem við þá störfuðu. Nýr fram- kvæmdastjóri Meistarasam- bandsÍRS Aðalfundur * Meistarasam- bands byggingamanna var hald- inn 17. marz. s.l. Formaður sam- bandsins, Grímur Bjamason, setti fundinn og ræddi um ýmis hagsmuna- og framfaramál iðn- aðarmanna eins og sameiginlega uppmælingarstofu meistara, hús- næðismál iðnfélaganna og aukna menntun iðnaðarmaiina. Þessu næst flutti framkvæmda- stjóri sambandsins. Bragi Hann- esson, skýrslu um starfserrd Meistarasambandsins á s.l. ári. Miklar umræður urðu á fund- inum um skýrslu formanns og framkvæmdastjóra. Voru Braga Hannessyni, sem lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri sambandsins, þar sem hann hef- ur verið ráðinn bankastjóri Iðn- ararbankans, þökkuð vel unnin störf í þágu Meistarasambands- ins. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn að sambandinu og er það Otto Schopka. Formaður var endurkjörinn Grímur Bjamason, en aðrir f stjóm eru: Halldór Magnússon, málaram., Ólafur Guðmundsson, veggf.m., Ingólfur Magnússon, húsasm.m., Finnur B. Krist- jánsson, rafv.m., og Hörður Þor- gilsson. múraram. Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiSfati h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.