Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 9
 FSmmtudagur 28. marz 1963 ÞJðÐVILIINN SfÐA ! ! t I \ \ I I ffipáa irara^ipgjDiiB fell er á Akureyri; fer þaðan Austfjarða. Disarfell er í R- vik. Litlafell kemur til Rvík- ur í dag frá Vestfjörðum. Helgafell fór 26. marz frá Akureyri, Antverpen og Huli. Hamrafell fór 22. marz frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell fór 26. marz frá Karlshamn áleiðis til Raufar- hafnar. Reest losar á Húna- flóahöfnum. ★ Skipaútgerö ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Rvík. Herjólf jr fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er vaentanlegur til Rvíkur á mið- naetti í nótt. Skjaldbreið fer frá Rvík á hádegi í dag til Breiðafjarðar- og Vestfjarða- hafna. Herðubreið er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. visan ★ Yrkisefni dagsins er auð- vitað langafastan, en einpig þau ummæli híbýlafraeðings í Þjóðviljanum, að fólk eigi ó- frávíkjanlega að vera eitt í rúmi. Öróleik og eymdarsón eykur fastan langa. Aldrei framar eiga hjón í eina sæng að ganga. hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var allhvöss norðaustan átt og víðast slydda norðaustan til á landinu. en víðast þurrt á Vesturlandi. Suðaustan kaldi og skúrir suðvestan til Öt af Suðvesturströndinni er lægð, sem þokast austur é bóginn. til minnis ★ 1 dag er fimmtudagurinn 28. marz. Eustachius. Árdegis- háflæði klukkan 7.18. ★ NæturvBrzlu vikuna 23. marz til 30. marz annast Vest- urbæjar-Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 23. marz til 30. marz annast Páll Garðar Ólafsson læknir. Sími 50126. ★ Slysavarðstofan t heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. SímJ 15030. ★ Slökkviliðið og 8júkrabif- reiðin 6Ími 11100. ★ Lögrcglan sími 11166. ★Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. V'- ★ Kópavogsapótek eropiðalla ' : virka daga klukkan 0.15-20. : laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kL 13-16. v ★ Neyðarlæknir vakt aUa daga *---nema laugardaga kL 13—17 Simi 11510. flugið tímarit ★ Flugfélag Islands. GuUfaxi fer til Giasgow og K-hafnar klukkan 8.10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópa- skers, Eyja og Þórshafnar. ó morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. ★ Loftleiðir. Eirikur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8. Fer til Glasgow og Amster- dam klukkan 9.30. Leifur Ei- riksson er væntanlegur frá Helsingfors. K-höfn og Osló klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. ★ Faxi, þriðja tölublað þessa árgangs er nýkomið út. Efni: — Viðtal við Þorbjörgu Sig mundsdóttur frá Hrúðunesi i Leiru, Gömul Geysisför, Um skipan og hlutverk æskulýðs- ráðs, kvæði eftir Kristin Reyr, Or flæðarmálinu o.fl. hjónabönd skipin Krossgáta Þjóðviljans ★ Lárctt: 1 matur 3 spumarorð 6 eins 8 frumefni 9 sneiða 10 sk.st. 12 forsetn. 13 stríðni 14 sttax 15 sk. st. 16 ásynja 17 sleip. Lóðrétt: 1 karlnafn 2 fæði 4 til — 5 bær móra 7 batna 11 fjöldi 15 öðiast. ★ Eimskipafélag lslands. Brú- arfoss fór frá Hamborg 26 marz til Rvíkur. Dettifoss fór frá N.Y. 20. marz til Rvíkur Fjallfoss fór frá Keflavík 27. marz til Hafnarfjarðar og Eyja og þaðan til Bergen. Lysekil, Gautaborgar og K- hafnar. Goðafoss fór frá N.Y 20. marz til Rvíkur. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Eyjum 24. marz til Gauta- borgar og Ventspils. Mána- foss fór frá Húsavík 23. marz til Leith og Kristiansand. Reykjafoss kom til Rvíkur 24. marz frá Hull. Selfoss fór frá Rvík 21. marz til N.Y. Trölla- foss fór frá Siglufirði 25. marz til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Antverpen. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 25. marz frá Hafnarfirðt ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Camden U.S.A. Lang- jökull fór 27. marz til Cux- haven, Bremerhaven. Ham- borgar og London. Vatnajök- ull er í Eyjum. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell fer f dag frá Neskaupstað til Norðfjarðar og þaðan áleiðis til Lysekil, Gdynia og Wis- mar. Amarfell fór í gær frá Hull áleiðis til Rvíkur. Jökul- ★ Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni, ung- frú Guðný Ingibjörg Eiriks- dóttir, Bakkakoti, Skorradal og Júlíus Pálsson, Meðalholti 10, Reykjavík. I I ! 5 1 < o | LO 8 i z> & ■ o tí m oí 5 5 o i s n *- ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gurún Jónsdóttir og Þorbjöm Ás- geirsson, Dalsmynni, Kjalar- nesi. ★ Þjónusta á aimennum skrifstofum. ★ Lipur og fljót þjónusta ★ Er þjónustan of Iipur? ★ Á póststofunni hér I bæ. Það getur stundum orðið ævintýri að lenda inn á al- mennar skrifstofur hér í bæn- um og ekki gott að verða ruglaður £ kollinum af flófc- inni verkaskiptingu og þykir goðgá á viðkomandi stöðum, ef menn þekkja ekki skipulag- ið eins og finguma á sér. Einn rafvirkjameistari hringdi til okkar og skýrði frá eftirfarandi dæmi úr af- greiðslusal pósthússins hér í bæ: Ég skeiðaði inn um aðal- dyrnar léttur á brún og ætlaði að koma ábyrgðarbréfi 1 póst og við mér blasti glerstúka og á henni stóð ábyrgðarbréf. Ég sagði við manninn í stúkunni. — héma er ábyrgðarbréf .... komst aldrei lengra, því að maðurinn lítur snöggt á mig og segir „12“. Hvað er nú. segi ég við sjálfan mig. Ætli hann haldi að ég sé að spyrja um klukkuna? Ég beygi mig niður að op- inu og spyr í sakleysi. Hvað er 12. Glerstúka númer 12, segir maðurinn svilítið snefs- inn Ég fer í glerstúku númer 12 og segi við manninn þar. Ég er héma með ábyrgðar- bréf .... komst ekki lengra, því að maðurinn segir snöggt „1 eða 2“. Ég fer þangað og segi við manninn í stúkunni: „Er þetta númer 1?“. Hann bendir þegjandi með vísifingri á svart strik á glerinu og ég segi þá við manninn. Ég er héma með ábyrgðarbréf .... komst ekki lengra, hann segir snöggt 12. En ég var nú ein- mitt að koma úr 12. Sama snögga svarið „8“. Þegar ég kem í númer 8, þá er ég arð- inn svolítið nervös’ og ætla að vanda mig eftir beztu getu og þetta er líka fallegur kven- maður. Ég er héma njeð á- byrgðarbréf .... Hún Iítur snöggt upp og segir 12. Má ég ekki heldur fara í 6 eða 7 og skýri henni frá písíargðngu minni. Þá fer stúlkan að hlæja og segja mér, að maður í númer 12 hafi verið að spyrja mig, hvort ég hefði 1 eða 2 bréf, og leystist þannig úr þessum misskilningi. I útvarpið glettan 13.15 Erindi bændavikunnar. 14.00 Við vinnuná: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima 6itjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- uma (M. Guðmundsd ) 18.30 Þingfréttir. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Erindi: Saga og sagn- fræði (Lúðvík Kristjáns- son rithöfundur). 20.25 Islenzkir söngvarar kynna lög eftir Franz Schubert; II. Þorsteinn Hannesson syngur átta lög. Við hljóðfærið: Ami Kristjánsson. 21.00 Raddir skáida: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les ljóð og Jón Öskar smá- sögu. 21.45 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjómendur: Hans Antolitsch og Bo- dhan Wodiczko. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 Kvöldsagan: Svarta ský- ið eftir Fred Hoyle; XII. 22.40 Harmonikuþáttur. 23.10 Dagskrárlok. Afsakið. Er þetta augnlæknir- Inn? söfnin félagslíf ★ Æskulýðsfélag Laugames- sóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum í kvöld klukkan 8.30. Fjölbreytt fundarefni. — Séra Garðar Svavarsson. ★ Bazar kirkjunefndar kvenna í Dómkirkjunni verður þriðju- daginn 2. apríl klukkan tvö í Góðtemplarahúsinu. ★ Ármenningar: Skíðaferð um helgina. Laugardag klukk- an tvö og klukkan sex. Sunnudag klukkan tíu. Innan- félagsmótið heldur áfram á sunnudaginn. isbræður Eddys fylgja honum um „Foca“, en é gjarna geta notið allra þægihda. Þórður hefur einnig sé' meðan sýnir Dubois Þórði sitt einkaherbergi. Þar gef tr á göngu sinni um skipið að vel er búið að skipshöfnin’ heldur en ekki á að líta. Þetta er mjög glæsilegur salui g virðast þeir lifa fremur hátt þar á „Foca“. Ég hef búið og starfað á skipinu 1 tvö ár, og vildi þvi ★ Lfstasafn Einars Jónssonaj gengið er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið i Pund 120.70 alla virka daga kl. 10-12 ob i U.S. dollar .... .. 43.06 14-19. i 100 100 100 Kanadadollar .. Dönsk kr. Norsk kr Sænsk kr .. '‘0.00 624.45 . 602.89 829.58 ★ Minjasafn Reykjavíknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. '000 Nýtt f mark .. 1.339.14 000 Fr. franki . 878 64 ★ Bókasafn Kópavogs. Ctlán 100 Belg. franki ... . 86.50 briðjudaga og fimmtudaga : '00 Svissn. franki . . 995.2C báðum skólunum. '100 Gyllini 1.196.55 ★ Landsbókasafnið. Lestrar- '00 Tékkn. kr salur opinn alla virka daga '00 V-þýzkt mark 1.076.18 kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema 000 Lírur .. 69.38 laugardaga td. 10-12 og 13-19 100 Austrr. sch. ... . 166.88 Otlán alla virka daga klukkan 100 Peseti . 71.8(1 13-15. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríldsins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. flmmtudaga os laugardaga fcl. 13.30-16.J0. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n. laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★Bæjarbókasafniö Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kL 14-19, sunnudaga kL 17-19, Lesstofa opin kl. 10-23 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19, sunnudaga klukkan 14-19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga, frá kL 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Ðpiö kL 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Hofsvallagðtn 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ! I ! í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.