Þjóðviljinn - 29.03.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.03.1963, Blaðsíða 8
3 StÐA HðÐVIUINN Föstudagur 29. marz 1963 BÆNDUR OG AÐRIR SEM ÆTLA AÐ PANTA WILLYS-JEPPA FYRIR VORIÐ VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ UMBOÐIÐ SEM FYRST, • Þér gelið valið um Willys-Jeppa, 6 manna eða 9 maima. • Willys-Jeppann fáið þér með Egils-stálhúsi og vönduðu, sem klætt er að innan. Hús|ð er ryðvarið innan sem utan. Einnig fæst jeppinn með amerísku stálhúsi. • Wijlys.Jeppinn er kraftmikiil og sparneytiun. • Það er auðvelt aS komast að öllum viðserðum og varahlutir eru ódýrir. • Þér getið fengið jeppann með mismunadrifslás, • Framdrifslokur spara benzín um 15-—25%. • Sala Wiliys-Jeppans hefur störaukizt. Ánægðir Willy s-eigendur eru becztu meðmæli Willys-jeppans, Hús fyrir 80 þúsundir Aflir gætu Ungverskir arkitektar hafa stungið upp á merkilegri lausn á byggingavandamálunum — risastóru húsi. Byggingin á að vera 3000 metra long 40—50 hæðir með alls 20.000 íbúðum fyr- ir ca. 80.000 manns. Við bygginguna á aðeins að nota 5—7 kg. af stáli á rúm- metra. Þannig verður húsið um það bil 70% léttara og því hægt að hafa grunninn minni. Undir- staða hússins verður venjulegt átta hasða hús, en fyrir ofan það rís svo fjöldi hæða og verður hæðin samanlagt 120 m. Byggingaraðferðin verður mjög frumleg og er ætlunin að fyrst verði smíðuð stáigrind og tilbúnum íbúðum svo lyft upp í hana í heilu lagi. Utreikningar sýna að ibúð- irnar í þessu húsi verða u.þ.b. 20% ódýrari vegna minni notk- unar á stáli og öðrum efnum. Kús úr gerfiefnum Einfaldarí gerð á lofti sparar 3% á íbúð. Vegna tiltölulega minni jdtí flata er hægt að komast af með minna leiðslu- net til upphitunar og sparar það rúm 2%. Þá sparast einnig ýmsar bæjarstofnanir og fyrir- tæki utan hússins. Að öllu með- töldu verður hver íbúð um 40% ódýrari en íbúðir í venjulegum húsum. Þriggja km lengd húss- ins jafngíldir 800 milljón for- inta (ca. 2920 millj. ísl. kr.) í spamað á km. Hraðlest mun flytja íbúana að og frá húsinu. Gangamir á 10. hverri hæð eiga að vera litlar götur með verzlunum, skrifstofum, þvottahúsum, saumastofum og lækningastof- um. Þar verður einnig komið á fót leikhúsum, veitingastof- um og kaffihúsum. 1 skóginum kringum bygging- una verða gerðir íþróttavellir, byggðar sundlaugar, 16 bama- og unglingaskólar og tveir framhaldsskólar. fjöldi vöggu- Þetta hús er fremur hóg- vært í útliti, en þó hefur það ýmsa óvenjulega kosti. Veggir þess, gólf og yfirleitt allur útbúnadur er úr eintómum gerfiefnum. Og skal þess get- ið að þetta hús hefur verið smíðað í Moskvu. Ytri veggir þess eru aðeins tíu sentimetra þykkir, og hafa mjög vel staðið af sér kuldana i vetur, og er þó veturinn ekkert gamanmál í Moskvu þegar hann lætur verulega til sín taka. Hitinn í herbergj- unum hefur alltaf haldizt 18— 22 gráður. Þar að auki er hús þetta svo byggt, að leigjendumir hvernig þeir haga herbergja- skipun með því að færa til milliveggina, en það er mjög auðvelt verkefni. 1 hverri í- búð eru hugsanleg fimm af- brigði af herbergjaskipun. Blokkirnar sem mynda veggi, gólf og loft í bygging- unni eru léttari en venjulegar steyptar blokkir, og þessvegna eru þær ekki á stærð við eitt herbergi heldur heila íbúð. Þessvegna em stykkin sem húsið er sett saman úr þriðj- ungi færri en í öðmm sam- settum húsum. Myndin sýnir plasthús þetta að utan. Milljénir skortir mmnsæmandiíbúiir Ný nefnd Sameinuðu þjóð- anna í íbúða- og byggingamál- um kom nýlega saman til fvmdahalda. 1 setningarræðu sinni sagði vararitari SÞ, Phil- ippe de Seynes, að helmingur allra íbúa Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku, þ. e. nærri 900 milljónir manns byggju í ófullnægjandi húsnæði. . 1970 mun íbúum þessara álfa hafa fjölgað um 200 milljónir. Verði ekki byrjað á nýjum til- raunum og hugmyndum verður ástandið í húsnæðismálum al- gerlega óþolandi fyrir íbúana. De Seynes lagði einkum til að byggingaraðferðir í þróunar- löndunum yrðu gerðar einfald- ari, staðlaðar og á allan hátt reynt að halda kostnaðinum í skefjum. 1 þessum tilgangi á nefndin að rannsaka hvemig nota má bæði innlent og erlent fjármagn til að örva byggingaþróunina. Það fjármagn sem sparaðist við afvopnun yrði mikilvægt fram- lag til bygginga íbúða og ný- tizku borga, sagði de Seynes. Þér fáið Willys-Jeppann með Egils-stálhúsi, sterku og vönduðu húsj. Jeppinn er allur málaður í þeim lit er þér óskið eftir. Vönduð sætj — svampsæti. Willys-Jeppinn er sterkur ©g spameytinn. WILLYS-JEPPINN ER ÓDÝRASTA FJÓRHJÓLA- DRIFSBIFREIÐIN Á MARKAÐNUM MIÐ- Svona hugsa ungversku arkitektarnir sér liús lyrir 80 þúsund manns. Allir Kcykvíkiugar gætu átt heima í sama húsinu — ef þeir vildu! stofa og bamaheimila og í nokkurri. fjarlægð byggt stórt nýtízku sjúkrahús. I risahúsinu er gert ráð fyr- ir íbúðum af ólíkustu gerð, jafnvel tveggja hæða. Flestar íbúðimar verða tveggja og þriggja herbergja íbúðir, mjög nýtízkulega innréttaðar. Sér- stakar lyftur munu flytja íbú- um hússins mat, beint frá veit- ingastöðunum. Mörgum kann að virðast þessi stórfenglega áætlun nokk- urskonar útopía, en ekki er vafi á að í þessum stíl verða hús framtíðarinnar í milljónalönd- unum og hópur ungra arkitekta í Ungverjalandi hefur þegar byrjað á teikningu á húsi, sem er nærri því svona stórt. AÐ yiÐ GÆÐL Reykjavíkur í sama húsi íbúar búið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.