Þjóðviljinn - 31.03.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 31.03.1963, Side 1
Strickland hættir Næstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands verða á pálmasunnudag, 7. april. Verður þá flutt oratorían Messías eftir Hándel í sam- vinnu kórsins Fílharmónía og og Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar. Þá verða eftir þrennir tónleikar til maíloka. Einleikarar á þeim fyrstu verða Bjöm Ölafsson og Einar Vigfússon, píanóleik- arinn Paul Badura-Skoda á þeim næstu en á þeim síð- ustu verður flutt sinfónía eftir Brahms. William Strickland stjórnar þessum þrem tónleikum öllum og lýkur þar með starfi hans hér hjá Ríkisútvarpinu. Hann er nú nýfarinn utan til þess að stjóma tónleikum i Berlín og Gautaborg. SiglufgarðarfréHin vakti mikia athygli Hafsbotninn undan Sauðanesi kannaður A þessu korti er Siglunes merkt sem grunnlínupúnktur nr. 6. Siglunes er austan Sigiufjarð- ar en nes það er skagar Iengst norður vestan f jarðarins er hins vegar Sauðanes. Firðimir sem ganga inn úr Eyjafirði vcstan- verðum næst innan við Siglu- fjörð eru Héðinsfjörður og Ólafs- fjörður. Fréttin, sem Þjóðvilj- inn birti í gær einn blaða, um að Númi Jó- hannsson, skipstjóri á vélbátnum Særúnu frá Siglufirði, teldi sig hafa orðið varan við mikið rask á hafsbotni norð- austur af Sauðanesi, vakti að vonum mikla athygli. Samkvæmt upp- lýsingum sem blaðið fékk í gær hjá Landhelg- isgæzlunni verður eitt Varðskip til athug- dag ana i Þá höfðum við tal af Gunnari Bergsteinssyni, sjómælingamanm hjá Landhelgisgæzlunni í gær og kvað hann eitt varðskipanna fara á vettvang í dag, sunnudag og gera athuganir á þessu svæði. Övíst er hvaða varðskip verður fyrir valinu. Eftir staðarákvörð- un siglfirzka skipstjórans virðiit þetta vera í kantinum á Eyja- fjarðarálnum og er. ekki vitað um breytingar á bessu svæði áður. Stundum kemur fyrir. að dýptarmælar eru ekki rétt stillt- ir, sagði Gunnar. spnao trarðskipanna látið kanna þetta nánar, líklega í dag, sunnudag. Þjóðviljinn hafði samband við Guðmund Kjartansson, jarðfræð- ing í gærmorgun um hugsanlega röskun á hafsbotninum fyrir norðan. Þóttu honum betta mikii tíðindi, ef athuganir siglfirzka skipstjórans reyndust réttar. Annars þykir mér ótrúlegt sagði Guðmundur að víðáttumikið svæði hafi lyfzt enda ætti slíkt að koma þegar, fram á breyttri strandlínu og fólk tæki begar eftir breytingum á henni, en ekki er óhugsandi að um takmarkað svæði sé að ræða. ' Þetta er nálægt sjálfum upp- tökum jarðskjálftans, bætti Guð- . mundur við en engar fréttir hafa ] FlÓðbylgju Hefui- ekkí borizt af vikri rekandi á sjón- ! um. Þetta væri gífurleg röskun á hafsbotni, ef bessar athuganir reyndust réttar, sagði Guðmund- ur að lokum. Engin byggð á þessu landsvæði Við höfðum tal af Hannesi Baldvinssyni, fréttaritara okkar á Siglufirði í gærdag og var Særún ennþá í róðri og ekki komin að landi. Skipstjóri ætlaði að gera frek- ari athuganir aftur. Við spurðum hann um hugsanlegar breytingar á strandlínunni á svæðinu frá Siglunesi með Héðinsfirði að Öl- afsfirði. Kvað hann erfitt um athuganir á þessum slóðum, þar sem engin byggð væri þama. Engar spumir hafði hann af vikri á sjónum. orðið vart Við höfðum samband vjð Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta- fræðing Veðurstofunnar. en hann hefur átt í ströngu að striða og margt að athuga um þessar mundir frá nýafstöðnum jarð- ^kjálftum. Mér þykjr þetta afar ósenni- legt, að um skyndilega hækkun hafsbotnsins sé að ræða og benda mæljngar si,glfirzka skip- stjórans til hæðarmismunar allt að 100 föðmurn. Ef svona miki’ röskun fer fram á hafsbotni framkallar slíkt venjulega flóð- l>ylgju og hefur hennar ekki orðið vart og höfum við ekki haft ■spumjr af henni. í Takið þátt í Styrktar- mannakerfi Þióðviljans Sósíalistaflakkurinn hefur heitið á íslenzka alþýðu að taka höndum saman í öflugu styrktar- mannakerfi til þess að tryggja örugga útgáfu Þjóðviljans á þessu ári. Markmiðið er að afla Þióðviljanum á þennan hátt þriggja milljóna króna. Nú þegar hefur meir en sjötti hluti þessarar upphæðar verið til- kynntur. En það er brýn nauð- syn, að miklu meiri skriður komist á upp- byggingu þessa styrktar- mannakerfis. Þjóðviljinn á í mikl- um fjárhagslegum erfið- leikum og þeir verða að- eins yfirunnir með víð- t.ækri samhjálp fjöldans Þess vegna er hér með skorað á alla velunnara blaðsins að bregðasf skjótt við, gerast þátt- takendur í styrktar- mannakerfinu og hafa samband við skrifstofu þess, Þórsgötu 1, sími 17514, eða við aðrar stofnanir SósíaÍista- flokksins og trúnaðar- menn Þjóðviljans. Bíl hvolfdi SELFOSSI í gær. — Á tólfta tímanuim j dag hvolfdi Mosk- vitzbifreið á þjóðveginum skammt fyrir utan Eyrarbakka. Sprakk á afturhjóli og missti bílstjórinn stjórnina á bílnum á beygju þarna á veginum. Þrennt var í bílnum og slasaði-t eng- inn, Engar teljandi skemmdir eru á bílnum. — G.V. Það er ekki ónýtt fyrir vini vora Tjallana að spóka sig í sólinni hér á norðurhjaranum um sama Ieyti og allir eru að drepast úr kulda úti í þeirra landi. Nokkrjr af áhöfn Hulltogarans Lord Stan- VERÐHÆKKANIR Á VIÐREISNARTÍMUM hope iétu sig heldur ekki muna um að sitja að spilum á forlestarlúgunni, Iéttkiæddir í forsælunni. (Ljósm. Þjóðv. G.O.). Bretar hóta löndunarbanni Bretar hóta Færeyingum nú löndunarbanni til að rcfsa þeim í landhelgismálinu. Fishing News frá 29. marz segir, að bann við fisklöndunum Færeyinga i Bret- landi sé sennilegt sem svar við 12 mílna Iandhclgínni. Blaðið hefur það eftir Dennis Welch, talsmanni togaraeigenda að Bretar kunni að fara fram á að togarar þeirra fái að veiða jafnmikið í færeyskri landhelgi og Færeyingar fái að landa í Bretlandi! Miklar landanir Fishing News leggur áherzlu á, að fisklandanir Færeyinga í Bret- landi hafi aukizt svo mjög und- anfarandi ár, að þær séu nú orðnar meiri en fisklandanir Is- lendinga. Tekið er sem dæmi, að verðmæti færeysks fisks land- að í Grimsby hafi verið aðeins 280.000 sterlingspund árið ÍOÍT en 1961 hafi verðmæti Færeyja- fisks í Grimsby verið 1.369.000 sterlingspund. Blaðið bætir við þeirri hótun til Dana og Færeyinga, að það Á morgun átti að renna út frestur sá, sem settur var af fjármálaráðhcrra áður en samn- ingar BSRB og ríkisstjómarinn- ar færu til Kjaradóms. Fundir hafa staðið að undanförnu á hverjum degi milli kjararáðs BSRB og samninganefndar ríkis- íns og er nú svo komið að sam- komulag mun hafa náðst um röðun ríkisstarfsmanna í 28 launaflokka. Kcmur það atriði væri afskaplega óhyggilegt að vanmeta þær aðgerðir sem Bret- ar kynnu að gripa til. þvi ekki til úrskurðgr Kjara- dóms. Eftir er að ræða um vinnutíma og fleira og sömulciðis um launa- stiga þann, sem settur yrði. 1 von um að samkomulag getl tekizt um eitthvað af þessu, hef- ur enn verið veittur frcstur til samningaviðræðna og gildir hann að þessu sinni til 15. apríl n.k. og kemur því málið ekki til Kjaradóms fyrr en þá. Hér viö hliðina er saman- burður á verði nokkurra vörutegunda eins og það var 1. janúar 1959, eða áður en „viðreisnin“ hófst og 1. marz sl. Við samanburðinn er fariö eftir skrá þeirri sem Verðlagsskrifstofan gefur út um hver mánaðamót og þar sem um misjafnt verð hefur verið að ræða á sömu vöru- tegund hefur ætíð verið reiknað með lægsta verði. Taflan sýnir, að hækkun- in á kornvörunum er frá 81.20% allt upp í 133.87%. Til samanburöar er svo sýnd hækkun verkamanna- kaups í almennri dagvinnu sem orðið hefur á sama tíma og nemur hún aðeins 9.18%. Þannig lýsir „við- reisnin" sér bezt í fram- kvæmd. Síðar verður gerður samanburður á verði fleiri vörutegunda hér í blaðinu. Lokið er nú niður- röðun í launaf lokka Rúgmjöl Hveiti Hrísgrjón Haramjöl Kartöflumjöl Sagógrjón Molasykur Strásykur Kaffi br. og m. Kaffibætir Suðusúkkulaði Te Tímakaup í almennri eftir 1. jan. 1959 Verð kr. pr. kg. 2.90 — — 3.25 — — 6.80 — — 3.10 — — 5.85 — — 4.95 — — 5.85 — — 4.35 — — 43.00 — — 21.00 — — 97.40 100 gr. pk. 9.55 verkamanna dagvinnu Dagsbrúnartaxta 23.86 1. marz 1963 Hækkun Hækkun Verð kr. kr. % 6.05 3.15 105.17 7.50 4.25 130.08 13.00 6.20 91.13 7.25 4.15 133 87 10.60 4.75 81.20 9.95 5.00 01 01 8.65 2.80 47.88 6.00 1.65 17.93 48.00 5.00 '1.63 27.25 6.25 19.76 132.00 34.60 35.52 20.35 ' 10 80 ' 13.09 26.05 2.19 9.19 Við þessa skrá er rétt að gera þá athugasemd. að sú af fram- angreindum vörutegundqm sem minnst hækkun hefur nrðið á samkvæmt skránni, þ. e. kaffið, er nú greidd niður úr ríkis- sjóði um tæp 15% 1 tolli. Mun sú niðurgreiðsla standa i sam- bandi við útreikninga vísitölunnar og gerð til þess að halda henni niðri. \ \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.