Þjóðviljinn - 31.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞIÓÐVILJINN Sunnudagur 31. marz 1963 ER BlLLINN FYRIR ALLA. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Hafnarstrætl 22. Sími 24204. 1 TRÚLOFUNAR HHINGIR/Í AMTMANNSST’C 2Í-V& Halldór Kristinsson Gullsmiður — Sími 16979. Einvígið um heimsmeistaratignina Önnur skák Upphaf annarrar ská'kar þeirra Bötvinniks og Petrosj- ans lofaði ekki neinum óvænt- um hlutum. Botvinnik lék að venju drottningarpeði, en Petrosjan svaraði með ein- hverri hinni öruggustu vörn sem til er í venjulegum drottningargambít. Þessi byrj- un var notuð oftar en einu sinni af Steinitz í fyrsta opin- bera einvíginu um hejms- meistaratitilinn, er hann háðj fyrir 75 árum við Zuckertort. Hemaðarlist hvíts er hér fólgin í því að koma mönnum sínum sem fyrst í spilið Qg stefna að árás á kóngsarminn. Svartur reynir hinsvegar að skipta upp og flýta fyrir N Ý SENDING A F : Hollenzkum vorkópum ★ — höttum og hönzkum BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. VERKAMENN ÚSKAST í byggingarvinnu að Hallveigarstöðum við Garðastræti. UpplýsÍTjrrar M4 verksHnranum á vinnustað. Varklsfrar framkvæmdir h.f. Tilboð óskaf i nokkrar fóiksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti þriðjudaginn 2. apríl. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 22 sumarhús í Hveragerði með tilheyrandi lögnum og gatnakerfi. Uppdrátta og skilmála má vitja n.k. þriðjudag á skrif- stofu A.S.Í. Laugavegi 18, gegn 2000 kr- skilatryggingu. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. UTBOÐ Tilboð óskast í efni og uppsetningu hita-, vatns- og hreinlætistækja i félagsheimilisbyggingu í Hnífsdal. * Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora gegn 300 króna skllatryggjngu — Tilboðum sé skilað fyrir 16. apríl n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Ránargötu 18. lokatafli, og hyggst þá not- færa sér veikleika miðpeðs hvíts. Taflið gekk að venjuiegum leiðum, en brátt kom i ljós sérkennilegt áform heims- meistarans — hann tafði nokkuð hreyfingu riddarans drottnjngarmegin fil að halda þriðju línu opinni svo að eft- ir henni mætti snara hrókn- um aí drottningararmi yfir á kóngsarm. f spennandi gtöðubaráttu er nú hófst gerði Petrosjan nokkrar skyssur, sem Bot- vinnik notaði sér frábærlega vel. Samt sem áður tókst Petrosjan síðar að velja þá einu réttu lejki tjl varnar og í 35. leik stakk heimsmeistar- inn upp á jafntefl.i og var það 'amþykkt. Drottningargambítur Botvinnik — Petrosjan 1. d4 d5, 2. c4 dxc, 3. Rf3 Rf6, 4. e3 c5. Bxc4 e6, 6. 0—0 a6, 7. a4 (Botvinnik vill ekki leyfa svörtum nein þseg- indi á drottningararmi með því að leika b7 ■*— b5 og Bc8 — b7). 7. — — Rc6, 8. De2 cxd, 9. Hdl Be7, 10. exd 0—0. 11. Bg5 Rd5 (Venjulegur skipta- leikur). 12. Bxe7 Rcxe7, 13. Re5 (Hvítur hefur skapað sér virki í miðju og þar að auki opnað þriðju röðina fyrir um ferð hróka). 13------Bd7, 14. Rd2 Bc6, 15. Re4 Rf4. 16. Df3 Bxe4, 17 Dxe4 Rfd5, 18. Ha3 Hc8, 19. Hh3 Rg6 (Petrosjan sér fyrir árás hvíts, vegur með skynsemd alla varnarmögu- Framhald á 12. síðu. OD ///'y. S^Cmes. /',? Eínangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgjfi Pantið tfmaniega. Korklðfan It.f. Skúlagötu 57. — Sífai- 23200. LAUGAVEG! 18iK SÍMI 19113 Seljendur athugið: Við höfum kaupendur með miklar útborg- anir að öllum íbúða- stærðum. Hæðum með allt sér, Raðhúsum, Parhús- um og Einbýlishús- um. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. NÝ SENDING: Taumís 12M „CARDINAL“ ALLUR EIN NÝJUNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.'fl. o.fl. — Rúmgóður 5 manna bílL Verð aðeins 140 þús. Nauðsyniegt að panta strax, eigi al- greiðsla að fara fram fyrir sumarið- UMBOÐIÐ KH. KRISTJÁN5SDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 VALMELINE regnkápur Stórar stærðir. M.a. sumarkápur með lausu kuldafóðri. MARKAÐURINN Laugavegi 89. VORUHAPPDRÆTTI SIBS 16250 VINN/NGAR! Dórðí fiver miði vinnur að meðaltali! Haestu vinningsr 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. ðdýrt Stál eidh úskollar — Eld- húsborð oe strauborð ornverzlunin Grettisgötu 81. KEFLAVIK KEFLAVÍK Þjóðviljinn vill ráða umboðsmann, karl eða konu, til að annast dreifingu og innheimtu blaðsins í Keflavík. — Upplýsingar í síma 17500, eða í skrifstofu blaðsins, Skólavörðustíg 19, Reykjavík. ÞJ OÐ VIL JIN N Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2 00 Of o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.