Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 3
ALí>?ÐUBLAÐtÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og- 970. Sætaferð austur yfir fjall á hverjum deg-i. Skorið neftóbak mun vera bezt í Tóbaksbúðiuni éb Laugaveg- 6. im iigitrn «g vcgin. Yínsmyglið á Siglnfirðí. Upp úr þýzica skipinu á Siglufirði hefir konrnð: 22100 litr. 240 spiritus 157 kassar (hver með 12 flöskur) af koníaki, 475 flöskur (koniak) pakkað í tóif tunnur með saiti Horfnar 245 flörkur (<br._tóna kassa í skipinu) — Magnús Guð mundsson og Halldór Guðmunds- son (báðir úr Reykjavík) hafa skift á rfldartunnuin og víníöngum S<pstjó/inn iilur viðureignar. Réttarhöidum ekki lokið. Þessar upplýaingar eru úr við- tali við Aktreyri í gær. Knatfspyrnumót knatbpyrnu félagsins „17 júní* i Hafnsrfirði verður á rnorgun kl. 3 cftir hád. Kept verður um siifurbikar. 9enni lega fara margir Reykvíkingar suður á þetta síðasta mót þeirra Hafnfirðinganna, ef veður verður gott. Æflng í Braga feliur niður á morgun, SkattamáliB 1 bæjarstjórn, Á siðasta fundí bæjarstjórnarinnar var kosin þriggja manna nefnd, þeir Jón Baldvinsson (8 atkv.), Jón Þorláksson (6 atkv) og Sig. Jóftsson (6 atkv) tíl þess að semja við stjórnarráðið um fyrirkemulag skattamáianna. Hafði bæjarstjóm- inni borist bréf um þetta frá stjórn arráðinu og auaað frá niðurjöfn- unarnefnd, sern lét f Ijóú þá ósk, að hún fengi sem fyrst að vita hvort hún ætti að sitja eða ekki. „Það er oit gamance að Iesa „Visir', þegar hann heldar, að honum hsfi tekiat eitthvað hönd- uglega. Vegna þess að Alþ.bl. 3etti þá fyrirsögn á skeyti, að Rúmenar notuðu sér neyð Rússa, teygir Vísir álkuna, slettir tung- nnni út i annað munnvikið, ræskir sig og skrækirj: »Ö!!u snúið öfugt I Niðursett verð. I Nýjar danskar kartöflur eru ódýrastar hjá g Johs. Hansens Enke. g Verðlækkun. Verðfall! Verðíall! Verð á allskonar búsáhöldum, bæði emailleruðum og úr blikki, hefir verið fært niður um alt að 30—50%. Hér er þvi að ræða um tækifæriskaup á pottum, kasterollum, könnuir, kötlum, böium, brauðhnifum, vatnsfóturn, skó'pfötuni, pönnum o. m, fl. NB. Ekkert lánað! J 6 h. ö g m . O <1 d s s o u Laugaveg 63. Siml 339 í Hengilampi, Borðlampi tll sölu. Jón Ögm. Oddsson Laugaveg 63, þó * Jú, *það er oft ga^ian.c þeg- ar fáiræðin hleypur raeð ,Vísii“ í gönur. Kveikja ber á bifreiða- og leiðhjólaljóskerum eigi siðar en ki. 7V3 f kvöld. LestrskensLa í Ilússlandl. Sem kunnugt er, eru mjög marg ir Rússar hvorki læsir né skrifandi, og hefir mikið verið gert af Sovjet- stjórninni til að kippa því í iag. 700 skólar hafa verið opnaðir f Donhéraði tucð samtals 17,500 nemendum, og ætlunin er að opna 3000 skóla enn. Alis hafa 12 000 manns, sera hvorki kunnu að lesa né skrifa, lært hvorttvcggja. í verklýðsfélögunum eru 170000 manns hvorki læsir,né skrifandi, eu samkvæmt áætlun fræðslunefnd- arinnar f Donhéraðinu eiga þeir allir að hafa lært það 1. maf 1922. í hernum er iögð mikii áheizla á kensluna og hefir helmingur ó- Bollapör 75 aura, Diskar 50 aura, Sykurker 75 ^au., Alumin. kaffikönnur 8,50, Hitaflöskur 4,25, Flautu- katlar 1,50, Blikkbrúsar, Þvottakönnur. Verziun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. læsra manna þar lært að lesa og skrifa, en 7°/o óiæsra manna f verklýðifélögunum. Rosta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.