Þjóðviljinn - 02.04.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. apríl 1963 — 28. árgangur — 77. tölublað. Stjórnlagaákvœði ein geta tryggt: MuniB styrktarmaanakerfíð! • Munið eftir og takið þátt í styrktarmannakeríi Þjóðviljans. Skriístoían er að Þórsgötu 1, 1. hæð, opin kl. 10— 12 árdegis og 1—6 síðdegis daglega. Einnig er tekið á móti framlögum í skrifstofu Sósíalistaflokksins, Tjarnar- götu 20, og afgreiðslu Þjóðviljans, Týsgötu 3. ', , . *,-.— Otvíræöan yfirráðarétt Islend- inga yfir auðlindum landsins Drengur í Kef lavík deyr af vooaskoti Það hörmulega slys skeði í drengurinn látinn, þegar hún Keflavík Iaust eftir miðætti að- kom á staðinn. Lögreglan hringdi faranótt sunnudagsins, að fjórtán þegar á lækni og prest og var ára piltur, Freyr Sverrisson, líkið flutt á sjúkrahús Kefla- Túngötu 13 í Keflavík, varð fyr- víkur. ir slysaskoti og beið samstund- Faðir hins látna pilts heitir is bana. Fjórir bekkjabræður Sverrir Matthíasson, framkv.- voru að handfjatla riffil í húsi stjóri, og er bróðir Ástþórs einu í kaupstaðnum, þegar skot- Matthíassonar, útgerðarmanns í ið hljóp úr rifflinum og lenti Vestmannaeyjum. Málið er í f brjósti piltsins. rannsókn. Minningarathöfn var í Gagn- I fyrrakvöld laust fyrir kl. 9 fræðaskóla Keflavíkur f gær- !enti bekkjarsystir þessara pilta morgun og féll kennsla niður i 1 bílslysi. Ök leigubifreið á shólanum í gær. stúlkuna fyrir framan húsið Bekkjasystir þessara pilta lenti Hringbraut 81 í Keflavík. Stúlk- í bílslysi í fyrrakvöld og slas- an heitir Kolbrún Árnadóttir. aðist alvarlega. Stúlkan heitir Birkiteigi 14. Hlaut hún höfuð- Kclbrún Arnadóttir Birkiteig 14 kúpubrot og fótbrot og skrám- í Keflavík. 1 gærmorgun var hún ekkl komin til meðvitundar. Samkvæmt upplýsingum bæj- arfógetans í Keflavík voru fjór- Ir bekkjabræður úr 2. bekk Gagnfræðaskóla Keflavíkur staddir í húsi einu í kaupstaðn- um og var einn piltanna að handfjatla riffil þegar voðaskot- ið hljÓD af og hitti fyrir einn leíkbróður þeirra og beið hann ! samstundis bana. Ekki er vitað. | hvort 'pilturinn sem var með riffilinn hefur vitað að hann var hlaðinn. þar sem ekki hefur ver- j ið hægt að yfirheyra hann, vegr." taugaáfalls er hann fékk. | Laust fyrir kl. 1 aðfaranót sunnudagsins var hringt á lög ( reglustöðina og tilkynnti einr piltanna grátandi I símann um j slysift. Lögreglan fór þegar á j vettvang með sjúkrabíl og var aðist nokkuð. Var hún þegar i flutt á Sjúkrahús Keflavíkur og | var ennþá meðvifcundarlaus í Framhald á 2. síðu I Hornhús hverfur Gömlu húsin í Reykjavík týna óhjákvæmilega töl- unní; eitt al' öðru hverfa timburhúsin og steypt hús- bákn koma í þeirra stað. Þessi mynd var tekin fyr- ir helgina á horni Lauga- vegar og Barónstígs, en þar er verið að rífa eitt gömlu timburhúsanna, sem á sín- um tíma þótti hin stæði- Iegasta bygging. Lands- bankinn hefur sem 'kunn- ugt er gerzt umsvifamik- ill lóða- og fasteigasafnari f Reykjavík á sfðustu ár- um, og m.a. keypt hverja eignina á fætur annarrí við Laugaveginn. Nú síðast keyptí bankinn hornlóðir víð Laugaveg og Baróns- stíg og mun ætlunin að reisa þar stórhýsi { fram- tialdi af Austurbæjarúti- búsbyggingu bankans, sem sést þarna á myndinni. (Ljósm. Þjóðv. A. K.), Afstaða stjórnmálaílokkanna til fnimvarpsins um stjórnarskrárbreytinguna er prófsteinn á það. hvort flokkarnír vilj'a tryggja að fullu eigna- og yfirráðarétt Islendinga einna yiir auðlindum lands- ins og fasteignum, og að erlendir aðilar geti ekki náð þeim undir sig á neinn hátt. Þetta mál er því um leið prófsteinn á það, hver er raunveruleg afstaða flokkanna til „tengsla" við Efnahagsbandalagið og hvaða skilning ber að leggja í notkun þeirra á því orði. Einar Olgeirsson fyígdi í gær úr hlaði frumvarpi til breytinga á stjórnarskrá landsins, en frnmvarpið er flutt af honum og Hannibal Valdimarssyni. Er í frum- varpinu gert ráð fyrir, að sett verðl í stjórnarskrána ákvæði er tryggi það, að einungis íslenzkir menn geti öðlazt eigna- og yfir- ráðarétt yfir íslenzkum auð- lindum, og að jafnframt verði sett í stjórnarskrána ákvæði um veitingu ríkis- borgararéttar hér á landi. í framsöguræðu sinni minnti Einar á, að þær aö- stæður hafa skapazt hér á landi síðustu ár, að erlend- ir aðilar kynnu að telja sér hagkvæmt að ná tangar- haldi á auðlindum landsins og fasteignum. í stjórnar- skránni eru engin ákvæði, er geti hindrað slíkt, og í lögum eru ekki heldur á- kvæði, sem komið geti í veg fyrír þetta. — sjá nánar á 4. síðu. Mikil aflahrota í Eyjum undanfarið Mikil aflahrota hefur verið undanfarna daga í Vestmanna- eyjum og hefur fiskurinn hrann- azt upp i vinnslustöðvunum. Hefur Gagnfræðaskólinn í Vest- mannaeyjum gefið ölluin nem- endum Ieyfi til þess að taka Um kl. 20,19 á laugardaginn valt jeppabifreið með þrem full- orðnum mönnum og 4 börnum á Sogavegi við Skeiðvöllinn. Allir sem í bifréiðinni voru voru fluttir í slysavarðstoifuna en enginn þeirra mun hafa meiðzt alvarlega. Grunur leikur á um það, að ökumaður bifreiðarinn- air hafi verið undir áhrifum áfengis. Engin röskun á hafsbotni? þátt í framleiðslustörfunum og eru það tvö hundruð og fimmtiu unglingar. Meðal þeirra er lands- prófsdeild skólans og var þeim gefiið leyfi þrátt fyrir mótmæli foreldra. Undanfarna daga hefur verið góður afli hjá netabátum ¦ og handfærabátum og bárust þannig á land á föstudag, laugardag og sunnudag um 3400 tonn af væn- um og fallegum fiski. Varðskipið Þór fór á vett- vang í fyrradag og gerði at- huganir á hugsanlegri röskun hafsbotnsins í kanti Eyjafjarð- arálsins. Varðskipsmenn gerðu dýptar- mælingar á þeim slóðum, sem siglfirzki skipstjórinn taldi sig hafa orðið varan við áður ó- þekktar grynningar. Urðu þeir ekki varir við neinar breyt- ingar, samkvæmt gömlum töl- um á korti. Þór lá inni á Siglufirði í gær vegna veðurs og hafa varðskipsmenn átt tal við siglfirzka skipstjórann og athugað dýptamæli bátsins Þessir dýptarmælar mæla fyrstu lotu frá 0 föðmum t 80 faðma dýpis og skipta þ yfir á 80 faðma til 160 faðm; dýpis og er hugsanlegt að slíV skipting hafi brugðizt og mæl- Á sunnudag var nokkuð hvasst í Eyjurn og voru netabátar að- eins m sjó og höfðu aflahæstu bátarnir allt að 50 tonn í róðri og samtals varð aflinn þann dag um 1200 tonn. 1 gær var kom- ið gott veður í Eyjum og alUr bátar á sjó og voru þeir fyrstu væntanlegir að landi un» kl. 18 og virtist ekkert lát á aflan- um. Eyjaskeggjar vinna dag og nótt og mikil mannekla ríkir á staðn- um. Hafa þannig 250 unglingar í Gagnfræðasnólanum sogast inn í framleiðslustörfin. 1 fyrsta skipti hafa nemendur í lands- prófsdeild farið á vettvang og Hinsvegar hefur ekki fengizt rfkir miku óánægja meðal for- ^kýring á aflíðandi lóðningu eldra landsprófsnemenda út af nælisins niður á eðlilegt dýpi. bvf. 1 gærmorgun var skólastjór- 7egna veðurs fékk varðskipiö inn kærður fyrir að sleppa þess- ^ór takmarkaðan tíma til frek- , um nemendum lausum sem er irinn synt 5 faðma i staðinn fyrir 85 faðma dýpi. Ekkert er þó hægt að fullyrða um þessa skýringu. ;>ri athugana á öðrum slóðum og bíður það síns tíma. gert í algjöru heinnildarleysi frá fræðslumálastjórn. lilín Guðmundsdóttir. Laufey Engilberts. Kvenfélag sósíalista: Fundurinn er í kvöld kl. 20.30 Kvenfélag sósíalista held- ur fund í kvöld, þriðjudag, í Tjamargötu 20 og hefst hann kl. 20.30 stundvíslega. Á dagskrá fundarins eru félagsmál, fræðsluerindi og æskulýðsmál. Framsögumaður Lauf- ey Engilberts. Pundarstjóri Elín Guðmundsdóttir. Gest- ir fundarins verða Böðvar Pétursson fulltrúi í Æsku- lýðsráði og Ólafur Hanni- balsson frá Æskulýðsfylk- ingunni. Undir liðnum œskulýðs- mál verður rætt um tóm- stundastörf barna og ungl- inga, sjoppur, lengri skóla- tíma, sumarbúðir, sumar- vinnu barna og unglinga ö.fl. og munu þessar kon- ur flytja stutt erindi um bau efni: Þórunn Magnús- dótir, Hallfríður Jónasdótt- ir, Valgerður Gísladóttir, Halldóra Kristjánsdóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir, María t>orsteinsd6ttir og Margrét Sigurðardóttir. ¦ Fundurinn hefst kl. 20,30 stundvíslega. ^íglufjarðarskarS gert bílfært SIGLUFIRÐI í gær. — f gær var Siglufjarðarskarð rutt og er nú fært bílum og er þetta gert með tilliti til landsmóts skíðamanna um páskana. Skömmu eftir há- degi varð vart við jarðskjálfta- kipp og verður þannig ennþá vart við væga kippi. — H.B. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.