Þjóðviljinn - 03.04.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 03.04.1963, Side 1
I gær var skotið upp 1 síðan sent geimfar sem frá sovétríkjunum nýju ætlað er að fara til gervitungli og frá því var | tunglsins. Þetfa er fjórða sovézka tunglfarið og það lang- stærsta og er það um fjórum sinnum þyngra 6% hækkun á tiibúnum áburði Samkvæmt fréttatil- kynningu, sem Þjóð- viljanum barst í gær frá stjórn Áburðar- verksmiðjunnar um verð tilbúins áburðar á þessu ári hækkar verð á Kjarna um 6% vegna verðjöfnunar á þeim áburði og inn- fluttum köfnunarefn- isáburði. Hinsvegar lækkar verð á þrífos- fat, kalí um 2—3%. fyrra. Fréttatilkynning verk- .miðjust.iórnarinnar um þetta íni er svohljóðandi: „Stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar h.f. hefur nú, að fengnu sam- þykki landbúnaðarráðherra, á- kveðið heildsöluverð á tilbún- um áburði fyrir árið 1963, sem næst 3% lægra en 1962 fyrir þrífosfat og kalí og 2°/t, lægra fyrir brennisteinssúrt kalí og blandaðan áburð. Verðið er sem hér segir: Þrífosfat 45% P2O5 kr. 2.620.00 hver smálest. Kalí klórsúrt 50% K20 kr. 1.800.00 hver smálest. Kalí brennisteinssúrt 50% KiO kr. 2.720.00 hver smálest. Blandaður garðáburður 9-14-14 kr. 2.920.00 hver smálest. Tröllamjöl 20,5°/(N kr. 3.900.00 hver smálest. Kalksaltpétur 15%N kr. 1.980.00 hver smálest. ,,Dolomit“ kalk kr. 1.520.00 hver smálest. Ofangreint verð miðast við á- Framhald á 3. síða. en hin þrjú. Ekki hefur verið frá því greint hvaða hlut- verki þessu nýja tungl- fari er ætlað, en ýmsar tilgátur eru uppi um það. Sagt er að öll tæki tunglfarsins vinni eins og til er ætlazt og ekki er annað vitað en það sé á þeirri braut sem því var ætlað að fara. Ef allt gengur að ósk- um, eins og gera má ráð fyrir, mun geimfarið verða hálfan fjórða sól- arhring á leiðinni til tunglsins. Mun það þá að líkindum annaðhvort fara á braut umhverfis tunglið eða lenda á því. Sjá síðu @ Kaupa 15 þús. t. af bolfiskflökum 1 gær barst Þjóðviljanum svohljóðandi fréttatilkynning frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SlS um sölu á 15000 tonnum af frystum bol- • fiskflökum til Sovétríkjanna: „2. apríl, 1963 var undirritað- ur í Reykjavík samningur um sölu á 15000 tonnum af frystum bolfiskflökum til Ráðstjómar- ríkjanna. Aðilar að samningi þessum eru innkaupastofnunin Prodintorg í Moskvu, og Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SlS. Samkvæmt samningi þessum er heimilt að afgreiða eftirtald- ar freðfisktegundir: Þorsk, karfa, ýsu, steinbít, ufsa og löngu. Allt magnið afskipist fyrir lok þessa árs. Af hálfu Ráðstjórnarríkjanna (önnuðust samningagerð þessa Hr. Schekin, verzlunarráðunaut- ur og Hr. Prokrovski, verzlun- fulltrúi, en af háifu seljenda imnu að samningsgerðinni þeir •Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, Ámi Finnbjömsson og Valgarð J. Ólafsson, framkvæmdastjóri. Sölusamningurinn er í sam- ræmi við bókun frá 19. des- ember, 1S62, um viðskipti milli Ráðstjómarrikjanna og Islands". Kári býður skóla- esnendum 1 dag eru liðin rétt tuttugu ár síðan Listamannaskálinn í Reykjavík var vígður. Listamað- ur sá sem þar sýnir um þessar mundir, Kári Eiríksson, hefur af því tilefni ákveðið að bjóða öllum neinendum framhaldsskól- anna hér í bæ sem kæra sig um það að skoða sýningu sína ókeypis, en eins og kunnugt er af frásögnum blaða hefur sýn- ingin vakið athygli og nær all- ar myndimar selzt . Takið þétt i styrktar- maimakerfí Þjóðviljaas Þeir sem fengið hafa send bréf frá Þjóðvilj- anum eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við skrifstof- una Þórsgötu 1/Skrif- stofan er opin daglega kl. 10—12 árdegis. Þeir sem lofað hafa mánað- arlegum greiðslum eru minntir á nýafstaðin mánaðamót. Tryggjum útkomu Þjóðviljans! Hlýjasti marzmánuður hérlendis síðan 3929 Samkvæmt upplýsingum sem blaöið’ fékk í gær hjá Öddu Báru Sigfúsdóttur forstöðumanni veðurfars- deildar Veðurstofunnar var síðasti marzmánuður hlýj- asti marzmánuður sem komið hefur hér á landi síð- an 1929 og var hann tals- vert lilýrri en apríl er í venjulegu árferði. Meðalhitinn í Reykjavík í marz var 4,7 stig, á Akur- eyri 2,5 stig og í Hólum í Hornafirði 4,9 stíg og er þetta um það bil þrem gráðum hlýrra en meöaltal áranna 1931—1960. Sé litið á veturinn í heild, þá er hann rösklega hálfri gráðu hlýrri en í meöalári. Aðeins febrúar- og marz- mánuðir hafa verið veru- lega hlýir, en hinir máhuð- imir um meðallag nema nóvember sem var undir meðallagi. Frostdagar frá vetumótt- um hafa verið 75 hér í Reykjavík en eru í meðal- ári 99. í febrúar og marz Skipaðir aðstoð- armenn við Hand- ritasiofnnnina 30. marz sl. voru þeir Jónas Kristjánsson cand. mag., skjala- vörður í Þjóðskjaiasafninu, og Ólafur Halldórsson cand. mag. lektor í Kaupmannahöfn skipað ir af menntamálaráðherra f stöður aðstoðarmanna við Hand- ritastofnun Islands frá 1. apríl sl. að telja. Allmargir hafa þegar tilkynnt þátttöku sína í páskaferð Æsku- lýðsfylkingarinnar í öræfasveit. Þátttakendaf jöldi verður tak- markaður og er því nauðsynlegt að þeir sem vilja vera með láti skrá sig sem fyrst. Ferðakostnaði verður stillt mjög í hóf. Allar uppiýsingar í skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20, sími 17513. Nú á 8. Athyglj lesenda vakin á því að SUÐ- URLANDSSÍÐAN er í dag birt á 8. síðu blaðs- ins — ekki 2. síðu eins og áður. er það nokkru síðar en und anfarin ár. komu aðeins 11 frostdagar. Frostdagar kallast það, ef einhvem tíma sólarhringsins mælist frost. Snjór hefur verið mjög lít- ill í vetur og alhvít jörð að- eins 30 daga en meðaltal undanfarinna 6 vetra er 66 dagar. Snjór var mestur hér í Reykjavík um mánaðamótin október og nóvember og aft- ur í lok nóvember. Fyrsti snjórinn féll 25. október og Landað úr Víðill. Nokkrir bátar komu með síld til Rcykjavíkur í gærdag. Þeirra á meðal Akraborg, Víðir SU og Víðir III Myndin var tekin þegar verið var að landa úr Víöi II. við Grandagarð. Þess má geta að þetta skip hefur ekki verið tíður gestur í Reykjavíkurhöfn að undanförnu. (Ljósm. Þjóðv. G. O.). r.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.