Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 6
* ~y. Mynd þessi var tekin er Pier Paolo Pasolini vann að töku La Ricotta í nágrenmi Rómar. Bak við 6 SÍÐA HðÐVIUINN Fimmtudagur 4 apríl 1963 krásumhlaðið borð sjást þrír krossar og þrír m enn scm á að krossfeta. italskur kvikmyndamaður dæmdur í þrælkunarvinnu ítalski kvikmyndagerðarmaðurinn Pier Paoh Pasolini hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða þrælkunarvinnu fyrir að hafa lítilsvirt ríkistrú- arbrögðin í mynd sinni La Ricatta, sem fjallar um blaðamanninn Pedotti og hinn fá.tæka Stracci. Ákærandinn Gennaro fór fram á eins árs þrælk- unarvinnu. Dómnum hefur verið áfrýjað. Málaíerli þessi hafa vakið ó- skipta áfþygli þar sem þau eru hin fyrstu eftir að tjáningáf- frelsið var takmarkað með hin- um nýju lögum um rit- og kvikmyndaskoðun. 41 milljón kaþólikka Ákærandinn tíndi til 25 at- riði í La Ricotta sem hann full- yrti að sýndu lítilsvirðing'J gagnvart ríkistrúarbrögðum og stjórnarvöldum landsins. Verj- endurnir, þeir Berlingieri og Giovanni, hæddust hinsvegar óspart að saksóknaranum og á- kæruatriðum hans. „Kaþólskan er trúarbrögð ríkisins. Þegar árið 1930 var sýnt fram á að méðal 41 millj- ónar Itala er 41 milljón kaþól- ikka“, sagði saksóknarinn og gat ekki um að fasistar sátu að völdum á Italíu árið 1930. Twist og kirkjutónlist Meðal þeirra atriða í kvik- myndinni sem saksóknaranurn þótti einkum lítilsvirða trúar- brögðin er ómur af Twist-lagi sem heyrist er Kristur er krýndur þymikórónunni og kirkjutónlist sem leikin er með- an fjölskylda hins fátæka Straccis snæðir morgunverð. Auk þess hélt hann því fram að María Magdalena væri lát- in dansa nektardans, en ver.i- endurnir skýrðu frá því að það væri uppspuni. Hlátur í réttarsalnum I myndinni koma fram tveir lög^eglumenn sem ekki hafast að og fannst ákærandanum í því felast svívirðileg aðdróttun að yfirvöldum ríkisins. Undir ræðu ákærandans brauzt öðru hverju fram hlátur meðal áheyrenda í réttarsalnum. Verjendurnir iýstu því yfir að málatilbúnaöur væri árás á menninguna. hugsanafrelsið og réttinn til að ræða um vanda- málin. Vart er unnt að lá þeim þótt þeim gremjist yfir því „vest- ræna frelsi“ sem ræður ríkjum i Italíu árið 1963. m ■ ’ i** Nýlega efndu háskólastúdentar í Briissel, höfuðborg Belgíu, Evtlí '1* 01 til fundar þar em þeir kröfðust bctri námsaðstöðu. Stúdentarn- ir krefjast þcss að fá fulitrúa í háskólaráð, ha- rri námsstykja, bctri kjara háskólakcnnrum til, handa. o. fL Vopnaframleiiendur æfir út af ræðu um Suður-Af ríku Brezkir vopna- og flugvéla- framleiðendur eru nú fullir heiftar vegna ræðu sem Verka- mannaflokksleiðtoginn Harohl Wilson hélt á fjöldafundi á Trafalgar Squarc fyrir hálfuin mánuði. Hann strengdi þess heit að endir yrði bundinn á I ,Suður- Víetnum er bundurískt Alsír" Meðal bandarísks almennings magnast óðum gremja vegna hcrnaðaríhlutunar Bandaríkj- anna í Suður-Víetnam. Tímarit- ið The Nation hefur lýst þvi yfir að stríðið í Suður-Víetnarr. sé „saurugt og ruddalegt stríð — jafn saurugt og ruddalegt oa slrið Frakka í Alsír“. Fyrir skömmu bundust fjöl margir prófessorar, kirkjuleið- togar, listamenn og blaðamenn samtökum og undirrituðu á- skorun til Kennedys forseta Þeir fara íram á að Bandarík- in kalli heim her sinn frá Suð ur-Víetnam áður en ástandið versnar enn frá því sem nú er Plagg þetta var birt í New York Times 18. marz. 12.000 hermenn 1 áskoruninni er vitnað ti) vaxandi andstöðu bandarísku þjóðarinnar. Þar er bent á að 12.000 bandariskir hermenn séu í landinu aðeins til að styrkja grímulaust og ruddalegt einræði Diems forseta og það án sam- þykkis bandariska þingsins. Falla fyrir banda- rískum vopnum — Herlið okkar er ekki lík- legra til að sigra nú en fyrir ári, segir í áskoruninni. And- stæðingar Diems leggja undir sig æ rrieir af bandarískuo rifflum, vélbyssum og sprengju- vörpum til að skjóta niðu: bandaríska kopta. Fleiri og Cleiri Bandaríkjamenn fallu. Suður-Víetnam er Alsír Banda- ríkjanna. Meðal þeirra sem undirrituð -• áskorunina eru margir lögfræð- ingar. Þeir fara fram á að Sam- einuðu þjóðirnar taki málið til meðferðar. — Á hverju ári verja Banda- ríkin 500.000.000 dollurum til að viðhalda einræði, segja þeir. Slíkt er fáránlegt. „hina blóðugu sölu brezkra vopna til kúgaranna í Suður- Afríku" ef Verkamannaflokkur- inn kæmist til valda í Bret- landi. Vopnaframleiðendurnir halda því fram að þeir hafi tapað milljónum punda vegna ræð- unnar. Stjórnarvöldin í Suður- Afríku beina pöntunum sínum til annarra landa, einkum Frakklands, vegna ótta við bað sem mun gerast að ári. Tregja milliónirnar - Undanfarin fimm ár hafa Bretar seit Suður-Afríku her- skip, þotur og vígvélar fyrir um það bil 24 mill.iónir króna. Hunting Ajrcraft Company full- yrðir að það hafi tapað um 360 milljónum króna vegna bess að bað hafi misst af samningi um sölu 60 flugvéla. Félagið hafði vonazt eftir viðbótarpöntun að upphæð 850 milljón krónur. ^lugvélaverksmiðjan Backburn áttast að missa af pöntun á 24 Buccaneer-flugvélum að verð- mæti þrír milljarðar króna. Valdhafarnir í Suður-Afríku hafa þegar fest kaup á frönsk- um Mirage-orustuflugvélum og öðrum hergögnum frá Frakk- tandi. Bandarískir vopnaframleið- endur eru nú að reyna fyrir sér á suður-afríkanska mark- aðinum. Brezkir „starfsbræður" þeirra munu hinsvegar leitast við að tala um fyrir forystu- mönnum Verkamannaflokksins. Barði utanríkisráðherrann af einskærri skyidurækni I>að gerðist fyrir utan Af- romogambo, þekktan nætur- klúbb í Leopoldvillc í Kongó. Fimm Svíar úr liði Sameinuðu þjóöanna og þrír Kongóbúar urðu af tilviljun samferða út at skemmtistaðnum. Afríkumcnn- irnir neituðu að færa bíl sinn svo að Svíarnir gætu komizt brott af bílastæðinu og endaði það auðvitað mcð svívirðingum á báða bóga — og minniháttar áflogum. Sviku samninginn Brátt kom Kongólögreglan a staðinn og reyndi að handtaks Svíana, en á meðan kom að jeppabíll frá herlögreglu Sam- einuðu þjóðanna. Afríkumennirnir reyndu að aka á einn Svíann og skotið var á jeppabílinn. Einn Svíinn hljópst á brott. 1 lögreglujeppanum voru tvei: danskjr Íiðþjálfar. einn Kongó- búi og Kanadamaður. Annar Daninn var yfirmaður þeirra Portúgafír bera fraai mótmæfí Portúgalska utanríkisráðu- neytið hefur mótmælt vegna bandarískrar skýrslu um aðsto-’i USA við önnur lönd. I skýrsl- mni segir að Portúgölum se veitt aðstoð vegna þess að þeir cyfi Bandaríkjamönnum að afa herstöðvar á yfirráðasvæði (nu, þar á meðal á Azor-eyjum. Utanríkisráðuneytið segir að ^ortúgal fái enga leigu né laun fyrir að lána herstöðvar þessar og hernaðaraðstoðin við Portú- gal sé einungis samkvæmt skuidbindingum Bandaríkjanna við NATÓ. I Kongólögreglan neitaði að láta Svíana lausa fyrir tilmæli her- lögreglunnar, en svo lauk að sætzt var á það að Kongómenn önnuðust yfirheyrslurnar en þær færu fram í aðaibækistöðv- um herlögreglunnar. Kongómennirnir óku nú al stað með Svíana — en í allr aðra átt en samið hafði verið um. Herlögreglan elti bifreiðina þegar uppi og stanzaði hana oa notaði þá enn einn Svíinn tækifærið og hvarf út í nátt- myrkrið. Hrifsaði bíllykilinn Nú upphófst hörkurifrjldi, og á meðap á því stóð heppnaðjst einum Kongómanninum að hremma lykilinn að jéppabif- reiðinni. Hann neitaði að af- henda hann aftur og olli mikilii undrun viðstaddra með því að fullyrða að hann væri enginn annar en Bomboko, utanríkis- ráðherra Kongós. Danski yfirmaðurinn bað manninn að afhenda lykilinn >g sýna skilríki sín til að sanna hver hann væri. enda lagði hann litla trú á ráðherra'öguna Maðurinn neitaði þrátt fyrir brjár aðvaranir. Þá var þolin- mæð' Danans á þrotum og veitti hann Afríkumanninum högg á öxlina. Sá neitaði enn og hlaut nokkur kylfuhögg 1 viðbót, þar á meðal í kviðinti Þá fyrst afhenti hann lykiiin’ — en ók síðan rakleitt til aða1 Baekistöðva Sameinuðu Þióð 'nna. Robert Gardiner. aðal- "ulltrúi samtakanna í Kongó 'cyddist til að fara á fætur 'riukkan fimm að morgni og '’ana aila sem við málið vor'i •'ðnjr til yfirheyrslu. °!innUvaenif '—rlAll sirmi Þá fyrst reiddi Afríkumaður mn fram skilríki sín og k^m bá í ljós að hann var reyndar enginn annar en Bomboko ut- anríkisráðherra. Fylgdarmenn hans tveir voru lífverðir hans. Atburður þessi átti sér stað 21. febrúar og hefur honum verið haldið leyndum í mánuð. Daninn heldur enn stöðu sinni í her Sameinuðu þjóðanna, þar sem komizt var að þeirri niður- stöðu að hann hefði ekki gert annað en skyldan bauð. Ekki er vitað hvort Sameinuðu þjóð- irnar eða Kongóstjóm hafa leitt málið til lykta með afsökunar- beiðni. }Bókabrennur\ \ daglega i { \Suður-Afríku\ Dostoévskí, Tolstoj, Gorkí, J Hemingway, Monsarrat, Sal- B 1 inger, Faulkncr og Cald- k ^ wcll eru meðal þeirra I | mörgu frægu höfunda sem k ^ valdhafarnir í Suður-Afríku ^ hafa sett á svartan lista. Sá k listíi lengist dag frá degi og N daglega cru haldnar margar k bókabrcnnur í því landi. ™ Frá því núverandi stjórn k tók við völdum árið 1948 || hafa þúsundir bóka verið bannaðar. I vikunni sem leið samþykkti suður-af- v rikanska þingið ný lög um n bókaútgáfu og er búízt við k að logi glatt á næstunni. 1 Samkvæmt nýju lögunum k á að geyma bækur í sex 8 mánuði frá því þær eru L bannaðar þar til upplagið ^ verður brennt. Er þetta k gert til að forðast mistök “ eins og þau er hentu er h bókin „Black Beauty“ var ® brennd. Hin hvítu ofur- g| menni uppgötvuðu of seini að hún fjallaði run best. J * I á i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.