Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. aprí! 1963 ------------------------------—-— ----------------------- ÞJÖÐVILIINN ---------------- grfmaey- raufarh hornbjy. siglunes grimast kvigindisd blönd'.ós akureyri nautabú möðrud stykkish kambanes! 2 sííumúli reykjavtk hólar kirkjubœjarkl fagurhólsm feykjanes ^tórh. loftsalir ! * i \ \ \ i ! ! I * \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ I I I * \ \ J' 1 ^angmagssa IUT| hádegishit-inn flugid ★ Klukkan 11 árdegis í gær var sunnan átt um allt land. allhvasst og rigning. vestan- lands, en léttskýjað á Norð- austurlandi. Minnkandi lægð yíir Grænlandshafi, en all- mikið háþrýstisvæði yfir Bret- landseyjum, austanverðu ís- landi og norðaustur af Græn- landi. til minnis ★ 1 dag er fimmtudagur 4. apríl. Ambrósiusmessa. Árdeg- isháflæði kl. 2.38. Þjóðhátíðar- dagur Ungverja. ★ Næturvörziu vikuna 30. marz til 6. apríl annast R,- víkurapótek. Simi 11760. 1 ★ Næturvörzlu í Hafnarfir.ði vikuna 30. marz til 6. apríl annast Jón Jóhannesson. læknir. sími 51466. ■*r Slysavarðstofan I heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabil reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 18 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkar 9 15-20 - laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga neraa laugardaga kl 13—17 Sínli 11510 Krossgáta Þjóðviljans visan ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.00. Fer til Luxemborgar ' kl. 8.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 21.00. Fer til N.Y kl. 22.30. ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.00 í dag. Væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 21.40 í kvöld Hrímfaxi fer til Glasgow ->g Kaupmannahafnar kl. 7.00 í fyrramálið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga ti> Akureyrar (2 * * * ferðrr); Egíls- staða, Kópaskers, Vestmanna- éýjk og Þórshafnar. Á morguá ér áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. ★ Þegar listí íhaldsins í Aust- urlandskjördæmi var birtur og ljóst var að Einari ríka hafði verið sparkað. þá varð þessi vísa til niður í Alþingi í gær: Einar ríka varð alveg að beygja, svo íhaldsmyndin sýndist fegri, en Austfirðingar aðeins segja, að ólíkt sé listinn fátæklcgri. glettan félagslíf skipin Lárétt: 1 fornafn 3 verzl.mál 6 atv. orð. 8 eins 9 far 10 skip 12 verzl.mál. 13. kind 14 ryk 15 upphr. 16 á húsi 17 félagsk. Lóðrétt: 1 fiskar 2 reið 4 kvennafn 1 stokkar 7 blaðra 11 grugg 15 upphr. Glousester. Dísarfell fór 2. þ.m. frá Fáskrúðsfirði áleið- is til Rotterdam og Zahd- voorde. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í Antwerpen. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Bat- umi áleiðis til Reykjavíkur Stapafell fór 1. þ.m. frá Rauf- arhöfn áleiðis til Karlshamn • Reest fer væntanlega í dag Norðfirði áleiðis til Odda. Etla Danielsen fór 2. þ.m. frá Sas van. Ghent áleiðis til Gufuness. ★ Jöklar. Drangajökull er 1 Camden. Langjökull fer frá Hamborg í dag til Rvík- ur. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Fraser- burgh,- Grimsby, Rotterdam jg Calais. Kroonborg fer vaentan- lega frá London 5. þ.m. til R- víkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestf jörðum á norðurleið Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homafjarðar. Þyri.11 fór frá Reykjavík 30. f.m. áleiðis ti ■ Bergen. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið fer frá Reykjavik í das vestur um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fór frá Rvík klukkan 6 í morgun til Eyja, Dublin oa N.Y. Dettifoss fór frá Kefla- vík klukkan 22 í gærkvöld til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Bergen 3. aprxl til Lysekil, K-hafnar og Gautaborgar. Goðafoss kom tíl Rvíkur 29. marz frá N.Y Gullfoss er í K-höfn. Lagar- foss kom :til: Ventspils 30. marz; fer þaðan til Hangö. Mánafoss fór frá Kristiansand 3. apríl til Rvíkur. Reykja- foss fór frá Stykkishólmi í gær til Siglufjarðar, Ölafsfj., Akureyrar og Húsavíkur þaðan til Avonmouth. Ant- verpen, Hull og Leit.h. Selfos? fer frá N.Y. 5. apríl til Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Hull í. apríl til Rotterdam. Hamborg- ar og Antverpen. Tungufoss fór frá Siglufirði L apríl til Turku. útvarpid Ég get ekki sýnt þér vegabráf mitt. Myndin lítur svo hræði- lega út. ★ Fundur verður haldinn i kvenfélaginu Bylgjunni í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11 Stjórnin. ★ Skipadeild SlS Hvassafell er væntanlegt til Gdynia á morgun, fer þaðan til Wismar Arnarfell er í Reykjavík, fer þaðan til Vestur- og Norður- landshafna. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag áleiðis tii 13.00 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitjum1 * *' 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- uma. 20.00 „Af vettvangi dómsmál- anna. 20.20 „Lítil frímúrarakant- ata“ K 623, eftir Mozart. 20.35 Leikhúspistill: Leiklist í Reykjavík fyrir 60 árum (Sveinn Einars- son). 21.00 Frá Menton tónlistar- hátíðinni í Frakklandi: Strengjakvartett í e- moll, op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. 21.00 Erindi: Sjö furðuverk fomaldar; Fyrra erindi Jóhannes Teitsson frá Hraungerði. 22.20 Kvöldsagan: ..Svarta GDD Q Eftir tvær vikur er búið að skola af nokkrum hundruð metrum af klettaveggnum. Fallbyssan er stöðvuð. Jean lætur flytja sig i land og stígur uppá nakið grjótið. Hann r rannsakar klettana — og finnur það efni sem hann hefur svo ákaft leitað að. En nánari athugun færir honum mikil vonbrigði. Gæð> efnisins eru svo slæm að það verður varla hægt að selj.i það. Hann þyrfti að í'eyna á öðrum stöðum, en fyrst þarí hann að komast i samband við London. SÍÐA Barnaleikritlð „Dýrin í Hálsaskógi" verður sýnt í 36. slnn næstkomandi sunnudag i Þjóðleikhúsinu. Leikurinn verður sýndnr allan næsta mánuð. Myndin er af. Bessa Bjarna- syni og Árna Tryggvasyni í hlutverkum sinum. • ... ' -rí' • ■ '■ I skyið". 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). 23.10 Dagskrarlofe' ' gengid 1 Pund ................ 120.70 1 U.S. dollar .......... 43.06 1 Kanadadollar .... ‘0.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr........... . 6Ó2.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. 1.339.14 1000 Fr franki ........... 878.64 100 Belg. franki .... 86.50 100 Svissn franki . - 995.2C 1000 Gyllihi .......... 1 196.5? 100 Tékkn. kr............ 598.91 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lirur ................ 69.38 100 Austrr sch........ i66«'> 100 Peseti ............... 71.80 söfnin ★ Þjóðminjasafniö oe Llsts- safn rfkisins eru opin sunnu daga. briðjudaga. flmmtudafif laugardags kl > 3 30-16 <• * Bókasafn Dagsbrúnar ei opiö föstudága kl. 8-10 e.a 'augardaga kl. 4-7 e.h oe mnnudaga kl 4-7 e.h ★ Asgrimssafn Bergstaða stræti 74 er opið sunnudaga briðjudaga og fimmtudaga f-A kl 1.30 til 4 íBæjarbókasatnið Þingholts ■træti 29A. sími 12308 Ot- ansdeild. Opið kl 14-22 allt. irka daga nema laugardaga <1 14-19, sunnudaga kl 17-19 .esstofa opin kl 10-22 alls /irka daga nema laugardagx íL 10-19. sunnudaga klukka/ 14-19 * Otibúið Sólheimum 27 ei opið alla virka daga. nemi- laugardaga frá kl 16-19 ★ Otibúið Hólmgarðl 34. Opið kl. 17-19 aila virka daga nema , lougardaga ★ Útibúið Hofsvaliagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga ★ Tæknibókasafn 1 M S1 er crpið alla virka daga nema 'augardaga kl 13-19 ★ Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðsbjalasafnið er opið alla virka daga kl 10-12 og 14-19 ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16 ★ Bókasafn Kópavogs. Otlár, þriðjudaga og fimmtudaga báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka dagt kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nems laugardaga sl. 10-12 og 13-19 Otlán alla virka daga klukkar 13-15. Minningarspjöld D A S Minnmgarspiöldin fást hjé Happdrætti DAS Vesturveri sími 1-77-57 - Veiðarfærav Verðandi. simi 1-37-87 — Sjó- mannafél Revkiavikur sími 1-19-15 — 'i -ðmundr Andrés- syni gulismið Laugavegr 50 sími 1-37-69 Hafnarfirði' 4 oósthúsinu simi 50-02-67 vmislegt ★ Otivisr oarna Börn vngr en 12 ára mega vera útr ti) klukkan 20. börn 12-14 ára ti) kl. 22 Börnum oa unglingurr innan 16 ára er óheimilt að gangur að veitinga- oe söhi stöðum °ftir klukkar 20 r.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.