Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.04.1963, Blaðsíða 12
I I ,.»an að orlofshcimili alþýðusamtakanna við Hveragerði. 22 takanna byggð á \ \ \ Fimmtudagur 4. apríl 1963 — 28. árgangur — 79. tölublað. 33S Stjórn Málarafél- agsins sjálfkjörin Alþýðusambandið hefur ákveðið að láta reisa á þessu ári 22 sumarhús á landi orlofsheimilis alþýðusamtakanna við Hveragerði, léffg.ja veg heim að landinu og ganga að fullu frá þeim hluta þess sem sumarhúsin standa á. Landsvseðið sem Alþýðu- sambandið hefur fengið undir orlofsheimili er austan við Varmá, um það þil einn km suðaustan við Hveragerði. Landið liggur norðaustan þjóðvegarins austur í sveit- I sumar verður lagður þangað sérstakur vegur frá þjóðveginum. Hann kemur niður á þjóðveginn 200 m austan við brúna á Varmá og vegalengdin að lóðamörk- unum frá þjóðveginum er um 750 m. ★ Auglýst eftir tilboðum Á sunnudaginn var auglýsti Alþýðusambandið eftir tilboð- um um smíði hinna 22 sum- arhúsa og annarra þeirra framkvæmda sem ætlað er að ljúka á þessu ári. En verk- efnin eru framræsla land- svæðis, vegarlagning um svæðið og að því, skólpveita, vatnsveita og hitaveita, heim- æðar og lagnir í hin 22 sum- arhús sem byggð verða sam- kvæmt lýsingu og uppdrátt- um Sigvalda Thordarsonar arkítekts. Hefur húsunum áð- ur verið lýst hér í Þjóðvilj- um og birtar teikningar af þeim. if Verkinu lokið 15. des. 1963 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu ASt, Laugavegi 18, þriðjudaginn 23. apríl 1963, kl. 11 f.h. Ætlunin er að byrjað verði á verkinu þegar er samningar Irafa verið gerðir og til er ætlazt að því verði að fullu lokið ekki síðar en 15. desem- ber 1963. Á aðalfundi Málarafélags R- víkur sl. sunnudag varð félags- stjórnin sjálfkjörin; form. félags- ins er Lárus Bjarnfreðsson. Aðrir í stjórn Málarafélags Reykjavíkur eru: Sigursveinn H. Jóhannesson varaformaður, Leif- ur Ölafsson ritari, Magnús Stephensen gjaldkeri og Jón D. Jónsson ritari stjórnar. Vara- stjóm skipa: Halldór Gíslason og Símon Konráðsson. Fráfarandi varaformaður, Hjálmar Jónsson, baðst eindreg- ið undan endurkjöri. Félagar Málarafélags Reykja- víkur eru nú 135 talsins og hrein eign tæp 900 þús. kr. Á starfs- árinu flutti félagið skrifstofu sína í eigið húsnæði að Lauga- vegi 18, en þar á Málarafélagið rúmlega 150 fermetra húsrými sem ætlunin er að nota í fram- tíðinni sem félagsheimili og að- albækistöð félagsins. Lárus Bjarnfreðsson Siglufjarðarskarð ófært bílum Helgi Arnlaugsson Kjörin stjórn SveinaféSags skipasmiSa Sveinafélag skipasmiða hélt nýlega aðalfund sinn. Formaður var kjörinn Helgi Amlaugsson, en aðrir í stjórn eru: Magnús 1 Vilhjálmsson ritari, Magnús Jón- asson gjaldkeri, Björn Emil Bjömsson og Jens Magnússon meðstjómendur. SIGLUFIRÐI í gær. — Það reyndist mishermt í frétt héðan síðastliðinn þriðjudag, að Siglufjarð- arskarð væri fært bílum og búið væri að ryðja skarðið. Jarðýtur voru tilbúnar síðastliðinn laug- ardag sitt hvoru megin við skarðið en mokstur er ekki hafinn ennþá. Borgarstjórnar- fundur í dag kl. 5 í dag kl. 17 verður haidinn firndur í borgarstjórn Reykja- víkur. Meðal mála sem á dag- skrá eru er tillaga Guðmundar Vigfússonar um íbúðabygging- ar o.fl. sem frestað var á fundi borgarstjómar 17. janúar sl., ennfremur tillaga frá Einari Á- gústssjmi varðandi lánveitingar húsnæðismálastjómar og tillaga frá Kristjáni Benediktssyni um auglýsingu r Inðaum.sóknum. Hér er um að ræða sérkenni- lega framkomu vegamálastjóra í sambandi við ruðning skarðsins. 1 hvert skipti, sem skarðið er rutt setur vegamálastjóri fram þá kröfu, að Siglufjarðarbær taki þátt í kostnaði við moksturinn. Eru ótaldar þær krónur, sem Siglufjarðarbær hefur orðið að borga af þessum sökum og verð- WP Æ& ÆBFÆW Æf’ÆÆTÆt?á \ Tilboí í bygg-1 \ ingu dælu- I \ stöðvar | Á fundi borgarráðs 1. J ■ apríl sl. var tekin ákvörð- ■ " un um tilboð er bárust í J j byggingu dælustöðvar fyrir I J hitavéituna við Fomhaga. 6 k @ tilboð bárust og var sam- I þykkt tillaga átjómar Inn- k H kaupastofnunarinnar um ■ k að taka lægsta tilboðinu er W ■ var frá Hauki Guðjónssyni, H k upphæð 1780 þús. kr. önn- k " ur tilboð sem bárust voru H k frá Guðna Ingimundarsyni k H 2.043 millj., Sveinbirni Sig- H fe urðssjmi 2.102 millj., Brú b “ h.f. 2.430 millj., Alm bygg- J | ingafélaginu 2.537 millj. og b JJ Böðvari Th. Bjamasyni ’ a 2.678 millj. kr. ■ ur það að teljast einkennilegt, þar sem vegurinn yfir skarðið er í tölu þjóðvega og því óeðlilegt, að bæjarfélagið þurfi að bera kostnað af þessum snjóruðning- um. Þegar ákveðið var að haía Skíðamót Islands á Siglufirði voru þegar uppi raddir um að moka snjóinn í skarðinu, en vegamálastjóri setti sína venju- legu kröfu um þátttöku Siglu- fjarðarbæjar í kostnaðinum. Þar sem stuttur tími var til umráða samþykkti bæjarráð Siglufjarðarkaupstaðar að verða Skipting sumar- dvalastyrks samþykkt Borgarráð samþykkti nýverið skiptingu sumardvalarstyrks af framlagi ársins 1962 og skiptist hann þannig. Rauði krossinn 180 þús. kr., Vorboðinn 59 þús., Mæðrastyrksnefnd 36 þús., Or- lofsnefnd kvenna 25 þús. kr. og ennfremur var samþykkt að veita henni kr. 50 þús. af óskiptu framlagi ársins 1963. við kröfu vegamálastjóra í þetta skipti. Sú samþykkt var gerð síðast- liðinn laugardagsmorgun, en af óskiljanlegum ástæðum hefur enn ekki verið hafizt handa um mokstur í skarðinu. Allir bæjar- búar eru sammála um að setja beri fram þá kröfu, að sam- göngumálaráðherra og vegamála- stjóri láti nú þegar hefjast handa um mokstur af Siglufjarðar- skarði bænum að kostnaðarlausu. Að endingu má taka það fram, að einmuna veðurblíða hefur verið í Siglufirði undanfarið og óvenju snjólétt í skarðinu. H.B. Fiugfélag íslands hefur nú á- kveðið að taka upp nýja teg- und þjónustu við þá, sem senda vnrur innanlands með flugvélum Ifélagsins. Skrifstofur' Flugfélags : ins á Akureyri, IsaGirði, Egils - i stöðum og Vestmannaeyjum, i | munu framvegis taka að sér að 1 innheimta eftirkröfur fyrir eig- endur verunnar og hefur þetta mikið hagræði í för mcð sér fyr- ir bæði sendenda og viðtakenda. Eins og kunnugt er, hafa þeir seth senda vörur sínar flugieið- ;s innanlands tryggt greiðslu vörunnar við afhendingu með því að senda jafnframt eftir- kröfu í pósti. Sendandi hefur þá fyrst orðið að fara með vör- una til afgreiðslu Flugfélagsins og siðan með eftirkröfuna til pósthússins. Viðkomandi skrif- stofa Flugfélags Islands á á- kvörðunarstað hefur síðan ekki afhent vöruna. fyrr en móttak- andi hefur greitt andvirði í við- komandi pósthúsi og haft í höndum f rumrit f lugfylgibréfs - ins. ' Eins og sjá má af þessu er þetta talsvert snúningasöm af- greiðsla Ennlremur getur það valdið óþægindum, þegar varan er komin á ákvörðunarstað, en eftirkrafan hefur af einhverjum ástæðum ekki komið í pósti með sömu flugferð og þess vegna ekki hægt að greiða vöruna og fá hana afhenta. Sérstaklega er þetta bagalegt þegar um er að ræða vörur sem mikið liggur á, svo sem, varahlutir og ýmis- legt fleira, og sem sendar eru Framhald á 2. síðu Afvelta bifreið Um sl. helgi hvolfdi Mosk- vitzbifreið á þjóðveginum skammt fyrir utan Eyrar- bakka er sprakk á öðru aftur- hjólS bifreiðarinnar. Þrennt var I bílnum en enginn meidd- ist og billinn skemmdist ekk- ert teljandi. Myndin sýnir bíl- inn afvelta eftir slysið. — (Ljósm. G. V.). t t.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.