Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 1
Föstudagur 5. apríl 1963 — 28. árgangur — 80. tölublað. Franskir námamenn hverfa til Yinnu sinnar í dag PARÍS 4/4. í kvöld var bundinn endir á verkfall franskra kolanámu- Söngsveitin Filharmonía A pálmasunnudag og skírdag flytja Sinfóníu- hljómsveit Islands og söng- svcitin Filharmonía oratorí- una Messías eftir Handel í Háskólabíói og stjórnar Róbert A. Ottósson bæði kórnum og hljómsveitinni. Er þctta í þriðja sinn, sem þetta verk er flutt hér á landi. Myndin hér að ofan er af söngsveitinni Filharm- oníu. — (Ljósm. P. Thom- sen.) manna sem staðið hefur í 35 daga. Forystu- menn verkalýðssam- banda þeirra er komm- únistar, kaþólskir og sósíaldemókraíar ráða sendu sameiginlega orð- sendingu frá námabæn- um Lens og skoruðu á námamenn að hef ja aftur vinnu á morgun 1 gærkvöld náðu fulltrúar verkfallsmanna og stjórnarvald- anna samkomulagi um uppkast að nýjum kjarasamningi og f dag var það langt fyrir verka- menn. Talið er að þeir muni samþykkja tillögurnar með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða, Verkamenn við þrjár náinur f Lens-héraði hafa samþykkt að halda verkfallinu áfram. Byggingamálin rædd í borgarstjórn Samkvæmt hinum nýja samn- ingi munu verkamennirnir nu þegar fá 6,5 prósent launahækk- un og til viðbótar 6 prósent hækkun á næsta ári. Auk pess fá námamennirnir greidda 100 franka þegar þeir hverfa tíl vinnu, en megnið af þeirri upp- hæð verður síðar dregið af kaupl þeirra. Upphaflega fóru verka^ menn fram á 11 prósent launa- hækkun, þar af átta prósent í einu lagi. Má því segja að þeir hafi náð heldur betri kjör- um en þeir kröfðust í fyrstu. Ennfremur munu stjórnarvöldin verða við kröfum þeirra ura fjögurra vikna orlof. Óánægjuraddir unni við almenning Hvað á að gera um páskaná? Hvað eigum við að gera um páskana? Hvert eigum við að fara? Hvar verða skipin og flugvélarnar? Hvað verður sýnt f leikhúsun- um og hvað verður um að vera i skák og bridgeheiminum? Svörin við þessum spurningum er að finna á 2. síðu, en myndiin hér fyrir ofan var tekin f páskaferð Ferðaskrifstofunnar Sunnu í fyrra og sjást á henni Islendingar í einni af skemmtiferðum þeim sem efnt er til á Kanaríeyjum. Islendingarnir 'eru að vlrða fyrir sér stórbrotið landslag og hafa ekið upp úr dalnum Orotava upp í 3000 metra hæð í hlíðar eldf jallsins Teide. Þau tíðindi gerðust á borgarstjórnarfuridi í gær, að íhaldsmeirihlut- inn (þar með talið litla íhaldið Óskar Hallgríms- son) vísaði frá íillögu er Guðmundur Vigfússon flutti um byggingamál, þar sem m. a. var lagt til að borgarstjórn ályktaði: „að hraða svo sem fðng eru á undirbúningi að úthlutun lóða til íbúðabygginga. að skora á st.jórnarvöldin að leita allra ráða til að lækka byggingarkostnað ibúða, t.d. með lækkun eða niðurfellíngu Inn- flutningsgjalda og söluskatts af byggingaefni. að skora á rfkisstjórnina og Alþingi að gera ráðstafanir til að útvega aukið lánsfé íil íbúða- bygginga. að skora á sömu aðila að hækka lán til íbúða, þannig að þau nemi a.m.k. 50% byggingar- kostnaðar meðalíbúðar og lækka vextl af íbúðarlánum". Tillaga Guðmundar sem verður birt í heild hér í blaðinu á morgun var upphaflega flutt í borgarstjórn 17. janúar sl. en þá var samþykkt með 10 atkv. gegn 3 að fresta henni þar til fjallað hefði verið um bygginga- áætlun borgarinnar í borgar- stjórn. Eftir að hafa legið á þessari sjálfsögðu tillögu hátt í þrjá mánuði samþykkti íhaldsmeiri- llþýðubandalags- ffélk Hafnarfirði Spllakvöld Alþýðubandalagsins, hið síðasta á þessum vetri verð- ur haldið nk. laugardag klukkan 8.30 í G.T.-húsinu. Kaffiveitingar á boðstólum, kvöldverðlaun verða veitt og eínnig heSIdarverðlaun fyrir vet- urinn. li.ftfm Þorstefnsson sagnfræð- ingur sýnir skuggamyndir. hlutirm svo á fundinum í gær að vísa henni frá, þar sem hún væri óþörf! Þannig neitar borgarstjórnar- ihaldið þeirri staðreynd, að íbúðabyggingamálin séu nokkurt vandamál þrátt fyrir stórfelldan samdrátt íbúðabygginga sfðustu 3—4 ár eftir að „viðreisnar- stefna" ríkísstjórnarinnar var farin að sýna árangur sinn f yerki. Þannig neitar íhaldið að nokkur þörf sé á að hraða undirbúningi byggingalóða, neitar að nokkur þðrf sé á að vinna að því að lækka bygginga- kostnaðinn, neitar að nokkur þörf sé á auknum Iánum til íbúðabygginga og neitar að nokkur þðrf sé á áð Iækka vexti af lánum til íbúðabygginga. Þannig hefur íhaldið brugðizt þeirri skyldu sinni við almenn- ing í bænum að létta undír með honum við að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Langar og harðar umræður urðu I borgarstjórninni um til- lögu þessa og byggingamálin al- mennt og er ekki unnt að rekja þær hér að sinni, en í blaðinu á morgun verður sagt frá því helzta sem þar kom fram. Námamenn í Merlebach komu 1 dag saman á fjöldafund og samþykktu hinn nýja kjarasamn- ing með miklum meirihluta at- kvæða. Talið er að svipað verði upp á teningnum annars staðar á verkfallssvæðinu. Þó hafa heyrzt óánægjuraddir, meðalann- ars í Lens. Verkfallsmenn þar héldu fund í dag og ásökuðu sumir forystumennina fyrir aí) hafa látið undan stjórnarvöld- ¦QnUm og samþykkt launahækk- anir smám saman f stað veru- legrar hækkunar í eitt skipti fyr- ir 511. Námamennirnir 240.000 munu hafa tapað í launum vegna verk- fallsins um 300 mill.iónum franka eða sem svarar 2.500 milljónum íslenzkra króna. Námueigendurn- ir munu þó hafa tapað mikla meiru, en ekki er auðvelt að meta tjón þeirra. Ekki er heldur auðvelt að gizka á hvaða afleið- ingar verkfallið mun hafa á efnahagslífið í landinu. Margar deilur óleysfar Margir starfshópar í Prakk- landi eiga í kjaradeilum án þess að samkomulag hafi náðst. Er búizt við að de Gaulle forseti muni bráðlega halda útvarps-^Of? sjónvarpsræðu um efhahags- ástandið í landinu. í dag gerðu strætisvagnastjór- ar f Paris skyndiverkfall. Starfs- menn við útvarp og sjónvarp munu á morgun gera sólarhrings verkfall til stuðnings launakröf- um sínum. Á meðan á því stend- ur verður engu útvarpað nema tónlist af plötum og fréttum. Fulltrúar 350.000 járnbrautar- manna og stjórnarinnar komust í kvöld að samkomulagi um nýjan kjarasamning. Samkvæmt honum munu jámbrautarmenn- irnir fá fimm prósent launa- hæíckun 1. apríl og auk 3.2 prósent 1. janúar. • ffl| ÆFB Nokkur sæti laus í páska- ferð Æskulýðsfylkingarjnnar í Öræfasveit. Hringið í simm 17513 og tryggið ykkur far. Lágt ferðagjald. ÆFE. orgarráð samþykkir aðstoð vi A fundi borgarráðs 2. þ.m. var samþykkt tillaga um aðstoð við aldrað fólk en fulltrúar Alþýðu- bandalagsins í borgarstjórn hafa lengi barizt fyrir því máli og hefur Alfreð Gíslason Hutt margar tillögur um þetta efni en engin þeirra náð fram að ganga. En eins og oft áður hefur þessi barátta Alþýðubandalagsins þó borið þann árangur, að íhaldið hefur nú að lokum látið undan síga og séð sig tilneytt að koma til móts viö sjónarmið þess. Mál þetta var til fyrri umræðu í borgarstjórn í gær og talaði Alfreð Gíslason þar fyrir hönd Alþýðubandalagsins og fagnaðl þvi, að loks skyldi hafa náðst samstaða allra flokka um framgang þessa réttlætis- og mannúðarmáls. Lýstu allir b orgarfulltrúar er til máls tóku fylgi sínu við mál- Ið. Var því síðan visað til 2. umræðu. Tillaga borgarráðs verður birt hér í blaðinu á morgun. Leið íslands til sósíalism KL 8.30 í kvöld, föstudag, hefst í Tjarn argötu 20 þriðja erindið, sem flutt er á veg- um fræðslunefndar Sósíalistaflokksins un^ leið íslands til sósíalisma, Brynjólfur Bjarna- son talar um flokk verkalýðsins og hlut verk hans. \ Sósíalistar eru eindregið hvattir til a^ fjölmenna. 1 ! \ I ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.