Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 2
8ÍÐA MÓÐVILJINN Föstudagur 5. apríl 1963 Hér á eftir fer stutt yfir- lit sem Þjóðviljinn hefur tek- ið saman um helztu ferðalög, innanlands og utan, mót og aðrar skemmtanir sem mönn- um standa til bsða nú um páskana. Skíðalandsmótið Landsmót skíðamanna verð- ur háð í Sigiufirði um pásk- ana og verður þar líf og fjör í tuskunum hjá frísku og glað- væru æskufólki. Áttatíu og sex keppendur taka þátt í mótinu og fyrir utan Siglfirðina eru fimmtíu og sex keppendur auk fylgd- arliðs víðsvegar að af land- inu. Tvö hótel eru til staðar með um fimmtíu gistirúm og eru þau laus fyrir gesti, þar sem keppendum hefur verið komið fyrir á einkaheimilum víðsvegar um bæinn. Sérstök matstofa verður rekin um mótsdagana og verður hún op- in allan daginn og einnig selja hótelin mat. Þá eru til staðar stórar vlstavenjr sem notaðar eru fyrir síldarstúlkur á sumrin og aðstaða fremur góð til þess að taka á móti fjölda fólks. Siglufjarðarskarð er ekki ennþá fært þílum og óvíst um ruðningu þess fyrir páska. Áætlunarferðir eru tvisvar i viku frá Sauðárkróki og Ak- ureyri sjóleiðina og er það á þriðjudögum og föstudög- um og vérður þeim ferðum fjölgað sðustu daga fyrir páska. Þá flýgur Sveinn Ei- ríksson tvisvar í viku til Siglufjarðar frá Reykjavík og tekur flugvél hans fjóra far- þega. Skfðavika á Akureyri SkíðahóteLið i Hlíðarfjalli fyrir ofan Akureyri verður opið á hverjum degi alla páskavikuna og er góður snjór i fjallinu. Þarna verður skíða- kennsla á hverjum degi og kvöldvaka með skemmtidag- skrá á hverju kvöldi og lýk- ur með lokadansleik annan páskadag. Maiur verður á boð- stólum alla daga og gesta- rúm i herbergjum og svefn- pokalegurúm er fyrir 100 manns. öll gestarúm eru upp- pöntuð þegar, en eitthvað af svefnpokaplássi er eftir. Ferðaskrifstofa ríkisins á Ak- ureyri heldur uppi daglégum ferðum uppeftir og hótelin á Akureyri geta tekið á móti ferðamönnum ennþá. Einmuna veðurblíða er á Akureyri um þessar mund- ir og sólskin óg blíða dag hvern og er búizt við mikl- um ferðamannastraumi. Þannig pöntuðu tuttugu læknar úr Reykjavík gesta- rúm í Skiðaskálahóteíinu einn daginn og ætti því að vera óhætt að detta á rassinn og hljóta smáskrámur í skíða- hlaupi í fjallinu. Skíðavika á Isafirði Skíðavika verður haldin á Isafirði um páskana og gang- ast skíðafélögin fyrir skíða- kennslu í Seljalandsdal og er þar góður snjór sem stend- ur. Rúmgóður skíðaskáli er til staðar í Seljalandsdal og verða veitingar á boðstólum allan daginn. Þá verða haldnar kvöldvök ur í skálanum á hverju kvold: ..og rfiiður á Isafirði annan páskadag. Stærstu stjörnumar á hinum ísfirzka skíðahimni verða að gjáUsfigðUí.R. áandsmótinu é = Siglufirði en þessar ísfirzku skíðavikur hafa orðið vinsæ’- ar undanfarin ár og FlUgfélas íslands veitir afslátt á far- gjöldum yfir páskavikuna og hafa margir farið með flug- vélum þangað vestur. M.s Hekla leggur af stað héðan úr Reykjavík miðvikudoginn 10, apríl og fer vestur fyrir og margir stíla upp á þessa ferð tij Isafjarðar. Ferðalög innanlands Æskulýðsfylkingin t Reykja- vík fer að þessu inni páska- ferð í öræfin og verður þetta fimm daga reisa. Lagt verð- ur upp á skírdag og komið til baka annan páskadag. Upplýsingasími er 17513. Guðmundur Jónasson fer i öræfasveit á skírdag og kem- ur aftur á mánudag, ferðin tekur því 5 daga. Farið verð- ur í Bæjastaðaskóg og skoðuð upptök Skeiðarár. Þegar hafa 100 manns tilkynnt þátttöku. Úlfar Jakobsen fer einnig i Öræfin kl. 9 á skírdags- morgun. Lengst verður farið að Jökulsá á Breiðamerkur- sandi og komið aftur á 2. páskadag. Ferðafélag Islands fer tvær ferðir í Þórsmörk. Aðra á fimmtudag, 5 daga ferð. en hina á laugardaginn fyrir páska. 2ja daga ferð. Hugs- anlegt er að farið verði að Hagavatni. en bað er undir- færðinni komið. Lönd og leiðir býður upp á bílferð um Suðumes á páskadag og tekur ferðin að- eins einn dag, farið um -mörguninn og komið aftur < bæinn um kvöldið. Saga. Farið verður í öræfi og haft samflot méð Guð- m'indi lónassyní. Flugferðir Flugfélav íslands hefur eft- irfarendi áætlun innanlands i Dáskavikunni: Á skírdag verð- ur flogið um morguninn til Akureyrar. Kópaskers og Þórsháfnar ög i Æftir miðdag- inn til Egilsstaða og Akur- eyrar og til Vestmannaeyja Á föstudaginn langa verður ekkert flogið um daginn. Á laugardag verður flogið um morguninn til Akureyrar og Húsavíkur og um eftirmið- daginn tíl Vestmanneyja. ■ Eg- ilsstaða, Akureyrar og Isa- fjarðar. Á páskadag verður ekkert flogið íyn daginn. Annan páskadag verður flog- ið til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Homafjarðar. Miklar pantanir eru þegar komnar til Akur- eyrar núna fyrir bænadag- ana og verða sennilega margar ferðir norður á miðvikudag og skírdag. Loftleiðir hafa áætlun i páskavikunni sem hér segir: Austur um haf: Skírdagur: Luxemborg kl. 10.30. Föstu- dagurinn langi: Glasgow og Amsterdam kl. 7.30 og Osló, Kaupmannahöfn og Hamborg kl. 10.30. Laugardagur: LuxT emborg kl 10.30. Páskadagur: Osló og Stavanger kl. 12.30 oe Gautaborg, Khöfn og Ham- borg kl. 10.30. Annar páska- dagur: Glasgow og London kl. 7.30 og Luxemborg kl. 9.30. Vestur um haf: Skír- dagur: New York kl 1.30 og kl. 23.30 Laugardagur: kl. 0.30 og kl 1.30 og kl.. 2.30 og kl. 23.30 til New York. Páska- dagur: New York kl. 1.30. Utanlandsferðir Sunna. 11. apríl verður lagt af stað til Kanaríeyja, komið verður við annaðhvort á Shannonflugvelli á írlandi. eða Lissabon. Á Kanaríeyj- um verður- svo dvalið í viku. en þá haldið til Mallorca og verið 'þar f 4 sólarhringa. Komið verður við í London í bakaleið og dvalið þar i 1 sólarhring og heitn verður komið mánudaginn 23. aprí) Skipaferðir Elmskip: Selfosr verður ný- farinn frá New York til Is- lands Brúarfoss verður á leið til New York frá Dublin Fiallfoss verður í Gautaboi".’ eða á leið til Islands. Goða- foss verður líklnaa á leið ti’ New York. Lagarfoss verður annaðhvort í Finnlandi eða einhverri Eystasaltshöfninni. Mánafoss verður að öllum lík- indum í Reykjavík. Reykja- foss verður á leið til Eng- lands. Dettifoss verður á leið til Rotterdam frá Reykjavfk. Tungufoss verður í Finnlandi. Tröllafoss verður í Antwerp- en. Gullfoss verður áreiðan- lega í Kaupmannahöfn. Ríkisskip: Hekla verður é leið til Vestfjarða, fer til Akureyrar og snýr þar við til Reykjavíkur. Esja fer til Vest- manneyja á laugardagskvöldið með tvo kóra og kemur aftur á mánudagsmorguninn. Herðu- breið verður í Reykjavík og einnig Skjaldbreið. Herjólfur fer í venjulega áætlunarferð til Eyja á föstudaginn langa Bridgemót tslandsmótið í bridge hefst í Reykjavík laugardaginn fyr- ir páska og lýkúr því annan í páskum I sveitinni verður keppt í landsliðsflokki og meistaraflokki, 6 sveitir telpns í landsliðsflokki og spila þær tvöfalda umferð. Einnig verður háð tvímenningskeppni f tveim flokkum. landsliðs- flokki og meistaraflokki Keppt verður í inu. Skákmót íslandsmótið i skák hefst f dag, föstudag. Teflt verður í landsliðsflokki. meistaraflokki. 1 ,og 2. floKKi og unglinga- flokki og lýkur mótinu um miðjan ménuðinn. Keppendur i landsliðsflokki eru 12 og tefla þeir 11 umferðir en i meistaraflokki. 1. og 2. flokki verður telft eftir Monradkerfi. Fyrsta umferð f , landsliðs- flokki verður tefíd í Snorra- sal að Laugavegi 19. en síð- an verður keppnin háð í .Beirðfirðingabúð. . Leiksýningar Leikfélag Reykjavíkur sýn- ir Hart í bak á skirdag kl. 20.30 og Eðlisfræðingana ann- nn páskadag kl 20.30. ÞjóðleLkhúsið hefur leiksýn- ingar á skírdag og annan náskadag Dýrin f Hálsaskógi kl. 3 og Andorra kl. 20.00 Háða dagana Eins oe: hvelia Það er haft að orðtaki að gott sé að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri. En þessi aðferð getur einnig kom- ið mönnum i koll, eins og Framsóknarflokkurinn má sanna. Þegar sá flokkur kveðst nú vegna kosninganna standa fast gegn því að ísland verði innlimað í erlent stór- veldi minna menn á að full- trúar hans samþykktu það < ágúst 1961 að send skyldi formleg umsókn um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. Þegar FramsóknarfJokkurinn gagnrýnir réttilega hina sögu- legu ræðu sem Gylfi Þ. Gíslason flutti á aldarafmæli Þjóðminjasafnsins. svarar Gvlfi þvi til jafn réttilega að þann hafi aðeins endu>' tekið s’ðn.irmið sem vara formaðui Framsóknarflokks ins. Ölafur JóV’arnpSSOn ppi’ áður flutt ^eg-r Framsókr"'- flokk'irinn færir ck'T rök r' |-)VÍ V>ð/orcj» U *" gefa erJ—^’m ***- tangarhald á íslandi er ber á það að enginn hafi beitt sér jafn eindregið fyrir því að ísland verði opnað erlendu einkafjármagni og formaður Félags ungra Framsóknar- manna, Steingrímur Her- mannsson. Og sama er að segja um öll önnur mál, gengislækkanir, lífskjör verka- fólks, hernámið, aðildina að Atlanzhafsbandalaginu; í hverju einasta máll smáu sem stóru spennir „stefna" Framsóknarflokksins yfir öll sjónarmið. Hann er eins og hvelja sem lætur undan hverju átaki og lagar sig í sífellu eftir umhverfi sínu samkvæmt lögmálinu um minnstu fyrirstöðu. Or og í Tíminn minnist þess í gær einn hernámsblaðanna að 14 ár voru þá liðin frá stofnun Atlanzhafsbandalagsins, og ætlast að sjálfsögðu til þess að því sé veitt athygli á æðri "löðurn hverjir mundu eftir hví að halda upp á afmælis- daginn. En tvískinnungurlnn i * I afstöðu blaðsins er sá sami og ævinlega. Ályktunarorðin eru þessi: „Sökum legu landsins, | skyldleika, menningar og við- " skipta. eiga Islendihgar heima |j í samstarfi, er bygg- ist á þátttöku vestrænna þjóða báðum megin Atlanz- hafs. Hitt þurfa Islendingar að varast að tengjast hvorki (!) Vestur-Evrópu eða Amer- íku um of. Þátttaka í slíku samstarfi á að geta orðið okk- ur til styrktar, ef rétt er haldið á málum. En vitanlega má misnota hana eins og ann- að, ef forráðamenn okkar gerast undirlægjur framandi afla“. Þama er styrjaldarbanda- laginu lýst í fyrstu setningu sem einskonar átthagafélagi sem eigi að stuðla að eðli- legri frændrækni, að ó- gleymdri menningu og við- skiptum. En eftir að þessum ^ göfugu og ljúfu markmiðum k hefur verið lýst er því haldið " fram í annarri setningu með g tvíræðu orðalagi að við meg- um ekki njóta sælunnar „um of“. I þriðju setningunni er bandalagið aftur orðið okkur „til styrktar". En í fjórðu setningunni er staðhæfingin enn tekin aftur og í staðinn talað um „undirlægjur fram- andi afia“. Þórarinn Þórarinsson er sannarlega að ná árangri í beirri íþrótt að láta margar 'ungur tala í munni sínum í senn. — Austrl. \ NÝ SENDING AF AYER SNYRHVÖRUM NÝKOMIN. Regnboginn Bankastræti 6 — Sími 22135. Seiiendur ^thugiS: Við höfum kaunendar með miklar útborg- anir að öllum íbúða- stærðum. Hæðum með a]lt sér, Raðhúsum Parbús- um oa Einbýlisbús- um. TIL SÖLU: Z herb. góð kiallaraíbúð í í Selási. ) 3 herb. ibúð við Óðinsgötu. I 1 herb. íbúð við Flókagötu. 3 herb. íbúð við Mánagötu 3 herb. íbtíð á Seltjarnar- nesi. 3 herb. ibúð við Engjaveg. 3 herb. ibtíð við Digranes- veg. 3 herb. góð kiallaraíbúð við Kjartansgötu. i herb. risfbúð við Drápu- hlfð. 4 herb. ibúð við Melgerði 4 herb. farðhæð Við Njörva- i sund. 5 herb. hæð f Hlíðunum. 5 herb. hæð við Hringbraut 5 herb. íbúð f Laugarnesi. 5 herb. hæð við Mávahlíð 6 herb. íbúð f Laugamesi. 3 herb. hæð nc 3 herb. f risi við Skipasund. 3 herb. hæð og 3 herb. ris- ibúð við Víghólastíg. Fokhelt parhús f Kópavogi Raðhús vta Flneiaveg. Finbýlishit* úr timbri við Heiðargerði. Einhýlishús í Háagerði. FinhýHshÚB við Breiðholts- veg. Lftið einbýlishús við Bjarg- arstig. Lítlð einbýlishús við Ing- 1 ólfsstræti. Einbýtlshús við Barðavoe fnkhelú éfri hæð f tvíbýl- ishúsi f Knnavogi. "tmhurhús 105 ferm við Hverfisgötu. hæð. ris op kiallari Má breyta 1 verzlun. skrifstofur eða félagshemili Nýtt narhús á Seltlamar nesi. 6 herb oe gangur harðviðarklæðnina arki- tekt: Gísli Halldórsson. niæsitpet einbýlishús Kópavnei á tveim hæð- um. 124 ferm. hver hæð arkitekt: Rievaldí tswj arson. wAfig sðmband vií . '■'kkur ef bér burfi? aS kfluna eða selifl fasteianir. Bátasala: Pastemnasala’ "kinasala: T**rvgcringar: ,'"í»lihréfavi*ls«kinti: Jón ö. Rjörleifsson. vlðski ptafræðingur Simi 20610 — 17270 Tryggvagötu 8. 3 hæð Heimasími 32869 NÝTIZKU HÖSGÖGV Fjölbreytt úrval Póstsendum. Ixel Eyjólísson Sklpholta 7. Simi 10117

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.