Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.04.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. apríl 1963 — íþréttir Framhald af 5 .síðu. byggingarnefnd íþróttahússins nýja urn að unnið verði að því að gera húsið nothæft íyrir í- þróttakeppni haustið 1964. Þá var einnig samþykkt ábending til bygginganefndar þess eðlis, að gert verði ráð fyrir vélfrystu skautasvelli austan við nýja i- þróttahúsið. Samykkt var að visa Skylm- ingafélagi Reykjavíkur úr bandalaginu vegna vanskila. Gengið var frá fjárhagsáætl- un fyrir yfirstand'andi ár og samþykkt að hækka skatta fé- laganna pr. félagsmenn eldri en 16 ára, en skattur þessi rennur til bandalagsins. Samþykkt var að vísa til framkvæmdastjórnar til athug- unar að breyta styrkjum vegna utanferða og fella niður styrki vegna 17. júní mótsins. Kosningar Lýst var tilnefningum aðild- arfélaganna til fulltrúaráðs fBR og síðan gengið til kosninga. Formaður var kjörinn með lófataki Baldur Möller. Endurskoðendur voru kjörnir Gunnar Vagnsson og Sveinn Helgason. I Héraðsdómstól til 3 ára voru kosnir séra Bragi Frið- riksson og til vara Theódór Guð- mundsson. Hinn nýkjömi formaður á- varpaði þingið og þakkaði traust- ið. Hann þakkaði fráfarandi end- urskoðanda Gunnlaugi J. Briem gott starf á undanfömum ára- tug, einnig þakkaði hann þing- forsetum og þingriturum góð störf. Hann lagði fram tillögu um að fyrrverandi forseti f.S.l., Benedikt G. Waage, yrði send kveðja þingsins og var það samþykkt. Jens Guðbjörnsson gerði grein fyrir undirbúningi að keppni um íþróttamerki l.S.f., en sú starfsemi mun hefjast í byrjun apríl. Bandarísk vika í NAUSTI U. S. CANAPÉS —0— SHRIMPCOKTAIL —0— SPLIT PEASOUP —0— T-BONE STEAK, Glóðarsteikt „Tbone“ steik með ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum o.fl. —0— CHICKEN IN THE BASKET - „Körfukjúklingur framreiddur í tágakörfum. —0— FARM STYLE BEEF STEW - Bragðgóður og kjammikill réttur, algengur til sveita í USA. —0— Ýmsar tegundir af pies. —0— Carl Billich og félagar leika og Savanna-tríóið syngur öll kvöld nema ipiðvikudagskvöld. Fréttír / stuttu máli Brasilíumenn setja Bidault skilyrði LISSABON 4/4 — Sendiherra Brasilíu í Lissabon kom í dag aftur til Portúgals eftir heim- sókn til R'io de Janeiro. Hann sagði að Brasilíust.iórn hefði samþykkt að veita OAS-for- sprakkanum Georges Bidault landvistarleyfi gcgn því að hann léti af allri stjórnar- starfsemi sem stefnt væri gegn stjórnarvöldum Frakk- Iands. Bjóst scndihcrrann við að Bidault myndi gangast undir þessa skilmála og gæti hann þá flogið til Brasilíu hvenær sem vera skal. Alsírmenn þjóðnýta veitinerahús ALGEIRSBORG 4/4 — Yfir- völdin í Alsír tilkynntu i dag að í gær hefði ríkið tekið i sínar hendur rekstur 21 veitingahúss á AlgcSrsborgar- svæðinu, en þau voru í eigu Frakka sem hafa yfirgefið landið. Fyrir tveimur dögum tóku Alsírbúar í sína vörzlu 69 gistihús sem áður voru í eigu Frakka. ÞJÓÐVILIINN SfÐA 3 Bmáuríkin fíytju eld- fíuugur brott WASHINGTON 4/4 — Fréttir frá Washington herma að á næstu vikum verði hafizt handa við að flytja brott bandarískar eldflaugar frá ftalíu og Tyrk- landi. A Italíu hafa Bandaríkja- menn 30 stöðvar fyrir meðal- drægar Jupiter-flaugar og 15 i Tyrklandi. Þegar er farið að rífa stöðvarnar á Italíu en hafizt verður handa í Tyrklandi í lok >þessa mánaðar. í stað eldflauganna á að stað- setja bandaríska polaris-kafbáta á Miðjarðarhafi. Sá fyrsti var 'sendur þangað 3Ö. marz 1 en sá' næsti kemur i maí. Alls ætla Bandaríkjamenn að staðsetja 4« polariskafbáta á MiðjarðarhaEi Stjórnin í Argentínu sígruði BUENOS AIRES 4/4. Svo virð- ist að stjórnarherinn í Argen- tínu sé algjörlega búinn að ná yfirhöndinni í Iandinu eftir að uppreisnarmennirnir í flotastöð- inni í Mar del Plata, um það bil 380 kílómetra frá Buenos Air- es. gáfust skilyrðislaust upp án að leggja til orustu við stjórnarliðið . Mar del Plata var eina her- stöðin sem uppreisnarmenn héldu þar til í dag. Aðrar stöðvar uppreisnarmanna gáfust upp þegar f gær. Hinsvegar munu nokkur herskip á höfum úti styðja uppreisnina. Fréttir frá Buenos Aires herma að stjómin hafi enn ekki ráðið við sig hvort hún ætti að krefj- ast skilyrðislausrar uppgjafar eða semja um málamiðlun. Yfir- maður flotans, Vazquez aðmíráll, hefur skipað uppreisnarskipun- um að halda til hafnar í Puerto Belgrane. Ekki er vitað hvort þetta táknar uppgjöf eða aðeins frestun á frekari átökum. UTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhúss í Hagahverfi og nágrenni. Svæðið takmarkast af eftirtöldum götum: Suðurgötu, Starhaga, Ægissíðu, Kaplaskjólsvegi, Reynimel, Hofs- vallagötu og Nesvegi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, gegn 3.000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR. Tækni og vísindi Ödýrar sovézkar bækur á ensku: V. Kondratyev: The Structure of Atoms and Moleculcs. * 530 bls. kr. 127.10. A. S. Kampaníyets: Theoretical Physics. 592 bls. kr. 249 S. Rumyantsev: Industrial Radiology. The use of Radio- active Isotopes in Flaw Detection. Með myndum, 276 bls., kr. 82,90. N. Vinogradov: Thc Industrial Eleetrician. Með mynd- um, 312 bls.. kr 82.00 N. Kolobkov:Our Atom<*spheric Ocean. Með myndurn, 330 bls., kr. 82,10. Y. Perelman: Physics tor Entertainment. I—II. Með myndum, 211 + 258 bls., kr. 50,85 hvort bindi. Herman Titov: 700.000 Kilometres Through Space. Með myndum, 134 bls., kr. 25,65. Allar bækumar eru í bandi. Bókabúð Máls o<j menningar, Laugavegi 18. sími 15055. I.W.C./ DÖMUÚR SCHAFFHAUGEN oq HERRAÚR í miklu úrvali til fermingargjafa. Úrsmiðir Björn & liKivar Sími 14606. Box 204. Aðalstr. 8. Skrifborö K. S. hókahillur Fallegar fermingargjafir. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13079. Engström At Hacklefjáll I.—II. Moskoviter. Mitt liv och Ievernc. Hver bók á kr. 45.75. Skopteíkningasöfn: Hundra gubbar. Svenske folket. Vettigt och ovettigt folk. ! Hvert á kr. 54.25. B0KABUÐ MALS OG MENNINGAR. Laugavegi 18. sími 15055 I I I f I | I STÓRFELLD FARGJALDALÆKKUN í APRIL OG MAI NOTIÐ TÆKIF4ERIÐ Nú er einstakt tækifæri til þess aö njóta hinna ÓDÝRU SKJÓTU OG ÞÆGILEGU T ferða Flugfélagsins til Evrópu - Kynniö yður vorfargjöidin hjá okkur eða feröa- skrifstofu yöar Lækkunin nemur Ld. þessum uppiiæðum Rvík — Kaupmannahöfn — Rvík kr. 1688.« Rvík — Stokkhólmur — Rvík kr. 2786.- Rvík — París - Rvík kr. 2163.- Rvík - Osló - Rvík Rvík — Glasgow — Rvík Rvík — London — Rvík Rvík — Hamborg — Rvík kr. 2134.- kr. 1207, kr. 1519, kr. 2166, gildistími farseöla skv. vorfardjöldunum er EINN MÁNUÐUR FRÁ BRQTTFARARDEBI HÉÐAN IU? 5 I !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.