Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 2
V 2 SfÐA MÖÐVILTINN Laugardagur 6. apríl 1963 semur um ísland ©g hlufleysið Almenna bókafélagið hefur gefið út bók eftir Benedikt Gröndal ritstjóra og nefni~t hún „Stormar og stríð. Um ísland og hlutleysið". í formá’.a gerir höfundur svofellda srein fyrir verki sínu: ..Þessi bók fjaliar um eitt atriði íslenzkra utan- ríkismála: hvort fsland eigj að vera eða geti verið hlut’aust í samskiptum þjóða. Þetta vanda- mál er rakið aftur í tímann oe rætt eins og það blasir við samtíðinni. Samfelld saga þess hefur enn ekki verið skrifuð. fremur en önnur yfirlitsverk um rTý sorphrems- unarstöð Akureyri, 3/4 — Hér stendur til að byggja sorphreinsunar- stöð á næstunni og er ætlun- in að framleiða gjali úr sorp- inu, sem hægt er að nota sem ofaníburð á göturnar. Mönn- um líst ekki á þennan Iykt,- andi skarnaráburð í höfuð- staðnum. Þ. J. örlög ísiendinga siðustu ára- tugi. Er þessu riti ekki ætlað að gegpa hlutverki sökrar sögu, heldur ber að lita á það sem inniegg í umræður um íslenzka utanríkisstefnu. Bók Benedikts er 165 síður. prentuð i Prentsmiðju Jóns Helgasonar Hún er maí-bðk 'fé- lagsins en apríl-bók þess nefn- ist „Hvita Ní!“ o» er eftir ástralska rithöfundinn Allan I Moorehead. Greinir þar frá könnun Mið-Afriku og ieitinni ' að upptökum Nílar. Hjörtur Halldórsson hefur þýtt bókina sem er 350 síður og prentuð í Víkingsprénti. Garði, Mývatnssveit 30/3. — Norðurlandsborinn hefur nú verið fluttur frá Húsavík að Námafjalli. Það er verið að setja borinn saman en plan var steypt í haust undir borinn og er það vestan megin i fjallinu. Borun fer senn að hefjast og er það í sambandi við væntanlega kísi'.gúrvinnslu. — Starri.. Kvikmyndasýn- ing Germaníu A morgun, Iaugardag, verður kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Germanía, og verða að venju sýndar vestur- þýzkar frétta- og fræðslumynd- ir. | Fréttamyndimar eru um helztu j viðburði í Vestur-Þýzkalandi mánuðina október og nóvember, þ á.m. frá opnun mikillar iðn- aðarsýningar í Berlín og knatt- spymukappleik í Hamborg, þar sem Santos frá Brasilíu keppti við Þjóðverja. Fræðslumyndjmar verða tvær. önnur þeirra er gamanmynd um dýrahald á heimilium; slíkt get- ur orðið of mikið og valdið vand- ræðum, en erfitt að skilja við þau dýr, sem menn hafa vanizt og em íamir að þekkja. Hin kvikmyndin nefnist „Þar sem þiðurinn garrar". Er hún í lit- um og sýnir einkar vel ýmsa lifnaðarhætti hinna villtu dýra, er lifa á sömu slóðum og þið- urinn, samskipti þeirra, vorgleði og birgðasöfnun. Sumar af myndunum eru mjög óvenjulegar og myndin öll eitt hið bezta, sem Germanía hefur fram til þessa haft til sýnis. Kvikmyndasýningin hefst kl. 2 e.h., og er öllum heimill ó- keypis aðgangur, börnum þó 1 einungis í fylgd með fullorðn- um, (Frá Germaníu.) /— *;i •ii Myndin er tekin út um glugga á cinni efri hæðanna á nýja flug- turninum á Reykjaviburflugvelli og sér yfir eitt flugskýlanna á gamla flugturninn. (Ljósm. Þjóðv. G. O.), Öryggismá! Reykjavíkorfligvallar LISSABON 5/4 — Georges Bi- dault. fyrrverandi forsætisráð- herra Frakklands fékk í dag vegabréfsáritun til Brasilíu eftir að hafa sambykkt að skipta sér . ekki af stjórnmálum meðan hann dvelst í landinu. en það var sett sem skilyrði fyrir vega- hréfsárituninni. Bidault sem lengi hefur unnið að því að steypa de Gaulle af stóli fór frá V-Þýzkalandi í sið ustu viku. Vesturbýzka stiómin setti bað einnig að skilyrði fyrir j la,ndvis(aj;leyfi pð_þap.ri =kir,ti sér ekki af stiórnmálum. en bá vildi ■ Ridault ekkí ganga aa hví. F.kki i hefur verið skýrt frá 'hvenær Ridault fer frá Lissabon. *»akh fyrir Framhald af 1. síðu. ríska flugmálastjórans — sér- fræðingur um allt er lýtur að Cloudmasterflugvélum — Harry L. Earmann, verið fenginn hing- að. Hann hefði kynnt sér ræki- lega bessi mál og skilað ítar- legri álitsgerð, þar sem hann staðfesti að fyllsta öryggis væri gætt hvað snertir reglur þær sem settar eru um notkun þess- ara flugvéla á Reykjavíkurflug- j velli. í þessum mánuði, hinn 17 j apríl, kvað flugmálastjóri síðan von á tveim erlendum sérfræð- ingum hingað frá alþjóðaflug- málastofnuninni (IACO), og væt'i annar þeirra einn kunnasti og færasti flugvallafræðingur heims, Hellman að nafni og finnskur að þjóðerni. Flugmálastjóri kvaðst ekki v’'"-’ draga neina dul á það að Andorra Gagurýr -■odur blaðanna eru sammála um það, að lcikritið And- orra sé leiklis.arviðburður ársins. Fer þar saman sérstætt og stórbrotið ’eikhúsverk, ágæt leikstjórn Walters Firners og frábær leikur allra leikenda, sem taka þátt í þessari sýningu, — Það er dómur flestra, að sjaldan hafi tekizt betur með sýningu hjá Þjóðleikhúsinu. Þetta er Ieiksýning, sem enginn hugsandi mað- ur má láta fram hjá sér fara. — Myndin cr af Gunnari Eyj- ólfssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðaihlutverkunum. Sl. fimmtudag bauð þjóðleik- hússtjóri félögum úr 4 verkalýðs félögum í Reykjavík að sjá lefk- ritið Dimmuborgir eftir Sigurð Róbertsson. Voru það Verka- kvennafélagið Framsókn. Verka- mannafélagið Dagsbrún. Sjó- mannafélag Reykjavfkur og Iðia félag verksmiðjufólks í Reykja- vík. er fengu þetta rausnarlega boð bjóðleikhússtjóra. Vakti leik- urinn mikla hrifningu allra við- staddra. — Stjórn Verkakvenna- félagsins Framsóknar vill hér með færa þjóðleikhússtjóra og bjóðleikhúsráði kærar þakkirfyr- ir hið ágæta boð. Stjórn Verkakvennafélags- ins Framsóknar. úr blómakælinum Pottaplöntur úr gróðurhúsinu Blómaskreytingar. ALAÍK£ Sími 19775. Vel- ferðarríki Að undanfömu hefur AI- þýðub’aðið rætt mikjð um hin algeru áhrif Alþýðu- flokksins á stjórn lands- mála. Hann dafi haft tögl og hagldir i stjórnarsamvjnn unn!. og knúið Sjájfstæðis- flokkinn inn á sósíaldemó- kratískar brautir. þannig að nú sé hér eitt mesta velferð- arríki veraldar. Hafi sigur Alþýðuflokksins raunar verið svo alger að hann hafi orðið að kasta hinni gömlu stefnu- skrá sinnj og semja nýja til þess að geta barizt fyrir ein- hverjum verkefnum. Eina á hyggjuefnið er það að kaup verkafólks sé til muna of háP eins og blaðið hefur efti- Gylfa Þ. Gíslasyni í gær. Þannig skrifar Alþýðubl?'' ið. en hvernjg hugsa mennirn ir sem skrifa blaðið þegar þeir velta vandamálunum fyrjr sér af hreinskilni. Nokkra vísbendingu um það má fá af bréfum sem Gísli Ástþórsson. núverandi aðal- ritstjóri blaðsins, og Helgj Sæmundsson, fyrrverandi, eru farnir að skrifa hvor öðrum í Sunnudagsblaðinu, en þar hétu þejr fullri sannieiksást. f seinasta bréfi minnir Gísli Ástþórsson á sérkennilegar auglýsingar sem dynja dag- lega á landslýðnum j' útvarp- inu: yÉg á við auglýsingam- ar. þar sem lýst er eftir alls- kyns fólki í allckyns vinnu cg atvinnurekandinn lofar upp á æru og samvizku að vinnu. jagurinn verði bæði langur >g strangur! Finnst þér þetta -’-ki dálítið hlálegt. Helgi, oc •’kki nema hálfur mánuður H1 dagsins begar þetta sama fó!k á að fara í kröfugöngu um bæinn og heimta átta stunda vinnudag. Ég hef gaman að þessu, að ekki sé meira sagt. Því taktu eftir, Helgi, að hinn 1. vnaí næst- komandi verður farið með spjöld um bæinn og krafizt átta stunda vinnudags, og taktu ennfremur eftir því, að allir aðilar munu loka aug- unum fyrir þeirri staðreynd. að átta stunda vinnudagur er óhugsandj á fslandi í dag. því að óbreyttur borgari, sem ynni átta stunda vinnudag vrði hungurmorða"! Þannig er þá ástatt i vel- ferðarríki Alþýðuflokksin' að menn vrðu hungurmorðs ef þeir létu sér nægja átta stunda vinnudag Samt skort ír það eitt unp á fu!lkommin hessa þjóðfélags. að sögn Gylfa Þ. Gíslasonar. að kaupið er of hátt. — Austri. I Reykjavíkurflugvöllur v.æri ó- fullkomið mannvirki. Hann hefði verið byggður á stríðsárunum og á engan hátt fullkominn, enda þótt kostað Hefði 100 milljómr íslenzkra kröna þá (1945). En flugvöllunr hefur, sagði flug- málastjóri. verið íslenzkum flug- málum mikii lyftistöng og það viðurkenna allir að þau væru ekki það sem þau eru þó í dag, ef hans hefði ekki notið við. Fyrirs.iáanlegt væri að nota vrði Reykjavíkurflgvöll enn um árabil. ekki hvað sízt ef hlið- sjón væri höfð að þeim fjár- veitingum sem flugmálin á fs- landi hefðu notið á undanföm- -> árum og áratugum. — Það verður að eiga sér stað einhver stefnubreyting í fjárframlögum til flugmálanna, sagði flugmála- stjóri. Það er bókstaflega von- laust að halda svo áfram sem hingað til að veita ekki nema 10—12 millj. króna árlega til flugvallarframkvæmda um land allt. Algert lágmark er 50 millj. króna. Landskeppm Framhald af 4. siðu. Það land sem sér um fram- kvæmd landskeppninnar í hvert sinn sér um uppihald allt að 35 manna hóps í 4 daga og grejðir á'kveðna fjárupph. jafn- háa f hvort skipti í ferðastyrk til þeirrar þjóðar, sem ekki keppir á heimalandinu. Stjórn FRl ákvað að ganga til endanlegra samninga um þessi samskipti, þar sem fjár- hagslegur grundvöllur virðist tryggur, þó þannig aðeins. að landslið íslendinga verði ekki fjölmennara en 23—24. enda þykir sýnt, að slíkur hóþur fullskipi landsliðið. Áætlað er. að landsliðið fljúgi utan 3/8 og mæti kepp- endum Islands á Norðurlanda- i meistaramótinu í Osló þann ' sama dag og haldi því næst áfram til Álasunds. Þar sem dagarnir 6. og 7 ágúst voru einu dagar sumars ins, sem hægt var að ná sam komulagi um fyrir landskeppn ina mun Islandsmeistaramótið færast aftur til daganna 12. — 14. ágúst í stað 10.—12. ágúst. sem hafði verið áætlað á mót- skrá FR.f ' vetur. Heimkoma verður 9/8. Samkvæmt afrekum 1962 bá er 10 stiga munur á heildar-; útkomu stigaútreiknings bjóð-1 anna Norðmönnum í vil. Er því sýnt, að í keppni verður útkoman mjög tvísýn og jöfn. PIÍNII8M LAUGAVEGI 18^- SIMI 1 91 13 Seljendur athiiRÍS: ViS höfum með miklar útborg- anir að öllnm rbúða- stærðum. Hæðum með allt sér, Raðhúsum, Parhús- um og um. TIL SÖLU 2 herb. góð kiallaraíbúð f i Selásii 3 herb. íbúð við Öðinsgötu. 4 herb. íbúð við Flókagötu, Z herb. ibúð við Mánagötu. 3 herb. íbúð á Seltiarnar- nesi. 3 herb. ibúð við Engiaveg. 3 herb. íbúð við Digranes- veg. 3 herb. góð kiallaraibúð við Kjartansgötu. 4 herb. risíbúð við Drápu- hlfð. 4 herb. íbúð við Melgerði. 4 herb. iarðhæð við Njörva- sund. 5 herb. hæð f Hlíðunum. 5 herb. hæð við Hringbraut 5 herh. íbúð f Laugarnesi. 5 herb. hæð við Mávahlíð. 6 herb. íbúð i Laugamesi. 3 herb. hæð og 3 herb. í rlsl við Skipasund. 3 herb. hæð og 3 herb. rls- íbúð við Víghólastíg. Fokhelt parhús i Kópavogi Raðhús við Engiaveg. F.inbýlishús úr timbri við Heiðargerði. Einbýlishús f Háagerði. Einhvlishús við Breiðholts- veg. Lítið einbýlishús við Bjarg- arstfg Lftið einbvlishús við Tng- ólfsstræti. FinbýliKhús við Barðavog. Fokheld efri hæð f tvfbýl- ishúsi f Kónavogi. Timbnrhús 105 ferm Við Hverfisaötii hæð. ris og kiallari Má brevta < verzlun skrifstnfur eða félaasbemili Nýtt narhús á Reltiamar- nesi 6 herh oe sangur. harðviðarklæðning arki- tekt' Gfsli HallHérsson. Glsooiieirt einbvlishús * Kónavosi á tveim hæð- um 124 ferm. hver hæð arkitokt- Rigvaldi Thord- i arson Hafig géirnkéinrl ví$ f'lrkur pf u®r V'iirfi? kéiuriR eða selja fzitjtpirrnir. NVTÍZKU HOSfiÖGN F.iölbreytt úrva’ Póstsendum. Axe* Evíélfssoit Skipholti 7 Simi 10117. ★ m • •• •—• « i»i»h»i—■—i Nokkur saeti laus i páska- ferð Æskulýðsf-ylkingrarinnar i Öraefasveit. Hringið i sima 17513 og trygcið .vkkur far. Lást ferðagjald ÆFR. Siglufirði, 5/4 — Hafizt var handi um að ryðja snjó af Siglufjarð- arskarði í gærmorgun. »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.