Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.04.1963, Blaðsíða 6
 W g SÍÐA Vaninn er vitinu sterkari ÞIÓÐVILTINN Laug'ardagtir 6. apríl 1963 Flestir kæra sig kollótta um skaðleg áhrif reykmga Fyrir rúmu ári var birt í Bretlandi skýrsla vísindamanna sem rannsakað höfðu samheng- ið á milll sígarettureykinga og lungnakrabba og koinjist þeir að þeirri niðurstöðu að ekki léki nokkur minnsti vafi á því að sígarctturcykingar yllu krabbamcini í Iungum, og spilltu reyndar hcilsu manns á margan annan hátt. Mikið var gert úr skýrslu þessari í brezk- um blöðum og útvarpi og haf- inn öflugur áróður gegn sígar- ettureykingum. Sá áróður hef- ur þó ekki borið tilætlaðan arangur. 1 marzmánuði í fyrra, eftir að skýrsla Royal College of Physicians hafði verið birt, dró stórlega úr sölu á sígarettum í Bretlandi og minnkaði hún um 12 uppi 20 prósent í hin- um ýmsu landshlutum. Þetta hafði í för með sér að hluta- bréf í tóbaksverksmiðjum hröp- uðu ‘ í verði á kauphöllinni í London, þar sem menn töldu sig vita að ágóði fyrirtækj- anna myndi stórminnka með minnkandi sölu. En þetta hefur farið á aðra leið. ........................... Fylgi de Gaulles dvínar verulega Vinsældir de Gaulle forseta meðal frönsku þjóðarinnar dvín- uðu óðum meðan á verkfalli kolanámumannanna stóð. Þettd kom i ljós í dag er Gallup- stofnunin birti niðurstöður síð- ustu skoðanakönnunar sinnar. Samkvæmt niðurstöðutölun- um voru 42 prósent þcirra er spurðir voru ánægðir með for- setann, 40 prósent voru óánægð- ir en 18 prósent tóku ckki af- stöðu. Verkföllin hófust 13. marz og þá voru 55,27 prósent ánægð með de Gaulle cn 13 óánægðir. 1 janúar voru tölur þesaar 64,22 og 14 prósent. Um það bil 79 prósent þeirra ^er spurðir voru töldu að sam- 'þykkja ætti launakröfur náma- Fréttir í stuttu máH Átök í Venezuela CARACAS 4/4 — Stjórnar- völdin í Venezuela tilkynntu í nótt að komið hefði til á- taka milli herliðs stjórnarinn- ar og skæruliða í Core-fjöll- um í Falconíhéraði á þriðju- daginn var. Sagt var að 17 skæruliðar^ hefðu fallið cn ekki var getið um manntjón stjórnarliðsins. — Ennfrcmur hefur verið skýrt frá því að flugher stjórnarinnar hefði varpað sprengjum á bæki- stöðvar uppreisnarmanna um síðustu helgi. Taka aftur upp stjórnmálasamband PARlS 4/4' — Frakkland og Sameinaða , Arabalýðveldið hafa orðið sammála um að taka aftur upp stjórnmála- samband sín á milli, en það var rofið eftir Suez-deiluna árið 1956. Bretland og Sam- einaða Arabalýðveldið tóku upp stjórnmálasamband þegar í desember 1959. Ekki i EBE meðan de Gaulle ríkir TÓKÍÓ 4/4 — Home Iávarðr.r utanríklsráðherra Brctlands. cr um þcssar mundir staddur í Tókíó. í dag hélt hann al annars að sýnt væri að Brctland kæmist ckki í Efna- hagsbandalag Evrópu meðan núverand! Frakklandsstjórn værf við völd. \ \ mannanna. Tölur varðandi aðra verkfallsmenn voru sem hér segir: Járnbrautai'verkamenn 52 prósent, póstþjónustumenn 52, starfsmenn við rafmagns- og gasiðnaðinn 45, starfsmenn vJð jarðgasstöðvarnar 40 og starfs- lið flugfélagsins Air France 20. 72 prósent aðspurðra töldu ekki nauðsynlegt að leggja á nýja skatta eða hækka vöruverð vegna kauphækkananna. HneyksUst á ummælum Það hefur vakið hneykslun Bandaríkjunum og mikiö umtal bcggja. vegna Atlanz- hafsins að Hailsham lávarður, k vísindamálaráöhcrra í íhalds- Hstjórn Macmillans, hcfur sagt k um Bandaríkjamcnn að „þeir ®lifi sem sníkjudýr á gáfum bannarra þjóða“. Lávarðurinn " var að kvarta yfir því að S mjög margir efnilcgustu vís- " indamcnn Breta Ieita ti! ■ Bandaríkjanna að loknu námi Ssínu við brczka háskóla og " vísindastofnanir með því að Hbjóöa þeim miklu betri kjör cn þcir geta fengið hcimafyr- ■ ir. Það cr ckki cinungis í J Bandaríkjunum, scm mcnn ■ hafa hneykslazt á þessum um- Jmælum. Þannig hafði Cam- ■ bridgeháskólt ákveöið að sæma jkHaiIsham heiðursdoktorsnafn - H bót og hafði tilkynnt honum k bað. Ilailsham hcfur nú feng- H ið að vita að hann fái enga k nafnbót, þvi að ástæðan ti! Hþess að brczkir vísindamcnn Lflýi land sé cinfaldlcga sú að H stjórn hans búi þeim svo slæm akjör. Sökin sé hennar, en ckki ™ Bandarik jamanna. Aðeins 2 prósent hættu Nú ári siðar hefur verið at- hugað hversu margir þeirra sem ákváðu að hættu sígarettu- reykingum í fyrra hafi staðið við það fyrirheit og kom í ljós að þar er aðeins am að ræða tvö prósent. Staðfesta reykingamannanna sem skýrsla læknanna hafði skotið skelk í þringu reyndist ekki mikil. Þegar í lok maí i fyrra hafði sala á sígarettum aftur aukizt talsvert og var að- eins um 5 prósent minni en á sama tíma árið áður og nú er hún aðeins 2 prósentum minni en hún var fyrir birt- ingu skýrslunnar. 1 fyrra voru seldar 109.900.000.000 sígarettur í Bretlandi (um 2.000 sígarett- ur á hvert mannsbarn), en ár- íð áðtir 113.400.000.000. Hafa grætt á hræðslunnl En þótt nokkuð hafi dregið úr sölunni hefur gróði sígar- ettuframleiðenda ekki minnkað, heldur þvert á móti aukizt. Það stafar af því að 1 mjög margir hafa farið að reykja filtersígarettur í þeirri trú að þær veiti einhverja vöm gegn skaðlegum áhrifum-tóbaksreyks- ins, en tilraunir hafa sýnt að því fer mjög fjarri og eru slík- ar sígarettur jafnvel enn hættu- legri en hinar, þar sem menn reykja þá allt tóbakið sem í þeim er, en kasta síður frá sér óreyktum stubbum. Á hinn bóg- inn seljast filtersígarettur á allmiklu hærra verði en hin- ar, þótt lítill sem enginn mun- ur sé á framleiðslukostnaði, og þess vegna hefur gróði þeirra vaxíá, þott nokkuð hafi dreg- ið úr sölunni. Vcrkfall kolanámúmanna í Frakklandi stóð í rúman mánuð og knúðu þeir fram mjög verulegar kjarabætur, 6,5 prósent strax og 6 prósent síð-i r, en höfðu krafizt 11 prósenta strax. Auk þess er orlofið lengt um cina viku og viðræður munu halda áfram um styttingu vinnutímans. Ekki hafa allir námumenn sætt sig við sanmingana og í sumum námum heldur verkfallið áfram til að knýja fram kröfu um að öll kauphækkunin komi til framkvæmda strax. — Myndin er tekin á fundi námumanna í Merlebach. Minnkaði um milljón lestir á einu árí Bandaríski kaupskipaf lofinn veriur minni með hverju ári I fyrrasumar töldust vera f bandaríska kaupskipaflotanum. auk þeirra skipa sem að stað- aldri liggja bundin í höfnum. 890 skip og var samanlögð stærð þeirra 12,4 millj lesta Árið áður töldust vera í flotan- um 954 skip að samanlagðri lestartölu 13,3 milljónir. Hafði þannig fækkað í fiotanum utn hvorki meira né minna en 64 skip og hann minnkað um næ’ eina milljón lesta. Þetta er ekkert stundarfyrir- bæri, segir forseti bandarfskra skipasmiða, Edwin M. Hood. því að kaupskipaflotinn hefur farið stöðugt minnkandi síðan árið 1954, þegar í honum voru 1.142 skip að lestartölu 14,4 milljón- ir. Slæmar horfur Ekki eru heldur horfur á því að bandaríski kaupskipaflotinn stækki aftur á næstu árum, hfeldur er þvert á móti öll á- stæða til að ætla að hann muni Sovétríkin gera Dönum gott boð Bjóðast til að kaupa átta kæliskip fyrir 1200 millj. i Danskar skipasmíðastöðvar hafa átt í miklum kröggum að undanförnu vegna skorts á vcrkcfnum. Það hefur kvcðið svo rammt að þcssu að á aðalfundi Burmcisters og Wains sem haldinn var nýlcga krafðist einn hluthaf- anna að þessi nafntogaðasta skipasmíðastöö á Norðurlönd- um hætti að smíða skip. Annað dæmi um hina miklu erfiðleika sem skipasmíða- stöðvar i Danmörku eiga við að stríða er að forstjóri Od- ense Skibsværft fór þess á leit viA verkamenn sína nú fyrir skömmu að þeir féllust á kauplækkun til að stöðin I k Sovézkir iæknur hufu vakiS 3.500 tii lífsins 1 Sovétríkjunum hefur nú venið komið, upp sjötíu stöðv- um sem sérstaklcga eru gerðar fyrir að vekja til lífsins látið fólk, þ.e. fólk scm dáið cr svoncfndum klínískum tlawða og myndi áður hafa verið scnt bcint i líkhúsið. A læknaþlngi í Alma Ata í Kasafcsían var írú því skýrt fyrir nokkrsm oögmn að sovézkir læknar befðu á síðustu árum hcimt úr helju hvorki mcira né minna en 3.500 manns. Sovézku lacknarnir hafa uppgötvað að hægt er að vekja menn frá klinískum dauða miklu oftar en áður hefur verið talið og hefur þeim jafnvel tekizt að blása lifsanda í fólk sem hafði verið dáið í heilan klukkutima. 1 1 ! gæti boðið væntanlegum kaupendum hagstæðari kjör en ella. Þeirri tillögu var að sjálfsögðu hafnað, en verka- mennirnir sögðust aftur á®' móti vera fúsir til samráðs við stjóm stöðvarinnar um betri vinnuhagræðingu og annað sem gæti orðið til að gera hana samkeppnisfærari. Nú hefur hins vegar held- ur rofað til, því að Sovét- ríkin, sem leggja nú höfuðá- j herzlu á að stækka kaup- | skipaflota sinn, haía farið j þess á leit við Burmeister og Wain að smíða fyrir sig átta ^ kæliskip, sem hvert um sig I myndi kosta 25 milljónir | danskar krónur og því sam-, anlagt rúmlega 1.200 milljón- I ir íslenzkra króna. í gildandi 1 viðskiptasamningi Danmerkur og Sovétríkjanna er gert ráð fyrir smíði fjögurra slíkra | skipa og nú hafa Sovétríkin boðizt til aö kaupa önnur fjögur. 1 þessu sambandi er það rifjað upp að fyrir áratug hlauzt af því allmikið milli- ríkjamál þegar Burmeister og Wain samdi um smíði tveggja kæliskipa íyrir Sovétríkin. Baodarí> jasíióm tók þá í ' taumann re tilkynnti dönsku stjóminni að ef staðið yrði við þessa samninga gæti hún átt á hættu að missa af lirncöwr1’ - «ýj iztrrV»i'in_ aðar. Það var þá staðið við gerða samninga, en dönskum skipasmíðastöðvum síðan bannað að smíða skip fyrir Sovétríkin. Nú er annað upp á teningnum og leggur danska stjómin mikla áherzlu á að samið verði við Sovétríkin um smíði þessara átta skipa. Fréttir í stuttu máii 10.000 hafa verið látnir lausir VÍN 4/4 — Um það bil 10.000 ungverskir fangar hafa nú verið Iátnir Iausir samkvæmt ákvörðun stjórnarvaldanna um sakaruppgjöf, sem Janos Kad- ar forsætisráöherra skýrði frá fyrir hálfum mánuði. Um það bil þriðjungur þessara manna voru pólitískir fangar. Spánverji í tólf ára fangelsi MADKID 474 — i mið^IKu- daginn d.«*»»di iierrettnr í Madrld ir.ani’ að naini Manu- cl Aranntre i tólf ára ýist fyrir að hafa leynt Julian C'imjn Garria. cn falanvista- stjórnin grunar hann um að vera kominúnisía. María kona Araustre var ákærð fyrir sama glæp og dæmd f eins árs fangclsi. stórminnka. Þannig er mál með vexti að mjög verulegur hluti flotans er byggður á stríðsár- unum og nú er komið að bvf að þau skip séu orðin tuttugj ára og hafi bannig náð hag- kvæmum rekstursaidri sínum. Þessi skip munu verða úreit svo að segja samtímis og myndi þurfa geysimikið átak til að endurnýia flotann. Um síðustu áramót voru 92 prósent bandarískra kaupskipa. að olíuflutningaskipum undan- teknum. 15-19 ára gömul. Skipasmíðastöðvum lokað En bótt horfurnar séu svo1 í- skyggiiegar eru bess engin merki. segir Hood. að stiórnar- völdin geri sér grein fyrir hvaða hætta er á ferðinni Það kæruleysi hefur m.a. haft í för með sér að um tuttugu ski.na- smíðastöðvum hefur verið lok- að í Bandaríkiunum undanfar- in misseri vegna bess að t>ær fengu engin verkefni. baj handarísk skinafðiög snrv hqfa látið smíða nv ski.n hafa held- ur knsið að láta smíða han er- ,"ndis. t.d í .Tanan. veena hoso ~ð bandprfslcar skinasm’rða_ •töðvar eru okki samkeppnis- ’war um verð. ilðru máli gegnir um her- skipin En samtímis bvf sem handa- ríski kaupskinaflotinn rýrnar og verður úreltur evkst ör efl- ist herskinaflotinn. Þannie hef- ur nýlega verið veit.t fé tji smíði á 63 nýium herskirmm. Þetta er hörmuleg bróun. seg:T" Hcod. {Atvinnuieysi^ ! / Danmörku \ Atvinnuleysi hefur verið mikið í Danmörku í vetur og mun meira en í fyrra. 1 janúar voru þannig skráð ir 73.600 atvinnulauslr af þeim sem njóta hlunninda atvinnuleysistrygginganna en það samsvarar 9.6 prós- entum þeirra. I deremher var þessi hiuKanst’ála 5.3 cn í janúnr í fyrra 6,5. O faglærðir verkamenn og iðn vcr!;ammn voru siærsti hðourinn, eða 54.500. 3.811 múr»T'ai; voru atvinnu.laus’r Hinum miklu kuldum er kennt um þessa aúkningu h ivmtiuieysisi ns c-0 dráttur gerir eintlig vart við síg í dönsku atvinnu- lífi. 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.