Þjóðviljinn - 07.04.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.04.1963, Blaðsíða 7
w Sunnudagur 7. aDríl 1963 ÞIÓÐVILIINN SlÐA 7 Ungverski rithöfundurinn Tibor Dery Samdi skáldsögu í fangelsinu Reikningsskil Fáir höfðu heyrt ungverska rithöfundarins Tibors Dery getið í Vestur-Evrópu áður en átökin urðu i Ungverjalandi 1956 — en þar lét skáldið mjög til sín taka og var dæmdur í fangelsi fyrir aðild sína að atburðunum. Þá voru allmargar bækur hans býddat með skjótri svipan. Hinsvegar var mikil þögn um manninn í heimalandi hans um fjög- urra ára skeið. Hann var svo náðaður árið 1960, og fékkst um nokkurra ára skeið eftir það við þýðingar. En svo gerðist það í fyrrasumar að tímaritið „Uj lrás" birti eftir hann sögu sem nefnist „Reikn- ingsskil" og fjallar um upp- reisnina 1956, og er Dery fór í ferð um Vestur-Evrópu fyr- ir skömmu afhenti hann út- gefanda sínum handrit að skáldsögu er hann hafði unnið að í fangelsinu. í „Rerkningsskilum" fjallar Tibor Dery um ábyrgð manna á því, sem gerðist í Ungverja- landi fyrir 1956 og svo á því ári — „ekki aðeins sá litii sköllótti (þ.e. Rákosi stjórnar- forseti) er sekur“, segir þessi kommúnistíski höfundur. “hver og einn ber sinn hluta ábyrgðarinnar." Söguhetjan finnur einnig til sektar. Hann er læknapróf- essor, sem íelur vélbyssu í i- búð sinni til að bjarga stúd- ent sem hefur gengið í lið með uppreisnarmönnum. Þessi ó- löglega vopnaeign verður til þess að hann neyðist til að flýja til landamæranna. En hann verður fyrir nokkrum á- hrifum af samræðum manna í lestinni. Þar ræðst komm- únisti, sem hafði setið í fang- elsi í stjórnartíð Rakosis, á landflótta uppreisnarmenn: „Andskotinn hirði allan þenn- an ruslaralýð sem hefur ekki annað að gera en spásséra í útlöndum....... Þeir ættu heldur að hjálpa til að bæta það tjón sem þeir hafa sjálfir v»ldið.“ Prófessornum er eitthvað svipað innanbrjósts. Eftir nokkurra klukkustunda gang til austurrisku landr,.mæranna ákveður hann að snúa við. En hann er orðinn úrvinda af þreytu og verður úti. Margir telja að aðalpersóna sögunnar sé með nokkrum hætti sjálfsmynd höfundar og útskýring á hegðun hans 1956. Þannig segir prófessor- inn til dæmis í samtali við landamærin til skýringar á flótta sínum: „Þér sggið e.t.v. að ég hefði alls ekki notað vélbyssuna? En það er elns og ég hafi notað hana. Að ég gerði það ekki var aðeins vegna þess að það á ekki við minn a'ldur, minn smekk. ... En í rauninni hef ég notað hana ... með öllum mínum ósögðu orðum, með öllum þáttum veru minnar hef ég notað hana. Og í nafni þessa þögula samþykkis míns var hún einnig notuð í minn stað. Ef menn hafa notað hana rangt, þá er ég ábyrgur" .... Dery hafði sjálfur skrifað eitthvað svipað áður. Hinn 2. nóvcapber 1956, skrjfaði hann ávarp til uppreisnarmann- anna, sem innihélt m.a. þessa sjálfsásökun: „Þú hefur sagt þetta. þú hefur hvatt fólk til aðgerða. .. Eftir hvert skot verð ég hálfvitskertur og það var sem sagt væri við mig: Það var þinn fingur sem þrýsti á gikkinn“. Þessi um- mæli Derys komu mjög við sögu í réttarhöldunum yfir honum 1957. átján ár íl útlegð. Árið 1931 ^ semur hann fyrstu skáldsögu J sína „Augliti til auglits", en I þar lýsir hann átökum J þýzkra kommúnista og naz- B ista. Eftir valdatöku Hitlers w leitaði hann hælis í Vín, og B byrjaði þar á skáldsögu sinni k „Setningin sem ekki var lok- (jj ið við“. En Vín var heldur k ekki sérlega æskilegur dval- B arstaður. einkum eftir að k hann hafði lært að skjóta í ™ uppreisn sósíalista gegn Dol- n fuss-stjórninni 1934. Hélt hann J þá til Spánar og kom aftur D til Ungverjalands 1937. Þar fékk hann ekki sérlega fl hlýjar móttökur — fulltrúar b. Horthys ríkisstjóra dæmdu l| hann i fangelsi fyrir „komm- k únistiskan áróður“ og Komm- fl únistaflokkurinn veitti hon- k um áminningu — og voru báðir aðilar óánægðir með k þýðingu hans á ferðabók ' André Gide frá Sovétríkjun- ^ Andrei Vozésénski Kvæði Þólt Dcry væri af gyðinga- Tibor Dery Viðburðarík ævi Það var ekki íi fyrsta sinn að Tibor Dery komst í tæri við yfirvöldin. Þegar árið 1917 var hann sektaður fyrir fyrstu kvæði sín, sakir þess að þau væru ósiðleg — en var hann þá 23 ára gamall. Nokkru síðar — og var Dery þá orðinn kommúnisti — skipulagði hann verkfall í mublufabrikku frænda sins, en það fyrirtæki átti hann reyndar að erfa að honum látnum. í refsingarskyni var hann sendur í herinn. Eftir að hin sósíalistiíska bylting Béla Kun hafði verið bæld niöur 1919 dvaldi þessi ungverski byltingamaður ættum og tæki þátt í neðan- | jarðarstarfi kommúnista, k tókst honam að lifa heims- f styrjöldiná af. án þess að k verða fyrir verulegu hnjaski í og átti hann það að þakka k suðuramerískum passa sem * hann hafði komizt yfir. 1945 var fyrsta saga hans k „Augliti til auglits" gefin út i fyrsta sinn í bókarformi, og k tveim árum síðar kom út " sagan „Setningin sem ekki m varð lokið“, en hana nefndi J sá þekkti marxíski gagnrýn- I andi Georg Lukács „ein- J hverja mestu skáldsögu okk- I ar aldar“. í þessari sögu lýsir J Dery því hvernig tilfinninga- I samur borgarasonur verður J kommúnisti — umhverfið er | Búdapest í stéttabaráttu ár- anna eftir 1930. Marxistinn Lukács er ekki einn um mik- ið álit á þessari sögu — vest- ur-þýzka blaðið Frankfurter Allgemeine segir: „hún er ein þeirra fáu skáldsagna sem — eins og „í l'eit að horfnum tíma“ Prouts — kemur okkur til að harma það að síðustu blaðsíðunni hefur ver- ið flett“. Árið 1948 tók Dery til við söguna „Svarið" sem átti að vera í þrem bindum og lýsa ævi ungversks verkamanns frá , æsku hans þar til hann _ j I Þú býrð hjá frænku. Htin kennir á nótur linerrar og gengur í karlmannsbrókum og bæði hötum við helvitis nomina. Okkar vinur er hlaðan — skapgóður björn sem yljar okkur, felur Iófa S handarkrika Það angar af sól En í Súsdal eru páskar. En í Súsdal eru hlátrasköll og hrafnaþvarg Þú hvíslar mér í kinn um bernsku þína bemsku i sveit þegar sól og hestar og býkúpur Ijóma eins og helgimyndir. Hunangsslikjan í fléttum þinum . . . í Rússlandi bý ég með snjó og heilögum mönntun. Andrei Vozésénski er einn þekktasti og umdeildasti ungra höfunda í Sovétríkjunum. Það kvæði sem hér birt- ist er tekið úr ljóðakveri hans Mozaíka. á.b. er skipaður forstjóri þjóð- nýttrar yerksmiðju. Þá komu upp ýmis vandamál — hann sagðist þá strax vera smeyk- ur við árið 1945 — raunsæja lýsingu á þvi sem gerðist rétt eftir að fyrstu rússnesku her- mennirnir komu inn í landið. En til allrar lukku, sagði hann þá við einn vina sinna, . kemur ekki að þessu ári fyrr en í þriðja bindi. Samt virt- ist þáverandi forysta komm- únistaflokksins þegar hafa fengið áhyggjur af öðru bind- inu, og var Dery ásakaður fyrir „borgaralega siðfr*eði“. Hann dró sig f hlé og skrif- aði ekki þriðja bindið. Nokkrum mánuðum fyrir októberatburðina 1956 var Dery svo rekinn úr flokknum fyrir að gagnrýna „óþarflega“ harðlega afleiðingar Stalín- ismans. Síðan urðu þeir at- burðir sem frá greindi í upp- hafi þessa máls. Og nú er von á nýju verki frá þessum tæplega sjötuga uppreisnarmanni. — KALEVALA i i fyrra kom út bók sem að öllum líkindum hefur ekki verið veitt sú athygli sem vert væri — síðara bindið af Þýðingu Karls Isfelds á finnska þjóðkvæðabálkinum Kalevala. Þetta var merkur bókmenntaviðburður. Það er margt gott um þýðingu Karls að segja: glæsilegt málfar, þokkaleg hrynjandi, oft dágóð hugkvæmni — þetta er vand- að verk. Og með fylgdi snot- ur eftirmáli Sigurðar A. Magnússonar. ★ Margv.ísleg og óvenjuleg skemmtun heilsar þeim sem tekur sér ferð á hendur inn í heim fornra þjóðkvæða eða hetjukvæða eins og Kalevala. Eitt af því sem heillar okkur öðru fremur er hin sterka heildartilfinning, heildarskynjl un. 1 þessum kvæðum birtist ferskt og magnað samband við náttúruna. sterk nálægð henn- ar í senn áþreifanleg og galdrafull: Af öxlum kempu álmar spruttu uxu birkitré í Vöngum elritré í höfuðhári hans og grátviður í skeggi og þegar til stórtíðinda dregur: Ekki af blóði reynir roðnar reynir af vatni ei heldur blotnar. Mjöður af vendi rennur rauður rennur hunang sætt af greinum Maðurinn er enn einn með náttúrunni, starf hans einfalt og dularfullt eins og hennar, og tengslin milli allra hluta eru mjög glæsileg og ótvíræð — náttúruöflin eru manngerð og maðurinn hugsar eins og náttúran: Byggið spratt á Osmoökrum, úti á byggðum Kalevasonar. Áfram tímans eyki brunar. Orða humall binzt ei lengur bygg á akri brýnir röddu, í brunni Kaleva vatnið ræðir: „Hvenær skulum mót oss mæla, máli ræðast, geði blanda? 1 einsemd reynist leitt að lifa, ljúfara er sambúð þiggja." En þannig er lýst aðdraganda þess að mjöður er bruggaður til brúðkaups. Og hér eru einnig á ferð stórmerkileg og furðuleg æfintýri — eins og þegar Vainamöinen gerir sér ferð oní maga Vipuinens og gerir þeim vísnafróða þuli gramt í geði með smíðaskap í kviði hans og knýr þannig fram frelsi og þau töfraorð er reisa brattan borðstokk og hefja stefni. Okkur finnst merkilegt að sjá við hlið slíkra stórmerkja mjög „raun- sæjan“ harmagrát ættingja, sem kveðja brúði er skal i annað hús — og láta þeir mikið af þeirri gæzku sem hún naut heima fyrir: Ef að gazt þér ekki að smjöri alin varstu á fleski í staðinn. Og ásamt þessari ágætu heimsmynd fáum við vitn- eskju um hugsjónir forns bændaþjóðfélags — sem eru alls ekki hugsjónir stríðs- manna fyrst og fremst, heldur er hinn fremsti maður skáld, vitmaður, hagleiksmaður — allt í enn. Og það er í fullu og sjálfsögðu samræmi við þessa hugsjón, að það er ein- hver átakanlegastur harmur gamals manns að hann óttast hann hafi misst skáldgáfuna: Svipt er röddin sævamiði svanahljóm og blævarkliði, hún er eins og urg í meiðum undir sleða á grýttum leiðum. eða bresti fura feyskin í frosta vetrar hrörnuð, breyskin, gnúi fjörugrjót á kili, á gömlum klakki marri silki". Þannig eu kvæði þau, sem ættasamfélagið skapaði á lokaskeiði sínu, okkur til á- minningar og — með nokkr- um hætti — til fyrirmyndar. Og varðveittust á útjöðrum menningarinnar — máske í austurhéruðum Finnlands, máske i norðurhéruðum Rússlands, máske í sveitum Islands — þar sem hin dauða hönd lénsveldis og bænda- ánauðar náði ekki að drepa manndóm manna. Og öðluðust síðan nýtt líf mörgum öld- um síðar til að gefa mönn- um nokkurn siðferðilegan styrk í baráttu fyrir sjálf- stæði og þjóðlegri menningu. Lestur þessara — og ann- verk, þegar allir menn eru skáld eða að minnsta kosti virkir þátttakendur skáld- skapar. Um forn-Araba hef- ur þetta verið sagt: „Þegar fram kom skáld í arabískri. fjölskyldu söfnuðust aðrar ættir saman hjá þeirri ætt og óskuðu henni til ham- ingju með svo farsæl örlög. Menn héldu hátíð, konur ættarinnar söfnuðust í hópa og léku á lútur sem brúð- kaup væri og menn og dreng- ir óskuðu hver öðrum til hamingju því að skáld var Brúðurin kvödd arra — fornra kvæða vekur einatt upp þá raunalegu spurningu: höfum við geng- ið til góðs? Þessi lestur vekur hugsanir um þá bemsku mannlegs félags, þegar öll iðja er í raun og veru lista- styrkur heiðri þeirra allra“. Það er næsta nauðsynlegt að íhuga þessa afstöðu til skáldskapar og bera hana saman við afstöðu pútímans. þegar skáldið er i æ ríkara mæli „ópraktískur" sérfræð- ingur, skrýtinn fiskur, nokk- urskonar vafasamur lúxus ( harðsvíruðu peningaþjóðfé- lagi. Og það er ekki hvað sízt ástæða fyrir okkur ís- lenzka að hugsa til slíks sam- anburðar, okkur sem höfum að sögn lifað á ljóðum um- fram aðrar þjóðir. Enn höld- um við nokkurri tryggð við þessa áætu plebeisku hefð — enn er það mikil freisting bæði fjárbændum og skóla- krökkum að glíma við að koma reynslu sinni fyrir I formi ljóðs eða vísu. En við vitum mætavel að hópurinn þrengist. Að sjálfsögðu þýðir ekki að kvarta. Það þýðir ekki að tala um baðstofu sem er hrun- in. Líf okkar hefur breytzt Það er líka rétt að viður- kenna að öll menningarbar- átta hefur miklar takmark- nnir — hvort sem hún á að fara fram i skólum. útgáfu- fyrirtækjum eða annarsstaðar Hún er auðvitað bráðnauð- synleg og getur mörgu bjarg- að. En hún getur ekki skao- að almenna börf fvrir virk? þátttöku ( ljóðlist. listum menningarlífi vfirleitt. Þörí sem sé sterkarí en bær barfb sem þjóðfélagið hefur skar- að — barfir hinnar tvíeggjuð" neyzluhugsiónar Framtíð ljóðsins. öflugt li< bess á sér aðeins einn banda mann: breytt mat á verðmæt- um. Og þvð getur ekki breytzt. nema að nýir bióðfélagshætt- ir komi t.il sögu. A.B. ! i ! ! og líf Ijóösins i í 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.