Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÖA MÖÐVIUINN ÞriðjudagUr 9. apríl ,1963 Útgeíanui: Ritstjórar: Sósialistaflokk Sameirungarílokkur alþýðti unnn. — ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jód Bjarnason Sigurður V Friðþjófsson. tí's ^'iVeirifjor nrpntsmiðia Sk^i»»'nrðust 19 Sirm 17-Son 'S linur) Wr<ft»rv*»ríJ kr <5S t, mánuði Sjómönn- um þakkaö Tpréttirnar um ósvífnar og fáránlegar tilraunir *¦ útgerðarmanns af Suðurnesjum að næla sér í gerðardómsaurana af kaupi skipverja sinna á sl. sumri eru sagðar með býsna kurteislegum orðum í sumum blaðanna í gær, hráskinnsleik- urinn með ólöglegar og óskráðar skipshafnir á vetrarvertíðinni er látinn líta út sem einhvers- konar misskilningur hreppstjóra á valdsviði sínu! Enginn maður um öll Suðurnes mun þó vera í nokkrum efa um hvað hér er á ferðinni. Það er verið að reyna að þakka sjómönnunum á yiði II. og öðrum bátum Guðmundar á Rafn- kelsstöðum stritið og aflabrögðin á þann hátt, sem stjórnendum Landssambands íslenzkra út- vegsmanna finnast viðeigandi: Með því að beita öllum hugsanlegum ráðum, hverri finnanlegri lagasmugu að viðbættri gengdarlausri ósvífni til að svína á sjómönnunum með samningsbund- inn hlut þeirra. En þegar engar refjar og engin ráð hafa dugað til að svína á sjómönríuhum, þá. hefur verið rokið til ráðherranna í Sjálf- stæðisflokknum og _Alþi^fiokknunv»»og««Jor- maður Alþýðuflokksins gefið út gerðardómslög, sem hægt er að nota til að skerða stórlega samningsbundíð kaup sjómanna og raka millj- ónum í vasa útgerðarmanna, auk alls þess gróða sem hinn mikli afli færir þessum mönn- um, sem taka allt sitt á þurru. Til þessa ráðs var gripið í fyrrasumar með gerðardómslög- unum alræmdu og gerðardómnum samkvæmt þeim. Og Landssamband íslenzkra útvegsmanna lét sér það ekki nægja, heldur stöðvaði síld- veiðiflotann langtímum saman á sl. ári í til- raunum sínum að þrýsta niður samnings- bundhu kaupi sjómanna, þegar ljóst var að óvinsældir gerðardómsins voru orðnar svo mikíar rjieðal sjómanna og alls almennings í landinu, að flokkarnir þorðu ekki að framlengja hann. ..,•• T* sr eðlilegt að aðalsprauturnar í Landssam- * oandi íslenzkra útvegsmanna kunni að meta fraírikÖmu ríkisstjórnar Ólafs Thórs og Emils Jónssonar, ráðherranna, sem hafa staðið fyrir gerðardómsráninu af sjómönnunum. Hitt er eftir að vita hvort sjómenn og vandamenn þeirra í Reykjaneskjördæmi verða eins hrifnir af því að sjá einmitt gerðardómsmonnum LÍÚ raðað á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og tveimur af ráðherrum Alþýðuflokksins, þar á meðal þeim sem látinn var gangast eftir- minnilegast við faðerni króans, sjálfur gerðar- dómsráðherrann Emil Jónsson. Bæði þar og annars staðar geta sjómenn og vandamenn þeirra nú á næstunni þakkað Sjálfstæðisflokkn- um og Alþýðuflokknum gerðardóminn og árás- irnar á sjómannakjörin. — s. Verðlaun fyrir menningarafrek á 20 ára afmæli lýðveldisins ÞINCSIÁ Þ|ODVIL|ANS Fyrir nokkru fylgdi Einar Olgeirsson úr hlaði á Alþingi þingsályktunartillögu um verð- nWHniBMIlÍ"'ffliTPTi" launaveitingu fyrir menn- ingarafrek vegna 20 ára afrnælis iýð- veldís á fs- landi. Tillag- an gerir ráð fyrir a& var- ið verði 5 minjónum króná í þessu skyni á næsta ári. 'Meðflutnings- menn að tillögunni eru þeir Hanniba) Valdimarsson og Lúðvík Jósefssoh. Einar minnti í upphafi ræðu sinnar á það. að á næsta ári eru liðin 20 ár frá endurreisn lýðveldis á fslandi, og sama ár eru liðin 700 ár frá því að fsland gekk undir Noregskon- ung. Á slíkum tímamótum væri það þess vert að undir- strika gildi þess, að landið er sjálfstætt ríki. og þá fyrst og frems íslenzkrar þjóðmenning- ar. fslenzk þjóðmenning héfði staðið af sér marga storma, sem gengið hafa yfir nágranna- lönd okkar og skiljð þar eftir sín verksummerki. En nú á tírnum steðja nýjar hættur að þjóðmenningu okkar, einkum vegna aukins áhrifamáttar þeirra menningartækja, sem nú tíðkast: útvarps sjónvarps og kvikmynda. f þeirri geysi- legu breytingu á lifnaðarhátt- um þjóðarinnar sem er því samfara að þjóðin flytzt svo að segja úr bæ í borg. er einnig mikil hætta á, að sú þjóðmenning og þjóðarerfð. sem hér hefur þróast. fari fpr- görðum Þess vegna ber að nota hvert tækifærj sem gefst til að minna uppvaxandi kyn- slóð á arf forfeðranna. • Þá væri einnig búizt við þvi, að við fengjum handritin heim éinmitt árið 1964. og bvi mætti búast við því, að augu erlendra manna hvíldu í vaxandi mæli á okkur' Hvernig yið búum að menn- ingu okkar og þjóðarerfð. Það væri vissulega ekki farið fram á mikið að leggja til að 5 milljónum króna yrði varið til verðlaunaveitinga á ýmsum sviðum íslenzkrar menningar í sambandi við 20 ára afmæli lýðveldisins. Það tíðkaðist nú mjög með öðrum þjóðum að taka upp verðlaunaveitingu til að hvetja menn til dáða á ýmsum sviðum vísinda og lista, og einnig til viðurkenningar fyrir unnin afrek. Hér hefði hins vegar ríkt alltof mikið skeytingarleysi í þessum efn- um og taldi Einar að nú væri t.d'. minna um skreytingar á opinberum byggingum en verið hefði fyrir 2—3 áratugum. • Flutningsmenn leggja til að verðlaun verði veitt á sviðum tónlistar myndlistar og fag- urra bókmennta. sagnaritun- ar, vísinda og hverskonar hagnýtra rannsókna og verði menntamálaráði falið að sjá um á hvern hátt verðlaununum verði úthlutað og setja reglu- gerð þar að lútandi. Eðlilegast væri að verðlauna mætti verk, sem unnin hefðu verið á því Mmabili, sem liðið er frá lýð- -"'disstofnuninni. Við lýðveld- -*"fnunina var þetta reynt é ''i söngs og Ijóða og gaf " • raun. Engum efa er und.- - -Mð að slík verðlaunaveit- -nvndi gefa góða raun og 4 -°- bæði vísinda- og lista- ¦-^-•"-i til átaka á sínum svið- um. • Þá minntj Einar einnig' á, að í sambandi við lýðveldis- hátíðina hefðu m.a. nokkrir listamenn verið fengnir til Bæta barfaðstöðu verkafólks i og a Síðastliðinn laugardag mælti Gunnar Jóhannsson fyr- ir tillögu um rannsókn á aðbúnaði vqrkafólks í verbúð- um og á vinnustöðum, en meðflútningsmaður að tillög' unni er Eðvarð Sigurðsson. Tillagan-er svohljóðandi:-. „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd, sem rahnsaki aðbúnað verkafólks í verbúðum og á vinnu- stöðum með sérstöku tilliti til öryggis og heilbrigðis- eftirlits. Sérstaklega skal nefndin rannsaka aðbúnað og aðstöðu þess fólks, sem sækja verður atvinnu sína til fjarlægra staða um sumar- og vetrarvertíðir. Nefndin skal gera ýtarlega skýfslu úm' störf síh og'leggja fram tillögur til úrbóta varðandi bessi mál, ef rannsóknir hennar upplýsa, að þess sé þörf. Nefndin kveður sér til aðstoðar fulltrúa frá Alþýðusambandi íslands, frá verka- lýðsfélögum viðkomandi staða, frá Vinnuveitendasam- bandi íslands og frá Vinnumálasambandi samvinnufé- laganna. Nefndin skal ljúka störfum fyrir ársbyrjun 1964". í framsöguræðu sinni fyrir tillögunni minriti flutningsmað- ur á, að allir virtust sammáia um að allur aðbúnaður og ör- yggi á vinnustað þyrfti að vera í sem beztu og fullkomnustó Fundir voru í ffser i báðum deildum Alþingis á venjulegum fundartíma, en einnig voru boðaðir kvöldfundir í báðum deiMunum. í efri deild var tollskrár- frumvarpið samþykkt við 3ju umræðn og sent til neðri deild ar. og át*i að taka það mál fyrir á síðdegisfundi deildar- innar í gær. lagi. En margt benti þó til þess að þessu væri á margan hátt á- bótavant, þrátt fyrir það að kveðið væri á um það í lögum að eftirlit skyldi hafa með þessu af hálfu hins opinber-a Oft virtust slj^s hafa orðií vegna lélegs aðbúnaðar á vinnustað. en einnig kæmi all- oft fyrir, að verkafólk hefði ekki sýnt nægilega aðgæzlu i meðferð véla og annarra tækia og eykur það að. sjálfsögðu í slysahætturia. Þrátt fyrir ýmis óhugnanle^ slys, hefði alltof lítið verið gert til varanlegra úrbóta í þessu sviði. Eftirliti með með ferð hinna margvíslegu véla o* tækia og að farið sé eftir gild andi varúðar- og öryggisráðstöf unum á vinnustöðum, virðist mjög ábótavant. brátt fyrir ýmsar áskoranir um aukið eft- irlit á bessu sviði. Þá væri at- vinnuvegum okkar og' bannii; háttað. að íiöldi fólks bvrftí árlega að sækja atvinnu sfnw langt frá heimilum sfnum. og væri aðbúnaður þess oft mjö5 ófullkominn. Þannig væri þetta t.d. um margt af því fólki, sem leitaðr atvinnu' hiá s'íldarverk- unarstöðvum og síldarverk- smiðjum á Norður- og Austur- landi. Atvinnurekendur virtust oft skeyta um það eitt að safna að sér sem flestu verkafólki, án bess að skeyta um það að geta veitt því viðhlítandi skilyrði varðandi húsnæði, fæði og aðra bjónustu. Húsnæ'ði bessa fólks væri, of t með öllu óviðunandi, gamlir timburh.iallar. þar sem eldhætta væri gífurleg. Þá yrði betta fólk oft a ðsjá sér sjálft fyrir fæði. en á því gætu ver- ið miklir örðugleikar. Það hefði iafnvel komið fyrir, aðfólk sem komið hefur norður til þess að leita sér atvinnu, hafi orðið að liggja f óinnréttuðum geymslu- skúrum eða jafnvel i tiöldum. Ástæða væri til að ætla að ástandið í sjávarplássunum við Faxaflóa og í Vestmannaeyjum væri ekki heldur til fyrirmynd- ar, hvað þetta snerti. Brýn nauðsyn bæri til þess að ráða bót á því ófremdarástandi, sem hér væri um að ræða. enda bót.t nokkur breyting hefði e.t.v. orð- ið til umhóta á sumur stöðurn. en yfirleitt mætti þó telja að heilbrigðiseftirliti í verbúðum væri ábótavant. Það yæri brýn nauðsyn að áliti þeirra sem bezt þekkja til á þessum stöðum, að heilbrigðisyfirvöld og öryggiseftirlit geri róttæk- ir ráðstafanir til úrbóta. Um öryggi og aðbúnað verka- fólks á öðrum vinnustöðum, svo sem í byggingarvinnu. bæjar- vinnu og hafnarvinnu vsbri og óft mjög ábótavant. enda oft orðið slys bar. Einnig mætti telja að mjög þyrfti að herða á öryggj og eftirliti með aðbún- aði bess fólks. sem atvinnu sína hefur af iðnaði. Það væri bví Fíin mesta nauðsyn að taka mál þessi til' rækilegrar athugnuat dg gera ráðstafanir til bess -ið eftirlit verði nægilega strangt í þessum efnum. að gera söguieg málverk, en yfirleitt hefðu fáir af málur- um okkar haft áhuga á slíkum verkefnum. Þó hefðu nokkur þessara verka tekizt vel ekki sízt þau, sem unnin voru af abstraktmálurum okkar. Á sviði kvikmyndalistar mætti líka án efa skapa lista- verk, sem gætu tengt saman á listræman hátt fortíð og nútíð. Það færi t.d. ekki á milli mála, að ýmsar af þeim kvikmynd- um, sem Ósvald Knudsen hefði tekið á undanförnum áxum, mættj telja tii sögulegra af- reka og þar væri b.iargað menningarverðmætum. sem ella hefðu glatazt Og án.alls efa myndu ýmsir áhugarrierin á þessu sviðj ?etq framkvæmt þannig merkileg verk. ef þeir íengju einhveria uppörfun frá því opinbera • Einar lagði að lokum k- herzlu á það. að þetta sögu- lega ár yrði tengt þ.ióðménn- ingu okkar traustum böndum og reynt að örfa visinda- os listamenn þióðarinnar til nýrra menningarafreka á sín- Um sviðum. Það gæti naumast talizt ofrausn að vejta 5 milli- órium króna til þess einu sinni á 20 arum þegar bess væri sætt að árlega væri t.d. varið 3V2 milljón króna í sérstaka styrki í sambandj við vísinda- rannsóknir. í þ r 611 i r Frambald af 5. síðu. sem liðið samanstendur af og hefur haldið stöðugt samári í i fiölda ára bótt ungir séu, en, þetta hlýtur að koma fram- til vill öruggara fyrir fram- tíðina ef það kemur hægt og bítandi. Beztir í liði Ármanns eru þeir Hans, sem vinnur mikið fyrir liðið og byggir upp af samvizkusemi. Lúðvík, Árni og Hörður eru einnig ágætir og það eru þeir sem skora mörk- in yfirleitt og í þessum leik öll nema eitt. Þeir sem skoruðu flest mörk fyrir Armann voru: Lúðvík' 12, — Árni 11, — Hörður 10. Þeir sem skoruðu flest mörk fyrir Hauka voru: Viðar 10. As- geir, Hörður og Sverrir 4 hevr. - ' . " ' Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi vel. Smurthrauð Snittur, öl, Gos og sælgæti, Opið frá kl. 9—23,30. Pantið tímanlega í fermirigá- veizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Sængur Endurnýjum gqmlu sa?ngurn- ar. eigum dún- " og tiður- held ver! TlÁn- 00 fiðurhretasiín Kflrkjuteig 29. sími •53301.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.