Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 10
10 SÍBA ÞIÓÐVILIINN Þriðjudagur 9. april 1963 mn, Jobn gægðist inn i eldhús- ið og sá hvar hnafcktöskumar lágn úti í homi. Hann tók þær opp og snyrti sig í ganginum við endann á stiganum. Ber- lættur og kominn í önnur föt og þurr stígvél, var hann end- umærður eftir hvíidina og glor- soltinn. Bakvið húsið fann hann hestastíu eins og Silky hafði sagt. I»ar voru mörg hross að narta í hveitið sem spírað hafði meðan regnið stóð yfir. Þegar hann kom útum hliðið, rakst hann á Pablo sem komizt hafði f kynni við grannkonu og var nú að borða morgunverð hjá útihlóðum hennar. John gaf henni nokkra skildinga fyrir ögn af banum og skál af súkku- laði og bað Pablo að leggja á óþreytta hesta úr stíunni. Sjálf- ur tók hann baunaskál og súkkulaði og fór upp á loft til Florindu. Hún steinsvaf enn. Hann lagði skálarnar frá sér á bekkinn, tók í öxlina á henni og hristi hana lítið eitt. Florinda opnaði augun. starði ringluð á hann andartak og sett- ist upp. — Já, auðvitað ert það þú. Úff, hvað það er kalt! Hún dró Hárgreiðslan P E R M A, Garðsenda 21, simi 33968. Hárgreiðsln- og snyrtlstofa Dömnr, hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjamargötu 10. Vonarstræt- ismegjn Sigii 14662. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU OG DÓDÓ, Laugavegi 11. simi 24616. Hárgreiðslustofan SÓLE Y Sólvallagötu 72. Simi 14853. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsclóttir) Laugavegi 13. sími 14656. Nuddstofa á sama stað. 2 T-/ 5 22997 • Grettísgötu 62 ET teppin .að sér. — Hvað er klukk- an? — Ég veit það ekki. Ég var svo syfjaður í gærkvöld að ég gleymdi að draga uPP úrið. En það er bjart af degj og glaða sólskjn. Hér er matarbiti handa þér. Florinda hristi höfuðið og neri augun. — En John þó. Þú ert hreinasti engill. Hvar náð- irðu í þetta? Þú ætlar þó ekki að segja mér, að Mikki sé kom- inn á fætur svona snemma. — Mikki? — Kínastrákurinn. Hann er perla, mér þykir vænt um hann. — Ég hef ekki séð Mikka. Ég fékk þetta hjá konunni sem býr bakvið hestaréttina. — Já, ég kannast við hana. Hún er indæl. Hún heitir Isbel og hún þvær fyrir mig. Florinda fór að dreypa á súkkulaðinu. — Þú ættir að skjótast niður bg líta á hestana og á meðan skal ég búa mig. Ég á hnakk og ég stakk ýmsu dóli niður í hnakktöskuna í gærkvöld. Þú finnur hana í ganginum. — Og þú gerðir þetta allt og ég heyrði ekki neitt. — Bróðir, þú svafst eins og þú hefðir reykt ópíumpípu. Heil nautahjörð hefði ekki get- að vakið þig:--Af stað. með þig, Johnny, og svo kem ég. Hún veifaði glaðlega til hans þegar hann fór. — Og vertu ekki svona harrn- þrunginn á svipinn, Johnny, kallaði hún á eftjr hormm. — Við hjörgum þessu við. 29. Það var áliðið kvölds þegar þau komu að Hale ranehóinu. Ferðin hafði tekið fjóra daga. Til allrar hamingju hefði verið þurrt veður, en þau riðu yfir aur og svað eftir reenið. Það var dimmt á raichóinu, en þegar þau riðu upp að aðal- húsinu, sáu þau Ijós í tveimur gluggum. John sagði Florindu að annað væri herbergi Oharies- ar, hitt herbergi Gametar. Florinda hafði engan áhuga á Charies. — Garnet getur ekki verið dáin, fyrst ljós er í her- berginu, sagði hún. — við verð- um að flýta okkur, John. John hjálpaði henni af baki og bað Pablo að taka hnakk- töakur þeirra innfyrir. Hanm opnaði dyrnar að herbergi Gam- etar. Dauf birta var inni af iampa sem stóð á veggbekknum. Kvenmaður sem sat á gólfinu við rúmið leit upp undrandi 'þegar hún þékkti John aftur. Hann beilsaði henni. — Cómo está la senora, Lolita? hvíslaði hann. Lolita hristi höfuðið hrygg í bragði. John bað hana sækja dót Florindu og fara með það inn í dagstofu Gametar. Þegar hún var farin, sneri hann sér aftur að Florindu. Hún hafði iagt frá sér hatt- inn og sjalið og hanzkana og spennti af sér beltið með byss- unni, meðan hún horfði niður í rúmið. Garnet lá á bakinu með ullarteppi yfir sér og hárið lá á koddanum í tveirn úfnum flétt- um. í daufri birtunni sýndust andlitsdrættirnir slappir og annarlegir. Varimar voru sprungnar og andlitið minnti á gamlan pappír. Hún var ekki sofandi en augun voru háiflok- uð og það var mjög af henni dregið. Florinda kraup við rúmið. Garnet hreyfði sig ögn og það var eins og hún kaemi til sjálfr- ar sin. Florinda tók utanum hana. — það er ég, Garnet, Florinda. Garnet reyndi að snúa til höfðinu. Florinda sagði: — John sótti mig hingað. Við ætlum að véra hjá þér þangað til þér batnar. Gamet andvarpaði feginsam- lega. Hún reyndi að tala, en tungn var svo þurr að varla mátti greina orðin. — Florinda — þú ert hér —. Röddin dó út. — Nú skal ég gera þér til góða, sagði Florinda, — og þú skalt bara reyna að sofa. Ég skal vera hjá þér. Gamet hreyfði höndina. Með veikum burðum snart hún andlit og hár Florindu.’ —■ Sœktu dá- lítið vatn, John. sagði Florinda, — og klút. Gamet umlaði: — ég get ekki — drukkið — vatn — kemur upp. — Þú þarft ekkj að drekka það. En ennið þitt er svo heitt. Ég ætla að baða andlitið á þér. John hellti vatni í fatið á servantinum og setti fatið á borðið og handklaeði hjá. Flor- inda bretti upp ermamar. Lampaljósið féll á örin á hand- leggjunum og myndaði djúpa 'skugga ’milli þeirra. — Mig vantar stól, John, sagði hún. Hann kom með gtól. Florinda dýfði klútnum í vatnið, vatt hann og fór að strjúka ennið á Garnetu. John beið eftir nýj- um fyrirmælum. Á leiðinni til ranchósins hafði hann lært að dást að Florindu. Honum geðjaðist mjög vel að ýmsu í fari hennar. í fyrsta lagi talaði hún ekki að óþörfu. Hún reið þögul við hliðina á honum, bar aðeins stöku sinnum fram spumingar. Og hún gat hlýtt skipunum. Hún hefði helzt vilj- að ríða áfram í striklotu. en hún hafði farið eftir fyTirmæl- um hans um hraða og hvíld, án þess að malda i móinn. John hafði þá reynslu, að fóik, sem hafði vit á að hlýða fyrirmæl- um, hefði einnig vit á að gefa fyrirmæli, og hann var reiðu- búinn að gera það sem hún fór fram á. Hann stóð og horfði á hana meðan hún strauk henni um ennið með vota klútnum. Hon- um fannst hún vera lengi að því. Loks reis Florinda á fætur og kom til hans. — Hún sefur. Eðlilegum svefni. Sæktu nýtt vatn, John, og skeið Oig einhvers konar krukku. John læddist út. Hann sótti vatn í geyminn framanvið hús- ið og náði í> skeið í borðstof- unni. Hann reyndi að fara hljóð- lega, en þegar hann gekk inn dimman ganginn, opnuðust dyr og Charles kom út. Hann var alklæddur. Hlann virtist ekki sofa mikið á næturnar. — Hver er að læðupokast hér? spurði Charles. — Nú, ert það þú, John. Ég hélt þú værir farinn heim á ranchóið þitt. Charies sýndist ekkert sérlega glaður yfir því að John var kominn áftur. — Ég fór til Los Angeles, sagði John. — Ég tók með mér vinkonu Gametar til að hjúkra henni. —• Hún hefur tvo kvenmenn til að stjana við sig, svaraði Oharies undrandi. — Satt að segja, John, þá finnst mér held- ur óviðeigandi að þú sért að draga hingað ókunnugt fólk. Oharles reyndi ekki að lsekka róminn og John uppgötvaði að hann hafði í flýtinum skilið herbergisdyr Gametar eftir opn- ar. Hann reyndi að tala lágt, svo að þeir vektu hana ekki: — Charles, Garnet er hættu- lega veik. Ég tók með mér hingað bandaríska konu. vin- konu hennar — — Bandaríska konu? endur- tók Charles undrandi. — Ég þekki enga bandaríska konu í þessum hluta landsins. — Hún heitir Florinda Grove. Hún var samferða okkur hing- að í fyrrasumar. ■— John! hrópaði Charles og rodd hans var þrungin fyrirlitn- ingu og reiði. — Er bað mögu- legt að þú eigir við kvenmann- inn sem Penrose dröslaði með sér frá Santa Fe? — Væri þér sama þótt þú talaðir ögn lægra. Þú þarft ekki að sjá Florindu eða tala við hana- Ekkert Ijós var í ganginum nema daufur bjarminn útúr herbergi Gametar. John gat ekki séð svipinn á andliti Charles- ar, en hann gat gert sér hann í hugarlund. Charles gerði mik- ið veður útaf siðgaeði. John reyndi að bæla niður reiði sína og sagði: — Hleyptu mér frambjá, Charles. Við getum rætt þetta á morgun. — Það . er ekki eftir neinu að biða, sagði Charles. Hann tók sér stöðu beint íyrir fram- an John og hélt áfram: — Ég veit vei að skækjur fylgja lest- inni til Los Angeles. Ég vissi ekki að Oliver leyfði eiginkonu sinni að stofna til kunnings- skapar við þaer. En þetta er ekki iestarferð. Þetta er mitt hús. Ég vil ekki hafa neitt allragagn undir mínu þakl. Hvar er þessi kvensnift? — Ég er hér, herra Hale. Florinda kom útúr herbergi Garnetar. Hún lokaði dyrunum á eftir sér, svo að næstum varð aldimmt fratnmi. Hún gekk til þeirra —• John ætlaði ekki að taka mig með sér hingað, herra Hale, sagði hún. Rödd hennar var lág og einbeitt. — John kom til Los Angeles til að leita að Texas, hélt hún áfram. — En Texas var drukkinn. Ég kom í staðinn. Gerið svo vel að leyfa mér að vera. Ég skal ekki valda neinum óþægindum. Charies stóð grafkyrr. Hann sagði með ískaldri röddu: — Frú Hale þarf ekki á hjálp yðar að halda. — Jú, reyndar, herra Hale. o 1 z o ■ in m IU é* O z < Við getum ekki hjálpað þér núna. Ég er að taka strák- ana út. Ætlarðu að fara með þá i dýragarðinn? Nei, þar er mcára mannfræðilegt Nú er Andrés frændi sveitt- ur. Það er iíka mikil á- reynsla í knattieik. SKOTTA íijk4 jiii 'fflKinjFeatures Synfflcate.Iae.,1962. WoridrigMa reaereeii.. Ungi maður. Hvað gerir þú annað en berja bongótrumbur og brosa flírulega út í loftið? 'íii ö II Sfeurþórjónsson &co Ohfmnstrœti fy Strœfisvagnar Reykjavíkur aka um páskahátíðina sem hér segir: Á skírdag verður ekið á öllum leiðum frá kl. 9.00—24.00 Á föstudaginn langa á öllum lejðum frá kl. 14.00—24.00 Laugardaginn f. páska á öllum leiðum frá ki. 7.00—01.00 Páskadag á öllum Ieiðum frá kl. 14.00—01.00 Annan í páskum á öllum Iejðum frá kl 9.00—24.00 Á tímabilinu kl. 7.00—9.00 á skírdag og annan páskadag, og kl. 24.00—01.00 sömu daga, á föstudaginn langa kl. 11.00—14.00 og kl. 24.00—01.00, á páskadag kl. 11.00— 14.00 verður ekið á þeim leiðum, sem ekið er nú á sunnudagsmorgnum kl. 7.00—9.00 og eftir miðnætti á virkum dögum. Á leið 12 — Lækjarbotnar — verður ekið á laugardag fyrir páska eins og aðra daga. Nánari upplýsingar í síma 12700. Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður föstudaginn 17. maí 1963 og hefst í fundarsal Hótel Sögu, II. hæð. haldinn kl. 14.00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hlu'thöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni 15. og 16. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1962, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrif- stofu félagsins frá 10. maí. STJÓRNIN. 2 v *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.