Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 6
ÞIÓÐVILJINN Fimmfcudagur 18. apríl 1963 0 SlÐA 700 milljónir fu llorðinna manna kunna ekki að lesa I sumum löndum cr bannað með lögum að vera ólæs. Ann- ars staðar er þess krafizt af þeim sem gcgna herþjónustu að þeir kunni að lesa og skrifa. f Bclgíu er þess krafizt af þcim sem gista fangelsi ríkis'ins. önnur lönd ganga ekki svo langt að nota lagasctningu í þessum cfnum heldur reyna að sigrast á ólæsinu mcðal vissra mannfélagshópa, svo sem inn- flytjenda, fiskimanna og íbúa yfirmanninum? Hafið þér nokkru sinni haft mök við Iit- aðan mann eða konu? Þcssar spurningar hafa vcrið lagðar fyrir marga i Suður- Afríku að undanförnu. Á svör- unum getur það oltið hvort sá sem spurður cr heldur vinnu sinni, hækkar í tign o.s.frv. Og það er tilgangslaust að Ijúga að maður sé betri cn maður er. Svonefndur „Iyga- mælir“ úrskurðar hvort svörin eru rétt eða ckki. Þessari óvenjulegu notkun lygamælis heíur verið beitt 1 Jóhannesarborg til að skilja 5- hæfa og ótrúa starfsmenn frá Níu hafa útrýmt ólæsinu Þetta kom fram er UNESCO spurðist fyrir um ástand innan meðlimaríkja sinna í sambandi við alþjóðlega baráttu stofnun- arinnar gegn ólæsinu. 67 ríki svöruðu fyrirspumunum. Að- eins níu töldu sig hafa algjöi- lega unnið bug á ólæsinu. Þ.e Finnland, Vestur-Þýzkaland. tilraunirnar og er til þess ætl- azt að þeir finni skrifstofu- og yfirmenn iðnaðarfyrirtækja sem unnt sé að treysta. Að sögn hefur komið í ljós að tilraun- irnar eru 80 prósent öruggar. Taugaviðbrögð og breytingar á æðasláttinum koma upp um logið svar og gefur lygamælir- inn þá merki. Fyrirtæki eitt í Jóhannesar- borg sem annast flutning mik- illa fjáruppjiæða krefst þess að verkstjórar ” í þjónustu þess gangist undir slíkt próf á sex mánaða fresti. Hins sama er krafizt af þifreiðastjórunum og varðmönnunum. land, Noregur, Rúmenía, Sovét- ríkin og Ástralía (það fylgir ekki sögunni hvort yfirvö'd Ástralíu telja frumbyggja landsins — negrana — til manna. Ef þau gera það, er hæpið að þau gætu stært sig af því að hafa útrýmt ólæsinu). í öðrum löndum eru ólæsir menn 4 til 85.95 prósent af í- búunum. Tveir af hverjum fimm ólæsir Samkvæmt nýjustu skýrslum er um 700 milljönir manna í hefiminum ólæsir, þ.e. nær tveir af hverjum fimm jarðarbúum. Á síðasta allsherjarþingi UN- ESCO voru gerðar áætlanir um umfangsmikla herfcrð gegn ó- læsinu og verða þær síðar ræddar á vcttvangi Sameinuðu þjóðanna. Takmarkið er að kenna 330 milljónum manna á aldrinum 15 til 50 ára að lesa á næstu tíu árum. Meðal annars er í ráði að nota sjónvarp og fleirí tækni- nýjungar við Iestrarkennsluna. Stafrófskverið enn í gildi Rannsóknir UNESCO hafa leitt í Ijós að stafrófskverið er enn mikilvægasta hjálpartækið við lestrarkennsluna. 13 lönd nota útvarp og jafnmörg kvik- myndanámskeið. Sums staðar hafa tilraunir verið gerðar með að nota sjónvarp, meðal anriars í Sameinaða Arabalýðveldinu, Bandaríkjunum, Kúbu. Italfu og Mexfkó. Enda þótt lestrarnám sé skylda í Ecuador, Indónesíu og Tyrklandi er f flestum löndum reynt að fá nemenduma til að gefa sig sjálfviljuga fram til námsins. Sums staðar er iðni og framfarir verðlaunuð með allt frá heiðurspeningum ot, verðlaunabikurum til búsá- halda, landbúnaðartækja og út- sæðiskorns. En víðast þarf ekk: á slíku að halda. Horfur á betra starfi og hærri launum vonin til að standa þeim börn um á sporði sem ganga í skóld. löngunin til að geta skrifað ættingjum og vinum og vellíð- anin sem fylgir því að vita að maður getur lesið og skrifað þegar maður kærir sig um er nægilegt aðdráttarafl. Þriðja barn Kennedys PALM BEACH 16/4 — Blaða- fu-lltrúj Kennedys Bandaríkj-a- forseta tilkynnti i dag að for- sefcafrúin, Jaequeline Kennedy ætti von á þriðja barninu : ágúst. Forsetahjónin eiga tvö börn íyrir, Caroline fimm ára og John tveggja ára. Khemisti sýnt banatilræði ALGEIRSBORG 16/4 — Múhameð Khemisti, utan- ríkisráðherra Alsírs, var sýnt banatilræði á skír- dag. Ungur kennari. að nafni Kenitra, skaut hann í hnakkann og situr kúlan þannig að ekki er hægt að koma við aðgerð til að fjarlægja hana. Honum er því ekki hugað líf. Ekki er vitað hvað olli tilræð- inu, en sagt er að tilræð- ismaðurinn sé bilaður á geðsmunum. afskekktra héraða. Luxemborg, Holland, Nýja Sjá- ■-----------------------------------e Atvinnurekendur í Suður-Afríku Prófa starfsliðið með lygamælum — Skuldið þér fé? Drekkið þeim sem eru fyrirtækinu til þér of m'ikið? Geðjast yður að þrifa og eiga því rétt á heiðri Suður-Afríku? Geðjast yður að og frama. Sálfræðingar annast i Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Ódýrir - Sterkir (onlínenfaí <onfincniaI (onlineníal (onfincnfal (onfinenfal (oníincnfal (öniíiieníal t hjólbarði hinna vandlátu. - hjólbarðar eru mjúkir. ííerir bílinn stöðugri. sparar viðhaldskostnað. á allar bílategnndir. snjóhjólbarðar. ávallt fyrirliffgrjandi í öllum stærðum. REYNIÐ (gnflncnlal OG SANNFÆRIST UM GÆÐIN önnumst allar biólbarðaviðgrerðjr með full- komnum tækjum. Sendum um allt land. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. VERZLUNIN ÖLFUSÁ TÓMAS ETÞÓRSSON BJÖRN GUÐMUNDSSON wTSOISJSb 1301* • Selfossi Veganesti, Akureyri. Brunngötu 14, isafirði. Páskainnkaup Svía starfa við að haudtaka drukkna menn sem höfðu farið til Danmerkur. f öðr- um sænskum borgum sást varla drukkinn maður á göt- um. MYNDIN SÝNIR þyrsta Svia í vínbúð einni í Helsingja- eyri í Danmörku og eru þeir að birgja sig rækiiega upp fyrir páskana. Þeir eiga hinsvegar eftir það sem erf- iðast er: að komast heim með fenginn. f SVÍÞJÓÐ voru páskarnir i 11 hinir rólegustu í manna minnum, enda er þar nú ekki áfengi að hafa vegna verk- fallanna í áfengiseinkasöl- unni. Hinsvegar fóru margir Svíar úr landi yfir helgina og cr talið að ekki minna en 100.000 hafi farið yfir Eyrar- sund til að kaupa áfengi i dönsku strandbæjunum FI.ESTIR fóru um Helsingja borg og var þar umferð svo mikil að til vandræða horfði. Lögreglan þar hafði nóg að ,)rar komu fyrstir manna til Færeyja' Færeyskir fornminjafræðingar segja að þeir geti innan skamms lagt fram sönnunargögn fyrir því, að fyrstu íbúar Færeyja hafi verið írskir munkar, eins og á íslandi, en ekki norrænir vík- ingar sem komið hafi frá Noregi um 800 eins og talið hefur verið til þessa. Enn hafa engin vísindalea sönnunargögn fengizt, sn Sverre Dahl, sem stjómar rannsóknunum, segir að upp- gröftur í Tjörnevik nyrzt á Straumey þendi til bess að kenningin sé rétt. Margar graf ir víkinga og einn bústaðrr hafa fundizt á bessum stað og fomminjafræðingar telja að bar hafi einnig írskir munkar skilið eftir sig merki. Rak undan vindum < Færeysku fornminjafræðing- arnir telja að munkana hafi rekið undan vindum til eyj- anna og því hafa þeir einkum leitað á Mykkenesi — vestust.i eynni — og Tjörnevík. Sverre Dahl telur að i sumar gefci fornminjafræðingar lagt fram sönnunargögn fyrir veru munk- anna á eyjunum. Rannsóknimar á Mykkenesi hófust fyrir þrem árum. Megin- tilgangur þeirra er ekki ein- ungis að útvega sönnunargögn fyrir því að írskir munkar hafi dvalizt þar. Fornminjafræðing- arnir vita að þar er að finna leifar miðaldakirkju og vinna ötullega að því að afhjúpa þær. Fornminjafræðingarnir eru einnig sannfærðir um að vík- ingagröf er að finna á Mykka- nesi og vonast til þess að húti komi fram í dagsljósið í sum- ar. Sverre Dahl ieggur áherziu á að rannsóknirnar á Mykke- nesi hafi sýnt fram á að svæð- ið er ríkt af fornmiiijum. Þar hafa fundizt merki um rriörg menningartímabil og fom- minjafræðingamir vonast til *ð finna þar sannanir fyrir bví að frskir munkar hafi dvalizt þar. Petrosjan hefur enn einn yfir MOSKVA 16/4 — Tíunda skák- in í heimsmejstarakeppninni milii Mikhail Botvinniks og á- skorandans Tigran Petrosjan fór í bið í gærkvöld eftir 43 ’ejki. Botvinnik hefur hvítt og átti að tefla skákina áfram í dag. Áttunda og níunda skákin urðu jafntefli og standa nú leikar þannig að Pétrosjan hef- ur vinninginn. 5 gegn 4. Hefur Petrosjan unnið Ivær skákir og Botvinnik eina. en sex hafi (endað með jafntefli. « i é í É i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.