Þjóðviljinn - 19.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.04.1963, Blaðsíða 2
SÍÐA ÞI^DVILHNN Fostudagur 19. apríl 1963 Unglingum kynnt Frá búvinnukynningunni í fyrra. staYamr tii samstö rkalýðsfélaga Bréfið sem formenn nokkurra verkalýðsfélaga í Reykjavík sendu 16. þ.m.' öllum verkalýðs- félögum sem aðild eiga að Full- trúaráði verkalýðsfélaganna / Reykjavík, varðandi undirbúning 1. maí hátíðahaldanna. er þann- ig: Reykjavík, 16/4 ’63. „Heiðruðu félagar. Hinn 1. maí n.k. eru 40 ár lið- in síðan hinn alþjóðlegi baráttu- dagur verkalýðsins var í fyrsta sinn hátíðlegur haldinn hér á landi, en það var með krofj- göngu og útifundi l Reykjavík. Það hefur verið hefð að undir- búningur og umsjá hátíðahald- Eigendur hinna týndu muna gefi sig fram Nú eru í vörzlu rannsóknarlög- rpo’ þrír hlutir, sem stol- ' ólæstum bílum í mið- ‘ ímabilinu frá því seint *g til páska. Hér er l , ræða myndavél, transit- orútvarpstæki og skotfærapakka. Ekki hefur verið kært yfir stuld- um þessum til lögreglunnar og eru það tilmæli hennar að þeir, sem saknað hafa tilsvarandi hluta úr bíium sínum, setjí sig í samband við hana. anna hér væri í höndum sér- stakrar nefndar skipuð fulltrúa frá hverju verkalýðsfélagi og hefur Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna á hverjum tíma haft for- göngu um myndun nefndarinnar. Sami háttur mun á hafður ann- arsstaðar á landinu, þar sem fulltrúaráð eru starfandi. Nú hefur hins vegar verið ákveðid áð afnema hina hefðbundnu 1 maínefnd verkalýðsfélaganna. en í þess stað skuli st.jórn Fulltrúa- ráðsins annast hlutverk hennar án afskipta félaganna Með þessu er vísvitandi stefnt að því. að samstaða verði ekki um hátíða- höldin 1. maí. Við sem undir þetta bréí rit- \ um viljum ekki una því, að | verkalýðsfélögin fái ekki sjálf, á I lýðræðislegan hátt, að ákveða | iiibfháTd óg fflhogún"*fiatfðahald- anna 1. maí. Við höfum því á- kveðið að gangast fyrir sámstöðu verkalýðsfélaganna um hátíða- höldin og boðum hér með ti' fundar með fulltrúum þeirra fé- laga, sem vilja eiga aðild að slíkri samstöðu um 1. maí há- tíðahöldin í Reykjavík. Fundur þessi verður haldinn í fundarsal Alþýðusambandsins að Laugaveg 18 (6. hæð) n.k. föstudag 19. þ.m; klukkan 20.30 Vegna þess hve tími til undjr búnings er nú orðinn naumur. skorum við á félögin að bregð- ast fljótt og vel við og ’senda fulltrúa til fundarins. maður A.S.B. Bolli Ólafsson, Sveinafélag húsgagnasmiða. Eðvarð Sigurðsson, Verka- mannafél. Dagsbrún. Helgi Arnlaugsson, Sveinafél. skipasmiða. Jón Sn. Þorleifsson, Tré- smiðafél. Reykjavíkur. Lárus Bjarnfreðsson, Málara- félag Reykjavíkur. Margrét Auðunsdóttir, Starfs- stúlknafél. Sókn. Snorri Jónsson, Félag járn- iðuaðarmanna. Þorsteinn Þórðarson, Sveinaf. húsgagn abólstrara." Búnaðarfélag íslands og Æsku-^ lýðsráð Reykjavíkur efna til kynningar fyrir unglinga á ýmsu varðandi landbúnaði og dvöl unglinga í sveit. Fyrsta tilraun í þessa átt, var gerð sl. vor með þátttöku um 70 unglinga og þótti takast vel. Kynning þessi hefst í dag kl. 5 e.h. í Tjarnarbæ, og verður dagskrá hennar, sem hér segir: Föstudaginn 19. apríl kl. 5 e.h. 1. Ávörp flytja Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri og Jón Páls- son, tómstundaráðunautur. 2. Gísli Kristjánsson, ritstjóri sýn- ir og útskýrir kvikmyndina „Vorið er komið". Laugardag- inn 20. apríl kl. 3 e.h. 1. Harald- ur Ámason, ráðunautur, sýnir kvikmynd og talar um meðferð búvinnuvéla. 2. Jón Oddgeir Jónsson sýnir kvikmynd og tal- ar um „Hjálp í viðlögum" og flytur varnaðarorð. Mánudaginn 22. april kl. 5 e.h. 1. Ingi Þor- steinsson, mag. og Dr. Björn Sigurðsson sýna kviicmynd og tala um tún og beitilönd. ?. Guðjón Jónsson. forstm. spari- fjársöfn. skólabarna, talar um notkun vasapeninga og bókhald. Þriðjudaginn 23. apríl kl. 5 e.h. 1. Ólafur Stefánsson, ráðunautur talar um kýr og fjós. 2. Jón Guð- mundsson. bóndi á Reykjum, flytur erindi um alifugla og sýnir myndir. Miðvikudaginn 24. apríl kl. 5 e.h. 1. Ragnar Ás- geirsson ráðunautur talar um blóm og nytjajurtir. 2, Agnar Guðmundsson, ráðunaútur sýnir gróðurmyndir. Dagana 27.—29. maí verður svo verkleg kynning að Korp- úlfsstöðum og Heiðmörk einnig verður farin kynnisferð austur fvrir fjall. m Framhald af 8. síðu. er stjórnmálamaður eða prest- ur, bindindispostuli eða hóf- drykkjumaður, ' byggir hann ræður sínar eftir hinni klass- ísku fyrjrmynd kjrkjunnar. Þeim sem finna köllun hjá sér til að prédika, fjölgar með degi hverjum. M.eð hraðvax- andi tækni skapast æ betrj skilyrði til þess að koma pré- dikuninni að eyrum áheyrand- ans. Af þessu tvennu leiðir svo hitt, að prédikarinn, hver svo sem boðskapur hans er. gerist með degi hverjum æ þyngri kross á herðum hinns venju- lega manns. Áheyrandjnn reyn. ir svo að létta sér þennan krossburð með því að láta boð- skap prédikarans einsog vind um eyrun þjóta, eða skjóta sér undan því að hlýða prédikar- anum þegar hann má því við koma. Þetta er hrein sjálfs- vörn og getur blátt áfram ver- ið lífsnauðsyn, ef hinn óbreytti maður á ekki að sligast undir krossinum. Það er þvi kominn tími til þess fyrir prédikarann, hver svo sem boðskapur hans er, að taka til gaumgæfilegrar íhug- unar, hvort ekki sé hægt að finna annað heppilegra tján- ingarform, en hina hefðbundnu kirkjulegu prédikun. Hver veit. nema sá dagur kunni einhvertíma upp að renna, að prédikarinn taki list- ina í sína þjónustu og auðn- ist, með hennar hjálp, að koma áheyrandanum skemmti- lega á óvart og létta þar með hinum þunga krossi af herð- um hans. Skúli Guðjónsson, * Frá og með föstudeginum 19. aoríl breytast fargjöld á sérleyfis- leiðunum Reykjavíh — Képavogur — Hafnarfjörður, Hevkjavík — Vífilsstaðir og Reykjavík — Alffanes, og verða sem hér segir: Hafnarfjarðarleið: Fargjöld fullorðinna: Með félagskveðju, Birgitta Guðmundsdóttir, for- Við- kvæmnismál í útvarpsumræðunum í fyrradag komust tveir ræðu- manna stjórnarflokkanna svo að orði að ósæmilegt væri að ræða um sjálfstæði þjóð- arinnar, landhelgismálið og Efnahagsbandalag Evrópu í þvílíkum umræðum; ekki mætti blanda „viðkvæmum utanríkismálum“ saman við „dægurþrasið". Þau mál sem hæst ber og mestum örlögum valda eiga þannig að vera bannhelg þegar þíngmenn gera grein fyrir skoðunum sínum og stefnu í áheym alþjóðar. Hin „viðkvæmu ut- anríkismál“ á að ræða á ieynifundum ráðherra, um þau á að gera samninga að þjóðinni fornspurðri og til- kynna henni aðeins þegar búið er að siga á hana er- lendum hersveitum eða semja af henni landhelgina eða inn- lima hana í erlent stórveldi. Hinir óbreyttu kjósendur — sem Morgunblaðið hef-ur kall- að „samtök fífla einna“ — eiga aðeins að fá að hlýða á „dægurþrasið". hina fárán- legu pexíþrótt pólitíkusanna sem koma eins fram við stað- reyndir og verstu fjandmenn sína. Annars er það vel til fund- ið af leiðtogum stjómar- flokkanna að kalla utanríkis- málin „viðkvæm". Viðkvæm eru þau mál sem tengd eru hörmulegum atburðum og slæmri samvizku. Maður sem framið hefur illvirki ætlast til þess að kunningjar hans hafi ekki orð á því. Það má ekki nefna snöru í hengds manns húsi. — Austri. k ! * ! ! ! * I I » Reykjavík — Kópavogur kr. 5.00 Afsláttarkort 14 ferðir á kr. 50.00 — Garðahreppur — 6.50 — 19 — á kr. 100.00 — Hafnarfjörður — 7.50 — 17 — á kr. 100.00 Kópavogur — Garðahreppur — 3.00 — 11 — á kr. 25.00 — Hafnarfjörður — 4.00 — 11 — á kr. 35.00 Garðahr. — Hafnarfjörður og Hafnarfj. innanbæjar kr. 3.00 — 11 — á kr. 25.00 Fargjöld barna 5—12 ára: Keykjavík — Kópavogur — Garðahreppur — Hafnarfjörður Kópavogur — Garðahreppur — Hafnarfjörður Garðahr. — Hafnarfjörður og Hafnarfjörður innanbæjar kr. 2.50 Afsláttur 5 ferðir á kr. 10.00 — 2.50 Afslártur innifalinn — 3.00 Afsláttur innifalinn — 1.00 Afsláttur ínnifalinn — 2.00 Afsláttur innifalinn — 1.00 Afsláttur innifalinn Vífilsstaðaleið: Re/kjavík — Alftanesleið: Vífilsstaðir Kr. 7.75 Böm kr. 3.50 Reykjavík — Garðahverfi — Álftanes — Bessastaðahr. Kr. 8.00 — 9.50 — 9.50 Böm Böm Böm kr. 4.00 kr. 4.50 kr. 4.50 A T H.: — Framvegis verður aukaferð ti 1 og frá Reykjavík öll lav kvöld kl. 01:00. Fargjald í þeim ferðum er kr. 12.00. 1 ANDLEIÐIR H.F. LAUGAVEGI 18® SIMI 1 9113 TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúðir f Vogunum og í Selási. 3 herb. íbúð á Seltjamar- nesi. Góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3 herb. íbúð við Öðinsgötu. 4 herb. íbúð við Melgerði, Njörvasund og Flókagötu. 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg. 5 herb. vönduð hæð við Hringbraut, bílskúr. 1. veðr. laus. 5 herb. hæð við Mávahlíð, 1. veðr. laus. 6 herb. nýleg og glæsileg. íbúð í Laugarnesi. fagurt útsýni, 1 veðr. laus. Timburhús við Suðurlarids- braut, 70 ferm. 3 herb. og eldhús og geymsla. Ot- bprgun 80 þúsund. Lítið einbýlishús við Breið- holtsveg. Verð 250 bús- und, útborgun 150 þús- und. Parhús á tveim hæðum í Kópavogi. í smíðum. Steinhus við Laugaveg, tveggja herb, íbúð á jarðhæð. 3 herb. íbúð á hæð oa óinnréttað ris, 230 ferm eignarlóð. Raðhús vjð Skeiðarvog. trillubAtur til sölu 4 rúmlesta, 2 ára gamall með Dieselvél og dýptar-, mæli. Allur búnaður mjög góður. Báturinn er byggður af einum bekkt- asta bátasmið landsins. Verð og kjör mjög góð ef samið er strax. Höfum kauuendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbvlishúsum. Hafið samband við okkur ef bér þurfið að kaupa eða seba fasteianir. ÚTSALA heldur áfram 30—61% Stakir jakkar frá kr. 600-'— Fermingarföt frá kr. 995.— Karlmannaföt frá kr. 900.— Manchettskyrtur Nr. 15—15 Vt. kr. 125.— o.fl. o.fl. AtLT A AÐ SELIAST: Aí>«NS TVEm MGAI! EFTIR. I erber Sjómaður á strandferðaskipi óskar eftir herbergi sem fyrst. Tllboð Iegglst inn aj áfgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót. — merkt: ..WRPTNT .«-GUR“. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.