Þjóðviljinn - 19.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1963, Blaðsíða 5
V Föstudagur fð. aftril 1963 ÞIÓÐVILJINN SÍÐA 50 km.skíðaganga er ein mesta íþróttaþrekraunin Saga skíðagöng- unnar er í rauninni jafngömul 'skíðunum sjálfum,' og er sjálf- sagt erfitt að rekja þá sögu. Það er ekki saga um keppni á skíðum í þeirri merk- ingu sem við höfum nú, hún var bundin ^claglégu lífi fólksins og þörf þess til að ferðast um snævi þákin lönd. 1 Noregi munu fy;rstu skíða- mótin hafa farið frarn í þvi formi sem við þekkjum til, og eru til sagnir af, móti sem haldið var árið 1843 í Tromsö Var þá bæði um stökk að ræða og eins göngu á styttri vega- lengdum. Hafa Norðmenn sagnir af mótum, hér cg þar á árunum fram að 1867. Yfirleitt var það þó tilvil.iunarkennt, hvort mót þessi voru haldin árlega eðá þegar hénta þótti. Skíðáhindingar 1 þróun skíðaíþ^óttarinnár er talið að árið .1868 Vláfi brotið blað. Það ár er háldið mót i Tvers'ökken rétt við Osló, Þangað kom húskarl frá Morgedal í Þelamörk. Hánn þótti heldur illa til fara og ekki rreitt smáfríður. En allir fyllt-1 Maryin Stokken er einhver mesti göngugarpur, sjm Noregur hefur eignazt. Hann sigraði í 50 km. göngu á Holmenkollen 1954, og var þá á undan köppum eins og Sixten Jemberg og Eero Eoleh- mainen. Þess má einnig geta að Stokken var á sínum tíma einnig snjallasti Ianghlaupari Norðmanna. ust takmarkalausri aðdáun á snjlli hans á skíðunum. Þessi maður hét Sondre Nor- heim, pg er kallaður faðir skíðaíþróttarinnar. En hvemig stóð á , þessu?, Hvaða galdra hafði hann í frammi? Því það þótti göldrum nasst hvað hann gat sýnt á skíðum sínum. Það var tvennt sem kom til: Hann notaði ekki hinn stóry staf sem skíðamenn þéirra tíma notuðu. þegar þeir stukku, og hann hafði gert sér bindinga sem náðu aftur fyrir hselinn. og þar með hafði hann bundið fótinn fastar við skíðið. Hann gat þvi sveiflað sér til i brekk- unni og stððvað snögglega niðv KNATTSPYRNA Dómari frá FIFA heldur námskeið Stjórn Knattspyrnusambands ís'ands hefur unnið að þvi uhdanfarið að fá hingáð elnn af dómurum þeim sem A1 þ.ióðasamband knattspyrnu manna (FIFA) hefur i þ.ión ustu sinni. FIFA hefur á und anförnum ámm haft nokkra knattspyrnudómára sem férð ast á milli landa þeirra sem eru aðilar að Albjóðasamband inu, og gangast þeir fyrir stuttum námskeiðum fyrir knattspyrnudómara landanna Maður sá sem hjngað kem ur er sænskur og heitir Ake Bromm, kunnur alþióðadómári í knattspyrnu. Dómaranefnd KSÍ héfuT undirbúið komu hans hingað og hefst námskeiðið í kvö’d kl. 8 í kvikmyndasal Austur bæ.iarskóians Þar flytm Brómm erindi um knattspyrnu lögin s'kýrir þau og tú’.kun þeirra. Skýrir hann einstök at riði og i gefur síðan skýringár við fyrirSpurnum um réglurn ar, ðg vérður Hannés Sigurð4 soh túlkur á námskeiðinu. Bromrn héfur með sér kvik mynd varðándi dómaramá krtattspyrnumanna og er ekk; að efa aff bæði skýringar han' og éins’.’' .kvikmynditi vérðu- mikill fróðleikur fyrir islenzk- dórhara Námskeiðið heldur áfram eftir hádegj á laugardaa, og á sunnudas er ráðgert að halda áfram eftir því sem Bromm telur ástæðu ttl. fir það vel farið að KSÍ skuli hafa ráðizt í það að fá færan mann til að ræða við dómara hér um hin mikilsverð ustu mál dómaranna. og knatt spyrnunnar í hejld Það er þvi full ástæða ti’' ið hvetia alla knattspymu- dómara að notfæra sér þetta framtak stjórnar KSÍ csg fiö'- menna á námskeiðið og dóm- arar Reyk.iavíkur ættu ekki að láta á sér standa Vitað er sð Ísáfjörður sendir 2 dómara á námskeiðið og sömulejðis enda Akureyringar 3. Ger? má ráð fyrjr að dómarar komi frá hinum ýmsu stöðum í ná ’renni Reykiayíkur Heyrzt hefur. að svo . geti *arið að Ake Bromm verði ■ ‘'enginn til að dæma fyrsta | knattspyrnuleik érsins. sem | pram fer á sunnudaginn mil’i ■ KR og Vals í Reykjavíkurmót- tnu. Gæti bað verið lærdóms ríkt fyrir <iAmara nkkar aí) Hann dæma. Frimann. I ur á sléttunni. Það gátu hinir ekki. Sondre var kominn af létt- asta skeiði þetta ár. eða 43 árs gamall. og hefðu því slíkar æf- ingar, sem skíðastökk. ekki átt að vera honum neinn leikut En það fór á sömu lund þegar hann tók þátt í göngunni,. það var enginn sem gat fyigt hon- um eftir. Piltamir úr ,borginm sáu fljótlega að þeir voru gam- aldags. að hinn granni, magri og illa búni húskarl frá Morge dalen var listamaðurinn. og honum vildu þeir líkias+. Þeir köstuðu frá sér stafnum langa fengu sér bindinga. þrátt fyrir hað að margir teldu að. þae- væru „lífshættulegar"! Mótið á Iverslökken var ein- mitt forleikur að Holmenkoil- enmótinu sem síðar varð. Síðar kom Sindre til Osló os kenndi drengiunum listir sínar og sýndi þéim hvemig hanr beitti skfðum sínum. og hann og beir léku sér að því að stökkva fram af stökkoöllum tveir og tveir saman. og bó+h há tilhevra að reka upp fagn- aðaróp mikið eins og indíám og gerði betta unaa drengi enn æstari í að taka bátt í bessum diarfa oe skemmtiles'a leik 1 ? Inlrnnr Fram að aldamótunum var . kepnt í skíðagöngu sem var um 18 kílómetrar. eða yfirleitt a stuttum vegalengdum. Þó var keppt í 50 km árið 1888. en svo Féll það niðu.r aftur. Aldamóta- árið er svo efnt til 30 km göngu og eins árið eftir. Virtisi hessi ganga ná vinsældum brátt fyrir bað að læknar segð'. ' lýsingum sínum af göngu mönnunum að ..aðeins 5 af 2'< öefðu litið vel út er beir kom ■ að marki“ Um hina sögðu beir: Slappi- hieikir. bláir. og hóstandi. Þekktur læknir. og gama" rkíðamaður kom með alvarle?- ar aðvaranir i blaðagrein =agði m.a. ..Við læknar aftur á móti vitum að langar skíða- göngur í kenpni eru ekki hoP =r. Við vitum að bað kosta- beilsu margra ungra marma o>? ööíihrieði cíaar á lffsleiðinr'. Það er því ekki út í bláinn. a? við á læknamáli höfum skaoa' nýtt orð: „íbróttahiarta" baé er sérstaklega hiá ungu fólv- =em hefur tekið of nærri sé> f.d. á skíðum. og sem verður að ifða fyrir betta með hiartslætf' ‘u-æðslutilfinningu. andartepn’ -’.s.frv. Frumkvöðull Holmenkolleri •fökkbrautarinnar Fritz Huir- '°ldt svarar ákveðið: „Það er °kki satt sem bér segið urr. fiöldann af „sjúkúm ungum mönnum" sem ganga um hver með sitt misnotaða íþrótta- hjarta. Nefnið þá! Og sannið, að það séu langar skíðagöngur sem valda því“. Þetta hafði þær afleiðingar að hvorki meira ná minna en 12 læknar .þar af tveir yfir- læknar frá ríkissjúkrahúsum voru viðstaddir fyrstu 50 km gönguna eftir aldamótin eða 1902. Var ætlun þeirra að rann- sáka hvaða áhrif svo erfiti hlaup hefði á líkama þeirra. , Horfið var áð því ráði að láta keppenduma ganga tvo jafr. langa hringi eða 25 km hvom og þeir sem óskuðu mátrj hætta en allir vom skyldaðir til að hvíla sig í fimm mínút-, ur eftir hálfnaða göngu. Þetta þótti þó ekki góð lausn á málinu, og benti Huit- feldt á að svona hvíld gæú verið beinlínis skaðleg. Var á það fallizt og hætt við þessar hvíldarmínútur eftir 25 km. Rannsóknir læknanna héldu á- fram. Kom þá smátt og smárt í ljós að ástand keppendanna var mikið betra en gert hafði verið ráð fyrir. Þróunin hefur líka orðið .sú að 50 km gangan í Holmen- kollenmótinu hefur orðið næs+ vinsælasta keppnisgreinin. Aö- eins skíðastökkið er vinsæ11- Maf-gföðvar Strax ,í fyrstu 50 km keppn- ínni 1888 var mönnum bað ljóst að í svo erfiðri keponi vav nauðsynlegt að kennendur gæt,. tekið næringu. meðan á göna 'inni stóð. Gátu keppendur bvi fengi' 'vaffi og smurt brauð eftir 11 km göngu. og begar beir kom. > mark fengu beir stóra flösk- of qli! ^ Þegar skvlduhvíldin er lögð 'j niður. var farið að koma fyri>- ; matstöðvum hér oe bar með göngubrautinni. bví sérstaklega '"•egar líða tók á söneuna fó’*11 nonn að kenna huneurs. Meðan vaxandi bátttöku 1 eöngunni allt upn í 100 mann- niá nærri get.a að bað hefur =kki verið nein smáræðis ma* föng sem . matarmálaráðherra -'ííngunnar 'burfti að hafa. Einn ..matarmálaráðherra*' »m lenei hafði umsión me' — otföneum enneunnar seeír ’ná aðdrætt.i oe úthúnaði fyr”- -’ðnguna á bessa leið: — K’ "30 er herra ,súna“ vakin-i ■'=>ð er sá ■ sem eldar hina ef* -=ðttu sætsúnu. coðnir eru 100 lítrar af vatn' ( há eru látnar 18 flösknr v aft. 8 kg af griónum. og hæf’ '°et, af sykri og salti. Stra- 'ft.ir að farið var að elda sæ* -únuna er hafi.zt handa nm æ=nað sem gera barf. Það eru um það bil 15 men i sem skipta sér niður til að sjóða 150 hænuegg, og síðan að taka af .þeim skumið, og eru það „hænsnaplokkararair“. Þá er tekið til við að afhýða appelsínur og þeim skipt niður i vissa, bita og 150 bananar fá sömu : méðferð. Skomar eru niður 200 brauð- sneiðar. þær smurðar með smjöri og sétt á þær álegg. 20, lítrar af heitri mjólk, 70 lítrar, af heitu sykurvatni . og 30 lítrar af heitu sætu tei. Aðr- ir sjá, um að auðvelt sé fyrir skíðamennina að kornast að mátsvögnunum, koma þar upp borðum. fyrir matarílátin. hafa til ullarteppi sem. slegið er yf- ir herðar keppendanna meðan þeir matast.“ Hyað þetta snertir er þessi matarveizla orðin á eftir tím- anum. 1 dag mega keppendur ekki vera að því að „evða tíma“ . í nokkrar sekúndur á matstöð! Nú er að mestu tekin fæða í fljótandi formi, í pappa- íláti bar sem þeir dreypa í sig á fullum gönguhraða. gleypa sig allt eða hluta af innihald- inu. og henda þvi sem eftir er. Hver sekúnda. hvert sekúndu- brot, er dýrmætt. fyrir þá sem berjast um sigurinn og fvrstu sætin. Þrekraun . Að sjálfsögðu. hefur það ver- ið mikið. lán fyrir framþróun 50 km göngunnar að einmitt læknar létu hana ekki afskipta- lausa. Þeim, og raunar öllum. var það ljóst að 50 km ganga var . brekraun. og einmitt það knúði á þá nauðsvn að búa sia sem bezt undir gönguna. Þessi ganga hefur á .yjssan hátt skio að svipaðan sess mtðal skíða- Ibróttarinnar o.g marabrahlaup ið hefur eert meðal hinna friálsu íhyótta. Um .það hefur því alltaf stað- ið viss ljómi. — hetiuskapur — bar sem sigurvegarinn verð- skuldaði veglegan sveig. Þar e-( oft barizt við frost og skara ' miöll og brattar brekkur. Árið 1914 berst skíðagöngu- mönnum mikil og langþráð hiálp. Færið var misiafnt. og stundum bannig að bað hlóð«t svo neðan ( skíðin að bau urð-i eins og drumbur. Þurfti bá að fiarlægia bað og sótti samt f sama horf. Af þessum sökum varð ungur skíðamaður að gefast upp ári.ð 1911. Hann hét Pétur östbv. ne er sagt að hann hafi bá mælt- Þetta er ekki fvrir skrifstof'i fólk! En bá er eins og bað haf' fæðst í huga bes=a unga mann-- hugmvnd um að levsa hennan vanda. sem stöðugt var til um- i-æðu. Þvi bá kemu.r hann brern árum síðar fram með hi smurninesblöndu sem varð h' hess að hinn ungi maður sigr ’ði fræga skíðakappa oa hótti ’-'o+ta merk'legt oa markaði Fi-amh. á 8. síðu. Ragnar Persson frá Svíþióð sigraði i 50 km. göngu á Holm- enkollepmótinu i ár i fyrsta sinn sem hann keppti í þeirrl grein. Tveim þjálfurutn boSið tíl Vejle Handknattleikssambandi ís- lands hefur borizt boð um að senda 2 þjálfara á námskeið, sem haldið verður > Veile í Danmörku n.k. sumar. Þejr sambandsaðilar, sem hug hafa á að senda þjálfara a námskeið þetta eru beðnir að senda skriflega umsókn til =t.ióraar H.S.Í fyrir 5. rRaí n.k. Þeir sambandsaðilar, sem nug hafa á að halda tslands- nótin utanhúss 1963 eru beðn- ir að senda skriflega umsókn til stjómar H.S.Í. fyrir 10. maí n.k r' Jþróttamót ársins' á Hólogalandii kvöld I kvöld verður sérstætt i þróttamót á Hálogalandi. sem margir ætla að verði „íþrótta mót ársins“. Má þar fyrst nefna að stjórn r KR og ÍR keppa í Glennu ,em er afar athyglisverð ný '■iróttagrein. Alvarlegasti atburður mófc- ns verður keppni rnilli land*, 'iðsins og unglingalandsliðsin' ; körfuknattleik Þetta verðu gamanlaust „körfuknattleiks keppni ársins", og mun marg* fýsa að sjá styrkleik unglinga- landsliðsins. sem innan skan-.ms tekur bátt í Evrópumóti ung- Hnga. Rúsínan i pylsuendanum 'erður svo handknl.keppni nilli Islandsmeistara Frarn >g Hðs íþróttafréttamanna. Hér má búast við spennandj keppn'. bví hér fá Framarar áreiðan- 'ega erfiðasta keppinaut sinn im árabil Þess rná aeta að c'ramarar verða kl=oHöir f rx»k« fyrir neðan mitti. 1 i 5 &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.