Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 4
4 SífclA H9DVILJINN Þriðjudagur 23. apríl lf>63 Ctgeíandi: Ritstjórar: Fréttarltstjórar ílltS' Sameiningarflokkur albvðu — SósialistaflokK unnn — ívar H Jónsson Mlagnús Kiartansson Sigurð ur Guðmundsson (áb) Jón Biarnason Sigurður V Fnðbiófsson. "''>=mear orentsmið'á Skólavrirðust. 19 Sími 17-500 (5 línur) Áskr'ftarverð kr 65 á mánuði Lústkg framkoma ■jlyfénn sem einblína á það eitt að raka saman groða af vinnu annarra hafa löngum viljað fara í kringum kaupsamninga ef þeir hafa treyst sér til, þeir ósvífnustu vildu helzt geta hagaðj framkomu sinni gagnvart vinnandi fclki eins og^ engin verkalýðsfélög væru til í landinu, engir kaupsamningar væru til í landinu, og jafnvel án þess að muna eftir að lög gilda í landinu um rétt vinnandi manna til þess að fá greitt samn- ingsbundið kaup refjalaust. 'F’ramferði manna eins og þeiria Rafnkelsstaða- feðga og Miðness h.f., sem enn þrjózkast við að gera upp við skipverja á bátum sínum frá síldarvertíðinni 1962. í þeirri von að geta með einhverjum klækjum komið sjómönnun- um undir gerðardómsránið, hefur vakið for- ‘ dæmingu allra þeirra sem kynnast málunum. Hætt er við að í almenningsálitinu fari ljóminnj af metskipum flotans, ef eigendur þeirra láta sér ekki nægja þann gífurlega gróða sem afla- uppgrip undanfarinna ára hafa fært þeim, heldur kjósa að standa í stríði við sjómennina til að svína á þeim með kaupið. brjóta meira að segja landslög með því að halda úti skipum án þess að lögskráð sé á þau tímu-m- saman Þessum mönnum og fyrirtækjum er ráðlegast að gera sér ljóst að framkoma þeirra er með öllu óverjandi, sjómönnum er ljóst að þeir þurfa ekki að láta bjóða sér slíka ræfii.sframkomr gagnvart vinnandi fólki. Lélegt vitssi f^að er sorglegur misskilningur hjá Alþýðu- *■ blaðinu sem fram kemur á sunnudaginn að nokkru máli sé lokið eða nokkurt málsatriði sé öruggt, þó fyrir liggi yfirlýsing urn málið frá Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra Enn sorglegri og fáránlegri verður þessi mis- skilningur ef það er Qandhelgismál íslands sem j um er að ræða. Og segja má að það sé hámark alls misskilnings að halda að ummæli þessa manns skeri úr um nokkurn hlut þegar ummæl- in varða viðskipti íslenzkra stjórnarvalda og Bretlands um landhelgismál íslendinga. Qjálfsagt má segja að fyrir komi oftar en þyrfti ^ að íslenzkir ráðherrar og alþingismenn fari með rangt mál í ræðum á Alþingi. En þess eru vonandi ekki mörg dæmi að ráðherra hafi staðið upp á Alþingi og gefið hátíðlega yfirlýsingu varðandi mikilvægt mál, yfirlýsingu sem al- þingismönnum og þjóðinni allri var að sjálf- sögðu ætlað að trúa og byggja á mat sitt hvem- ig málin stæðu, en nokkrum vikum síðar hafi Alþingi og öllum landsmönnum orðið ljóst að ráðherrann hafði vísvitandi gefið Alþingi og alþjóð rangar upplýsingar um málið með yfir- lýsingu sinni. Fgað er ekkert leyndarmál hver þessi ráðherra * var, né hitt að málið var landhelgismálið Sennilega veit Alþýðublaðið það líka. — s. erum m l1 hagsmunabarátta almennings Núverandi stjórnarflokkar hafa setið að völdum síöan í árslok 1953, að Sjálfstæðis- flokkurinn myndaði minni- híutastjórn Álþýðuflokksins. eins og sú stjórn var bá svo ógætlega skilgreind. Á þessu tímabili hefur meira verið þrengt að kjörum launafólk3 og réttindum samtaka þess með valdboðum og hverskonar stjórnmálalegum aðgerðum en áður eru dæmi til í þessu landi. • í ársbyrjun 1959 var allt samningsbundið kaupgjald lækkað um rösk 13% með lagaboði. Með þessari ráðstöf- un voru löglegir samningar vei’kalýðsfélaganna um kaup launafólks að engu gerðir. Eft- ir kosningarnar 1959, þegar Sjálfstæðisflokkurinn þorði að taka stjómarforustuna opinber- lega i sínar hendur, var haldið áfram á sömu braut. Snemma árs 1960 hófs viðreisnin með stór- kostlegri gcngisfcllingu. í kjöl- far gengisfellingarinnar fvlgdu gífurlegar verðhækkanir og hvað mestar á helztu nauð- synjavörum almennings. En þetta var aðeins önnur hlið málsins, sem að launþegunum snéri. annað og meira fylgdi með. í tvo áratugi höfðu þau ákvæði verið í samningum verkalýðsfélaganna við at- vinnurekendur, að kaup skyldi hækka samkvæmt vísitölu, ef verðlag hækkaði. Þessi sjálf- sagða verðtrygging á kaupinu var afnumin með gengislækk- unarlögunum. Biðtími eftir „bætt- um kjörum“ Til þess að sætta almennjng við þessar harkalegu aðgerðir beittu stjórnarflokkarnir aðal- lega tvennu í óróðri síinum: reynt var að telja fólki trú um að hér væri aðeins um stund- arfyrirbærj að ræða. aðrir oa betri tímar væru á næsta leiti, og í annan stað var hamrað á því. að kauphækkanir væru til- gangslausar og því beinlínis hótað að kauphækkunum skyldi svarað með nýjum gagn- ráðstöfunum. Ekki verður annað sagt en að verkalýðsfélögin og laun- þegar almennt hafi sýnt stjórn- arflokkunum mikla biðlund. í full tvö ár höfðu beir frið til að láta dóma reynslunnar skera úr um verk sín, en þá var Hka svo komið að það var einróma álit verkalýðsfélag- anna að ný kaupgjaldsbarátta væri óumflýjanleg. Jafnt stjórnarsinnar sem stjórnarand- stæðingar voru á einu máli um að kaupið vrði að hækka. enda höfðu neyzluvörur almennings hækkað um 17% í febrúar 1961 frá marz 1959, samkvæmt vísi- tölu Hagstofunnar'. Á tveggja ára valdatímabili viðreisnar- flokkanna hafði kauplð þannig Iækkað um 20—30%. Ekki var þvi að undra þótt allir væru sammála um að það yrði að hækka á ný. Orsakir verk- fallsbaráttunnar y Þetta mikla óréttlæti gagn- vart launþegum leiddi svo :til kaupgjaldsbaráttunnar og verk- fallanna vorið 1961. En rúmu hálfu ári áður en til þeirra at- burða dró höfðu fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar farið á fund ríkisstjómarinnar og leitað eftir samkomulagi um kjarabætur eftir öðrum leið um en kauphækkunum. Þessu var algerlega neitað Ekkerl væri hægt að gera í lækkunar- átt. Á þessum tíma spöruðu stjórnarflokkarnir bó ekki slagorðin um kjarabætur án verkfalla, en þegar gengið var eftir athöfnum af hálfu stjórn- arvaldanna í þá átt, reyndust öll sund lokuð. Kröfur verkalýðsfélaganna um vorið 1961 voru mjög hóg- værar þau fóru aðeins fram á hækkun, er nam nokkrum hluta þeirrar kaupskerðingar. sem orðin var. Vitað var, að fjöldi atvinnurekenda vild: semja við félögin. Til verk- fallanna kom fyrst og fremst vegna þess að það var stefna ríkisstjórnarinnar að semja ekki, hún hugsaði sér að lama verkalýðsfélögin svo þau væru siður í það búin að svara um hæl gagnráðstöfunum hennar. Meðan kaupdeilurnar stóðu yf ir 1961 gaf ríkisstjórnin öðru sinni út bráðabirgðalög, sen- bönnuðu löglega boðuð verk- föll. Hið fyrra sinni var í júlí 1960 þegár verkfall flugmanna var bannað og nú var lagt bann við verkfalli vérkamanna við millilandaflugið .Með þess- um ráðstöfunum, sem eru eins- dæmi í okkar sögu. voru at- vinnurekendur bakkaðir upp i andstöðu sinni við verkafólkið Hefndarráðstöfun Svo fór þó að lokum að verkalýðsfélögin báru sigur úr býtum og sömdu um 10% kaup- hækkun. En ríkisstiórnin lét heldur ekki á sér standa að Eðvarð Sigurðsson. fyrir augum að fá hlut sinn réttan. Jafnhliða viðræðúm við atvinnurekendur var enn farið á fund ríkisstjórnar og þess krafjzt aðallega að kaupið yrði verðtryggt. að séð væri um að kauphækkun, sem kynni að semjast um yrði varanleg Fulltrúar verkalýðsfélaganna töldu núverandi ástand óþol- andi fyrir launþega og raunar Rœða Eðvarðs Sigurðsson"*- við útvarpsumrœðurnar frá Aiþingi 17. apríi s.l. sanna verkamönnum að beir græddu ekki á kauphækkun- um. Aðeins einum mánuði eft- ir að samninearnir voru gerðir , var nýrri 13% gengislækkun skellt yfir með bráðabirgðalög- um og einu rökin, sem fram voru færð fyrir henni var þessi 10% kauphækkun. Þessi geng islækkun var því furðulegr; sem vitað var að árið 1961 myndi verða eitt mesta veltiár sem komið hafði. yfir íslenzka útflutningsatvinnuvegi. Gengis- fellingin var bein hetndarráf- stöfun til að gera að engu bá, kauphækkun, sem um samdist. og þar með höfðu stjórnar- flokkarnir í þiðja sinn á rösk um tveimur árum lækkað kaup almennings með valdboði. Vildu ekki auka kaupmáttinn Að sjálfsögðu ætlaði verka- lýðshreyfingin ekki að una þessu ástandi til lengdar Mörg félög sögðu strax upd samn- ingum sínum. Enn hófust við- ræður við ríkisstjórnina um leiðir til að auka kaupmátt launanna, án kauphækkana. en þær fóru á sama veg sem fyrr, rikisstjórnin sá engin ráð til að fara þá leið. Verðlækkunar- leiðin, sem verkalýðsfélögin helzt kusu að farin væri reyndist ávallt lokuð. En nú brá svo við að ríkísstjórnin lýsti því yfir, að hún teldi réttmætt að hinir lægstlaun- uðu fengju nokkr3 kauphækk- un og kom nú i ljós að verk- föllin 1961 höfðu ekki orðið á- hrifa- eða árangurslaus’. I maí í fyrra var enn samið um 9% kauphækkun til verka- manna. en auðvitað bætti hún ekki nema lítinn hluta þeirrar skerðingar á kaupinu, sem orð- in var. Góð orð voru höfð um bað af hæstvirtum ráðherrurp að reynt skyldi að sjá svo um að þessi kauphækkun yrði var- anleg. En reynslan varð sú. að er leið á sumarið var kaup hækkunín svo til öll horfiþ nýjar verðhækkanir. Verka týðsfélögin éttu þá þann ein- an kost að segia enn á ný upp samningum sínum með það og alger óvissa í beim málum Ekki reyndist mögulegt að fá neina verðtryggingu á kaupið og þessum viðræðum lauk í bili með bví að atvinnurekend- ur hækkuðu kaup ófaglærðra verkamanna um 5% í lok jan- úar síðast liðins. án bess að nýir samn ngar væru gerðir þeir eru áfram lausir. Þessi hækkun var ofurlitil viðurkenn- ing á beim bungu rökum. sem eru fyrir því að kaupið verði SRírsmkin fram- leiðsla — lækkaður kaupmáttur Eg hef hér brugðið upp skyndimynd af þróun kaup gjaldsmálanna í valdatíð nú- verand: stjórnai flokka og af- skiptum ríkisvaldsins af þeim málum og er þó ýmislegt ó- talið. ég hef til dæmis ekki nefnt hinn hataða gerðardóm i kjaramálum sjómanna í fyrra sumar. heldur ekki bráða- bigðalögin í deilum ríkisstjórn- arinnar við lækna og verk- fræðinga Það er vert að minn ast bess, begar bessi ferill er rakinn, að það var eitt af fyr- irheitum hæstvirtrar rikis stjórnar þegar hún kom til valda. að engiri afsk'pti af deilum verkamanna og at- vinnurekenda ætlaði hún að hafa, þær ættu deiluaðilar ein- ir að leysa. Efnd'rnar á þessu fyrirheiti eru hins vegar hær að allur vegur hennar síðan er varðaður VALDBOÐUM GEGN VERKALÝÐSHREYFING- UNNI OG ÖLLU LAUNA FÓLKl. Þá er ekki síður athyglisveri að á þessu tímabili, sem svo mjög hefur verið keppzt við að halda niðri kaupi verka Eólks. hefur þetta sama verka fólk fært stærri biörg í þjóð arbúið með vinnu sinni e" nokkru sinni áður í sögu þjóð arinnar. Þjóðarframleiðstan her ur stóraukizt bæði að magn og verðmæti en bað er-u aðr ir en verkafólkið ,em þar þaía fleytt rjómann af . Verðlagið og útreikn- ’mgar viðskiptamála- ■áðherrans Hæstvirtur viðskiptamálaráð- herra. Gylfi Þ. Gíslason, tók sér fyrir hendur í desember sl. að sanna bjóðinni að 'kjör aunþega væru þá 10% bétrj en þau voru 1958. Hversu frá- leit þessi fullyrðing er sést glöggt af eftirfarandi dæmi: í desember 1958 var almennt. kaup verkamanna kr. 23.86 á klst. en í desember sl. var það kr. 24,80 á klst. og hafði bvi hækkað um aðeins tæp 4%. Hins vegar segja Hagtíðindin okkur að helztu nauðsynjavör- ur almennings (A-liður vísitöl- unnar) hafi hækkað um 43% frá því í marz 1959 og bar til í desember 1962. Kaupið hækk- aði um 4% en nauðsynjavörur um 43%. Ég skal að vísu viður- kenna að þetta dænii sýnir ekki alveg rétta mynd, en það sýn- ir þó í aðaldráttum hver hefur verið þrótm kaupgjaldsmá'lanna annars vegar og verðlagsmál- anna hins vegar á þessu tíma- hili. Hæstvirtur ráðherra byggði fullyrðingar sínar á því að at- vinnutekjur manna hefðu hækkað verulega og það er rétt, atvinnutekjur manna hafa hækkað brátt fyrir viðreisnina. en atvinnutekjur og lífskjör eru “kki endilega eitt og hið sama. Maður. sem verður að þræla meirihluta sólarhringsins, býr "kki við góð lífskjör. en slíkur brældómur er nú hluskipti alltof margra í okkar þjóðfé- lagi. Vegna þess hve launin eru iág verða menn að legg.ia nótt við dag til þess að afla nauðsynlecra tekna fyrir heim- úin, en slík Króun er báskaleg bæði elnstakPri'runum og þjóð" "élaginu í heild. ^hugsandi að lifa af ’ ~tunda vinnudegi Stefna ríkisstjórnarinnar i efnahagsmálum hefur leitt til bess, að gengi hverrar krónu. sem verkamaðurinn vinnur sér inn er svo lágt, að óhugsandi er að hann geti lifað sóma- samlegu lífi af 8 stunda vinnu- degi. Ég vil bó ekki í bessu efni taka eins sterkt til orða og áróðursstjóri hæstvirts við- skiptamálaráðherra gerði nýlega ( blaði sinu, Alþýðublaðinu. en har sagði hann orðrétt. ..Átta stunda vinnudagur er óhugs- "ndi á fslandi í dag. því ó- breyttur borgari. sem ynni átta stunda vinnudag vrði hungur- morða" Þetta er dómur ritT stjóra Aiþýð-.'blaðsins um a- stand launamálanna i dag Og sjálfsagt er bað kaup béssa ’áglaunaða fólks. sem stjóro sieðlabankans segir nm f ný- 'ecri skvrsltl sintll að bankkÁþ bafi að undar>förv„. meira en æskilegt hefði verið. ■ 1 *'T KjÖTsoÁilliriiii voi>n í '-"j msniiuia Hcn.óý,fTjr)v. j Stefna stjórnarflokkanna á liðnu kjörtímahlH hefur faer* faunþegum lækkaðan kaunmátt og lengdan vinnudae Réttindi ag frelsi verkaIýðsféiae-anna lief- ur hvað eftir annað verið skert. t'eir kreflast nú » vinmilöegíáfiirif tþ beco »íi 'renc.ia kosti verlcð'vtTSrAvfiiif, -lonar enn meira Getrn bessari stefni .cerOnr 'þyöa bessa lands að fvlkja 'ði í komandl Imsi’.ipviiro itffl 'flugri sokn f i{f,sv{".intiii, cem '°Ist i hendor vif 'ará.ttuna er Hæa-t að trvraia 'atnandi lífsk.iör. styttan vinnú- ’ag nieð óskertnri? teVium og vernda fr-irj e.. •-•"•ndi ver'-e I ðsUreyfing iu -ir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.