Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23'. apríl 1963 / ÞJÓÐVILJINN siða g Helgarnámskeið fyrir knattspymu- dómara ' Eins og áður var frá sagt fór fram í kvik- myndasal Austurbæjar- skólans námskeið fyrir knattspyrnudómara, og var kennarinn Áke Bromm frá Svíþjóð. „íþróttamót ársins" Blaðamenn sígruðu meistarana 14:13 Námskeiðið hófst á föstudagskvöldið með því að formaður KSÍ Björgvin Schram á- várpaði kennara og dómara, sem viðstadd- ir voru, alls 40 að tölu. Einar Hjartarsson formaðjr Dómaranefndar KSt gat þess að námskeið þetta hefði tekizt með miklum ágætum. Hinn sænski kennari hafi verið m.iög góður fyrirlesari og rakið af mikilli nákvæmni lögin og reglurnar. Sagði Einar að tveir fyrri dagarnir hefðu farið í það að fara yfir hin ýmsu atriði reglanna og hefði Bromm skýrt þær af mikilli kunnáttu. Hefði hann komið fram með ýmislegt sem væri fróðiegt, og nefndi nokkur atriði. Hann sagði t.d. að ekki væri bannað með iögum að nota strigaskó í knattspyrnuleik, en íyrir lægi viljayfirlýsing frá FIFA í þessu efni og þar hefði vérið samþykkt að ekki mætti leika á strigaskóm. Ake lagði líka áherzlu á það, að dómarar athuguðu völlinn. mérkingu hans og mörk áður en léikur byr.iaði. og væri éitcn hvað að, mæt.ti ekki byjtia fyrr en það hefði verið lagað Néfndi hann dæmi um bað að dómari f Svíþjóð hefði ekki dæmt mark en síðar var sann- að að knötturinn hafði faríð í gégnum gat á netinu sem var bar áður en leikur hófst. og fvrir þetta fékk hann mánaðar útilokun frá dómarastörfum! Þá er einnig athyglisvert sem hann sagði um markmann, sém er með knöttinn: Sé knötturinn undir líkama markmanns, og bó hann hafi ekki nema einn fingur á honum, telst hann halda knettinum og má bví ekki spyrna honum. Þó er bað undanskilið er hann hefvm ilina ofan á knettinum. bá má snyrna og eins ef knötturinn ligsu.r bétt við fót markmanns sem stendur uppi. Svíinn ræddi mikið um að refsa ekki nema fyrir vil.iandi brotin og þá sérstaklega vilj- andi hendi. sem yfirleitt væri of strangt túlkuð. I-íann sagði einnig að ef fnarkmaður rekur knött. í mót- heria. væri það sama og að slá rg bæri að dæma vítaspyrnu fyrir það. Hér ér aðeins drepið á ör- fá atriði af fjölmörgum sem fyrirlesarinn ræddi um er hann fór j'fir reglurnar. Á sunnudagsmorgun fór kennslan fram í fimleikasa! Austurbæjarskólans ^ óg þá sýndi hann. er tveir menn átt- Ust við, hvað var löglegt oa Akranps- Keflavík 5:1 Fyrsti leikurinn í Litlu bik- arkeppninni svokölluðu i knatt- spyrnu var háður í Keflavík 1 fyrradag. Akranes vann Kefla- vík með yfirburðum 5:1. Leik- urlnn var fremur bragðdaufur. «1 Skagamenn voru mun sókn- harSdrt nfl txrtmeiri. 5>að eru knattspymusamtök- in i Keflavík, Hafnarfirði og á Akta-'esi sem taka þátt í k"' nj. Ake Bromm útskýrir mcð teikningu af knattspyrnuvellinum hvers dómarar þurfi að gæta er Ieikur hefst. (Ljósm. A. K.). Hið sigursæla lið íþróttafréttaritara ásamt dómara. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Sigurðsson (fyrirliði), Atli Stcinarsson, Alfe-cð Þorsteinsson. Aftari röð frá vinstri: Jón B. Pétursson, Einar Björnsson (þjálfari og verndari liðsins), Helgi Oaníelsson, Eysteinn Þon'aldsson, Asbjörn Sigur- jónsson, Örn Eiðsson og Magnús Pétursson dómari. á milli 34 og 40 rétt, og fannst honum það góð útkoma. Á námskeiðið komu auk dómara úr Reykjavík 3 frá Ak- ureyri, 3 frá Keflavík og einn frá Isafirði, og alls komu á námskeiðið 42 dómarar, að visu voru þeir ekki allan tímann því miður. því bað sem kenn- arinn sagði mátti enginn missa Að lokum sagði Einar að bað væri nauðsynlegt fyrir dómara að koma saman alltaf áður en keppnistímabilið hefst. og að fa svona rnann til að ræða um málin er mjög býðingarmikið fyrir okkur. Vil ég bakka stjórn KSl fyrir þetta framtak, og einnig Hannesi Sigúrðssýni fyrir hans þátt sem túlks á námskeiðinu. Eins og' á'ðúr vár sagt vár það Dómaranefnd KSÍ sem undirbjó námskeiðið en í henni eru Einar Hjartarsson. formað- ur. Carl Bergmann og Þorleif- ur Þórðarson. Hannes Sigurðsson. sem var túlkur á námskeiði þessu, lét svo um mælt að þessi sænski dómari væri einn , sá bezti fræðari sem híhgað hefði kom- ið. Hann hefði farið m.iög gaum- gæfilega útí einstök atriði reglanna. og sýnt með viður- eign tveggja manna hvað mætti og hvað ekki og skýr- ingar hans hefðu verið svo lif- andi að á betra hefði ekki ver- ið kosið. Þvi miður hefðu dómarar ekki verið nógu fiölmennir, og ékki sýnt þessari ágætu við- leitni KSl og dómaranefndar þess og knattspymunni bann á- huga sem eðlilegt hefði verið og æskilegt. hvað ekki, og var mjög fróð- legt að sjá túlkun hans þannig „verklega“ útfærða. Kvikmynd sú er Ake hafði meðferðis var einnig mjög at- hyglisverð og sú merkilegasta af þessu tagi sem hér hefur verið sýnd. Kómu þar fram áO brot, og hvert og eitt sýnt eðli lega og svo hægt. Voru nem- endur námskeiðsins svo látnir dæma í hverju tilfellj, og skrá niður á blað. hvað þeir dæmdu. Jörundur Þorsteinsson náði beztum árangri nemenda í þessari þraut. Taldi Ake að yfirleitt hefðu dómarar námskeiðsins venð fyrir ofan meðallag í niðurstöð- um sínum. Voru fléstir með Skíðaþing ákveður Skíðaíandsmól Norðfirði næst a Skíðaþing Skíða- sambands íslands var haldið í Siglufirði 12. apríl s.l. Skíðaþingið er aðalfundur Skíðasam- bandsins. Einar B. Pálsson var endurkjör- inn formaðyr sam- bandsins. Þingið sátu 22 fulltrúar frá flestúm þeim íþróttahéruðum, þar sem skíðaíþróttin er helzt iðkuð. Formaður Skíðasambapdsins, Einar B. Pálsson, flutti árs- skýrslu þes-s. 1 sambandinu eru nú 12 aðilar, aðallega skíða- ráð og héraðssambönd, en til þeirra teljast 45 skíðafélög með 3100 virkum skíðamönnum. Skíðasambandið fer með stjórn á sérgreinarmálum skíðaíþrótt- arinnar innan Iþróttasambands Islands og kemur einnig fram gagnvart erlendum aðilum á því sviði. Skíðasambandið er meðlimur í Alþjóða-skíðasam- bandinu, sem hefur aðsetur í Sviss. Skýrsla stjórnarinnar og um- ræður á þinginu fjölluðu um ýmis mál. sem miða að eflingu skíðaíþróttarinnar, svo sem um skipulagsmál, samstarf við innlenda og erlenda aðila, skíðamót innanlands og utan, skíðalandsgöngu. námskeið fyr- ir skíðaþjálfara og löggildingu skíðadómara. . i Skíðaþingið ákvað að fela Skíðaráði Ungmenna- og j íþróttasambands Austurlands, j að standa fyrir næsta Skíða- j móti Islands, og er gert ráð; fyrir að það fari fram um páskana 1964 í Norðfirði. Stjórn Skíðasambands Islands er þannig skipuð nú: Einar B. Pálsson. Reykjavik, formaður. Bragi Magnússon, Siglufirði, Einar B. Ingvarsson, Isafirði, Gísli B. Kristjánsson, Kópavogi. Öfeigur Eiríksson, Neskaupstað, Ólafur Nílsson, Reykjavík, Stefán Kristjánsson, Reykjavík. Þórarinn Guðmunds- son, Akureyri, Þórir Jónsson, Reykjavík. S.l. föstudagskvöld fór fram hið sérstæða íþróttamót, sem samtök íþróttafréttamanna gekkst fyrir. Mótið var geysifjölmennt og var keppnin spennandi. Mótið mófst með keppni í „GLENNU“, en sú íþróttagrein á eflaust eftir að ryðja sér mjög til rúms. Keppendur voru þrír rnenn úr stjórn tR annarsvegar og þrír úr stjórn KR hirisvegar. Keppnin var geysispennandi og varð að Hafa tvær umferðir áður en \kðunanleg úrslit fengust. Ur- skurður dómara var sá að IR hefði unnið, en KR hefði ekki tapað. þar sem ÍR-ingar hefðu orðið næstsíðastir en KR-ing- ar hlotið silfurverðlaunasæti Þessi keppnisgrein er fólgin i því að menn glenna sig 9 skref eftir gólfinu. Hinn gamal- kunni spretthlaupari Finnbiörn Þorvaldsson var i liði IR og glennti sig manna mest — allt að 26 metrum. sem mun vera alheimsmet. Formaðu- KR. Einar Sæmund=son, var einnig léttur i spori og setti vesturbBejarrfieti’1 ! 1 •' ' ■ Landslið — Unglingalið Þá fór fram alvarlegasti við- burður kvöldsins. Landsliðið í körfuknattleik keppti við ung- lingalandsliðið. Leikurinn var skemmtilegur og framanaf mjög jafn. Smámsaman tóku þó eldri kempurnar leikinn í sínar hendur og sigruðu með 15 stiga mun. Frammistaða unglingaliðsins lofar allgóðu um frammistöðu beirra í Ev- rónumótinu sem hefst innan skamms. Pressan sigraði Síðast gerðist svo sá atburð- ur, sem beðið var eftir með mestri eftirvæntingu: íbrótta- fréttamenn geystust vígreifir inn á völlinn, albúnir að leggja til orustu við sjálfa Islands- meistarana f handknattleik. Framarar voru rnættir í nýj- um einkennisbúningum, klædd- ir strigapokum i beltisstað. og' voru bæði liðin óárennileg á- sýndum. > Fréttamenn höfðu styrkt lið sitt með heiðursmarkmanni, ís- lenzka landsliðsmarkmanninum í knattspymu Helga Daníels- syni. Liðið saknaði í upphaíi fyrirliða síns, Sigurðar Sigurðs- sonar útvarpsmanns, en er leikur var í þann _ veginn að hefjast birtist Sigurður í her- klæðum á vellinum, og hafði brotist um fjöll og firnindi í stórhríð frá Siglufirði. 1 fylgd með honum, var formaður HSÍ Ásbjöm Sigurjónsson. og gekk hann að s.iálfsögðu í lið með blaðamönnum. Hófst nú orustan, og skoraði Sigurður Sigurðsson fyrsta markið með brumuskoti af línu. Leikurinn var fjömgur jg æsilegur á köflum, og bótti skottækni blaðamanna allfrum- leg. Einnig undruðust meno hvað pokamenn gátu fanð hratt yfir og skotið hinum spretthörðu blaðamönnum reí fyrir rass. Leikurinn hélzt allt- af mjög jafn. Áberandi beztu menn í liði blaðamanna voru þeir Ásbjörn og Sigu.rður. sem skoruðu flest mörkin. Eftir harða baráttu náðu blaðamenn yfirhöndinni — 14:13 — og stóðst bað á endum að þá var leiknum lokið. Dómari var Magnús Péturs- son, klæddur í búning frá Loðvíki XIV., og voru dómar hans frábærir og framkóma öll í samræmi við anda leiksins. Sundmót Ármanns Sundmót Ármanns hefst í Sundhöllinni í kvöld kl. 8.30. Þetta er óvenjufjöl- mennt sundmót — þátttak- endur um 70 — og meðal þeirra allar beztu sund- stjömur landsins. Sjö í- þróttafélög- og sambönd senda keppendur til móts- ins. Á móti þessu má því bú- ast við góðum árangri og spennandi keppni. Keppt verður um 4 verðlaunabik- .ara: í 200 m. bringusundi karla, 100 m. skriðsundi karla, 50 m. skriðsundi drengja og loks er bikar fyrir bezta afrek samkv. stigatöflu. Nokkrir af nememlunuir: á dómaranámskeiöinu. Fremst sitja Akarejringarnir þrir. Af Reykvíking- um má m.a. sjá Carl Bergmann, Jörund Þorsteinsson, Gunnar Vagjnsson, Gunnar n..rnarsg0I, Ingva Eyvinds, Róbert Jónson og Reyni Karlsson. -Ljósm. Þjóöv. A. K,!, \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.