Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.04.1963, Blaðsíða 8
3 SÍÐA HðÐVILJINN Þriðjudagur 23. ap'ríl 1963 geymsluhgefni fisks i ís sem blahdaður var með „Ántibió tika“. Allur fiskur í bessari veiðiferð var settur i kassa oa var annar helmingurinn ísað- ur með venjulegum ís en hinn með ís sem „Antibiotika“ hafði verið sett í. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú. að fiskurinn sem ísaður var með is sem „Antibiotika" hafði verið sett í, var mikið betri. Góð veiði við Nýfundnaland og Grænland Poplinkápur á telpur 10—12 ára. ★ Þýzkir Pérlonsokkar ★ Smábarna ullarföt. ★ Telpnakiölár á 2—9 ára. Brynjólfsson memoriam ára. Tryggð Theódórs Brynjólfs- sonar náði ekki aðeihs til manna. Ungur tók hann ást fóstri við róttækar bjóðmála- skoðanir og bað slaknaði ekki á skoðunum hans allt til ævi- loka. Þótt hann flíkaði beirr lítt hversdagslega og væri ■ hópi hinna hljóðlátu í landin.i var hann jafnan búinn tii að styrkja bann málstað. er hann taldi góðan og hann hafði ung- ur játazt. Við lát hans munu margir minnast með mikiun söknuði bessa manns. sem í öllu lífi sínu reyndist skyldastur mannhugmynd íslenzkra forn- bókmennta: að vera skafinn drengur. VERZIUNIN GRETTISGATA 32 Sverrir Kristjánsson. simi 6245, Fiskveiðar sovézkrá 1962 Samkvæmt heimild úr rúss- neska blaðinu „Právda“ 23 janúar sl. í .gréin eftir fiski- málaráðherrann Ishkoff sém hefur verið býdd og endur- prentuð í ýmsum erlendum fagblöðum. nam fiskafli Sovét- ríkjanna árið 1962. fjórum milljónum og eitt hundrað búsund tonnum. Það er sagt að fiskaflinn hafi farið tvö hundr- uð búsund tonn fram úr áætl- un 1962 og orðið fjögur hundr- uð búsund tonnum meiri en ár- ið 1961, Ráðherrann segir að ennbá sé bó talsvert langt í land með að Sovétríkin geti verið sjálfum sér nóg með fisk- afurðir, og bó sérstaklega, að bær burfi að verða miklu fjöl- breyttari og ná hæstu gæða- flokkum. Ráðherrann bakkar bennan góða árangur sem náðst hefur í rússneskum fiskveiðum 1962 fyrst og fremst því. að beitt hafi verið aukinni tæknikunn- áttu við veiðarnar og í bvi sambandi er nefndur sérstak- ur Ijósaútbúnaður og fiskidæl- ur. Þess má geta að árið 1962 voru 80% af fiskafla Sovétríkj- anna unnin í vöru á hafinu og bannig skilað á land. Þama eru afkastamest hin mörgu stóru verksmiðjuskip Rússanna sem dreifð eru víða úm höf. Fiskafli hinna stóru rúss- nesku skuttogara, sem jafn- framt. eru verksmiðjuskip varð að meðaltali 5500 tonn. Hins- vegar varð afli hæsta verk- smiðjutogarans sem var „Zhuk- ovsky“ 8000 tonn. Gert er ráð fyrir að við endalok sjöára á ætlunarinnar 1965 bætist 750 ný fiskiskip og verksmið.juskip í fiota Sovétríkianna. f grein sinni -leggur fiskimálaráðherr- ann mikla áherzlu á nauðsyn aukningar hinna stóru verk- smiðjutogara sem afla yfir árið 5500—6000 tonn. Ráðherrann telur að hin ört vaxandi fiskirækt Sovétríkj- anna á síðustu árum eigi sinn stóra bátt í bessum góða árangri fiskveiðanna sem náðist árið 1962, enda hafi nokkur hluti aukningarinnar og hann ekki sá minni komið frá fljótum ag vötnum bar sem fiskirækt og fiskeldi séu stundað með mjög góðum árangri. og á næstu ár- um verði bó reynt að auka fiskirækt og fiskéldi stórlega frá því, sem nú er. förnu og stöðugt bætast ný lönd við sem vil.ia kaupa slíka framleiðslu. Á allra síðustu ár- um háfa vísmdin fundið bað út, að bang og baramjöl er til margra hluta nytsamlegt. Þang- mjöl er t.d. talið hafa mikið gildi sem einn báttur í fóðri búpenings sem lifir i megin- lands- og fjallaloftslagi. 1 slík- um tilfellum er bangmjölið tal- ið géta fyrirbyggt skjaldkirtils- sjúkdöma í búnfénaði, sem sagðir eru nokkuð algengir ' slíku lóftlagi. Þá er sagt að blöndun bangmjöls í fóður- blöndu ýmiskonar án tillits til slíks loftslags sém að framan greinir, njóti vaxandi álits og ékki hvað sízt við alifuglarækt. VERZLUNIN GRETTISGATA 32 Sími 16245 hefur opnað Mikið urval áf barna- og telpna- fatnaði. ★ Hollenzkar dragtir og kápur á télpur 12—16 að úr heiminum Fiskiskipahöfn á Havana Stjórn Castros á Kúbu hefur hefur nú ákeðið byggingj fullkominnar fiskihafnar í Hav- ana. Þama skal byggja stóvt fiskiðjuver af allra fullkomn- ustu gerð með frystivélum. Al- exander Scott frá Edinborg i Skotlandi. sem talinn er nú éinn af færustu sérfræðingum * á þessu sviði, hefur tekið að sér yfirstjóm þessa verks. Allt efni til þessara framkvæmda verð- ur flutt fró Sovétríkjunum og . Rúmeníu. Þá hefur ríkisstjórn Kúbu samið við skipasmíðastöðvar i Japan um að smíða nú á yfir- standandi ári fimm nýtízku togara fyrir kúbanska ríkið. Ennfremur hefur stjóm Castros samið víð, Ilússa um að fimm togaraf frá' þeim leggi stöðug* fisk á lapd í Havana, þar til Kúbumenri hafa komið sér upp nségjanlega stórum fiskveiði- flota. Perúmenn vilja auka fiskimjölsfram- leiðsluna Nýlega var á ferð í Noregi sendinefnd frá Perú til að at- huga um kaup á vélum í fiski- mjölsverksmiðju. Þessi sendi- nefnd kom til Álasunds og lagði þar fram tilboö í „Gang- stöviksíldarmjölsverksmiðjunn- ar“, sem nú stendur auð sökum skorts á hráefni til vinnslu. Ef áf kaupum veröur ætla Perú- menn að flytja vélar verk- smiðjunriar heim til sín og sitja upp þar. Ennfremur var þessi nefnd að leita fyrir sér um mögu- leika á því, að fá eitt eða fleiri skip í Noregi til veiöa við Perú, ásamt norskum skipshöfr.um Þá vildi sendinefndin kaupa nokkur norsk síldveiðiskip með öllum útbúnaði. sem lestuðu ekki undir 2500 tunnur af síld hvert. Findus færist í aukana Alþjóðahlutafélagið Findus. sem nú er eigandi hins stóra fiskiðjuvers í Hammerfest í ' Norður-Noregi, hefur hafið undirbúning að byggingu fisk- steikingarverksmiðju í Vestur- Þýzkalandi og á ítalíu. Nú rekur félagið slíka verksmiðjj í Grimsby og er rekstur hennar sagður hafa gengið vel að und- anfömu. Gert er ráð fyrir, að hinar nýju verksmiðjur verði teknar til starfa 1964-1965. Bretar sækjast eftir löndunarrétti á fiski í Norður-Noregi Samkvæmt norskum blaða- frétt.um þá hafa brezk stjóm- arvöld óskað eftir viðræðum við ríkisstjórn Noregs um að brezkir togarar fái að skipa fiski áÉ land í Norður-Noregi þegar togararnir eru að veið- , um í norðurhöfum, ,Sem endur,- giald er sagt að Bretarnir muni tilleiðanlegir til tollalækkunar á nýjum fiski frá Noregi. eða jafnvel afnema allan toll af norskum fiski sem séldur er ' Bretlandi. Lock-Ness skrímslið Leiðangur vísindamanna sem að undanförnu hafa unnið að rannsóknum á Lock Ness vatn- inu í Skotlandi, þar sem hið nafnfræga skrímsli á að hafa sézt á undaneengnum órum telur sig hafa orðið varan við einhverskonar skepnu / nefndu vatni. Frá Austur-Þjóð- verjum Austur-Þjóðverjar eru nú að senda 3000 tonna verksmiðjj- skip á Grænlandsmið. Afköst^ verksmiðjunnar eru sögð 22 tonn af flökum á sólarhring. 100 menn vinna á skipinu. Frystigeymsla skipsins rúmar 500 tonn af flökum. Þá er einn- ig sagt að allur fiskur verði gernýttur til manneldis eða á annan hátt. Áætlun er um að hafa smíðað 20 slík verk- smiðjuskip fyrir órslok 1966 Rússneskar fiskveiðiaðferðir Rússnesk veiðiskip hafa að undanförnu veitt tvær milljón- ir hektólítra af Kyrrahafsmak- ríl með svonefndri ljósaaðferð Eftir því sem bezt vérður vit- að, þá er aðferðin fólgin í þvf að notuö eru mjög sterk biá- leit ljós, sem safna fiskinum saman í þétta toríu. Þegar sv.j torfan þykir hæfilega stór orð- in. þá er skipt yfir á mjög sterkt ljós, en við það er sagt að fiskurinn blindist gersam- lega og bíði rólegur á meðan verið er að veiða hann. Bretar gera tilraunir Um mánaðamótin febrúar- marz kom togarinn „Ross Ren stöðugt vaxandi Á sl. ári fluttu Norðmenn út 11.179 smálestir af þangmjöli til 21 lands. Útflutningsverð- mæti mjölsins er talið fjórar milljónir og fimm hundruð þúsund noi’skar krónur. sem verða í íslenzkum peningum kringum 27 milljónir króna. Þessi þangmjölsframleiðsla er ' tiltölulega ný í Noregi, en hef- ur farið vaxandi méð hverjj own“ til Grimsby úr veiðiferð. ári Eftirspum eftir bangmjöli Þessi ferð vár gerð til að reyna hefur farið vaxandi að undan- Pétur s.iómaður: . . . sjómaitnakjörin? Tja, það ætti að vera hægt að íækka kaupið töluvert þegar svona mikið fiiskast. Theódór ln Þegar við stúdentamir frá 1928 komum saman í vor til að minnast hins mikla afmælis í lífi okkar mun enn eitt sæt.i standa autt: Theódór Brynjólfs- son tannlæknir mun ekki vera þar staddur svo sem iafnan áður. Tíu dögum fyrir andlái hans hitti ég hann og talaðí við hann, og ekki grunaði mig þá, að þetta yrðu síðustu sam- fundir okkar. Þótt dauðinn sé hinn eðlilegi og sjálfsagði þátt- ur alls lífs, þá orkar hann bó alltaf jafn sviplega á þá. sem sakna og eftir lifa. Þótt ég geti ekki sagt, að ég hafi verið nákunnugur Theó- dór heitnum Brynjólfssyni. bá kenndi og jafnan hinnar miklu tryggðar hans við skólaminn- ingarnar og félaga hans úr skóla. Ég held að tryggðin hafi verið einna sterkasti eðliskostur han» Hversdagslega var hann mjög dulur maður og lét ekki gjarn- an tilfinningar sínar í ljós. en á gleðifundum okkar stúdent anna létti hann af sér reiðingn- um og var þá glaðástur allra og einlægastur. Það var iafn- an gott að vera samvistum við bennan dula en hlýlynda mann Og ekki dró það úr. að hann . var gæddur miklum og fersk um húmor, hafði afarnæmi auga fyrir því kátlega í mann legri tilveru. op. þessi húmoi hans hjálpaði honum yfir margan farartálma og von- brigði. Norski verksmiðjutogarihn Longva frá Álasundi héf jr veitt vel að undanfömu á Ný- fundalands- og Grænlandsmið- um. Togarinn fór fyrst á Ný- fundnalandsmið og fékk þar 300 smálestjr af fiski en úr þessu magni fékk hann 135 smálestir af fyrsta flokks flök- um. Snemma í maímánuði var togarinn á miðunum við Vest- ur-Grænland, en þá sendi skip- stjórinn skeyti heim og sagði aflann það mikinn að vinnsl- an hefði ekki undan. Verk- smiðjut.ogarinn Longva er út- búinn með vélum til gernýting- ar á öllum fiskafla. Þangjm iölsútflutn- insjur Norðmanna fer Stórsíldarvertíðin og vorsíldarvcrtíðin hafa algjiirlega brugðjzt í Noregi. En þrátt fyrir það lcita sænskjr togveiðibátar, seni nota flotvörpu. enn síldar undan norsku ströndinni. Hér er mynd af fjórum slíkum bátum, sem hleyptu fyrir nokkru undan ofviðri inn i Álasundshöfn. í Ála- sandi er svo góð höfn, að skip verða ekki vör við óveður eftir að þangað er komið. Fréttir víðsvegar FISKIMÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.