Þjóðviljinn - 24.04.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.04.1963, Síða 1
Miðvikudagur 24. apríl 1963 — 28. árgangur — 92. tölublað. Listi Alþý&ubandalagsins í Reykjaneskjördæmi Gengið hefur verið frá lista Alþýðubandalagsins 1 Reykjaneskjördæmi við alþingskosningamar þann 9. júní n. k. og er hann þannig skipaður. Gils Guömundsson Geir Gunnarsson Karl Sigurbergsson Beneilikt Davíösson Þuríður Einarsdóttir Sigmar Ingason Lárus Halldórsson Jónas Árnason Konráð Gíslason Finnbogi R. Valdimarsson Délgsleg valdbeitmg ihaldsmeirihlutans i úfvarpsráSi: anna ma ekki heyrast í útvarpinu 1. maí! Sá fáheyrði atburður gerðist á fundi útvarpsráðs í gær að fulltrúi Alþýðuflokksins í ráðinu bar fram tillögu, sem studd var og samþykkt af í- haldsfulltrúunum tveimur, þess efnis að felld yrðu niður úr útvarpsdagsskránni 1. maí ávörp for- ystumanna launþegasamtakanna í landinu, for- seta ASÍ og formanns BSRB. þegasamtakanna fengj- ust flu'tt í útvarpsdag- skránni á þessum hátíð- isdegi verkalýðsins urðu íhaldsfulltrúarnir að fórna félagsmálaráð- herra, en hann hefur á undanförnum árum flutt ávörp í kvölddag- skránni 1. maí, ásamt forseta Alþýðusam- Til þess að koma í veg fyrir að sjónarmið laun- rjmrÆmjmrÆarjmrjmrÆmjmrjmrjmrjmrjmrÆmmrÆmrmrmrjrrjmrjmjmrjmrjm^r Kjaramál opinberra starfsmanna Yiðræðum slitið i Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá sáttasem., I ara ríkisins, Torfa Hjartarsyni, hefur nú slitnað upp úr öllum frekari | samningum um kaup og kjör opinberra starfsmanna, og fer málið því | fyrir kjaradóm eins og lög gera rá3 fyrir. Samningar höfðu tekizt um | skipan í Iaunaflokka, en ekki náðist samkomulag um laun og ýmis k fleiri atriði. Blaðið hafði einnig tal af Sveinþirni Jónssyni hæstaréttarlögmanni J gærkvöld en hann er formaður Kjaradóms. Kvaðst hann ekki enn \ afa fengið nein gögn í hendur, og málinu því ekki enn vísað form- | ega til dómsins. Er því ekki vitað hvenær Kjaradómur tekur málið i fyrir. | rjr bands íslands og for- manni Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í útvarpsráði, Bjöm Th. Björnsson, gekk af fundi í mót- mælaskyni við þessa dólgslegu valdbeitingu meirihlutans. Fulltrúi Framsóknarmanna í ráð- inu greiddi einnig at- kvæði gegn 'tillögunni, en sat fundinn áfram. Ctvarpsdagskráin 1. maí hefur sem kunnugt er löngum valdið deilum vegna þeirrar ósvífni meirihluta útvarpsráðs að meina alþýöusamtökunum umsjá með hluta útvarpsdagskrárinnar á þessum hátíðisdegi verkalýðsins. En nú kastar fyrst tólfunum. þegar ákveðið er að útiloka með öllu launþcgasamtökin og for- ystumcnn þeirra frá hljóðnent- anum þennan dag. Það var fulltrúi Alþýðuflokks- ins í útvarpsráði, Benedikt Grön- dal, sem bar fram tillöguna á ráðsfundinum í gær um að eng- in ávörp yrðu flutt að þess i sinni 1. maí, eins og áður var greint frá. Fulltrúar íhaldsins í ráðinu lýstu sig samþykka tillög- unni og var sú forsenda færð fyrir samþykktinni að 1. mai væri svo skammt til alþingis- kosninga að í bága myndi brjóta við hlutleysisstefnu útvarpsins. ef forystumönnum Alþýðusam- bandsins og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja yrði hleypt Framhald á 2. síðu. 1. Gils Guðmundsson rithöfundur, Rvík. 2. Geir Gunnarsson al- þingismaður, Hafnar- firði. 3. Karl Sigurbergsson skipstjóri, Keflavík. 4. Benedikt Davíðsson trésmiður, Kópavogi. 5. Þuríður Einarsdóttir húsfrú, Kópavogi. 6. Sigmar Ingason verkstjóri Ytri- Njarðvík. 7. Lárus Halldórsson skólastjóri, Brúar- landi. 8. Jónas Árnason rit- höfundur, Hafnarf. 9. Konráð Gíslason kompásasmiður, Seltjarnarnesi. 10. Finnbogi R. Valdi- marsson alþingism., Kópavogi. V.m.f. Hlíf vítir afstödu útvarpsráðs Á aðalfundi Verkamannafélags- ins Hlífar i Hafnarfirði si. mánudag var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Aöalfundur Verkamannafé- Iagsins Hlífar, haldinn 22. apríl 1963, tclur það hina mestu óhæfu að Alþýðusambandi Islands skuli meinað að ráða hluta af dagskrá útvarpsins á baráttudegi verka- lýðsins 1. maí. Skorar fundurinn á útvarpsráð að láta af þcssu fáránlega banni og nota einmitt nú tækifærið þegar 40 ár eru lið- in frá því að fyrsta kröfugang- an var farin hér á landi og gefa Alþýðusambandi íslands kost á hluta dagskrár útvarpsins 1. maí n.k.“ f fyrsta réður með Sig Eggert Gíslason lagði í gæt upp í fyrsta róöurinn á hlnu nýja skipi sínu, Sigurpáli. Jónas Árnason, rithöfundur, fór með Eggert í þennan fyrsta róður og sjást þeir hér ræðast við, áður en lagi var upp. — Sjá frétt á 2. síðu. — (Ljósm. Þjóðv. G. O.), í-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.