Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 4
SIÐA ÞJðÐVÍLJINN Ctgefandi: Ritst.iórar: Rréttaritst.iórár Rití' Samemmgarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokk urmn — ívar H. Jónsson Magnús Kjartansson.. Siaurð ur Guðmundsson (áb) Jón Bjarnason Sigurður V F'riðbjófsson. •ri'ýsingaf orentsmiðia' Skólavðrðúst. 19 Sí-rrh 17-500 (5 íínOr) Áskriftarverð kr 65 á mánuði Verkin tala JTramsóknarflokkurinn heldur þing um þessar múildir, og Tíminn birtir í gær meginéfnið úr ræðu sem formaður flokksins, Eysteinn Jónsson, hélt í upphafi þings. í ræðú þessari leggur Ey- steinn megináherzlu á nauðsyn þess að íslending- ar berjist af alefli gegn því að erlent fjármagn nái tangarhaldi á íslenzku atvinnulífi; öll fram- tíð þjóðarinnar velti á árangri þeirrar baráttu. JJöksemdir Eysteins eru skýrar og afdráttarlaus- ar eins og heyrir til nokkrum vikum fyrir kosningar, en stefna flokksins hefur því miður verið á aðra lund. Ekki eru ýkjamörg ár síðan Framsóknarf] okkurinn hafði forustu fyrir þeim áróðri að koma þyrfti upp erlendum stórfyrir- tækjum á íslandi. Sérfræðingur flokksins í því efni var Steingrímur Hermannsson, núverandi formaður Félags ungra Framsóknarmanna, og hann lét sér ekki nægja áróðurinn. Hann komst í beiht samband við erlenda alúminíumhringa, fékk sérfræðinga þeirra til_að koma til ísland$Bpg( sémja áætlanir um erlenda alúminíumverksmiðju á ísíahdi. Þær áætlanir eru enn tiltækar, og kostn- aðurinn við þær var greiddur úr ríkissjóði'—• af’ Eýsteini Jónssyni fjármálaráðherra! Barátta Framsóknarflokksins fyrir því að erlendir alúm- iníumhringar næðu tangarhaldi á íslandi var í samræmi við aðrar athafnir flokksforustunnar. Þegar er stríði lauk var tekin upp sú stefna að tengja saman fjármagn samvinnuhreyfingarinn- ar og erlends og innlends einkaauðvalds með stofnuh hlutafélaga. Leiðtogar Framsóknarflokks- ins stofnuðu sérstakt umboðsfélag fyrir Standárd Oil, voldugasta og ósvífnasta olíuhring heims, og Olíufélagið h.f. hefur þegar skilið eftir sig sérstæð spor í ísíenzku efnahagslífi — og réttarfari. Með leigu Hvalfjarðar komst FramsóknarforuStan í mjög náin tengsl við hernámið, og stofnaði önnur gróðafélög til þess að hagnast á afsali sjálfstæðis — plægja hemámsgróðann inn í Samvinnuhreyf- inguna líkt og einn af áróðursmönnum hennar orðaði það. Þessi tengsl við erlent auðmagn mörk- uðu síðan stefnu forustunnar í hernámsmálum, gegn vilja mikils meirihluta flokksmanna. Eftir þessar langvinnu athafnir var sannarlega ekki að furða þótt Erlendur Einarsson, framkvæmda- Stjórnarmaður Framsóknarflokksins, samþykkti hiklaust í ágúst 1961 að ísland skyldi &ækja um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu og Tíminn styddi þá afstöðu mánuðum saman á eftir. JJáeða Eystéins Jónasonar lýsir ekki stefnu Fram- sóknarforustunnar heldur mati hennar á stefnu almennings. Það er óttinn við kjósendur sem hef- ur taumhaldið á tungu formannsins. Því aðein'' mun hann halda áfram að tala á sama hátt ö** ótti hans réni ekki á kosningadaginn. — m. r, Af rek" Emils í tryggingamálum í útvarpsumræðum þeim, sem nýafstaðnar eru, gum- aði Emil Jónsson, félags- málaráðherra mjög af frammistöðu flokks síns í tryggingamálum og taldi þær breytingar sem nú hafa verið gerðar á trygg- ingalögunum „mesta afrek Alþýðuflokksins“. Hannibal Valdimarsson vék. nokkuð að drýldni ráðherrans í þessum efnum og minnti á, að ýmsar helztu breyting- arnar hafa margsinnis ver-^ ið bornar fram af þing- mönnum Alþýðubandalags- ins, en Álþýðuflokkurinn jafnan streitzt á móti, þar til nú að hann reynir að þakka sér framgang þess- ara tillagna. Auk þess láðizt Emil Jóns- synj að greta um það, að breyt- ingrarnar sem hann var að guma af eiga ekki að koma til framkvæmda fyrr en i árs- byrjun 1964. — Og ekki nóg með það. Þegar ráðherrann f'utti ræðu sína, kom hann beint frá því að fella á Al- bingj eftirfarandi breytingar- tillögur frá þingmönnum AI- býðubandíalagsins ýið trygg- ingarlagafrumvarpið um: ■ að lifeyrir hjóna verði jafn hár lífeyri tveggja ein- staklinga /idi .. jujLAJfjJ 'lt»! '*' ■ aá réttur varailegra ör- yrkja til örorkubóta verði rýmkaður verulega frá því, sem gert er ráð fyrir í löguriitm Ip$bÍ Emil Jónsson ■ að árlegur barnalifeyrir nemi helmingi af einstak-^, lingslífeyri ■ að barnsfararköstn. miðist á hverjum tima við ful’a greiðslu sjúþrahússkostn- aðar ■ að slysadagpenjngar verði minnst kr. 86 fyrir kvaént- an mann og giftar konur. sem eru aðalfyrirvinna heimilis og kr. Í6 fyrir aðra. ■ að niður falli 6 mánaða biðtimj vegna faérslu milli sjúkrasamlaga. — Miðvikudagur 24. aþrii. 1963 B að sjúkradagpeningar verði ekki lægri en kr. 68 á dag B að ailar bótagreiðsiur trygginganna séu grunn- fjárhæðir, sem hækki í samræmi vj2 vísitölu fram- færslukostnaðar. Állar Þessar tillögur ti! end urbóta á tryggingalqgurium, var Emil Jónsson, félagsmála- ráðherra og formaður Alþýðu- flokksins að ljúka við að fel'á þegar hann stcig i stóíinn til þess að guma af afrékúm síu- um i tryggingamálunum. Hallveigarstöðum gefnar 10 þús. kr. Ragnheiður Runólfsdótlir kaup- kona. tíafnarstræti 16, sem afiJ- aðist hér í bænum þann 6. marz 1963, arfleiddi Hal’.veigar- staði að 10.000 krónum. > Framkvæmdastjófln Híallveig- aretaða er mjög bakklál fyrir þessa höfðjnglegu gjöf sem mætti verða öðrum til fyrir- myndar. Fullgerður vegur ti.l Haganesvíkur Hofsós 18/4 — Nýi vegur- inn í Fljótum og til Haga- nesvíkur var opnaður í haust og hefur aldrei teppzt í vet- ur og hefur mjólk verið fldtt tvisvar i viku frá Haganes- vík til Sauðárkróks. Þá hafa verið reglulegap ásétlunarferð- ir til Haganesvikur. V.B. GERIÐ BETRIKAUP EF ÞID GETID Svo segir í Larldnámu: „Bárð- ur, sonur ■ Heyangurs-Bjarnar. kom skipi sínu í Skjálfanda- fljótsós og nam Bárðardal allan upp frá Kálfborgará og Eyjar- dalsá og bjó að Lundarbrekkú um hríð. Þá markaði hann að veðrum. að landviðri vóru betri en haf- viðri, og ætlaði af því betri lönd fyrir sunnan heiði. Hann sendi sonu sína suður um gói. Þá fundu þeir goibeytla og ann- án gróður. En annað vor eftir þá gerði Bátður kjálka hverju kykvendi. því er gengt var, og lét hvað draga sitt fóður og fjárhlut. Hann fór Vonarskarð. þar er síðan heitir Bárðargata. Hann nam síðan Fljótshverfi og bjó að Gnúpum. Þá var hann kallaður Gnúpa-Í3árður“. Um þessa merkilegu og tor- færu auðnarleið verður næsta árbók Ferðafélags íslands sem von er á innan skamms. Höf- undur hennar er dr. Haraldur Matthíasson á Laugarvatni. eri hann og kona hans hafa hvert sumarið eftir annað lagt leið' sína um þessa lítt kunnu trölla- stigu og munu þekkja þá beíur en nokkrir aðrir Islendingar fyrr ög síðar. Þetta kom skýrt í ljós í er- índi sem dr. Matthías flutti á kvöldvöku Ferðafélagsins í Sjálf- stæðishúsinu við mikla, aðsókn fimmtudagskvöldið að var. Þetta erindi var hið gagntnerkasta og flútt af slíku fjörj og kar.l- mannlegri innlifun að maður gleymdi stund og stað og barst með fyrirlesaranum í einskonar furðuljósi alla götuna hina löngu frá Lundarbrekku að Gnúpum Ekki spillti þáð fyrir skýrleika lýsingarinnar að Gísli Gestsson sýndi iafnframt ágætar skugga- myndir úr mikilli rannsóknarför sem Ferðafélagíð efndi til á síðastliðnu sumri og var hún lokaundirbúningurinn að bókar- ritun doktorsins. Var bar margt ; nýstárlegt að sjá, eri þó held ég að ógleymanlegust sé and- litsmynd af: jörpum gæðingi • bárðdælskum, reiðskjóta dr. ; Haralds — einhverjum fagur- j stoltasta persónuleika sem ég j minnist að hafa augum litið af j beirri þjóð. j Það er ekkert efatnál að dp. Haraldur og frú hans hafa unn- ið þrékvirki í ferðum sírium um j þessar fáförnustu slóðir Islands | og mætti þess lengi minnast. Hins skyldi og jafnframt getið oftar og víðar en gert er, hví- líkt þjóðmenningarstarf Ferðafé- lag Islands hefur innt af hönd- um um áratugaskeið. Segja má að á sama tíma og meistárar málara’listarinnar háfa oþnað þjóðínni óendanlega og óskil- greiriilega fegurð ættjarðarinnar. þá hafi þetta vökula og yfir- lætislausa félag veitt henni tæki- færið til að líta sjálfa þessa 1 fegurð ’eigin augum — ög mtín séint metin til Verðs öll sú unun ög sálubót sem herini bar með hefur hlothazt. Verður þeim mönnurri ráúnar aldrei fuliþákk- að söm tékið Háfa á sig for- göngu um svo dýrmætt kynn- ingarstarf, ekki sízt þar sem ærinn hluti þess hefur verið unninn án annars endurgjalds en þeirrar ánægju sem slík þjón- usta veitir. Á fyrrnefndri kvöldvöku lét forseti félagsins. Sigurður Jó- hannsson vegamálastjóri. þess getið að-Lá'rus Ottesen, s.eajt, ver- ið hefur óiaunaður framkvæmciá- stjóri Ft í tólf ár samfleytí. léti nú af því starfi. en við tæki annar ágætur félagi. Einar Guð- johnsen. Var Lárus hylltur af furidargestum með langvarandi lófataki. endá hefur (lann i.nnt af hendi þessa löngu begnskvldu af frábærri samvizkusemi og ósérp'lægni. Það má óhætt fullyrðá að hin nýja árbók, Bárðargata dr. Hár- alds Matthíassonar, verði hverjum góðum ísíendingi mikill aufúsu- gestúr. Og víst ætt.i það að vera eitt mesta efni metnaðar og fagnaðar landsmanna allra að efla Férðafélág Islands til sí- frjórra viðfangsefna. Það er ekki eínungis beint hagsmuna- mál þúsunda. heldur eitt stærsta menningarmál þjóðarinnar. J. <S>- fékk hirtingu skráéinnar Við aðra uniræðu um tolí- skrána i neðri déild reyndi fjármálaráðherra loks að bera af sér blak vegna vinnubragða sinna við undirbúning To'I- Kvað hann bað hin sjálfsögð u«íu vinnubrögð að hann hefð' faljð sérfræð- inguní að und- irbúa frrimvarp ið s.jálfsagt hefð'i verið að látn samtök kaunmanna og iðnrekenda fá •nálið til atbugunar bar sem burft hefði að gera bað á ein- hverju stigi og Ipk^ væri ekk- eit athueávert við bað. að hann hefðj gert grein fyrir tol’skránni á Varðarfundl áð- ur en hanri mælti fvrir henni á Alhingi. har setn hnnn hefði 'agt frumvarpið s.iálft fram áður Hér væri bvj ekkert fordæmanleet né vítavert. I.úðvík Jósefsson kvað bað sýnilesra koma illa við ráðherr- ann, að hent hefði verið á vinnuhrögð hans. Entrinn hefði *>«lrlnr fnndið að bví að sér- Oeeðingum var falið að vinna bessu. En liiriirmönnnm hefðt ■afnan verið eefinn kostur á að ‘’vlgiast með stúrmálum sem hessu. Wáð'herrann hefði hlns vegar k’anokootað sem mest bartri mátt! hnUla málino '•’Vflflll fvrii" Siw m H o o 1 m' vtieroo r-e oðr;tria,,„o e v f eem- Sntldi Víð há „ ' ■** 1....... UIS, eð cnmUÍI. lr„„-„,-n„p atvinnurekenda hefðu alla vetr- ana fengið málið til umsagnar á einhverju stigi, benti Lúðvík á, að það hefði ekki verið að því furidið út af fyrir sig. En bingmönnum stjórnarandstöð- unnar. sem fjalla áttu um toll- skrána í nefnd, var neitað um að fá að sjá þau sömu drög að tollskrá og kaupmannasamtökin skýrðu oþinberlega frá að ban hefðu til meðferðar fyrir ára- mót. Þingmenn eru kjörnir fulltrúar álmennings og háfá vissuícga ekki minni rétt tiJ bess áð fá að kynna sér jriál sem hetta, en kaupmerin ' rig iðprekendur. Þá væri bað að sjálfsögðu fáránleg afsökun hiá ráðherranum. bótt hann séeðist i>afa lagt frumvarpið fram i Hngi nokkrum klukkitotoodurp áður en hann bélt ræðu sfna á Varðarfnudinum. Horintn h»fði svo saPpnrlega vprth { lófa lag- ið að haga störfum sfoum hanníir að kvuna máHð fyrst fyrir Alhingi. Aðalatriðið væri. að Altöngi hefðf ekki feneiá iím, m Ko«s að at.hnga hetta mál oe af- greiða á binglegan hátt m-vf hefði pinn jcioo'1 uoof^t '—: *fl hess að lesa fi.„„n.an*:i .-c:r í nðftð'lttðH? — Ou (rcff þA e i'np Ironn. IT'Ör'niim f»« í»m'ntrnnrlmM/ |-.-ont) ITlá.l hA tsc t'ó ttanrit hafl ÍVn Mtifrmnmi corn l'orn ólwro'A á Piármálafá^láorra, sntf? MíóA. 'agðf ekki í að verja mál itt frekar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.