Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.04.1963, Blaðsíða 8
g SÍÐA HÖÐVILIINN Miðvikudagur 24. apríl 1963 >* Brjóstahaldarinn er aðeins 40 ára gömal uppfínning Nýlega átti brjóstahaldarinn 40 ára af- mæli. — Já, það er ótrúlegt, en satt: Hann er ekki eldri. Sú sem fann hann upp heitir Ida Rosenthal og er nú 77 ára. Hún segir sjálf um brjóstahaldarann að hann hafi veitt konunni sjálfstraust, sjálfsoryggi og innra yfirlæti. í kvikmyndum, leikhúsum og skrítlumyndum — og reyndar lííka í raunveruleikanum — er það siður að lauslátt kveníólk sem ætlar að tæla karimenn sé í mjög flegnum kjólum. Flegin hálsmál koma okkur ekki á óvart. Við erum orðin því vön að eins mikið sé sýnt af kvenfólk- inu og hægt er. Fyrstu brjóstahaldararnir voru búnir til uppi á háalofti og gefnir, en brátt kom að bvi að Ida Rosenthal og maðurinn hennar. sem var bæði kunnur myndhöggvari og tizkuteikn- ari, sneru sér eingöngu að framleiðslu brjóstahaldaranna. Fyrirtækið varð til í uppreisn gegn drengjavextinum — og bað var nafnið lika. Vöru- merkið á brjóstahöldurunum varð Maidenform! (maiden = stúlka). ★ Fyrstj brjóstahaldarinn með tveimur'skálum er ekki lengur til, ekki einu sinni í safni fyr- irtækisins, en gömlu brjósta- haldararnir frá þvj milli 1920 og 30, eru geymdir eins og hverjir aðrir dýrgripir. Þeir Ida Rosenthal, sem fann upp brjóstahaldarann. Konur eru nú frjálslegri en þær voru 1920. Þær trúa meira á sjálfar sig og þora að ver- þær sjálfar. Brjóstahaldarinn líka sinn þátt í þessu. Þó e; margir á móti brjóstahöldr unum og álíta að bessi geri stuðningur sé óhollur. En- var rekið upp ramakvein be ar frú Rosenthal kynnti ríá brjóstahaldarann fyrir nok! um árum. Á brjóstið þá ald að fá að halda sér uppi sjá' spurði fólk. Þó getur manni orðið hverft við að sjá svona kvenfólk í gömlu. þöglu kvikmyndunum. Nú á tímum sjást aldrei jafnflegin hálsmál og þar eru sýnd! Var kvenfólkið þá lauslátara um 1920 en núna? — Nei, það var það vist ekki. Skýringin er miklu einfaldari: Það sem ekki mátti sjást, af siðgæðisástæðum, var miklu neðar á líkam- anum 1920 en það er núna. Það var ekkert til að halda því uppi! Því að þá var brjóstahaldarinn ekki til. Hann varð 40 ára fyrir skömmu og sú sem fann hann upp, Ida Rosenthal. sem er 77 ára, fædd í Rúss- landi, en fluttist 1906 til Bandaríkjanna og setti þar upp kjölabúð, segir um fyrsta brjóstahald- arann í danska blaðinu Alt for dameme: „Það er ekki hægt að ímynda sér, hvernig Bandaríkjakonurnar litu út bá. Þetta var rétt eftir heimsstyrj öldina fyrri og margar konur unnu í verksmiðjum. Þær Vildu vera eins ó- kvenlegar og hægt var. Konan átti helzt að líkj- ast starfsbróður sínum. Þessvegna vöfðu þær sig, margar til að gera brjóstin flöt. Drengja- vöxturinn var í tízku! Á þessum árum átti ég"-'l;itla-kjélabúð-i New York. Mér fannst það synd að konan liti út eins og karlmaður. Og mér fannst kjólamir ekki fara nógu vel á viðskiptvinunum svo ég fóðraði þá og bjó til nokkurskonar brjóstahaldara inn í þá. Árangurinn var undraverður. Það leið ekki á löngu áður en ég fór að gefa viðskiptavinunum brjóstahaldara, þegar þær keyptu kjól. Þannig byrjaði það. Karlmönnunum fannst allt i einu, að konurnar þeirra væru svo unglegar. Og þær komu aftur og keyptu fleiri brjóstahaldara.“ Brjóstahaldar- inn veitir sjálfstraust, sjálfsöryggi og innra yfirlæti, 1 segir sú sem fann hann upp. eru geymdir í bankahóifi og hátt vátyggðir sem safngripir. Það er ekki beinlínis hægt að kalla þá elegant. þessa skrýtnu bleiku hluti, en þeir greiddu flötu brjóstalínunni rothöggið. Að vísu héldu brjóstahaldar- arnir brjóstunum ekki sérlega vel uppi fyrst í stað. Það kom ekki fyrr en seinna — eins og blúndumar og teygjan í bakið. svampfóðrunin, svitatryggða teygjan og fjöldinn allur af smáhlutum sem á að gefa nú- tímakonunni öryggistilfinn- ingu. Því að áhrifin sem brjósta- haldarinn hefur á konuna eru ekki sízt sálfræðileg, segir Ida Rosenthal. „Hann gefur henni sjálfstraust, sjálfsöryggi og innra yfirlæti.“ En hún svarar: „Brjóstið er ekki vöðvi. það er kirtill. Eg er ekki læknir, en ég veit hvernig konur af frumstæðum þjóðflokkum án brjóstahaldara líta út. Þær eru heillandi með- an þær eru komungar. Svo eignast þær börn og hafa þau á brjósti og hvernig verða þær þá? Allt hangir á þeim! — Þess vegna hjálpum vjð konun- um. Nú getur konunni haldið áf-ram að finnast brjóstin vera föst — hvað mörg börn sem hún hefur átt. Þannig öðlast hún öryggi og henni líður vel Hún er ung eins lengi og hún vill. Við höfum lagað náttúr- una svolítið til.“ Útvarpið bendir húsmæðrum á hagkvæm kaup Franska útvarpið tók fyrir nokkru upp það nýmæli að birta leiðbeiningar til hús- mæðra um hvar þær gætu gert hagkvæm innkaup. Á hverjum morgni fara starfs- ménn og konur útvarpsins um borgina. kynna sér verðlag á hvers konar matvælum á hin- um mörgu sölutorgum og í hin- um ýmsu verzlunum og gefa jafnharðan skýrslu um það sem þau hafa orðið vísari. — verðlag á hinum ýmsu stöð- um er síðan borið saman og síðan gerður listi yfir þá staði þar sem hægt er að gera hag- kvæmust viðskipti. en mikill verðmunur getur verið á sömu vöru á hinum ýmsu stöð- um. Nýmælið hefur gefizt mjög vel og er þetta einn sá dag- skrárliður útvarpsins sem einna flestir hlýða á. Verðlag hefur farið allmjög hækkandi í Frakklandi undanfarin miss- eri, en ríkisstjómin gerir sér vonir um að aðhald sem út- varpsþáttur þessi veitir kaup- mönnum geti haldið aftur aí þeim að hækka verð að ástæðu- lausu. Komið hefur til tals að taka jretta einnig upp í Danmörku þar sem verðhækkanir hafa verið bannaðar, en engu opin- beru verðlagseftirliti hefur bó verið komið á. Það hefur hingað til strandað á því að danska útvarpið telur sig ekki hafa fé til að leggja i þary, kóstnáð áem slíkur dáÖskrár liður myndi hafa i för með sér. mikið og eldað væri heima, en einnig voru gerðar athugan- ir á c-vítamininu eftir géymslu við mismunandi hitastig. sen> sýndu að það er mjög mikil- vægt að'dósir og krukkur sem hafa verið opnaðar séu geymd- ar lokaðar í ísskáp eða á vel köldum stað. Athyglisvert var að í réttina í dósunum voru notuð upp f níu mismunandi efni. en í heimatilbúnu réttina yfirleitt aðeins fjögur. Að lokum segja neytenda- samtökin í skýrslu sinni uni rannsóknina að dósamaturinn reynist yfirleitt dýrari en sá heijnatilbúni. Tékkneskir rðnir þekktn um aiiau ? meira en 200 ár hafa skart- ripir úr gimsieinHm verið vamleiddir í Jablonec við Visu í Norður-Bæheimi og úuttir baðan út um allar jarð- v. Nýlega '’öktu Jabionec kartgripir mikia athyeli i ýningu í París og bótti það em var sýnt einkar frumlegt. 'ýtízkulegt og sniekklegt. Hér ést ein af perlufestunum af •ýnineunnl. er nafniið sem Parísartízkuhúsið Basta hefur gefið þessum búningi. I'rakkinn er úr skozkköflóttu ullarefni í hunangsgulu og bláu. Hatturinn úr sama efni og pils og vesti úr silki. Þetta er eftir tízkuteikh- arann Lalonde. Ungbarnnmatur í dósum þhkaikr heimatilhánum 4 V J ee' iH | Nýlega [étu brezku neytenda- sanitökin, Consumers Associa- tion, fara fram rannsókn a ungbarnamat, framleiddum i verksmiðjum og gerðu saman- burð á þessum mat og sam svarandi heimatilbt'mum rétt- um. San'anburðurinn sýndi að heimatilbúni maturinn og dósa- maturinn stóðu nokkurnvegin.n jafnfætis hvað snerti eggja- hvítuefni kolvetni og fitu. Nokkrar undantekningar voru bó frá bessu bar sem meir* eggjahvítuefni var í einstaka heimatilbúnum k.iötrétti og meiri fita í spínati. Hins vegar reyndist vera meira járn í dósamatnum. C- vítsmín í tilbúnum grænmetis- og ávaxtaréttum reyndist íafn- Skák skilnaðarorsök + Dómstóll i Mílanó hefi. úrskurðað að það sé skilnað arsök ef eiginmaðurinn situ öllum stundum yfir skák. Fri Edvige Rubinstein sagði réttin um að maður hennar vær haldinn slíkri skákástríðu a- hann vanrækti bæði vinni sína og sinnti avorki heno né börnunum. svo að húr hefði sjálf orðið að fara af vinna fym heimilinu, Heri'' var veittur skilnaður. miB Sœnskur sílcfarréttur 1 harðsoðin eggjarauða 1 matsk. pykur sinnep 1 matsk. rjómi salt, pipar 2-3 matsk. ediV 4 matsk. olía 2 kryddsíldarflö' 1 laukur 4 egg • steinselja. Eggjarauðan er muljn og hrærð með sykrj, sinnepi og rjóma. Olíu pg ediki er hrært varlega saman við og salt 03 pipar sett í kryddsósuna eftir smekk. Síldarflökin lögð á fa' og sósunni hellt yfir bau Milli flakanna er raðað lauk- hringjum og hráar eggiarauð ur settar í bá. Þetta verður að gera varlega svo rauðan renn’ ekki út. Smátt brytjaður hrá- laukur er settur kringum flök in og að lokum er niðurskor inni steinselju stráð yfir all’ saman. Rúgbrauð og smjör bor- íð fram með réttinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.