Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. apríl 1963 — 28. árgangur — 93. tölublað. Tvö blöö, 24 sföur ÞJÓÐyiLJINN er 24 síður í dag, 16 síðna aðalblað og 8 síðna auka- blað. í aukablaðinu er m.a. smásaga eftir Drífu Viðar, greinin Tibe£ íslands eftir Jón Bjarnason, erlendar greinar svo og teikningar eftir Bidstrup. — Næsta blað kemur ut á laugardag. — Gleðilegt sumar! ■...------------------------------------------ Frambo&slisti Alþýðubandalagsins í Reykjávík Einar Olgeirsson ■ ■ ÉÉB :: Bergur Sigurbjörnsson Eðvarð Sigurðsson Magnús Kjartansson / .. _ Snorri Jónsson Birgitta Kristján Gíslason Hcrmann Jónsson ; fáBBBSm i í-M Ihu Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Dóra Guðjohnsen Guðgeir Jónsson Björgúlfur Sigurðsson Eggert Ólafsson Jón Tímóteusson ; -.f Dr. Jakob Benediktsson Sigurður Thoroddsen Haraldur Henrýsson Bagnar Stefánsson Kristinn E. Andresso. Haraldur Steinþórsson Gengið hefur verið frá lista Alþýðubandalags- ins í Reykjavík við al- þingiskosningarnar þann 9. júní n.k., og er lisf- inn þannig skipaður: 1. Einar Olgeirsson al- þingismaður. 2. Alfreð Gíslason alþingis- maður. 3. Eðvarð Sigurðsson al- þingismaður, formaður Vmf. Dagsbrúnar. 4. Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur. 5. Magnús Kjartansson ritstjóri. 6. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja. 7. Hermann Jónsson full- trúi. 8. Kristján Gíslason verð- lagsstjóri. 9. Snorri Jónsson formað- ur Félags járniönaðar- manna. 10. Birgitta Guðmundsdótt- ir formaður ASB. 11. Páll Bergþórsson veður- fræðingur. 12. Margrét Auðunsdóttir form. Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar. 13. Jón Tímóteusson sjó- maður. 14. Eggert Ólafsson verzl- unarmaöur. 15. Ragnheiður Ásta Pét- ursdóttir útvarpsþulur. 16. Björgúlfur Sigurðsson verzlunarmaöur. 17. Dóra Guöjohnsen hús- freyja. 18. Guðgeir Jónsson bók- bindari. 19. Haraldur Steinþórsson kennari. 20. Ragnar Stefánsson jarð- skj áif tafræðingur. Haraldur stud. jur. Henrýsson Sigurður Thoroddsen verkfræðingur. Dr. Jakob Benedikts- son ritstj. Háskólans. Orðabókar Kristinn E. magister. Andrésson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.