Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. apríl 1963 ÞlðÐVILIlNN SÍÐA Bandarískur ráS- herra til Moskvu WASHINGTON 24/4. Kenne-1 Harrimann varutanrikisráðherra dy Bandarikjafr.rseti skýrði fri fara til Moskvu og færa Krúst- því á blaðamannafundi í kvöld joff forsætisráðherra orðsendingu að á morgun myndi Averell t varðandi ástandið í Laos. Enn- U- j fremur mun Harrimann ræða j Laos-málið við Gromiko utan- rfkisráðherra. Hermálaráðuneytið bandaríska skýrði frá því í dag að Banda- ríkin myndu senda 3000 her- menn og sveit orustuþota til : Thailands i maí. Herlið þetta á að sögn að taka þátt í her- æfingum á vegum SEATO-her- ba.ndalagsins. [ Frá Vientiane berast þær , fregnir að átök eigi sér enn stað milli hlutleysissinna og ] Pathet Lao og sé hætt við að hið þriggja daga gamla vopna- BONN 24/4. í dag vísaði vest-' hlé rofni. Brezki utanríkisráðherrann, Home lávarður, hélt í dag ræðu í þinginu. Hann sagði ,meðal annars að bæði brezki og sov- éski sendiherrann í Vientiane hefðu með ráðum og dáð, stutt viðleitni Souvannafúma forsætis- V. ÞjóBverjar nesta tillögu frá EBE ur-þýzka stjórnin tillögu fram kvæmdanefndar Efnahagsbanda- lagsins um samræmingu korn- verðs innan bandalagslandanna. Blaðafulltrúi stjórnarinnar. Karl Giinther von Hase. skýrði einnie frá því að s+.iórnin hefði gefið fulltrúum sinum í B' iissel skýr | ráðherra til þess að koma aftur fyrirmæli varðandi væntanlegar ’ á eðlilegu ástandi í landinu. umræður Efnahagsbandalags- ins um mál þetta. Ves+ur-þýzka stjórnin mun vera staðráðin í að breyta ekki kornverðinu í landinu fvrr en hún neyðist til þess. Tillögur frarnkvæmdanefrtdar EBE mið- uðu að þvi að koma á sama kornverðj i öllum EBE-löndun- um en þar með hefði kornverðif í Vestur-Þýzkalandi lækkað verulega Ve^tur-þýzkir bændur hafa að undanförnu hvað eftir annað gefið stjórninni í skyn að þeir myndu muna henni það ef a hún félljst a slíkt Adenauer og kristilesir demókratar hans hætta auesýniieea ekki á að Stysgia há begar ekki er lengra Vosnjnga. Sovézkir í þann vegin að beizla vetnið MOSKVD 24/4. Sovézkir vísindamenn eru komnir vel áleiðis í tilraunum sín- um ti' að beizla orku vetnisatómsins i því skyni að nota hana í friðsamleg- um tilgangi. Frá þessu segir Pravda. málgagn sovézka kommúnistaflokks- ins. í dag. Biaðið segir frá því að vísindamönnum við Kurt- sjatoff-stofnunina hafi heppnast að mynda stöð- ugt vetnisplasma við háan hita í tiltölulega langan tíma Hiti vetnisplasmans er 40 mjijón gráður á Ce’sius og 10 milljónir einda eru í hverjum rúm- sentimetra. Visindamönn- unum tókst að halda eind- unum sambræddum í nokkra hundraðshluta sekúndu. Geislasvið notað til hess að halda plasmanu stöðugu. Kosningabarátta á Italíu ur var Gleðileert sumar Verzlunin Unnur Grettisgötu 64 Gleðilefirt sumar Verzlunin Skúlaskeið. Skúlagötu 54 Gleðil^crt sumar Verzlunin Aldan. Öldugötu 29 Gleðílpqrt sumar Bragj Bryniólfsson klæðsk Laugavegi 46. Gleðilecrt sumar Málmið.ian Heila h.f.. Síðumúla 7. nioðíloqrt sumar Kiötbúðin » , Verkamannabústöðunum Gleðilegt sumar 'krr, Verzlunin Anna Gunnlaugsson. Gleðilegt sumar Bíllinnfí Höfðatúhi 2. Adenauer iofar a aðstoða ERHARD BONN 24/4 1 dag ítrekaði Konrad Adenauer ríkiskanslari. fundi vestur-þýzku stjórnar- innar heit sátt um að hann myndi vinna með tilvonandi eft- irmanni sinum, Ludwig Erhard er hann hefur tekið við kanslara- embættinu. Kvaðst hann vera reiðubúinn til að miðla Erhard af reynslu .sinni og aðstoða hann á annan hátt. Gleðilegt sumar Veitingahúsið TRÖÐ Austurstræti. Gleðilegt sumar Veitingahúsið NAUST. Vesturgötu. Gleðilegt sumar Blóm & Grænmeti. Skólavörðustíg 3 A. Gleðilegt sumar Vélsmiðja Guðmundar Finnþogasonar. Adenauer gafst upp Vestur-þýzka blaðið Die We’t segir í dag að kristilegir demó- kratar geti nú andað léttara. — Adenauer féll ekki í orustu, en beið samt ósigur. Hann hætti að berjast þegar hann sá fram á að. hiutur. hans yrði ekki betri en raun varð á. segir blaðið Neue Rein Ruhr Zeitung. sem styður stjórnarandstöðuna, segir að enda þótt kristilegum demó- krötum hafi heppnast að koma sér saman um eftirmann Aden- auers þá sé það fjarri lagi að allt sé komið í lag innan flokks- Breytingar á NATÓ Bandarískir ráðamenn hafa enn. ekki tjáð opinberlega álit sitt á útnefningu Erhards. Talið er þeir líti svo á að valdataka hans muni hafa i för með sér breytingar innan Atlanzhafs- bandalagsins. Þeir óttast og að hann hafi í hyggju að auka við- skipti Vestur-Þýzkalands við Sovétríkin. Bandaríkjamenn telia að samstarf Vestur-Þjóðverja og Frakka muni tregðast eftir að Erhard tekur við embætti, enda hefur hann látið svo um mælt að fransk- býzki samvinnusátt,- málinn væri misheppnaður. í París er útnefningu Erhards tekið heldur þurrlega. De Gaulle sér á eftir Adenauer sálufélaga sínum með söknuði. enda er Erhard arftaki hans hlynntarí samstarfi við Breta og Banda- ríkjamenn en Frakka. ísland og ttalía eiga það sammerkt þessa dagana að kosningabarátta stendur yfir í báðum lönd- unum. A Italíu fara þingkosningar fram 28. þessa mánaðar. I öllum borgum og bæjúm landsins blasa áróðuisspjöld við vegfarendum. Þar gefur að líta sól sósíalistanna og kórónu einveldissinnanna hlið við hlið. En jafn sjálfsagt eins og að hengja upp sín eigin spjöld þykir það að rífa spjöld and- stæðinganna í tætlur og sýnir myndin ungan mann við siika iðju. Frakkar mótmæl? morði Grimaus PARlS 24/4. I gærkvöld komu um 20.000 manns saman á fund í París og mótmæltu aftöku’ spánska kommúnistans Julians Grimaus. Mikill fjöldi lögreglu- manna var kvaddur á vettvangj Rjkisstjórn Suður-Afríku. hefur og kom til smávægilegra átaka mi enn farí5 á stúfana og 'agt milli lögreglunnar og fundar- £ram frumvarp til laga „til að koma í veg fyrir skemmdarverk". Andstæðingar stjórnarínnar hafa gagnrýnt frumvarpið harðlega og margir hverjir lýst yfir and- styggð sinni á því. Ofsóknarlög enn í Suður-Afríku JÖHANNESARBORG 24/4. í dag héldu Parísarbúar annan fund til að mótmæla dómsmorð- inu og sóttu hann um 6000 manns. Sendiherrar vesturveldanna ræða við Krústjoff Koma Macmillan, Krúst jof f og Kennedy saman á fund? Foríngi Framfaraflokksins, dr. Jan , Stytlet, sagði í blaðaviðtajli f dag að Iagafrumvarpið fótum troði ýmis sjálfsögð mannrétt- indi. Siík þróun getur ekki haft annan enda en algjört harð- stjórnarríki þar sem allir iifa t ótta, segir Stytler. Stríð gegn íbúum landsins 2ja manna geimförUSA frestað HOUSTON, Texas 24/4. • Fyrsta tveggja manna geim- för Bandarikjamanna verð- ur að fresta að minnsta kosti þar til næsta sumar. Frá þessu kýrði i dag And- rew Meyar, en hann stjórn- ar undirbúningnum undir tilraunina. Frestunin stafar af þvf að vísindamennirnir hafa enn ekki fengið til umráða ýmis tæki sem nauðsynleg eru í geimfarlð. MOSKVU 24/. Sendiherrar Bandaríkjanna og Bretlands í Moskvu ræddu í dag í hálfa aðra klukkustund við Krústjoff forsætisráðherra. Viðræðurnar munu hafa snúizt um bann við tilraunum við kjarnavopn. Mark- miðið mun vera að ná sam- komuiagi um bann, en lítið hef- ur miðað áfram á Genfarráð- stefnunni að undanförnu. Andr- ei Groniiko utanríkisráðherra var viðstaddur fundinn. Heimildarmenn í Bretlandi hafa geíið í skyn að hugsan- legt sé að Krústjoff forsætisráð- herra, Kenndy forseti og Mac- millan forsætisráðherra komi saman á fund ef viðræður ríkj- anna þriggja um sprenginga- bann ganga það vel að veru- legar líkur séu tii að samkomu- lag náist. Þetta mun þó ekki hafa verið rætt á fundi Krúst- joffs og sendiherranna. Fregnir bornar til baka Málsvari bandaríska utanrik- isráðuneytisins sagði í kvölld i Washington að fregnir um að Bandaríkin og Bretland hefðu lagt til að 30 eftirlitsnefndir skyldu fara til Sovétríkjanna á sjö árum ef kjamorkusprenging- ar verða bannaðar. hefðu ekki við rök að styðjast. Á afvopnunarráðstefnunni i Genf var í dag rætt um hinar nýju tillögur Sovétríkjanna um að kjamorkuveldunum skyldi leyft að halda takmörkuðu magni kjamavopna þar til á öðru stigi afvopnunarinar. Fulltrúar Bret- lands og Bandaríkjanna gagn- rýndu tillögumar. Tsararpin. fulltrúi Sovétrikjanna. sagði að tillögur þessar hefðu verið lagð- ar fram vegna þess að ljóst væri að vesturveldin væru ófáanleg til þess að afsala sér öllum kjarnavopnum á fyrsta stigi af- vopnunar. — Sjónarmið vestur- veldanna varðandi afvopnun eru byggð á ógnajafnvægi, sem við viðurkennum ekki, sagði hann. Stjómarandstöðublaðið Rand Daily Mail i Jóhannesarborg segir í dag að hin nýju lög boði styrjaldarástand í Suður-Afriku. Og gegn hverjum er bað strið háð? spyr blaðið. Og svarar: Gegn íbúum landsins. 'iý Samkvæmt frumvarpinu skulu allir þeir sem lært hafa til skemmdarverka erlendis vera dæmdir til dauða. Sömu réfsihgu skulu þeir hljóta sem á einn -eða annan hátt hvetja eitthvert ríki til að grípa til vopna gegn Suð- ur-Afríku. Samkvæmt lögunum má halda heim sem grunaðir em um afbrot í fangelsi um ótakmarkaðan tíma án bess að hann sé dreg- inn fyrir rétt. Frumvamið verð- ur lagt fyrir þingið á mánudag- inn kemur. NSU-PR9NZ 4 KONUNGLEGUR BÍLL FÁLKINN H.F Laugavegi 24. Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.