Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 2
2 SlBA ÞieBVIUIKN Láugardagur 27. april 1963 ag og morgun Aðalfundur íulltrúaráðs Æsku- lýðssambands íslands (ÆSl) var haldinn 17. þ.m. Fráfarandi for- msður, Skúli Norðdahl, flutti skýrslu stjórnarínnar um starf- semi sambandsins á liðnu starfs- ái.v en hún fer stöðugt vaxandi. „Fréttabréf ÆSl" kom reg'u- lega út og flutti margvíslegan fróðleik um starfsemi einstakra aðildarsamtaka og málefni, er æskulýðinn varða. Var frétta- bréfínu dreift meðal förvígis- manna f félagssamtökum ungs fólks í landinu. Eitt megin verkefni ÆSl er að íyigjast með bv4. sem merkast Orðsending frá Mír: Fyrirlestyr — Kvikinyndasýn^g Frú Natalja Vladímírovna Grígoríéva mun flytja fyrirlestur á vegum MlR í MlR-salnum, Þingholtsstræti 27, á morgun, sunnudag, kl. 4 síðdegis. Fyrir- lestur hennar fjallar um vænt- anlegt „Heimsþing kvenna" í Moskvu á þessu sumri. Frú Sig- ríður Helgadóttir þýðir fyrirlest- urinn. Að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvikmynd frá „Heimsþingi friðar og afvopnun- ar'' sem haldið var í Moskvu sl, sumar ög nefnist hún „Klukkur friðarins". MlR-félagar eru alllr hvattir til þess að koma og taka með Sér gesti, en fyrirlesturinn er öllum opinn og konur eru sér- staklcga boðnar velkomnar. Slá auglýeingu á öðrum stað í blað- inu. gerist í æskulýðsmálum erlendis. t þeim tUgangi hefur sambandið tekið upp tengsl við hliðstæða aðila ; nágrannalöndunum, þ á.m. Norðurlöndum og Þýzka- landi, sent fulltrúa á mót og ráð- stefnur í löndum þessum og tek- ið á móti fulltrúum þeirra, sem hingað hafa komið. ÆSl er meðlimur í WAY (World Assembly of Youth) og sóttu fjórir fulltrúar þess 4. alls- herjarþing og 9. ráðsfund WA í i Árósum sl. sumar. ÆSÍ gerð- ísl aðili að stofnun CEN.YC •;Æskulýðsráðs Evrópu), sem var stofnað í London i marz sl. í undirbúningi er útgáfa á kynn- ir.garbæklingi um aðildarsamtök ÆSÍ í tilefni af 5 ára afmæli sambandsins i júní n.k. Aðildarsamtök ÆSl. sem eru flest landssamtök æskulýðs 1 landinu eru þessi: Bandalag íslenzkra farfugla, Tönnemasamband Islands, Is- Icnzkir ungtemplarar, Iþróttasam- b.?nd Islands, Samband bindind- isfélaga í skólum, Samband ungra Framsóknarmanna. Sam- band ungra jafnaðarmanna. Sam- band ungra Sjálfstæðismanna, Stúdentaráð Háskóla Islands, Ur.gmennafélag Islands og Æsku- 'ýðsfylkingin — Samband ungra sósíalista. Æskulýðssamband íslands heldur 3. þing sitt í dag og á morgun, en þing eru haldin annað hvort ér. Hina nýkjörna stjórn sam- bandsins skipa: Ólafur Egilsson, formaöur. Gísli B. Björnsson. Helga Kristinsdóttir. Hörður Gunnarsson og Hörður Sigur- p.estsson. I varastjórn eru: Ey- steinn Jóhannsson, Hannes Þ. Sigurðsson og Sigþór Jóhannes- son. LAUGAVEGI 18^ SiMl 1 9113 Góðir Framsókn n r menn Það mun frekar óvenjulegt að Stjórnarblað flytji éroður fyrir keppinauta sína skörnnvi fyrir kosningar. Þó gerði Al- þýðublaðið þetta í forustu- grein sinni í fyrradag. Sagði blaðið að síðustu árin hefði komið fram innan Framsókn- arflokksins öflugur hópur manna sem vildi standa með stjórnarflokkunum í einu og öllu á sviði utanríkismáía. ..Forustumenn þessa hóps hafa hlotið vaxandi völd innan flokksins, og eru þar menn eins og Ólafur Jóhannesson, Jón Skaftason, Erlendur Éin- arsson, Tómas Arnason, Stein- grímur Hermannsson, Ingvar Gíslason, Jóhannes Elíasson og margir fleiri". Með þess- ari upptalningu er Alþýðu- blaðið að sjálfsögðu að skora á lesendur sína að veita þess- um ágætu Framsóknarmönn- um brautargengi. Morgunblaðiö er einnlg á sömu skoðun. Það segir i fyrradag: „I Framsóknar- 'lokknum eru þó menn með heilbrigðar skoðnir, ekki sízt téit. sem umgengizt hafa rnenn af öðru þ.ióðerni og komizt að raun um, að bað íólk er ekki með hom". Það er þanníg umgengnín við fólk af öðru biöðemi sem hefnr haft heillavænleg áhrif á béssa leiðtoga Framsóknar- flokksins. Þar muti fyrst og fremst átt við hernámsliðið. en Olíufélagið h.f., Regin h.f. og ðnnur hermangsfélö" Framsóknarflokksins haf* haft harða samkeppni við gleði- konur um hylli hir.na erler.du dáta, m.a. starfrækt einkafl-ig- vél til að koma beim á lax- veiðar á sumrin. I annan stað mun átt við utanlandsferðir þær sem Varðberg hefur skipulagt, en það félag hefur é undanförnum árum sent til útlanda marga flugfarma af Framsóknarleiðtogum og láúð þvo í þeim heilann. Bók- haldsfölsun Ráðherramir hafa að und- anfömu gumað mjög af gjald- eyriseign landsmanna. A sama tíma og þessi gjaldeyriseign er látin safnast saman og geymd að heita má vaxta- laus. tekur ríkisstjórnin eitt gjaldeyrislánið af ððru. Nv- lega tók hún til að mynda 240 milljón króna kosninga- lán í Bretlandi með okurskil- málum. Hvers vegna notar ríkisstjórnin ekkí hluta af gjaldeyriseign landsmanna til þeirra framkvæmda sem tald- ar eru nauðsynlegar; hvers vegna tekur hún ekki giald- eyrislán hjá sjálfri sér og borgar sjálfri sér okurvexti ef hún vill endilega búa við bá? Astæðan er sú að ríkis- stjórnin vill blekkja lands- menn. Hún vill geta gumað af mikilli gjaldeyriseign og þess vegna er tekið lán til framkvæmda í stað þess að nota eignirnar. Hér er þannig um að ræða ómerkilega bók- haldsblekkingu, en kcstnaður- inn við blekkinguna eru milj- ónir bær sem greiddar eru í okurvexti f Bretlandi. Þair sem láta blekkjast bera kostn- aðinn eins og ævinlega. — Ausírí. Leikflokkurinn Gríma frumsýndi sl. miðviikudagskvöld þrjá einþáttunga eftir Odd Björnsson. Lelk- stjórar voru Helgi Skúlason og Gísli Alfreðsson. Vakti oýning þessi athygli og var höfundi, leik- stjórum og leikendum klappað lof í Iófa, Dómur um sýninguna birtist hér í bladinu einhvern næstu daga — en myndin hér fyrir ofan er ai einu atriðanna í leikþættinum „Partí' og sjást þar Kristín Magnúsdóttir, Nína Björk Arnadóttir, Erlingui Gíslason, Erna Guðmundsdóttir, Valdi- mar Helgason og Valdimar Lárusson í hlutverkum sinum. sýna rnakvikmyn Nemendasamband Fóstruskól- ans gengst um þessar mundir fyrir sýningu á frönsku baraa- myndinni „Rauða blaðran", og verður næsta sýning í Tjarnar- bæ á jnorgun. . Rauða blaðran er frönsk mynd, tekín í litum. Hún segir frá í-ascal litla ._sem fann rauða blöðru morgunn einn er hann var á leið í skólann, og kemur á daginn að þetta er engin venjuleg blaðra, heldur fylgir hún honum hvert sem hann fer, og bíður eftir honum meðan hann er í skólanum, og minnir kennarann á að hleypa Pascal út þegar hann hefur verið látinn sit.ia eftir í skólanum. Fullorðn- ir gefa þessum ævintýralegu hlutum lítinn gaum, eins og þeirra var von og vísa; aftur á r.oóti leggja strákamir í götunnl mestu fæð á Pascal og blöðru hans og tekst að lokum að s^rengja hana, en þá bregður svo við, að allar blöðrur borg- arinnar fljúga úr höndum eig- enda sinna og beint á fund Pascals og lyfta honum ofar öll- um húsum og flýgur hann þar PGm hann lystir. Myndin verður næst sýnd í Tiarnarbæ n.k. sunnudag sem fyrr segir og hefst sýningin kl. 1.30. Það tekur um hálftíma að sýna myndina, en auk þess vtrður sagan sögð bömunum áður en sýning hefst. Fóstrur verða í húsinu og munu þær. gæta barnanna og geyma þau bangað til þau verða sótt, ef þess er óskað. Fóstrur hafa haft áhuga á því að fá hér sýndar göðar kivk- inyndir við hæfi yngstu áhorf- endanna. og eru þessar sýning- nr fyrsta tilraunin í þá átt. Ekki mun af veita, því fæstar þeirra kvikmynda sem sýndar eru á barnasýningum eru til bess fallnar að verða börnum ttl heilla. Loforð hafa fengizt fyrir fleiri myndum, en ekki er enn vitað um áframhald, né heldur hvort s!-kar sýningar verði áfram haldnar á vegum fóstra eða ein- hverra annarra aðila. Frú Natalja V. Grigoriéva flytur fyrirles't- ur um HEIMSÞING KVENNA í Moskvu sumarið 1963. Kvikmynd: „KLUKKUR FRIÐARINS" í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 sunnu- daginn 28. apríl kl. 4 síðdegis. Allir velkomnir og konur sérstaklega! M í R Deildarlœknisstaða Staða deildarlæknis í Kleppsspítalanum er laus til um- sóknai frá 1. Júlí 1D63. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfamanna Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fytri störf sendist til stjómar- nefndar ríkisspítalanna. Klarpartíg 29, fyrir 31. maí n.k. Reykjavík, 26. aprfl 1963. SKRIFSTOFA RIKISSPITALANNA. SéðurhagnrBygg- iiigafélags aiþýðy Aðalfundur Byggingafélags alþýðu í Reykjavík var nýlega haldinn í SÍBS-húsinu Bræðra- borgarstig 9. Formaður félagsins Erlendur Vi'.h.iálmsson gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar á * liðnu starfsári og reikningum félags- ins. en endurskoðunarskrifstofa B. Steffensen og Ara O. Thorl- acius, hafði annazt endurskoð- un reikninsa. ásamt kiörnum fulltrúum félaasins. Reikning- arnir sýndu góðan hag félags- íns og vaxandi sióðasöfnun. I félaginu eru nú 250 félagar os u^fa 172 þeirra fengið íbúðir Úr stjórninni áttu að gansa formaður og var Erlendur Vil- hiáin-isson endurkosinn í einu hljóði. Aðrir í st.iórninni eru Guðgeir Jónsson bókbindari oa Reynir Eyjólfsson kaupmaður. Verkbann Framhald af 1. síðu. embættið hefði fyrst gefið upp og síðan gekk fulltrúi á fund skipstjora og staðfesti hann ein- arðlega sama vitnisburð og að svo væri samkvæmt skjölum skipsins. Öhætt væri að nafa sín orð fyrir því. I fyrradag losaði Sigurpáll 600 tunnur af síld hér í Reykjavik og heimsóttu skipið formaður og varaformaður sjómannafélagsins í Sandgerði og töluðu við fjóra af áhöfninni og fullyrtu bessir sjómenn og voru tilbúnir til svardaga, að skipshöfnin hefði verið skráð, samkvæmt orðanna hljóðan, „samkvæmt samningi" og ekkert annað. Formaðurinn óskaði þá eftii að hafa tal af Eggerti Gíslasym skipstjóra. en fékk þau svör hið stýrimanni. að það væri strang- lega bannað að vekia skipstiór- ann meðan á löndun stæði op, urðu þeir að hverfa frá borði við svo búið. í gær voru gerðar ráðstafanii til að taka á móti skipinu, hvað sem bað bæri að landi og fá að líta á þetta merkilega plagg og hafði það ekki tekizt þegar síð- ast fréttist. SELJENDUR ATHUGIÐ: Höfum kaunendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbýliRrinRum. TIL SÖLU: > herb. góð kjallaríbúð við Hringbraut, 1. veðr. laus Góð kjör. rimburhús við Lindargötu, 2 hæðir og kjallari á 350 ferm. eignarlóð. I kjallara. 2 stofur og geymslur. á fyrstu hæð 4 herb. íbúð og á annarri hæð 5 herb. portíbúð geymsla ( risi. Gott verð og kjör. Haíið samband við okkur eí bér burfið að kaupa eða selja fasteignir. GERID BETRIKAUP EF ÞIÐ GETIB ^^ c^.í. X@) Ws®' TECTYL er ryðvörn. Laugavegi 41 A. Guvrnm Rcip^í*rsf forstjórj kjaiLorlcustofnunar Noregs. Institutt for atomenergi, heldur fyrírlestur í hátíðasal Háskóla íslands f'östudaginn 36 apríl kl. 5.30 síðdegis um. KJARMORKU OG VATNSORKU. Öllum heimiu aðgangur meðan núsrúm leyfir. Stjórn félagsins fsland — Noregur "V r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.