Þjóðviljinn - 27.04.1963, Page 3

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Page 3
f Laugardagur 27. apríl 1063 MÖÐVIUINN SfÐA ^ Fró Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í kennaradeild Tónlistarskólans veröur þriöjudaginn 30. apríl, kl. 6 s.d., í Tón- listarskólanum Skipholti 33. Næsat kennslutímabil nefst 1. október, og stend- ur tvo vetur — Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna- og unglingaskóium. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tónlistarskólans milli kl. 11 og 12 daglega, sími 11625. SKÓLASTJÓRINN. Hafnarfjörður Menn helst vanir verksmiðjuvinnu óskast til starfa í verksmiðju Lýsi & Mjöl h.f., — Vakta- vinna. Upplýsingar í símum 50697 og 50797. LÝSI & MIÖL H.F. Hafnarfirði. HVAÐ ER SANNLEIKUR? nefnist erindi sem í 1 .„-!*• R| ttpfí -.p .. \n-- ■ Julíus Guðmundsson flyt- ur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 28. apríl kl. 5 e.h. ,,M Kórsöngur. ALLIR VELKOMNIR. Auglýsing írá yfírkjörstjórn Reykjanes- kjördæmis Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð: Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlög- maður, Hafnarfirði BjÖrn Ingvarsson, lögreglu- stjóri, Hafnarfirði Ólafur Bjarnason, hreppstjóri, Brautarholti, Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík, Árni Handórsson, héraðdómslögmaður, Kópavogi. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður 1 Hafnarfiröi. Framboðslistum við alþingiskosningamar 9. júní n.k. ber að skila til formanns nefndarinn- ar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., Hafnarfirði, eigi siðar en miðvikudaginn 8. maí n.k. Yfirkj örstj órn Reykj aneskj ördæmis Guðjón Sttingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjainason, Ásgeir Einarsson, Árni Halldórsson. Krústjoff kemur víða við í langri ræðu um ef nahagsmál MOSKVU 26/4 — Helztu blöð Sovétríkjanna birtu í dag útdrætti úr ræðu sem Krústjoff forsætisráðherra flutti á miðvikudaginn á fundi með framleiðslusérfræðingum í Kreml. Ræðan sem hann var þrjá tíma að flytja fjallaði um efnahagsmál, en að venju kom Krústjoff víða við í henni. Hann vísaði á bug staðhsefing- um sem undanfarið hafa birzt í blöðum á vesturlöndum um að míkilir erfiðleikar steðjuðu nú að efnahagslífi Sovétríkjanna, en dió þó enga dul á að i sumum greinum iðnaðarins væri unnið verr en skyldi og enn skorti ro.íkið á að landbúnaðurinn væri kominn í ákjósanlegt horf. Allt starf kommúnistaflokksins og þjóðarinnar allrar miðaði að því að leysa vándamál efnahagslífs- ins og skipti mestu máli að auka landbúnaðarframleiðsluna. Allt ennað yrði að vikja fyrir þess- um verkefnum. Aldrei betri uppskera En þótt framleiðsla búsafurða væri hvergi nærri nóg, hefði komuppskeran og kjötframleiðsl- an á síðasta ári verið meiri en nokkru sinni fyrr, og það þrátt fyrir slæmt árferði í stórum landshlutum. Komuppskeran hetfði í fyrra orðið rúmlega 145 milljónir lesta og kjötframleiðsl- an 9,4 milljónir lesta og hefur aukizt úr 5,8 milljónum lesta árið 1953. Níu prósent árleg aukning iðnaðarframleiðslu Fráleitar væru staðhæfingar rranna á vesturlöndum um kreppu í efnahagslífi Sovétríkj- anna. Iðnaðarframleiðslan ykist þar jafnt og þétt um niu pró- sent á hverju ári. en árleg fram- le.'ðsluaukning í Bandaríkjunum væri aðeins 2—3 prósent að jafn- aði. Hins vegar væri þess ekki að dyljast að sumar greinar iðnað- arms hefðu ekki skilað þeim afköstum sem til var ætlazt f áætluninni og taldi Krústjoff það sérstaklega ískyggilegt að efnaiðnaðurinn hefði ekki staðið við sett mörk, en megináherzla er nú lögð á þá iðngrein í Sov- vötríkjunum. Þar er bæði um að ræða framleiðslu ýmiss konar gerviefna og þá ekki síður á- hurðar handa landbúnaðinum. Einnig kvað hann skorta á að hergagnaiðnaðurinn ynni á hag- kvæman hátt. Á verði gegn afætum Hann kvatti alla vinnandi menn til að vera vel á verði gagnvart mönnum sem lifðu í vellystingum þótt ekki hefðu þeir r.eina fasta vinnu. Slíkir menn eru afætur og lifa á vinnu ann- arra og þeir munu halda því áfram ef almenningur er ekki vef á verði. Hafa verður upp á hvers konar bröskurum, þjóf- um og svindlurum og binda enda á iðju þeirra. Þetta er verkefni allra félaga í flokknum og verk- lýðsfélögunum, sagði Krústjoff. Ég mun ekki sitja að eilífu Nokkra athygli hafa vakið þau ummæli Krústjoff í ræðunni að hann væri orðinn 69 ára (varð það fyrir nokkrum dögum) og allir hlytu að skilja að hann myndi ekki að eilífu hafa for- ystu flokks og stjórnar á hendi. En leiðsögn sovétþjóðanna er i höndum kommúnistaflokksins og miðstjómar hans og svo mun verða áfram. Sundurgerð í nærfatnaði Krústjoff kom að venju víða við í ræðu sinni og eitt af því sem erlendum fréttaritumm finnst vera í frásögur færandi er það sem hann hafði að segja um nærfatnað kvenna. — Sum- ir rithöfundar sem hafá veri' í útlöndum gera orð á þvi sagði hann, að þar megi kaupa kvennærföt í öðrum Iitum en þau sem eru á boðstólum í 'Sov- étríkjunum, en það starfar af þvi að við höfum sem stendur öðrum mikilvægum verkefnum að sinna en að framleiða lit- ríkan nærfatnað .En við skulum siá til; þegar þar að kemur munum við framleiða litríkari nærföt en fáanleg eru nokkurs staðar. sagði forsætisráðherrann. ! SovétríkÍR fús að ábyrgjast hlutleysi PARÍS 26/4 — Sovétríkin myndu vera fús tii að á- . byrgjast öryggi og Iands- b réttindl Danmerkur ef Dan- J ir tækju þann kost að ger- ■ ast hlutlausir. Öðrum J Norðurlöndum sem tækju ■ upp hlutleysisstefnu myndu ? gefnar sömu tryggingar I fyrir því að hlutleysi þeirra ■ yrði virt. Tassfréttastofan segir sovézka miðstjómarmenn hafa skýrt fulltrúum danska kommúnistaflokks- ins sem staddir eru Moskvu frá þessu í gær. ^ í grein í tímariti kommún- ■ istaflokkanna „Vandamál " friðar og sósíalisma" er einnig vikið að þessu sama og þar sagt að komið hafi í ljós vaxandi áhugi á hlut- fej leysi í ýmsum auðvalds- " ríkjum að undanfömu, svo sem í Noregi, Danmörku H og Kanada. ! ! Krafízt raimsóknar á eitarhernaði USA Vinnudeilur í Vestur-Þýzkalandi Búizt vi5 verkfalli jarniðnaðarmanná HAMBOŒtG 26/4 — Ekki leit út fyrir að takast mundi að af- stýra verkfalli málmiðnaðar- manna í Baden-Wuertemberg eftir að slitnað hafði uppúr samningum um nýja kauptaxta í morgun. Krafa verkamanna er 8% launahækkun, en að því var ekki gengið og hafa þeir í MOSKVU 26/4 — Sovétríkin hafa krafizt þess að þegar verði hafin rannsókn á notkun eitur- efna gegn fólki í Suður-Víetnam. Segja stjórnir Norður-Víetnam og Sovétrikjanna að Bandaríkin og Suður-Víctnam noti eiturefnin í baráttunni við skæruliða þjóð- frelsishersins. Stjórn Sovétríkjanna ber fram kröfuna i orðsendingu sem Bretastjóm var send á miðviku- dag. I henni er vísað til mót- mæla sem ríkisstjörn Norður- Víetnam sendi 22. febrúar til formanna Genfarráðstefnunnar 1954 um lausn Indó-Kína vanda- málsins, en þeir voru frá Bret- landi og Sovétríkjunum. Tass fréttastofan segir að Bretar hafi enn ekki svarað mót- mælum Norður-Víetnam þar sem þess er jafnframt óskað að al- þjóða eftirlitsnefndin sem Genf- arráðstefnan skipaði, rannsaki það sem er að gerast í Suður- Víetnam. Sovétríkin krefjast bess í orðsendingu sinni að nefndin hefji þegar rannsókn og segja að með því að nota eiturefni gegn almennum borgurum séu Bandaríkin og Suður-Víetnam að brjóta grundvallarreglur al- mennra mannréttinda. Stjórn Suður-Víetnam hefur gefið þá skýringu á eiturefnun- um að þau séu notuð til að drepa trjágróður meðfram skurðum og vegum til að skæruliðamir geti ekki falið sig í runnunum. Fundi utanríkisráð herra lauk í gær Fjórða þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna verð- ur að þessu sinnj haldjð á Sauðárkróki dagana 3.—5. maf n.k. Um 70 fulltrúar. munu sitja þingið^ frá 19 sambands- félögum L.Í.V. Fyrir þinginu munu liggja mörg þýðingar- mikil mál, svo sem kjaramál- in, en í undirbúningi er gerð heildarkjarasamnings verzlun- arfólks. þegar samþykkt að leggja niður vinnu. Verkfallið hefst á mánu- dagjnn. Yfirgnæfandi meirihluti málm- iðnaðarverkamanna í Nordrhein- Westfalen hefur eirmig sam- þykkt að fara í verkfall verði ekki gengjð að kröfum þeirra, en sáttafundum þar er enn ekki lokið. Þá slitnaði einnig upp úr samn- ingaviðræðum um nýja . kaup- taxta fyrir 460 þús. máimiðn- aðarverkamenn í Bayern í morgun, en þær hefjast að nýju á þriðjudag. Samningafundir atvinnurek- enda og málmiðnaðarmanna í öðrum fyikjum Vestur-Þýzka- lands fara fram næstu daga. Takist ekki samningar í þess- um vinnudeilum munu upp und- ir 2 milljónir málmiðnaðar- manna fara í verkfall. 22 lokast í námu eftir sprengingu OSLO 26/4 — Utanríkisráð- herrafundi Norðurlanda lauk í Osló í morgun Fundinn sátu allir utanríkisráðherrar Norður- landanna nema Guðmundur f. Guðmundsson, í hans stað kom sendiherra fslands í Noregi, Haraldur Guðmundsson. í tilkynningu sem utanríkis- ráðherrarnir gáfu út í dag er m.a. lýst yfir ánægju vegna þróunarinnar í Kongó og Sam- einuðu þjóðunum þökkuð hún fyrst og fremst. Utanríkisráðherrarnir taka af- stöðu gegn kynþáttastefnu rík- isstjómar Suður-Afríku, en leggja þó ekki til neinar að- gerðir gegn Suður-Afríku. Þá er harmað að afvopnunar- ráðstefnunni í Genf skuli ekki enn hafa tekizt að komast að samkomulagi um bann við kjarnasprengjutilraunum og undirstrjkað hve mikilvægt slíkt bann mundi verða við lausn ann- arra vandmála afvopnunarinn- ar. Næsti utanríkisráðberrafund- ur Norðurlanda verður haldinn í Stokkhólmi í september n.k. 3LARKSBURG, V-Virgin- ia 26/4 — Öflug sprenging varð seint í gærkvöld í kola- námu í Clarksburg í Vest- ur-Virginíu og lokuðust 22 menn niðri í námunni. í kvöld höfðu björgunarsveit- ir fundið 14 þeirra látna og er óttazt að enginn hinna sé lengur á lífi. Námumennirnir fjórtán fund- ust rétt hjá opi námugangsins þar sem sPrengingin varð. Allir þejr sem saknað er eru kvænt- ir og eru fjölskyldur þeirra samtals 59 manns. Vandamenn og vinir námamannanna hafa safnazt samn við op námunn- ar og bíða þar frétta af leit hiörsunarsveitanna. Stjórn námufélagsins óttast að alljr sem lokuðust niðri í námunni hafi farizt, en þó benda sumir á að hafi námu- mönnunum tekizt að girða sjg frá sprengingarsvæðinu með borðum og plönkum sé enn von um að þejr séu á lífi. Sprengingjn varð í námu- gangi um 1500 metra frá aðal- námuopinu kl. fjögur eftir is- lenzkum tíma. Alls voru 51 í þcim hluta námunnar sem sprengingin varð, en 29 þejrra tókst að komast upp úr henni ósærðum Kolanáman í Clarksburg er um 80 km. frá Carmichaels, Pennsylvaníu þar sem 37 námu- menn létu lífið við námuspreng- ingu 6. desember sl. Slökkviliðið oft á ferðiani í gær Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt út nokkrum sinnum í gser en í ekkert skiptið var um veru- legan eld að ræða og tjón lítið. Lm kl. 11.20 kviknaði í magn- esíum á gólfi Vélsmiðju Sig. Sveinbjörnssonar að Skúlatúni 2 c-n starfsmenn höfðu kæft eld- inn með sandi er slökkviliðið kom á vettvang. Um sama leyti var slökkviliðið kvatt að Stál- umbúðum h.f. en bar hafði kviknað x rusli fyrir utan húsið. Var mikill reykur úr draslínu. Þá var slökkviliðið einnig kvatt að Þingholtsstræti 3 f gær til þess að slökkva í rusli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.