Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 12
-100% -75% :í'™I-J5:-i"" -50% -25% Fyrsta sumardag í Lækjargötunni ÞESSAR MYNDIR cru frá úti- hátíðaböldunum í Lækjargötu Botvinnik vann 14. skákina MOSKVU 26/4 — Fjórtándu skák þeirra Botvinniks og Petr osjans iauk á fimmtudaginn eft- ir 57 leiki með sigri heims- meistarans, en hún hafði farið í bið daginn áður. Þeir eru nú .¦jafnir að vinningum, hafa sjö hvor. Botvinnik heldur titlinum ef hann hefur 12 vinninga að loknum 24 skákum. 53,5% Þetta var rislægsti dagurinn í glímunni við hálfu milljónina, en við þökkum með virkt- um þeim sem lögðu sinn skerf fram í gær. Það vantar nú kr. 232.500 á að settu marki verði náð. Við erum að vísu á eftir áætlun, en okk- úr er ekkert f jær skapi en að gefast upp. Þjóö- viljinn þarf nauðsynlega á þessari upphæð að halda. Stuðningsmenn hans hafa þegar unnið afrek og nú vonum við að dagurinn í dag verði blaðinu sem hagstæð- astur. Skrifstofan á Þórsgötu 1 verður op- in í dag kl. 10—12 ár- degis og kl. 1—3 síð degis. Handleggsbrot Laust fyrir hádegj í gær varð það slys á Gelgjutanga, að 13 ára drengur, Sturla Bragason, Gnoðarvogi 20, sem var þar á ferð á hjóli, lenti utan í loft- pressu sem verið var að flytja og handleggsbrotnaði drengurinn cg meiddist einnig á höfði. Var hann fluttur í slysavarðstofuna og síðan í Landsspítalann. Njósnarar friðar- insennáferð LONDON 86/4 — Brezkar frétta- stofur og dagblöð fengu í gær tvö ný skjöl frá samtökunum „Njósnurum friðarins" sem segja aö í skjöhmum séu leynilegar upplýsing'ar um fyrirætlanir brezku stjórnarinnar um ál- mannavarnir í kjarnastríði. I öðru skjalinu eru upplýsing- ar svokallaðra héraðs-ríkisstjóra sem á að hafa aðsetur í Suður- Englandi. Skjalið er stimplað „ríkisleyndarmál" og sett í oóst í einu úthverfi Lundúnaborgar. Hitt skjalið, sem er sett í póst í London á miðvikudagskvöld, fjallar um atómæfingar Nato, Fallex, s.l. haust og koma þar fram atriði sem hefur verið hald- ið stranglega leyndum. Um páskana dreifðu „Njósn- arar friðarins" pésa með rikis- leyndarmálum í þúsundum ein- taka meðal þeirra sem þátt tóku í páskagöngu kjanavopnaand- stæðinga. á sumardaginn fyrsta. Há- tíðahöldin hófust með skrúð- göngum barna frá Austurbæj- arskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu og léku lúðra- sveitir fyrir göngunum. ER STÖRA MYNDIN tekin er prófessor Þórir Kr. Þórðar- son ávarpar mannf jðldann að göngunum loknum. EÍNDALKA MYNDIRNAR tvær eru af Guðmundi Jónssyní óperusöngvara er sá um þátt- inn árstíðaskipfli og stjórnaðí söng og rabbaði við börnin og svo vorgyðjunni sem kom þarna fram. Við látum les- endunum eftir að þekkja þessi tvö í sundur. OTIHATIÐAHÖLDIN fóru hlð bezta fram og voru mjög fjöl- sótt þótt veður væri ekki hagstætt og auk þeirra voru svo inniskemmtanir í Iðnó, Háskólabíóa og Austurbæjar- bíói, Ieiksýningar og kvik- myndasýningar. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Laugardagur 27. april 1963 — 28. árgangur — 94. tölublað. Smyglað vín í stórum stíl Það er á vitorði flestra borg- arbúa að smyglað áfengi hefur verið á boðstólum í rikum mæli á dökka markaðinum í vetur. Hér er um að ræða 75% vodka í uppmjóum flöskum og» er mjöðurinn bruggaður í Vestur- Þýzkalandi. Dreifing á áfengi þessu hefur verið yfirgripsmikil, útvegunar- menn margir og virðist vera um skipulegt dreifingarkerfi að ræða og allfagmannlega að unnið. Sögusagnir hafa gengið um það að þessir sjálfskipuðu innflytj- endur hefðu bát i förum ít fyrir landhelgi til að taka þar við glaðningnum af millilanda- skipum. Þetta rikulega framboð * smygluðu áfengi hefur styrkt igmyndina um að hér sé að verki skipulagður smyglhringur, stjórnað af manni eða mönnum sem tileinkað hafa sér kunnáttu til slíkra verka á alþjóðamæli- kvarða. Þjóðviljanum hafa boriztfregn- ir um að lögreglan sé byrjuð að loka hringnum utan um • for- sprakkana, en Sveinn Sæmunds- son yfirlögregluþjónn varðist allra frétta í gær og kvaðst ekk- ert um málið vita. Unnsteinn Eieck tollgæzlufulltrúi kvað sér ,kunnugt um að óvenjumikið smyglað áfengi hafi verið í um- ferð undanfarið, en kvaðst ekki v'ta til þess að hendur hefðu verið hafðar í hári lögbrjótanna. Hópar Þjóðverja í boði Loftkiða 15 blaðamenn frá Vestur- Þýzkalandi komu hingað í sl. viku í boði Loftleiða. Með hópn- um kom einnlg sölustjóri Loft- leiða fyrir Þýzkaland og Aust- urriki, Werner Hoening, sem hefur aðsetur í Hamborg. Blaðamennirnir skoðuðu Is- land bæði á landi og úr lofti. Þeir fóru í bílferðír um nágrenni Reykjavíkur og auk þess í flug- ferðir yfir landið. Loftleiðir gáfu þeim tækifæri til að ræða við íslenzka blaðamenn á miðviku- dagskvöldið og var sá fundur hinn ánægjulegasti og fróðleg- asti. Þýzku blaðamennirnir héldu aftur utan í gær. Loftleiðir munu fá tvo aðra slíka hópa hingað í heimsókn á næstunni. Á mánudag kemur hingað næsti hópurinn og síðan annar í maímánuði. Verða bað ferðaskrifstofumenn víðsvegar að úr Vestur-Þýzkalandi, eins og blaðamennirriir. Ætla má að Loftleiðir auki tii muna kynni útlendinga af Is- landi einmitt með því að bjóða ofangreindum starfshópum hing- að, sem síðan hafa góða aðstöðu til að útbreiða fróðleik um Is- land erlendis og auka ferða- mannastrauminn hingað. íyrsta hljémpiata Samein. þjóðanna Háskólakennarar gerðu verkfall PARlS 26/4 — Pófessorar og fyr- irlesarar við franska háskóla gerðu sólarhrings verkfall í gær til að fylgja á eftir kröfum sín- um um meiri tjárveitingar, fiölg- un kennara, aukningu náms- styrkja og bættan húsakost. Ba5 um griðastai í A-Þýzkalandi VELJE 26/4 — 25 ára gamall danskur sjómaður kastaði sér í höfnina í Stralsund í Austur- Þýzkalandi um síðustu helgi og synti í land, þar sem hann bað um að fá hæli sem pólitískur flóttamaður. f gær kom í búðir í Reykja- vík hæggeng hljómplata, sem Sameinuðu þjóðirnar gefa út. Hljómplatan er seld til ágóða fyrir starfsemi Flóttamanna- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, og hafa þrettán heimskunnir listamenn sungið inn á hana. Platan kostar aðeins 250 krónur, og er það um fimmtungi Iægra verð en tiðkast á slíkum hljóm- plötum. Eins og öllum er kunnugt, skapar flóttafólk eitt mesta vandamál vorra daga. Fá munu þau ríki, sem ekki hafa komizt í kynni við þetta' vandamál i einni eða annarri mynd. Smám saman hefur þó fólk vaknað til meðvitundar um það, hvar vandi er hér á ferðum, og er Flótta- málastofnun Sameinuðu þjóð- anna vottur þess. Flóttamála- stofnunin starfar í samvinnu við ýmis ríki og góðgerðarfélög, og eru fjárframlög frjáls frá þess- um og öðrum aðilum. Starfsemi stofnunarinnar kostar að sjálf- sögðu mikið fé, og hefur bví verið gripið til þess ráðs, að gera áðurnefnda hljómplötu. Yul Brynner var formaður nefndar þeirrar, er sá um val hljómlist- armannanna. Hafa allir þeir. er einhvern þátt eiga í framleiðslu plötunnar eða sölu hennar, gefið framlag sitt. Hér á landi sér Rauði Krossinn um dreifingu og sölu. Af listamönnum þeim, er inn á hljómplötuna hafa sungið, má nefna Louis Armstrong, Mahalia Jaekson og Bing Crosby, frönsku ' ' síðasta tölublaði Morgunblaðsins finnum við leiðara um efhngu söngkonuna Edith Piaf og grísku fiskiskipaflotans — og mynd af b/\ Ólafi Jóhannessyni sem ríkis- söngkonuna Naha Moustoouri. stjórnin hefuj. seM tj, Nor f ir 2(7 mU1jónir krbna. Þeir er plötuna kaupa trygg.ui sér létta hljómlist og skemmti- Blessun viðreisnarsíjórnarinaar hefur ekki hvað sízt lagzt á sjáv- lega og stuðla um leið að lausn arútveginn — og geta fræudur >)kkar og grannar itú einnig átt eins mesta vandamáls vorra daga. sér viðréisnarvon, þar sem við wrum þegir orðnir aflögufærir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.