Þjóðviljinn - 28.04.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 28.04.1963, Page 1
Fulltr. og trúnaðarráðsfundur Sameiginlegur fundur fulltrúaráðs og trúnaðarmannaráðs Sósíalista- félags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Tjarnargölu 20. Mjög áríðandi mál á dagskrá. — Stjórnin. Listi Alþýðubandaiagsins í Norðurlandskjördæmi vestra Ragnar Arnalds Haukur Hafstað Þóroddur Guðmundsson Pálml Sigurðsson Skúli Magnússon ViSfal v/ð fðvarð SigurfSsson, formann 1. mai nefndar verkalýSsfélaganna Mjölnir, blað Alþýðu- bandalagsins í Norður- landskjördæmi vestra, birti s.l. miðvikudag framboðslista Alþýðu- bandalagsins í kjördæm- inu við alþingiskosning- arnar 9. júní n.k. Listinn er þannig skipaður: 1. Ragnar Arnalds, Siglufirði Z. Haukur Hafstað bóndí, 3. Þóroddur Guðmundsson, Siglufirði 4. Pálmi Sigurðsson verka- maður, Skagaströnd Vík Skagafirði 5. Skúli Magnússon verk- stjóri, Hvammstanga 6. Þórður Pálsson bóndi, Sauðanesi A-Hún. 7. Haraldur Hróbjartsson bóndi, Hamri Skagafirði 8. Óskar Garibaldason form., Vmf. Þróttar Siglufirði. 9. Hólmfríður Jónasdóttir form. Vkf. Öldunnar Sauðárkróki 10. Gunnar Jóhannsson al- þingismaður, Siglufirði Öðinn í brösum við þrjózkan landhelgisbrjót Kröfugöngur verou ekki lugðarniður á 40 áru uhnæli 7. muí • Þeir menn sem nú ráðska í nafni Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík hafa rofið áratuga hefð um undir- búning há'tíðahaldanna og hyggjast afnema 1. maí sem baráttudag og kröfudag reykvískrar al-1 komu fyrir íhaldið og þýðu, .en gera hátíðahöld viðreisn þess og Alþýðu- dagsins að hallelújasam-1 flokksins. Hneykslisúthlutun Ihalds og krata Othlutun byggingarlóða undir /j 14 sambýlishús, sem reist verða tc. á Háaleiti, fór fram á fundi borg- arráðs í fyrradag. Þessi lóðaúthlutun, sem sam- þykkt var af íhaldinu og full- trúa Alþýðuflokksins er rakið hneyksli. Hér koma örfá dæmi: 1 Þrír bræður, Ingólfur, Aðal- stcinn og Guðmundur Guð- mundssynir (kenndir við Hólakot) fá lóðir undir 40 íbúðir! 2 Leifur Sveinsson timbur- kaupmaður í Völundi fær lóð undir 8 íbúðir. 3 Jón Ellert Jónsson bifreiða- stjóni, Rauðagerði 14, fær lóð undir 8 íbúðir. Byggingameistarar, sem eru utanbæjarmenn og ekki reykvískir skattþegnar, fá aðild að Ióðum undir 22 íbúðir. Byggingasamvinnufélögin, hóp- ar manna, sem sóttu um lóðir til að byggja yfir sjálfa sig, svo og fjöldi reykvískra byggingarmeist- ara. sem lengi hafa stundað í- búðabyggingar, fá ýmist lélega afgreiðslu eða enga. Þannig var t.d. sniðgengin umsókn frá bygg- ingarfélaginu Framtak undir 16 íbúðir fyrir félagsmenn þess og 6vipaða sögu er að segja um aðra umsækjendur. Listi yfir þessa hneykslanlegu úthlutun verður birtur hér í blaðinu eftir helgina. Guðmundur Vigfússon, fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í borgarráði, neitaði að eiga nokkra aðild að úthlutun- inni, þegar séð var, að hverju fór. • Reykvísk alþýða mun þó enn sem fyrr fylkja sér í kröfugöngu og á útifund, sem 1. maí nefnd verkalýðsfélag- anna boðar til, þar sem minnzt verður fjörutíu ára afmælis hátíðahalda í Reykjavík 1. maí með því að bera fram kröfur alþýðu í hagsmunabar- áttunni og sjálfstæðis- kröfur þjóðarinnar. • í viðtali við Eðvarð Sigurðsson, form. Verka- mannafélagsins Dags- brúnar og formann 1. maí nefndar verkalýðs- félaganna á 2. síðu blaðs- ins í dag er rætí um að- draganda 1. maí og und- irbúning hátíðahald- anna. Um ki. 6 í gærmorgun kcjm varðskipið Óðinn að brezkum togara er var að taka inn veið- arfærj innan landhelgislinunnar út af Skaftárósi. Varðskipið reyndi þegar að hafa samband við togarann en hann fékkst ekki til að svara því og sinnti engu aðvörunum varðskipsins. Sigldi varðskipið togarann uppi en hann þvældist fyrir og rák- ust skipin á án þess þó að alvarlegar skemmdir hlytust af. Varðskipið hélt sig síðan við hlið togarans í gær og stóð enn í stappi milli þeirra er blaðið hafði samband við landhelgis- gæzluna síðdegis í gær skömmu áður en það fór í prentun. Var brezkt herskip þá einnig komið á vettvang og fylgdist með því sem fram fór. Togar- inn er frá Aberdeen. Fidel Castro i Sovétríkjunum —Sjá frétt á 12. síiu Enn snarpur jarð- skjálfti nyrðra Allmikil jarðhræring varð í nótt kl. 3.43 og eru upptökin 260 km. frá Reykjavík og með samanburði við jarð- skjálftamæli á Akureyri má sjá að upptökin munu vera fyrir mynni Skagafjarðar, — norður af Málmey. Þetta er allmiklu minni jarð- skjálfti en varð kl. 23.16 þ. 27. marz en líklega þriðji stærsti síðan jarðskjálftamir byrjuðu á þessu svæði. Þessa jarðskjálfta varð vart á Blönduósi, Sauðár- króki, Sigíufirði, Ólafsfirði, Dal- vík, Akureyri, Grenivík og lít- ilsháttar í Grimsey, Snarpastui mun hann hafa verið ó Blöndu- ósi og Grenivík. Margt fólk á þessu svæði vaknaði upp með andfælum og ætlar þetta að verða leið uppá- koma á Norðurlandi f vetur og vor.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.