Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. raaí 1963 ÞIÖÐVILISI}; SÍBA 7 1. maí í Reykjavík fyrir 40 árum 1. maí-hátíðahöld í Hafnarfirði Hvirfílbyljir valda mann- tjóni i USA Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði og Starfsmannfé- lag Hafnarfjarðar efna til 1. maí hátíðahalda í dag. Hátíðahöldin hefjast með því að safnazt verð- ur saman við verkamannaskýlið kl. 1.30 e.h. og farið þaðan í kröfugöngu undir fánum sam- takanna um götur bæjarins og staðnæmzt við Fiskiðjuver Bæj- arútgerðarinnar þar sem haldinn verður útifundur. Gunnar S. Guðmundsson formaður Full- trúaráðsins setur fundinn en ræður flytja Hermann Guð- mundsson formaður Verkamanna- félagsins Hlífar, Sigurður Þórð- arson fulltrúi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Guðriður Elías- dóttir gjaldkeri Verkakvennafé- lagsins Framtíðin og Ölafur Brandsson ritari Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Lúðrasveit Hafn- arfjarðar ieikur fyrir göngunni og á fundinum. Kl. 5 síðdegis verður bamaskemmtun í Bæjar- bíói og dansleikur í Alþýðu- (húsinu kl. 9 um kvöldið. hátíðisdag verkalýðsins. — Hallgrímur Jónsson kennari flytur aðalræðu fundarins. NEW YORK 30/4. Að minnsta kosti sjö menn létu lífið og 30 særðust í hvirfilbyl.ium sem geisuðu í fylkjunum Missisippi ..i i • / ii. r /.. £.'/ / í • i / t ono y , >y / /,- r i* Tennessee í Bandaríkiunum i Petta er soguleg ljosmynd, tekm ryrir rettum rjorum aratugum, hmn I. mai IVZ^, meðan stoð a utirundmum, gær. Þar á mcðai biðu fjórir sem haldinn var við Ingólfsstræti og Hverfisgötu að lokinni fyrstu kröfugöngu á íslandi þennan baráttu- og byiur °Lndi ^n^UæðiíT^um- hverfis Moon Lake við borgina Tunica í Mississippi. Hinir þrír fórust og 18 særðust vegna hvirfilbyls sem geisaði í Crokkett Country í Tennessee. Hvirfilvindurinn svinti húsi einu í Shannon, Missisippi, af grunni og þeytti því hálfs kíló- meters leið. Tíu mánns var í húsinu. Fólkið lagðist á gólfið og reis aftur á fætur þegar húsið staðnæmdist. Aðeins einn þeirra sem í húsinu voru særðist. Lóðaúthlutun við Húuleitis- bruut og Fellsmúlu Ejns og Þjóðviljinn skýrði frá á sunnudaginn samþykkti meirihlutj íhaldsins í borgar- ráði s.l. föstudag úthlutun lóða undir 14 sambýlishús við Háa- leitisbraut og Fellsmúla. Eru þetta 13 tveggja stigahúsa sam- býlishús með 16 íbúðum hvert og 1 þriggja stigahúsa sambýl- ishús með 24 íbúðum, eða alls 232 íbúðir. Þetta er aðallóðaúthlutun þessa árs og hefur lóðaskort- urinn sjaldan eða aldrei ver- ið tilfinnanlegri. Hér í bænum þarf að byggja 700 íbúðir á ári sem lágmark til að taka við fjölguninni og útrýma nokkru af heilsuspillandi húsnæði. Vafamál er að á þessu ári verði tilbúnar lóðir undir helm- 1 Markaðurinn Lauga- f 1 vegi tíu ára \ í tilefni dagsins 1. mai 10% afsláttur af öllum vörum MARKAÐURINN Laugavegi 89 ing þess sem byggja þar'f. Lóða- málin eru komin í algcrt öng- þveiti og íhaldið stendur mátt- vana og ráðalaust. Það hrek- ur sérfróða menn úr störfum hjá bænum en gtendur svo ráðalaust við að veita einföld- ustu þjónustu við borgarana. Með vaxandi lóðaskorti vex svo spillingin og hlutdrægnin sem er einkenni íhaldsins. Gæðingar og braskarar sitja fyrir þeim fáu byggingarlóðum sem til eru. Samtök almenn- ings eru sniðgengin og hunds- uð. Til dæmis fær Byggingar- samvinnufélagið Framtak, sem byggt hefur tvö háhýsi í Hálogalandi yfir félagsmenn sína, aðeins aðstöðu til að byggja nú 16 íbúðir þótt það sæki um að fá að byggja 32 ibúðir og hefði fleiri félags- menn sem vantar íbúðir en þeirri tölu nemur. Hólakots- bræður fá hins vegar afhentar lóðjr undir 40 íbúðir, Leifur 5 Svejnsson kaupmaður í Völ- undi fær lóðir undir 8 íbúðir og bílstjóri nokkur, Jón EHert .Tónsson að nafni. fær lóðir undir 8 íbúSir. Svo er höfuðið bitið af skömminnj með þvi að af- henda utanbæjannönnum að- ild að lóðum undir 22 íbúðir til bygginga í braskskyni. Byggingameistárar búscttir ut- an Reykjavíkur þykja sem sagt betur að lóðunum komnir en reykvískir byggingamejstarar! Hér fer á eftir skrá um lóðaúthlutunina. eins og frá henni var gengið á föstudag- inn: Háaleitisbraut 15: Gissur ,Sig- urðsson, húsasm.m Grundar- gerði 11 Háaleitisbraut 17: Sigurður •T Helgason, múrarameistari, Goðheimum 20. Háaleitiíihvaut 37—39: Ing ólfur Guðmundsson (Hólako^ts), húsasm.m., Safamýri 44. Háaleitisbraut 45—47: Hauk- ur Pétursson h.f., Austurbrún 39. Háaleitisbraut 49—51: Guðni Daníelsson, húsasm.m., Grænu- hlíg 14. Elí Jóhannesson, húsa- sm.m., Kópavogi. Árni Vigfús- son, húsasm.m., Bárugötu 9. Björn Sigurðsson, húsasm.m.. Kópavogi, Sigurður Magnús. son, Jónas Jónsson. Háaleitisbraut 101—103: Að- alsteinn Guðmundsson (Hóla- kots), húsasm.m.. Glaðheim- um 12. Háajeitisbraut 109—111: Sig- valdi Thordarson, arkitekt Rauðalæk 33, Ólafur H. Páls- son. byggingam.. Bogahlíð 26. ITáaleitisbr. 113—115: Bygg- ingartækni s.f. (Leifur Sveins- son, timburkaupm.' í Völundi). Bjarni Beinteinsson, Blóm vallag. 13, Arnór Hansson Knútur Bruun. Ólafur Egils- sctn, Gaukur Jöruridsson, Ólaf- ur Þorláksson. Ólafur B Thors, Magnús Thoroddsen. Háaleitisbraut 121: Bjarni Steingrímsson. múrarameistari, Hraunteigj 22. Bergur Har- aldsson. Víðihvammi 18, Kópa- vogi. Háaleitisbraut 123: Þórhallur Jónsson, húsasmíðam., Háaleit isvegi 26, Þorstejnn Gunnars son, Guðm. Magnússon, , Jó- hannes Guðmundsson, Karl Guðbrandsson. Háaleitisbraut 151: Bsvf. lög reglurrianna. Háaleitisbraut 153: Bygging arfél. Bifröst (Jóhann Ein varðssson o.fl.). Háaleitisbraut 155: Bsvf starfsmanna Reykjavíkurborg- ar. Fellsmúli 2: Jón Hannesson húsasm.m., Rauðagerði 6. Fellsmúli 4: Einar Gunnars son. málaram.. Stóragerði Svavar Kristjánsson, rafv.m Sigluvogi 10. Jón Guðiónsson yafv.m. Stóragerði 6, Ingimar Á. Magnússon, húsasm.m. Rauðalæk 28. Fellsmúli 9: Hallgrímur Magn- ússon, múraram.. Ránarg. 13. Fellsmúli 11: Jón Ellert Jóns- son bifreiðastj.. Rauðagerði 14. Fejlsmúli 10: Kristján Pét- urssom. húsasim.m., Safamýrj 95. Guðmundur Guðmundsson (Hólakots). rafv.m., Sunnu- veei 27. Fellsmúli 17—19: Bsvf. Fram- tak. Til skýringar skal þess get- ið að samkv. skipulagi er gert ráð fyrir að hvert einstakt götunúmer þýði 8 íbúðir. Herskip haléu til Haiti NEW YORK 30/4. 1 nótt skýrði útvarpið í Santo Domingó frá því að ríkisstjórnin á Haiti hefði kvatt lögreglulið sitt á brott úr dóminikanska sendiráð- inu i Port-au-Prince. Þar með hafa verulega minnkað líkumar til þess að til vopnaviðskipta komi milli ríkjanna tveggja. Samt sem áður bíður dómini- kanskt herlið reiðubúið við landa- mærin. Þrjú herskip frá Dómini- kanska lýðveldinu eru á leið til norðurstrandar Haitis en fjögur til suðurstrandarinnar . MOSKVU 30/4 — Fimmt- ánda skákin i einvígi þeirra Petrosjans og Bot- vinniks um hejmsmeist- aratitilinn var tefld í Moskvu í dag Petrosjan vann skákina í 58 ieikj- um. Petrosjan hefur nú hlotig átta vinnjnga en Botvinnik sjö. Sendum öllu starfsfólki og viðskiptavinum og vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í tilefni dagsins. Skipasmíðastöð Njurðvíkur hJ. ó I I I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.