Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 8
Mál og menning flytur íslenzkum verkalýð hamingjuóskir í .tilefni dagsins. Gleðilega hútíðl Trésmiðafélag Reykjavíkur hvetur meðlimi sína til að taka þátt í hátíða- höldum 1. maí-nefndar, kröfugöngu og úti- fundi í Lækjargötu. Gleðilega hútiðl Stjórnin. Gleðilega hátíðl Mjólkurfræðingofélag /s/ant/s NÓT, félag netagerðarmanna hvetur félaga sína til að fjölmehna í kröfu- göngu 1. maí-nefndar verkalýðsfélaganna og á útifundinn við Miðbæjarskólann. Dagsbrúnarmenn Mætið allir í kröfugöngu og á útifund verka- lýðsfélaganna við Miðbæjarskólann. Gleðilega hútíð! Stjórnin. IÐAGSBRUNÍ Sveinafélag húsgagnabólstrara hvetur alla félagsmenn sína til þátttöku í kröfugöngu 1. maí-nefndar verkalýðsfélag- anna og útifundinum við Miðbæjarskólann. GLEÐILEGA HÁTÍÐ! Prentmyndasmiða- félag fslands óskar til hamingju með daginn. Gleðilega hótíð! Verkalýðsfélag Norðfírðinga Þakkar ánægjulegt samstarf á liðnum árum, og sendir öllum verkamönnum og sjómönnum beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins — 1. maí. G/eði/ega hótíð! GLEÐILEGA HÁTÍÐ! í f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.