Þjóðviljinn - 03.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.05.1963, Blaðsíða 9
hofnbjtt gsltarv Biglunes gnmsst blönduós akureyri nsutsbú möörud egilsst stykkish kambanes Sííumúli íeyHJavík v.* kirkjubœjarkl fagurhólsm reykjanes Jftftsalir Föstudagurinn 3. maí 1963 MÓÐVILJIMN SÍÐA rjt ifmrjm? .m l \ I \ o o j-8 tfsegmsgsjalikj I ! I I I I I I I I I I til minnis I \ grímsey raufarh hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var austankaldi sunnanlands með rigningu og slyddu sum- staðar. Norðanlands var burrt veður. Fyrir sunnan land er lægð á hreyfingu aust-suð- austur og við Suður-Græn- land er önnur lægð á hreyf ■ ingu austur. ★ í dag. er föstudagurinn 2. maí. Krossmessa á vori. Ár- degisháflæði klukkan 2. — Vinnuhjúaskildagi hinn íorni. ★ Næturvörzlu vikuna 27. apríl til 4. maí annast Lauga- vegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuná 27. april til 4. mai annast Jón Jóhannesson læknir, Sími 51466 ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka dága kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20* laugardaga klukkan 915- tajkttg sunnudaga kl. 13-16. jfr Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell fer í dag frá Gufunesi áleiðis til Kotka. Jökulfell er á Sauðár- króki. Dísarfell lestar á Faxa- flóa. Litlafell er á Eyjafjarð- arhöfnum. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell er í Tuapse; fer þaðan til Ant- verpen. Stapafell er væntan- legt til Hvalfjarðar í dag. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrilli er væntanlegur til Reykjavikur í AuStíjöMUSi. StlNÍdo breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er í Reykja- vík. Krossgáta Þióðviljans flugið Lárétt: 1 með gætni 6 blóm 7 eins 9 eins 10 hey 11 þreytu 12 forsetn. 14 samteng. 15 sé 17 kjaftur. Lóðrétt: 1 galin 2 eins 3 sakka 4 tóm 5 dauður 8 bið 9 vagga 13 dýr 15 orð.fl. 16 eins. brúðkaup ir Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Conny Hansen og Baldur Scheving, Ljósheimum 12. — Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fór frá Dublin 24. apríl til N.Y. Dettifoss fór frá Eyj- um í gær til Glouchester, Camden og N.Y. Fjallfoss fór frá Siglufirði 29. apríl til Kotka. Goðafoss kom til Cam- den 30. apríl frá Gloucester. Gullfoss er í K-höfn. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 28. apríl frá Hafnarfirði. Mána- foss fór frá Siglufirði í gær til Raufarhafnar og þaðan til Ardrossan, Manchester oa Moss. Reykjafoss fer frá Hull í dag til Eskifjarðar og Rvík- ur. Selfoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rvík á hádegi í dag til Akraness, Hafnarfjarðar. Keflavikur og Eyja og baðan til Irhrningham og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Kotka 27. apríl til Reykjavíkur Forra'kom til Hangö 30. apríl: fer þaðan til K-hafnar og R- víkur. Ulla Danielsen iestar í K-höfn 6. maí síðan í Gauta borg og Kristiansand til R- vfkur. Hegra lestar í Ant- verpen 13. maí síðan í Rotter- dam og Hull tll Rvíkur. ★ Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Árbæjarkirkju af tóra Þorgeiri Jónssyni, ung- frú Sjöfn Þórarinsdóttir. fóstra og Öli Kr. Jónsson. málari, Hringbraut 75, Hafn- arfirði. — Stúdíó Guðmundar. Garðastræti 8. báðar ferðirnar klukkan níu frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. ★ Borgfirðingafélagið hefur kaffisölu í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 5. maí n.k. frá klukkan tvö til sex e.h. ★ Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómanna- skólanum sunnudaginn 5. mai Félagskonur og aðrar safnað- arkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annað ti) kaffisölunnar eru vinsamlega beðanar að koma þvi í Sjó- mannaskólann á laugardaa klukkan 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í símum 11834. 14491 og 19272 ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Fundur verður í Náttúrulækningafél. Reykja- víkur í kvöld klukkan 8.30 í Ingólfsstræti 22 Guðspekifé- lagshúsinu. Björn L. Jónsson. læknir flytur erindi óvættir Stúlknaflokkur syngur imdir stjóm Guðrúnar Þorsteinsd Veitt verður te. heilhveitikök- ur og smurt brauð. Félagar fjölmennið. —: Utanfélagsfólk einnig velkomið. útvarpid glettan m • ‘'ViSíh • *'i XS 13.25 15.00 ««•18.30 18.50 20.00 20.25 20.45 Hvar er nú hvað? félagslíf Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen. Oslóar og K-hafnar klukkan 10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar, Eyja 2 ferðir. Húsavíkur og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir. Egilsstaða, Sauðárkróks, Skóga- sands og Eyja 2 ferðir. ★ Sjúklingar á Kristneshæli senda þakklátar kveðjur til allra skemmtikrafta í Reyk.ia- vík og út um land, sem komið hafa í heimsókn og veitt okk- ur ógleymanlegar ánægju- stundir á liðnum árum. — Gleðilegt sumar. — Skemmtinefndin. ★ Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju og gönguferð um Henglafjöll. Lagt af stað í 21.00 21.40 22.10 22.40 GDD 23.15 Við vinnuna: Tónleikar Síðdegisútvarp. Harmonikulög. Tilkynningar. Erindi: Ur Rússlands- .fpr (Dr. Gunnlaugur Þórðarson). Rudolf Firkusny leikur píanóverk eftir Chopin. í ljóði — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar. Erlingur Gíslason les ljóð eftir Jóhann Sigur- jónsson og Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Snorra Hjartarson. Nútímatónlist: Hinde- mith: Matthías málari sinfónía. Fílharmoníu- sveit Berlínar: Herbert von Karajan stjórnar. Útvarpssagan: — ís- lenzkur aðall. Efst á baugi. Á síðkvöldi: — Létt- klassísk tónlist. 1) Bassasöngvarinn Ivan Petrov syngur rússnesk lög. 2) Konserthljóm- sveitin í Vínarborg leik- ur. — Hans Kolesea stjórnar. a) Haydn: — Bamasinfónían. b) Leopold Mozart: — Sleðaferð. Dagskrárlok. o Q um kúna Pandoro rís á fætur „Við verðum að halda til hafnar. Ef þér gerið allt. sem Matron hershöfðingi felur yðui eruð þér lauS' við allai fjárhagsáhyggjur". Þegar til nafnar kemur bendir ha nn á skrautleg;- gamla byggingu. ,,Það er um þetta borgarvirki að ræða. Hvt mörgum lestum af vatni þyrfti að beina að mið- hluta borgarmrar áður en húh hryndi? Mieke er dálítið mdrandi yfir spurningunni, en vil! þó reyna að svara ’OCO lítrum á sekúndu það er 120 lestum á mínútu". mjólkar, kemur mjólkin, oe hún er aldrei búin. Hvemig kýrin fer að þessu. skil és ekki ennþá, en hún framleið- ir meira og meira. Kýrin ei næm á lykt. Það er hægt af finna lyktina af henni langar leiðir. Þetta er ástæðan fyrir því, hvers vegna loftið er svo gott í sveitinni. Karlkýrin er kölluð naut Það er ekki spendýr. Kýrir- étur ekki mikið, en það, serr. hún étur, étur hún tvisvar svo að hún fær nóg. Þegar hún er svöng. baular hún. er. begar hún segir ekkert. er bað af því, að þá er hún innvortis full af grasi“. fyrirlestur ★ I dag klukkan 17.30 öytui frú Ose G. Skard dósent i uppelisfræði við Oslóarhá - skóla fyrirlestur í 1. kennslu- stofu háskólans. Fyrirlestur- inn, sem fluttur er á norsku. fjallar um hin ýmsu broska- skeið bamsins. Öllum heimil' aðgangur. visan ★Vísan í dag varð til á hin- um þunnskipaða fundi íhalds- manna á Lækjartorgi 1. mai Hér er ógnar orðaflaumur, öllu meiri en fólksins straumur og hávaði sem hæfa mundi hundrað sinnum stærri fundi. Kári. söfnin Æskan, 4. tbl. 1963 er ný- komin út. Við birtum hér • heild merkilegustu ritsmíðina í þessu hefti og er hún eftir tíu ára gamlan náttúruskoðara og hljóðar svo: „Kýrin er spendýr. Hún hefur sex hliðar. hægri og vinstri, að ofan og neðan. Aftan á henni er halinn, og við hann hangir kústur. Með honum rekur hún burtu fiug- uma. svo að þær detti ekki ofan í mjólkina. Höfuðið er til þess, að homin vaxi á bvl og til þess að munnurinn aeti verið einhversstaðar. Homin eru til að stanga með. os munnurinn til að baula með Undir kúnni hangir mjóik- in. Það er til þess, að hærí sé að mjólka. Þegar 'AV’ ★ Þjóðminjasafnið og Lista safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðiudaga. fimmtudag? os laiieardaaa kl tfi ★ Bókasafn Oagsbrúnar ei opið föstudaga kL 8-10 e.a laugardaga kl. 4-7 e.h oe sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga briðjudaga og fimmtudaga trá kl. 1.30 til 4 ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ct- lánsdeild. Opið kl I4-2S aUa virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kL 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útíbúið Sólheimum 27 ei opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Ðtibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kL 17.30-19.30 aUa virka daga nema laugardaga ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opif alla virka daga kl 10-12 14-19 ★ Minjasafn Reykjavikui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kiukkan 14- 16 ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaga <cl. 10-12 og 13-19 (Jtlán alla virka daaa klukkar \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.